Morgunblaðið - 25.10.1966, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
l
Þriðjudagur 25. okt. 1960
Til sölu
tvær íbúðir á rólegum stað.
Væg útborgun, hitaveita.
Uppl. í síma 21360 og
60040.
Gott herbergi
eða lítil íbúð óskast fyrir |
einhleypan ungan mann.
Má vera í úthverfi bæjar-
ins. Tilboð sendist Mbl. ]
merkt „B — 8010“.
Eúð
Óskum eftir 2ja til 3ja I
herbergja íbúð í Kópavogi,
strax. Algjör reglusemi. I
Vinsamlegast hringið 11
síma 40224 eftir kl. 7.
Rafmagnsolíublásari
til sölu. Uppl. gefnar að |
Hraunbæ 22.
Innflytjendur
Hef f jármagn. Vil innleysa ]
vörusendingar. T i 1 b o ð |
merkt „8291“.
Til sölu
Skoda sendiferðabíll, árg.
’55. Selst ódýrt eða til nið-
urrifs. Uppl. í síma 51428.
Mótatimbur
Til sölu mótatimbur,
1x4 - 6 - 7. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 51538 eða
50562.
Keflavík
Brjóstahöld síð og stutt I
corselet, tækifærisbelti, |
buxnabelti, slankbelti,
allar stærðir.
Elsa, Keflavík.
Keflavík
Nýkomið amerískir barna-
gallar, nælonvagnteppi,
flónelsnáttföt, perlon |
telpnablússur og m. fl.
Elsa, Keflavík.
Rausnargjöf
■ r saRxi MSsss
Í. "" ...
■ '........... ■■■:<■:■.■
:■:■/■''■ ■■•■ '>y~ . .,.*%£'■■ <’■'•■'■ ■■■ ■•
RAUSNARGJÖF.
Heim er komið handrit
heimt úr veldi Breta.
Letrið gamla Iúð og þreytt
landsmenn skoðað geta.
Bankar gáfu alþjóð arð,
ettt, enginn slíku gleymir.
Bók úr skinni, kennd við
Skarð
skrifin fornu geymir.
Þegar fsiand heimtir heim
handrit ýmsu nafni,
hiúlega skal hiúkra þeim
hér í Árnasafni.
Bankar eru beztu skinn,
bókað má nú standa.
Lánsmennirnir leggja inn
og leysa margan vanda.
Ó. H. H.
VISUKORN
KOM INN í SLÁTURHÚS
Allt það bezta af er máð, *
einkum þegar hárin grána.
Ég held það væri heillaráð
að hengja mig á eina rána.
Guðlaug Guðnadóttir
frá Sólvangi.
Afgreiðslustúlka
óskast í skóverzlun í Mið- I
bænum um óákveðinn tíma
helzt vön. Tilboð sendist |
afgr. Mbl., merkt „8292“.
Tapað
Perlusaumuð samkvæmis-
taska tapaðist við Hótel |
Sögu aðfaranótt sl. sunnu- I
dags. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 52064.
Trésmíðavélar
til sölu. Upplýsingar í |
sima 51686, eftir kl. 7,
Húsmæður, stofnanir!
Vélhreingerning, ódýr og
vönduð vinna. Vanir menn. |
Ræsting s.f. Sími 14096.
Efnalaugin Lindin
Hreinsum samdægurs.
EFNALAUGIN LINDIN
Skúlagötu 51.
Góð bílastæði
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan I
og öruggan hátt. Uppl. kl. |
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Símar 22714 og 15385.
Akranesferðir með áætiunarbílum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Loftleiðir h.f.: Vilíhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá NY kl. 11:00.
Heldtir áfram til Luxemborgar kl. 12:00
Er væntanlegur til fcaka frá Luxem-
borg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl.
j 03:45. Snorri þorfinnsson fer til Ósló-
ar og Helsingfors kl. 10:15.
Flugfélag íslands h.f.: Mil'lilaiida-
| flug: Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannathafnar kl. 07:00 1 dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 20:50 í kvöld. Sólfaxi fer til London
j kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 20:05 í kvöld.
I Flugvélin fer til Kaupmannahafnar
! kl. 00:00 1 fyrramálið. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyraf (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
j ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa
| fjarðar og Egilsstaða. Á morgim er
áætlað að fljúga til Akueyrar (2 ferð-
I ir), Vestmannaeyja (3 ferðir). ísa-
| fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
i Rvík kl. 13:00 í dag austur um land
| í hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
mantnaeyjum kl. 21KX) í kvöld til
! Rvíkur. Blikur er á Norðurlandsthöfn-
um á vesturleið. Baldur fer tid Snæ-
| fellsness- og Breiðaf jarðarhafna á
fimmtudag.
Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er í
Hamborg. Jökulfell er í Rvík. Dísar-
fel líer í dag frá Shorefoam til Stettin.
: Litlafell er í o-liuflutningum á Faxa-
! flóa. Helgafell fer á morgun frá Vasa
1 til Englands. Hamrafell er 1 Constanza.
j Stapafell er á Austfjörðum. MælifeR
j fór 20. þ.m. frá Nova scotia til Hol-
Lands. Aztek væntanlegt til Austfjarða
26. þ.m.
80 ára er í dag Oddur Jónsson,
útvegsbóndi, Presthúsum í Garði.
Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón
in Sesselja Svavarsdóttir og
Grímur Gíslason, Saurbæ, Vatns
dal. Ennfremur verða gefin sam-
an í hjónaband elzta dóttir þeirra
hjóna, Sigrún Grímsdóttir og
Guðmundur Guðbrandsson. Brúð
urin á 24 éira afmæli þennan dag.
Næstelsta dóttir Sesselju og
Gríms, Katrín á 21 árs afmæli
og tveggja ára hjúskaparafmæli
en hún er gift Sigurjóni Sigurðs
syni, og búa þau á Steiná í
I Svartárdal.
23. þ.m. opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Sólveig Erla Ólafs
dóttir, Grettisgötu 70 og Helgi
I Einarsson, biíreiðastjóri Gnoða-
' vog 58.
j 23. okt .opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Snæfríður Jens-
dóttir skrifstofustúlka á Morgun-
blaðirui, Grundarstíg 3 og Sæ-
mundur Sigurðsson, bakari, Auð-
arstræti 11, Rvík.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Selfosskirkju af
séra Magnúsi Guðjónssyni ung-
frú Ólöf Sigurlaug Guðmunds-
dóttir, bankaritari og Sigurður
Emil Ólafsson, trésmiður. Heim
ili þeirra er á Smáratúni 18 Sel-
fossi — Ljósm. Studio Gests
Laufásvegi 18, sími 24028.
ÞVI að náð Guðs hefur opinberast
sáluhjálpleg öllum mönnum
(Xlt. 2, 11).
f DAG er priðjudagur 25. október
og er það 298. dagur ársins 1966.
Eftir Iifa 67 dagar. Tungi fjærst
jörðu. Árdegisháflæði kl. 3:17.
Síðdegisháflæði kl. 15:30.
Orð Ufsins svara 1 sima 10000.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í boiginnj gefnar í sim-
svara Læknaféiags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvakt í lyf jabúðum í
Reykjavík vikuna 22. okt. —
29. okt. er í Apóteki Austur-
bæjar og Garðsapóteki.
Næturlæknir í Ilafnarfirði að-
faranótt 26. október er Jósef
Ólafsson sími 51820.
Næturlæknir í Keflavík 21 þm.
Kjartan Ólafsson, sími 1700, 22
til 23 þm. Arnbjörn Ólafsson
sími 1840. 24—25 þm. Guðjón
Klemenzson, sími 1567, 26—27
þm. Kjartan Ólafsson sími 1700.
Apótek Keflavikur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Iíafnarfjarðarapótek og Hópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verður tckið á mótl þelm,
er gefa vilia hióð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga*
iimmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
BilanasímJ Rafmagnsveitu Reykja-
vlkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzia 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
I.O.O.F. Rb. 1 = 11610258^ —
Kiwanis Hekla 7,15 S+N.
□ EDDA 596610257 — 1
HELGAFELL 596610267 IV/V. 3
1. október voru gefin saman í
hjónaband af séra Ólafi Skúla-
syni ungfrú Ingigerður Gissur-
ardóttir, Grundargerði 11 og ör-
lygur Benediktsson, Ljósaklifi
Hafnarfirði. (Loftur h.f. ljósm.)
Gefin hafa verið saman í hjóna
band af séra Emil Björnssyni
ungfrú Þórunn María Ágústs-
dóttir og Vernon G. Gilstrap
flugvirki, frá Kansas U.S.A.
(Loftur h.f. ljósmyndastofa Ing-
ólfsstræti 6. Reykjavík) .
15. okt. voru gefin saman í
hjónaband af séra óskari J. Þor-
lákssyni, ungfrú Sigríður Jónas
dóttir og Heimir Lárusson. Heim
ili þeirra er í Karise Danmark.
(Nýja Myndastofan, Laugavegi
43 b sími 15-1-25 Reykjavík).
Pennavinir
Sigurd Ness, 23 ára gamall,
Oscarsgatan 81, Vadsöe, Noregi
óskar eftir pennavini á íslandi.
Hann er frímerkjasafnari.
Vincent OH, lögfræðistúdent
frá Singapore, sem dvelst við
nám í London óskar eftir penna-
vini á íslandi. Hann safnar 'frí-
merkjum, stundar litmyndatök-
ur, tekur upp söngva frá ýmsum
löndum á segulband, og viil nú
gjarna fræðast um ísland. Til
hans má skrifa: Vincent OH, 122
The Avenue, London N.W 8
England.
15 'M
'ilttóbeinbtQ :y .. |
p fyríf konur um s.já( fttafhtujun
á brjöstun *
Frá
Krabbameinsfélaginu
Á fræðslufundum Krabba-
meinsfélagsins eru sýndar
fræðslukvikmyndir og úthlutað
þeim fræðsluritum, sem hér
sjást. Skólar fá sent ritið „Tó-
bak og áhrif þess“ eftir Niels
Dungal prófessor, ókeypis eftir
beiðni. „Fréttabréf um heilbrigð
ismál“ tímarit Krabbameinsfé-
lagsins, kemur út reglulega,
fjórum sinnum á ári og kostar
árgangurinn kr. 40:00.
só HÆST bezti
Þorvaldur Pálsson læknir var ærslabelgur í skóla. Hann gerði
sér það einu sinni til afþreyingar í tíma hjá Steingrími Thorstein*-
son, að láta marra og braka sem mest i borðinu sínu.
Steingrímur heyrði þetta og tekur Þorvald upp, en hann er á
gati og svarar fáu af því, sem hann er spurður um.
Þá gramdist Steingrími og segir: „Láttu nú braka i þér“.