Morgunblaðið - 23.10.1966, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.10.1966, Qupperneq 9
Sunnudagur 23. okt. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 9 Hainaríjöiður 2ja herb. íbúð í steinhúsi er til sölu. fbúðin lítur vel út. Laus til afnota 1. desember nk. Útborgun kr. 250—300 þúsund. GUÐJÓN SXF.INGRÍMSSON, HRL. Linnetsstíg 3 Hafnarfirði — Sími 50960 kvöldsími sölumanns 51066. Ballerup hrærivélar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem yöI er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR Hræra — þeyta — hnoða — hakka — skilja skræla — rífa — pressa — mala — blanda móta — bora — bóna — bursta — skerpa DV? 0. BaUiná% w NÝ U BRAGI RÆRI VI AFBRAI GÐS J TÆKNI Jj * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. Ballerup &œ/ííu5ír-~ Ballerup HAND- hrærivél Fæst með standi og skál. Mörg aukatækl MILLI- STÆRÐ Fæst í 5 litum. Fjöldl tækja. STÓR-hrærivél 650 W. Fyrir mötuneyti, skip og stór heimili. ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrsta flokks frá Síml 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. Sími l»ö3u Opið í kvöld LEIKHÚSKJALLARINN 10—20 20—40 50—150 manna veizlusalir, til leigu, alla daga vikunnar. Góður matur Góð þjónusta Góð hljómsveit, e£ óskað er. Talið við Jón Arason, leikhiiskjalhrinn Sími 19636. Guijón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Til sölu m.a. Við Samtún 2ja herb. íbúðarhæð, laus nú þegar. 3ja herb. 95 ferm. jarðhæð við Rauðalæk, allt sér. 3ja herb. endaíbúð við Hring- braut. Herbergi fylgir í risi. 3ja herb. risíbúð við Mos- gerði, hálfur kjallari fylgir. 3ja herb. íbúð við Framnes- veg. Herbergi fylgir í kjall- ara. 4ra herb. ný endaíbúð við Kleppsveg. íbúðin er í sér- flokki hvað innréttingu. 4ra herb. 115 ferm. efri hæð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlíð. Herbergi fylgir í kjallara. 4ra herb. risíbúð við Hrísa- teig. 4ra herb. nýleg jarðhæð við Laugalæk, hagstæð kjör. 5 herb. ibúðarhæð við Nökkva vog. 5 herb. 130 ferm. íbúð á 2. hæð við Holtsgötu. Einbýlishús 6 herb. og fleira við Samtún. Helgarsími 34940. Hilmar Valdimarsson Fasteignaviðskiptl. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. ÍBÚÐIR ÓSKAST: Höfura kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, nýjum, nýlegum eða í smíðum í borginni. Höfum kaupanda að verzlun- ar- og iðnaðarhúsnæði, ca. 500—600 ferm. á 1. hæð, í borginni. Höfran til sölu ra.a. Einbýlishús með bílskúr, i Smáíbúð ah verf i. Einbýlishús, 120 ferm., ásamt bílskúr og 120 ferm. iðnað arplássi í Austurborginni. Raðhús með bílskúr í Laugar neshverfi. Fokhelt einbýlishús í Árbæj- éirhverfi í Kópavogskaup- stað, í Garðahreppi og á Seltjarnarnesi. Fokheld hæð, 130 ferm., m.m. við Hraunbæ. 1. veðr: laus. Útb. má koma á næstu 6 mánuðum. Lán 100 þús. til 5 ára. 2ja til 7 herb. íbúðir í borg- inni o.m.fl. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari \'ýja fasteignasalan Simi 24300 Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Árbæjarhverfi, með góða kaupgetu. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð í Austurbæ eða í Vesturbæ, má vera í eldra húsi. Hefi einnig kaupanda að 5—6 herh. íbúð í Háaleitishverfi eða Safamýri, má vera í blokk. Hefi einnig kaupanda að 2—3 herb. íbúð nýlegri í Rvík eða KópavogL Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Á Sólvöllum er til leigu 3ja herbergja góð íbúð. Verð- ur laus fyrir áramót. íbúðin verður aðeins leigð 2ja til 3ja manna fjölskyldu eða ein- hleypum og aðeins fólki sem treystandi er til að hafa góða umgengni og reglusemi. Nöfn með sem fyllstum uppl. send- ist Mbl. fyrir fimmtud. 27. okt nk., merkt „Sólvellir — 8397“. Dagenite rafgeymar, 6 og 12 volt. Viðurkennd úrvals gæði. Crypton hleðslutæki fyrir 6 og 12 volt, 2 amp. og 5 amp. Gardar Gíslason hf. bifreiðaverzlun. Til sölu FISKIBÁTAR 26 tonna bátur, smíðaður 1939. Endurbyggður 1962, 200 ha. Scandia Vabis, snurvoðanætur, tóg og lína fylgir. 9 tonna dekkbátur, smíðaður 1962, 56 ha. Ford díselvél, lúkar fyrir þrjá, dýptar- mælir, línuspil með útbún- aði fyrir netadrátt, lína og balar fylgja. FASTE IGNASALAN HÚS & EIGNIR BANKASTKÆTI 6 Simar 16637 og 18828. Höfum til sölu á fallegum stað í Kópavogi 170 ferm. hæð í þríbýlishúsi, með innbyggðum bílskúr, hægt að gera tvær íbúðir á hæð- inni. Selst fokhelt, sann- gjarnt verð, væg útborgun. 5 herb. jarðhæð í nýju húsi við Þinghólsbraut, næstum fullgerð. Tilbúin til afhend- ingar strax. Raðhús á Seltjarnarnesi, með innbyggðum býlskúr, seljast fullfrágengin að utan og með gleri. Lóð undir raðhús á Seltjarn- arnesi, teikningar fylgja. Einbýlishús í Garðahreppi, selst fokhelt. Málflufnings og fasteignasiofa t Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson f astei g naviðskip ti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma: , 35455 — 33267. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. HÖFUM KAUPENDUR AD : 4ra herb. einbýlishús í Kópa- vogi. 6—7 herb. nýlegu einbýlishúsi með býlskúr í Kópavogi. 3ja til 4ra herb. íbúð í Kópa- vogi. 3ja herb. íbúð innan Hring- brautar. Verzlunar- og ibúðarhúsnæði sem næst Miðbænum. Árni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr. Helgi Ólafsson, sölustjóri Kvöldsími 40647. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlishúsum. Einnig að íbúðum og húsum í smíðúm. Útborganir frá 200 þús. — 1700 þús. kr. Vagn E. Jónsson L.nnnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400. Þorsteinn Júhusson heraðsdómsiogmaður Laugav 22 (inng. Klapparstig) Simj 14045 - Viðtaistími 2—5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.