Morgunblaðið - 25.10.1966, Side 7
Þriðjudagur 25. okt. 1968
MORCU NBLAÐIÐ
7
Svífur að hausfið
Svífur að haustið og svalviðri
gnýr,
svanurinn þagnar og heiðlóan
flýr.
Blóm eru fölnuð í brekkunum
öll,
bylgjurnar ýfast og rjúka sem
mjöll,
fleygir burt gullhörpu
fossbúinn grár,
fellir nú skóggyðjan iðja-
grænt hár.
' Stgr. Thorst.
Senn fer sumarið að kveöja
okkur, því haustið hefur svif-
ið að og tekið völdin, en við
okkur blasir fölnuð rós og
bliknað blað á birkigreinum
og það minnir okkur á, að
allt er í heiminum hverfult.
— Væri því ekki úr vegi að
bregða hér upp einni mynd af
sumarsins iðju í gróðursins
reit, svona í kveðjuskini við
þessa yndislegustu árstíð okk
ar íslendinga, sem búum tiér
við hið yzta haf. — Já vissu-
lega erú margir vinir vors og
blóma eins og litla stúlkan á
myndinni, því mörgum er
eiginlegt að yrkja jarðargróð-
ur sinn og hlúa að blómum
og jurt í görðum sínum, enda
eiga margir afkomu sína und-
ir gróðri jarðar. — Myncin
bendir okkur á, að móðir náit
úra er undirstaða alls mann-
lífs á jörðinni. — Hún er góf-
ugur örlátur vinur, er aldrei
bregst þeim, sem leita á náðir
hennar. —
„Sölnar skógur, sumar kveður,
Sundur strengur hrökk.
Upp úr hverjum blómab'kar,
berst því ástarþökk.“
I. G.
Chevrolet ’41
til sölu í heilu lagi eða
pörtum. Yfirbyggður sem
sendiferðabíll. Sími 23799
og 20098 á kvöldin.
Mótatimbur
til sölu á hagkvæmu verði
ef samið er strax. Sími
23799 og 20098 á kvöldin.
Garðhús — fokhelt
Tilboð óskast í fokhelt
garðhús við Hraunbæ. —
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins merkt: „M—731 —
8290“.
Kennsla
Latína, íslenzka, þýzka,
danska, enska og stærð-
fræði máladeildar. Upplýs-
ingar í síma 35232 kl. 5—6
daglega og 382Ö1 kl. 7—8
daglega.
Trésmíði
Vinn alls konar innanhúss
trésmíði í húsum og á verk
stæði. Hef vélar á vinnu-
stað. Get útvegað efni. —
Sanngjörn viðskipti. Sími
10805.
Kona
óskar eftir að komast að
við mat eða kaffi frá kl.
8—4. Sími 11946 eða 14017.
Mæðgur
óska eftir að taka á leigu
3ja herb. íbúð. Upplýsing-
ar í síma 16664, frá kl. 1—9
og síma 34838 eftir kl. 6.
Kona
með 11 ára dreng, óskar
eftir íbúð 2ja til 3ja herb.
Uppl. í síma 36062.
Til leigu
i sex mánuði einbýlishús,
3 herb. og eldhús. Uppl.
í síma 30170 milli kl. 5—8.
3ja til 4ra herh. íhúð
óskast sem fyrst. Fullorðið
í heimili. Húshjálp kemur
til greina. Upplýsingar í
síma 40380.
Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.
Samkoma í húsi félaganna við
Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30.
Séra Frank M. Halldórsson talar.
Nokkur orð flytja Kristín Magn-
úsdóttir og Leifur Hjörleifsson.
Mikill almennur söngur og
hljóðfærasláttur. Verið velkom-
in á samkomur æskulýðsvikunn
ar.
Safnaðarkór Neskirkju: Æfing
ar hefjast að nýju fimmtudag 27.
okt. kl. 8.30 í Félagsheimili
kirkjunnar. Tekið á móti nýjum
félögum. Söngunnandi fólk í
Nessókn. Kynnið ykkur starf
safnaðarkórsins.
Heimatrúboðið. Samkomur fyr
ir börn hvern dag þessa viku kl.
17:30. Sýndar verða myndir úr
lífi og starfi Krists. Verið vel-
komin.
Frá kvenfélagssambandi ts-
lands. Leiðbeiningarstöð hus-
mæðra Laufásvegi 2 sími 10205
er opin alla virka daga frá kl.
3—5 nema laugardaga.
Basar félags austfirzkra kvenna
verður í Góðtemplarahúsinu
mánudaginn 31. okt. kl. 2. Tek-
ið á móti gjöfum frá velunnurum
félagsins hjá Guðbjörgu, Nes-
vegi 50, Önnu, Ferjuvögi 17,
Valborgu, Langagerði 60, Ás-
laugu, öldugötu 59, Guðrunu,
Nóatúni 30 og Ingibjörgu, Mjou
hlíð 8.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
ur biblíulestur í kvöld kl. 8,30.
Kvenfélag Lágafellssóknar. Fé
lagskonur og aðrir velunnarar fé
lagsins eru vinsamlega beðnir um
að skila munum á basar í Hlé-
garð laugardaginn 29. okt. miJji
kl. 3—7.
Bræðrafélag Nessóknar. Þriðju
daginn 25. okt. kl. 8.30 flytur
Sæmundur Jóhannesson frá
Akureyri erindi í Félagsheimili
Neskirkju, sem hann nefnir: Til
hvers kom Kristur? og svör hans
sjálfs. Allir velkomnir. Stjórnin.
Bolvíkingafélagið hefur félags
vist í Hótel Sögu, norðurdyr,
föstudaginn 28. okt. kl. 8:30. Fé-
lagar fjölmennið og taki með sér
gesti. Stjórnin.
Systrafélag Keflavíkurkirkju.
Aðalfundur verður haldinn í
Æskulýðsheimilinu þriðjudaginn
25. okt. kl. 8:30. Fíölmennið. —
Stjórnin.
Garðasókn. Fermingarbörn eru
beðin að mæta, stúlkur föstudag
kl. 5, drengir miðvikudag 26. okt.
kl .5:30 í barnaskólanum. Séra
Bragi Friðriksson.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Hinn árlegi basar Kvenfélags
Háteigssóknar, verður haldinn
mánudaginn 7. nóvember n.k. i
„GUTTÓ“ eins og venjulega og
hefst kl .2 e.h. Félagskonur og
aðrir velunnarar kvenfélagsins,
eru beðnir að koma gjöfum til:
Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð
54, Vilhelmínu Vilhjálmsdóttur,
Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt-
ur ,Stórholti 17, Maríu Hálfdánar
dóttur, Barmahlíð 36, Línu Gron-
dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar
Guðjónsdóttur, Safamýri 34.
Nefndin.
Kvenfélag Keflavíkur
Munið basarinn í Tjarnarlundi
kl. 3. sunnudaginn 30. okt.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, verum nú einu sinni enn sam
taka í söfnun og vinnu. Munir
vinsamlegast skilist til Ingibjarg-
ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil-
helmínu Biering, Skipasundi 67
eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva
vogi 14.
Kvenfélag Grensássóknar held
ur basar sunnudaginn 6. nóvem-
ber í Félagsheimili Víkings. Fé-
lagskonur og aðrir velunnarar
félagsins eru beðnir að koma
gjöfum til: Kristveigar Björns-
dóttur, Hvasstleiti 77, Ragnhild-
ar Eliasdóttur ,Hvassaleiti 6 og
Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið
argerði 27.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík minnir á
fyrsta fund vetrarins í Lindarbæ
uppi miðvikudaginn 26. okt. kl.
8:30 stundvíslega. Fjölmennið.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Viljum minna félagskonur og
aðra velunnara félagsins á bas-
arinn, sem verður sunnudaginn
30. okt. í Hlégarði. Dalkonur.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík heldur basar
þriðjudaginn 1. nóv. kl. 2 í Góð-
templarahúsinu uppi. Félagskon-
ur og aðrir velunnarar Fríkirkj-
unnar eru beðnar að koma
gjöfum til Bryndísar Þórarins-
dóttur, Melhaga 3, Kristjönu
Árnadóttur, Laugaveg 39, Lóu
Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19
og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju-
götu 46.
GAIVIALT og GOTT
Er fengi ég vængi sem fugl á
aldinrunni.
Þá skyldi ég fljúga á stuttri
stund
til hennar, sem í huganum bezt
ég unni.
Himneskt er að lila
Björn Rósenkranz Kápumyndin er í fjörlegum
rauðum og gulum lit.
Þau mistðk urðu I sunnudags-
blaði, þegar kynntir voru tveir
kaflar úr sjálfsævisögu Sigur-
björns Þorkelssonar í Vísi, Him-
neskt er að lifa, að mynd Björns
Rósenkranz prentaðist öfug. Aí
þessum sökum prentum við
myndina að nýju ásamt kápa-
mynd bókarinnar sem Haildór
Pétursson gerði. Leiftur h.f. gaf
bókina út
Keflavík — Njarðvíkur
Amerískur læknir óskar
eftir íbúð, helzt tvö svefn-
herb., stofu, eldhús og bað.
Uppl. í símum 1828 og 2060
Keflavík.
Kona
með 2 börn óskar eftir ráðs
konustöðu í Reykjavík eða
nágrenni. Sími 51347.
Góð 2ja herb. íbúð
til leigu í Vesturborginni.
Aðeins fámenn og reglu-
söm fjölskylda kemur til
greina. Tilboð merkt:
„8398“, sendist blaðinu.
íbúð til leigu
3ja herb. í kjallara við
Gunnarsbr. 1. nóv. n.k. Fyr
irframgreiðsla. Tilb. send-
ist Mbl. merkt: „íbúð 164
— 8414“.
Til sölu er í Grindavík
verkstæðishús 126 ferm.,
sem auðvelt er að breyta
í íbúð. Upplýsingar í sím-
um 8011 og 8091.
Til sölu
nýr Pedegree barnavagn.
Uppl. í síma 22688.
Síldarflökun
Til sölu norsk Gluster-síld
arflökunarvél, lítið notuð
og í góðu ásigkomulagi. —;
Færiband og tunnuvaltari
geta fylgt. Upplýsingar í
síma 7032, Gerðum.
Gólfteppahreinsun
— Húsgagnahreinsun. Fljót
og góð afgreiðsla. Sími
37434.
Bílskúr
eða geymsluhúsnæði ósk-
ast til leigu. Þarf að vera
upphitað. Upplýsingar í
síma 36414.
Hótel skammt frá Rvík
vantar stúlku. Má hafa
með sér barn og fullorðna
konu í eldhús. Húsnæði á
staðnum. Upplýsingar í
síma 12165.
íbúð óskast
Fulltrúi hjá Búnaðarfélagi
íslands óskar eftir íbúð
sem fyrst. Aðeins þrennt
í heimili. Upplýsingar 1
síma 19200 á skrifstofu-
tíma.
Afgreiðslustúlka
óskast strax á veitinga-
stofu, helzt vön. Upplýsing
ar í síma 12494.
Eldri kona
óskast til heimilisstarfa.
Herbergi getur fylgt. Upp-
lýsingar í síma 23508 og
15122.
Tapað
Varahjól á Land-Rover bif
reið. Stærð 650x16, tapaðist
á Vesturlandsvegi á föstu-
daginn, á leiðinni Rvík—
Kiðafell, Kjós. Uppl. gefur
Árni Snorrason, sími um
Brúarland.
Til sölu
guíuketill (lágþrýstur).
G. Ólafsson & Sandholt
Laugavegi 36.
Deildarhjúkrunar-
konur óskast
Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahælið.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855.
Skrifstofa ríkisspítalanna.