Morgunblaðið - 23.10.1966, Page 19

Morgunblaðið - 23.10.1966, Page 19
Sunnudagur 23. okt. 196(J MORGUNBLAÐIÐ 19 Kópnvogur Vorum að taka upp náttföt á drengi í stærðum frá 2—10 ára. Nærföt fyrir telpur og drengi í öllum stærðum. Hlý dömunærföt, síðar nærbuxur á drengi o. m. fl. Látið LÚNU spara ykkur sporin. Verzlunin L IJ1M \ Þinghólsbraut 19. Sknlstoiustúlko Opinbera stofnun vantar skrifstofustúlku nú þegar hálfan daginn — eftir hádegi. —■ Tilboð sendist afgr Mbl., merkt: „Skrifstofustúlka — 8289“. SannteyniÖ með DATO á öll hvít gerfiefni Skyrtur, gardínur, undirföt ofl. halda sínum hvíta lit, jafnvel það sem er orðið gult hvítnar aftur, ef þvegið er með DATO. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- yal. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólraski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skjpuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra. greiðsluskilmóla og lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf • ■ LAUGAYEGI 11 > SfMI 21S1S DIESELVÉLAEIGENDUB Hvar sem vélarnar eru, til lands eða sjáv- ar, ér DZL-PEP efnið, sem vél yðar þarfn- azt. — Vatn, hiti og óhreinindi eru höfuð- skaðvaldar vélarinnar og valda lélegri vinnslu, misjöfnum gangi og þar með minnkandi aíköstum. — Með stöðugri notk un DZL-PEP má koma í veg fyrir þetta. DZL-PEP leysir upp og eyðir sóti og öðr- um óhreinindum, heldur spíssum hreinum og stuðiar þannig að ótrufluðum gangi véla. DZL-PEP eyðir vatni sem safnast í olíur og kemur þar með í veg fyrir myndun ís- kristalla í köldum veðrum og hindrar ryð- myndun. — DZL-PEP kemur í veg fyrir kostnaðarsamar stöðvanir vegna viðgerða. Haldið vélinni hreinni að innan með því að nota DZL-PEP og tryggið langa endingu vélarinnar. — Það sama gildir um olíukynd ingar til upphitunar. Blandið 2 lítrum DZL-PEP í 1000 lítra af brennsluolíu. DZL-PEP heldur spíssum í fullkomnu lagi. Hinn kvoðustorkni spíss til vinstri er úr vél keyrðri 77.000 mílur á óblandaðri brennslu- olíu. Sá sem er til hægri er úr vél sem keyrð var 82.000 mílur á olíu blandaðri með DZL-PEP. Þar er engin kvoðumynd- un. Athugið yfirborðið hversu hreint og nýlegt það er — þess vegna fullokmin nýtni í vinnslu. Útsölustaðir: Olíufélögin og utan Reýkjavíkur eru birgð- ir hjá flestöllum kaupfélögum. EINAR EGILSSON, Hjarðarhaga 17. Sími 18995. Kvennaflokkar, Drengjaflokkar 10—16 ára, „Old boys“. Byrjendur, 16 ára og eldri, Alraennar æfingar. Kvenfólk: Lærið sjálfsvörn. Iðkið JUDO. Kyrrsetumenn: Stundið hóflega hreyfingu. Iðkið JUDO. Einkatímar fyrir hópa og einstaklinga allan daginn eftir samkomulagi. Allir geta iðkað JUDO, kvenfólk og karlmenn á öllum aldri. Eldri félagsmenn: Félagið óskar að fá keypta gamla búninga. NÁIVISKEIÐ * . JUDO OG SJALFSVÖRN eru haldin á vegum Judokwai í æfingasal félagsins í húsi JÚPÍTERS og MARZ h.f. á Kirkjusandi, horni Sætúns og Laugalækjar. Útlendur þjálfari, svartbeltishafi. Góðir búningsklef ar, steypuböð og heitar kerlaugar. Upplýsingar á æfingastað þessa viku öll kvöld Þroskið Ííkamann Iðkið JUDO sem: Sjálfsvörn keppnisíþrótt eða rólega líkamsþjálfun. kl. 19—20. JUDOKWAI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.