Morgunblaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 14
14 MORGU N BLAÐID Þriðjudagur 25. okt. 1966 Havmes Hafstein SVFÍ: Skyldur rjúpnaskyttunnar VErÐITÍMI rjúpunnar er hafinn. Þúsundir manna, ungir og gaml- Ér, halda nú til heiða og fjalla *neð hættuleg vopn í höndum. Hin umhleypingasama íslenzka Teðrátta er á þessum árstíma _ |efnan á næsta leiti og bíður 0t sér margar hættur. Erfiðar leiðir eru farnar, gengið er á l>rött fjöll og firnindi hálka, ▼æta og kuldi kallar að. Það er allra veðra von. Skammdegis- myrkrið nálgast. Það birtir seint og rökvar skjótt. Skottíminn •tyttist dag frá degi. Rjúpna- ■kyttunni er beinlínis skylt að gera sér ljósar þessar aðstæður ©g vera við því búin að geta mætt þeim og þá ekki síður hitt að vera svo skynsöm, að þoka íyrir hættum náttúrunnar, þegar *vo ber undir. Hún verður að vita hvað hún má bjóða sjálfri ■ér um líkamlegt þol og getu. En það eru líka fleiri hættur eem að steðja. Hættur þær, sem rjúpnaskyttan skapar sér sjálfri, «f hún gleymir því eitt andár- tak að hún ber ábyrgð á og hef- tir í höndunum hættulegt tæki, ■em auðveldlega getur valdið ó- bætanlegum slysum og skelf- ingu. Þessar hættur eru fólgnar I skotvopninu sjálfu. Því verður rjúpnaskyttan að bera virðingu fyrir byssu sinni, verður að þekkja hana til hlítar, vita gæði hennar og hæfileika auk þess sem hún verður að hafa þjálfað sig, til þess að beztu eiginleikar ■kotvopnsins fái notið sín. Það er ekki af meinfýsni né ógreið- virkni sem hinn sanni veiðimað- Kr neitar að lána byssu sína í faendur vinar eða kunningja, sem ekki þekkir eiginleika skotvopns íns eða meðferð slíkra hluta. Það er vegna traustrar vináttu og glöggs skilnings á því sem rétt er og rangt. Hinn sanni veiðimaður vegur og metur vel allar aðstæður fyrirfram, kyunir eér veiðisvæðið eftir föngum, hverning veðurútlit sé, hvað fyrir _geti komið á heiðum og fjöllum uppi og hvort um fleiri veiði- xnenn sé að ræða á veiðisvæðinu, •em orðið gætu fyrir skotum faans. öll þessi atriði eru algild, ■em hver og einn einasti veiði- maður verður að hafa hugfast á- samt öðrum smærri og sam- verkandi atriðum. í upphafi hverrar veiðiferðar, eða áður en lagt er af stað, er faverjum veiðimanni skylt: að eftirlíta og yfirfara skot- vopnið og vera öruggur um, að — Háskólahátíð Framhald af bls. 10 tiltekinni grein, þótt að vísu _komi þar til kjörgreinir á sum- »m sviðum. Þriðja auðkennið er ■vo, að þróunin hefur yfirleitt faorft í þá átt að auka sífellt námsefni og lengja námið. Ég hygg, að ekki sé um ann- að meir rætt nú við evrópska faáskóla en þörfina á því að taka til gagngerðar endurskoð- unar stefnumörk í háskóla- kennslu, kennslutilhögun og vinnubrögð í háskólunum, bæði af hendi kennara og nemenda. Háskólarnir eru mjög á hvörf- um síðustu áratugina, aðsóknin faefur margfaldazt, vísindin verða æ umfangsmeiri, rann- ■óknarstarfsemi æ kostnaðar- ■amari. Fjölmennið við flesta há- . skóla nú á dögum skapar sér- etök vandamál, stúdentar ná •íður saman og samneyti miili kennara verður æ minna. í þessu efni hefur háskóli vor sérstöðu, og vér eigum að not- faera oss til hlítar kosti fæðar- innar, sem eru margvíslegir, bæði fyrir nemendur og kenn- ara. Ágallinn við mannfæðina hér er hins vegar sá, að hætt er við að ekki skapist sú breidd í •tarfsemina, sem oft er talin nauðsynleg til að mynda hag- það sé vel hirt og í fullkomnu ástandi til notkunar. að hafa skotvopnið aldrei hlað ið í bifreið sinni og ekki fyrr en komið er í veiðilandið. að bera aldrei hlaðna byssu, þegar gengið er, og ekki er ver- ið að skjóta. Treystið ekki um of á öryggisbúnað skotvopnsins. Óvæntar aðstæður og atvik geta valdið því, að skot hlaupi óvænt úr skotvopninu. að nota fyrst og fremst hagla- byssur númer 16 eða númer 12 til rjúpnaveiða, en alls ekki riffla. Það er sannreynt, að cif rifflum stafar miklu meiri lífs- hætta, sérstaklega fyrir þá sem í nágrenni eru á veiðum, auk þess sem haglabyssurnar eru miklu öruggari veiðitæki á rjúpnaveiðum en rifflarnir. Þau atriði sem hér hafa verið nefnd snúa beint að rjúpna- skyttunni sjálfri og veiðitækinu. En auðvitað eru önnur atriði sem rjúpnaskyttunni er skylt að taka fullt tillit til og virða. Það eru skyldurnar gagnvart örygg- stætt rannsóknarumhverfi. Er yf- irleitt talið, að öllu minni há- skólar en þeir, sem hafa innan sinna vébanda um 4—5000 stúd- enta séu þess ekki umkomnir að skapa slíkt rannsóknarum- hverfi, sem greint var, og skyldi þó forðast alhæfingar. í umræðunum um nýskipan námstilhögunar víða í Evrópu, er það mjög haft á oddi, að greina beri milli mismunandi kennslu- og námsstiga í háskól- unum, og yfirleitt virðist vera mikil tilhneiging hjá mönnum til að telja, að hið akademiska frelsi, að svo miklu leyti, sem það snýr að stúdentunum, eigi ekki framtíðina fyrir sér. Er at- hyglisvert, að víða í löndum virðast háskólastúdentar sjálfir einnig vera þessarar skoðunar, en þeir telja, að þá hljóti hins vegar að koma til stórmikið lið- sinni hins opinebra við stúdenta til þess að gera þeim fjárhags- lega kleift að einbeita sér að náminu. Frá hálfu háskólanna er talið að megin þörf sé á auknu liðsinni um kennslu og námsráð til stúdenta, og virð- ast skoðanir manna einnig hníga að þvi að taka upp árgangaskip- an og ætla stúdentum að ljúka prófum árlega. Um námstilhög- unina sjálfa virðast skoðanir manna síðustu árin hníga mjög að því, að greina beri annars isbúnaði hans sjálfs til að vera undir það búinn að geta mætt sem bezt öllum aðstæðum, forð- ast þannig hugsanleg slys og erf- iðleika. Þá verður rjúpnaskyttan að taka fullt tillit til þeirra, sem í nágrenni hans eru á veiði- svæðinu, eins hinna sem heima sitja og bíða og loks þeirra, sem til eru kvaddir til leita og hjálp- ar, ef óvænt atvik ber að hönd- um. Því miður hefur oft sannast: „Fæstir kunna sig heiman í góðu veðri að búa,“ og því er það heilög skylda hvers og eins að klæða sig vel og skynsamlega með hliðsjón af þeirri árstíð sem ríkir. Hér er það íslenzki ullar- fatnaðurinn sem hentar bezt, og sérstaklega er ástæða til að á- minna alla þá, er ganga til rjúpna að vera vel búnir til fót- anna og hafa í mal sínum lamb- húshettu (lömbu), ullarsokka og belgvettlinga, og nestispakkinn með ' kjarngóðri fæðu má ekki gleymast heima á eldhúsborð- inu. í þessum efnum hefur oft vegar milli almenna háskóla- námsins, sem lýkur með prófi tU frumlærdómsstiga, og svo hins vegar framhaldsnámi, — post graduate námi — til æðri lærdómsstiga. í víðtækum álitsgerðum, frá Svíþjóð og Vestur-Þýzkalandi, sem nýlega hafa verið kynntar, eru settar fram þær hugmyndir, að binda almenna námið, sem allur þorri kandídata telu full- nægjandi, við fjögur ár, þótt frá því kunni að víkja, sérstaklega um læknisfræðimenntun. Síðan taki við framhaldsnámið, oftast í tvö ár, til meistarastigs eða lisentiatstigs og síðan önnur tvö ár til doktorsprófa. Er þá gert ráð fyrir, að framhaldsnámið til beggja prófstiganna sé miklu meir skipulagt en sú er, svo sem títt er í bandarískum háskólum. Jafnframt eru svo settar fram tillögur í sænsku álitsgerðinni, um, að mönnum séu a. m. k. eftir að komið er fram yfir mag- istersstigið greidd laun, er sam- svari aðstoðarkennaralaunum. Því takmarki að binda náms- tímann við fjögur ár til hinna almennu háskólaprófa verður ekki náð, nema með því fyrst og fremst að skipuleggja námið bet- ur en nú er, gera það virkara og vinnubrögð beinskeyttari, og svo með því í annan stað að viljað bregða, að vita gagnlausir hlutir, vegna fyrirferðar og þyngdar, hafa setið í fyrirrúmi nauðsynlegs búnaðar, hafi skyn- semi og fyrirhyggja um ráðið. Af marggefnu tilefni er ástæða til að krefjast þess af rjúpna- skyttum, að hafa ávallt meðferð is öryggisbúnað, því enginn veit sinn næturstað, eða hvað fyrir kann að koma á fjöllum og heiðum uppi. Hafið meðferðis ÁTTAVITA og KORT af veiðisvæðinu, þar sem getið er kennileita og greind ir vegir og götuslóðar. Berið GLITMERKI og GLITRÆMUR á yfirhöfnum. Glitmerkjunum má bregða móti leitarljósi. Hafið meðferðis VASALJÓS sem nota má til merkjagjafa, og MERKJABYSSUR. Nú eru fá- anlegar litlar merkjabyssur með átta skotum, öllu fyrirkomið í litlu plasthulstri. Þá ber vissu- lega að fagna þeirri frétt, að loksins eru væntanleg í verzl- anir merkjaskot í haglabyssur númer 16 og númer 12. Tímabær fyrirhyggja og framtakssemi. Þá er skylt að mæla eindregið með NEYÐARHANDBLYSUN- UM (lífbátahandblys), er gefa frá sér mikinn reyk og skært rautt ljós, og því tilvalin tH notk unar, hvort heldur á nótt eða degi. Hafið meðferðis góða ræm\i af gulum eða rauðgulum TJALDA DÚK (ca. 40 x 100 cm), sem hægt er að leggja á jörðina og auðvelda leit úr lofti, binda á Byssuhlaupið og nota sem veifu, eða bregða yfir höfuð og herð- ar í slyddu og vætuveðri, en slíkur dúkur er þétt ofinn og hrindir frá sér bleytu. SJÚKRAKASSI ætti að vera í hverri bifreið og SJÚKRA- GÖGN í hverri veiðiferð, t.d. sáraböggull, sárabindi, skyndi- plástrar og teygjubindi, því auð- veldlega geta menn snúizt um ökla og hné í gönguferðum. Það er skylt að nefna hinar svo kölluðu „LABB-RABB“ tal- stöðvar ,sem svo mjög eru. í tízku, en minnugir skulu menn þess, að viðsjárverðar geta þess ar stöðvar verið og þá sérstak- lega í vondum veðrum og lang drægni þeirra takmörk sett. Stöðvar þessar fá orku sína frá litlum rafhlöðum, og ending þeirra talin hámark átta klukku stundir með samfelldri notkun. Skemmst er að minnast, hversu góða raun slíkar stöðvar báru meðal gangnamanna á heiðar- löndum Húnaþings á s.l. hausti, en þess ber og að gæta, að kunn- áttumaður um meðferð slíkra tækja úr Björgunarsveit S.V.F.Í. á Blönduósi var þar nærtækur og stjórnaði þeirri prófun. Þessi öryggisbúnaður sem hér hefur verið nefndur er léttur endurskoða gagngert námsefnið og nema burt ýmislegt, sem þar er nú, og eftir atvikum að koma við kjörgreinum, þar sem stefnt er að nokkurri dýpt í námi. Ég tel, að þessar hugmyndir hafi mikið til síns máis. Þörfum þjóðfélagsins á sérmenntuðum mönnum er vissulega mjög oft borgið með mönnum, er hafa að baki fjögurra ára einbeitt nám í háskóla. Ótvírætt er, að leggja beri aukna rækt við skipulegt framhaldsnám til æðri lærdóms- stiga. Við þeim vanda þarf raun- ar þegar í stað að búast hér á landi, þótt ekki komi til svo róttækrar endurskoðunar á náms tilhögun sem hér er léð máls á. Mér virðast einnig mörg rök hníga til árgangaskipunar, en þar verður þó að gæta þess, að veita mönnum nokkurt svigrúm, þann- ig, að þeir séu ekki útskúfaðir þótt þeir geti ekki skilað náms- efni að öllu leyti í lok hvers árs um sig. Forsenda fyrir slík- um breytingum er óefað sú, að kennaralið sé stóraukið og því breytt að nokkru leyti, þ.e. að til tölulega fleiri aðstoðarkennarar og æfingakennarar séu ráðnir en nú tíðkast, og enn fremur myndi slík tilhögun ugglaust krefjast meira húsrýmis an nú «r talin þörf á. og fyrirferðarlítill og kostir hans þyngri á vogaskálunum heldur en fyrirsláttur um það, að hann íþyngi rjúpnaskyttunni og tor- veldi göngu um grýttar leiðir og brattar. Veiðimennskan hefur ætíð ver ið mönnum mjög í blóð borin. Hún er vissulega enginn leikur heldur íþrótt og oft og tíðum at- vinna og gerir því margháttaðar siðferðislegar kröfur til veiði- mannsins. Hún reynir á þol hans og þrautsegju, vit hans og vilja, karlmennsku og kunnáttu. Þess- vegna verður veiðimaðurinn að vera kröfuharður við sjálfan sig og þau tæki, sem hann er með í höndunum. Veiðimenn eru margir djarfhuga karlmenni, og Björgunarsveitarmaður með neyðarblys fyrsta boðorð þeirra verður að vera: AÐ FYRIRBYGGJA SLYS. Þetta verður hver veiðimaður að hafa greypt í huga sinn, ávallt og æfinlega. Hinn almenni áhugi, sem nú er ríkjandi hér á landi, fynr veiðimennsku, sem útheimtir hættuleg veiðitæki, krefst þess beinlínis, að gerðar verði ráð- stafanir til að afmarka ákveðin veiðilönd og þá jafnframt að takmarka fjölda skotvopna inn- an ákveðinna svæða. Þetta þykir sjálfsagt í mörgum nágranna- löndum okkar. Áreiðanlega er tímabært að taka þetta til gaumgæfilegrar athugunar, ásamt endurskoðun reglugerðarinnar um leyfi til að hafa skotvopn Undir höndum, og á hvern hátt slíkt mætti fram- kvæma skynsamlega, því auð- vitað mundu slíkar ráðstafanir stórlega minnka alla slysahættu þegar skundað er á veiðar með skotvopn í hönd. Og við verðum að horfast í augu við þær stað- reyndir, að því miður eru alltof margir sem stunda þessar veíð- ar, sem hvorki hafa leikni, æf- ingu né vit á meðferð hinna hættulegu skotvopna. Hannes Þ. Hafstein. Til viðbótar þessum hugmynd- um, sem fela í sér verulega styttingu náms í mörgum grein- um, ber hins vegar að leggia aukna rækt við skipulega fram- haldskennslu fyrir kandídata, sem hafa starfað nokkurn tíma úti í þjóðfélaginu, til upprifjun- ar og tH kynningar á nýjum fræðilegum hugmyndum og nið- urstöðum og til endurþjálfunar. Slík námskeið þurfa að vera skipulegur þáttur í hinni al- mennu starfsemi háskóla, en ekki námskeið, sem haldin eru við og við. Þörfin á þeirri kennslu er skýr — enginn er fuUnuma, allir þurfa endurnýj- unar á menntun sinni. Þessi námskeið virðast hvarvetna í Evrópu vera á byrjunarstigi, en sá tími er skammt undan, að há- skólar hljóti að telja það meðal brýnna verkefna sinna að sinna þessum þáttum, og á það ekki síður við um Háskóla íslands en aðra háskóla. 1 dag er ekki unnt að reifa gerr þessar hugmyndir. Almenn- ar umræður um þessi efni eru mikils virði og er viðbúið að sýnist hverjum, og sem vera c_.- í lýðfrjálsu landi“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.