Morgunblaðið - 25.10.1966, Side 18
18
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 25. okt. 1966
Orðsending frá
Stjó'rnuljósmyndum
Barna- og heimamyndatökur.
Á laugardögum: Brúðkaup og
veizlur.
Stofan opin allan daginn.
Pantið með fyrirvara.
Stjörnuljósniyndir
Flókagötu 45. — Sími 23414.
Sendum veizlumatinn heim
Síld & Fiskur
'Sendum heim smurt brauð
og snittur.
Síld & Flskur
Fjaðrtr, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Magnús Thorlacius
bæstaréttartögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
í Bandaríkjunum erfarið
að setja VICEROY í
þennan smekklega nýja
pakka. Brátt munuð pér
einnig geta keypt
VICEROY sígaretturnar
yðar í pakkanum með
rauða og gyllta Porðanum.
rétt
SKÍNANDI FALLEGUR NÝR PAKKI-SAMA GÓÐA BRAGÐID
BÍLAR
Komið og skoðið það mikla úrval sem við
hötum til sölu af nýlegum, notuðum bíl~
urn. — Hagstæð kjör.
CHYSLER UMBOÐIÐ
VÖKIJLL HF.
Hringbraut 121 — Sími 10-600.
íbúð í Vesturbænum
Til söiu er skemmtileg 5 herb. neðri hæð í góðu húsi
við Kvisthaga. — Fyrirtaks staðsetning. Bílskúrs-
réttur. Malbikuð gata. íbúðinni er núna skipt í 3ja
herb. íbúð og einstaklingsíbúð og gæti þannig hent
að vel fyrir 2 fjölskyldur er vildu búa í nábýli.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 — tSilli og Valdi)
Sími 2-46-45. - Kvöldsími 24493.
RAGNAR TÓMASSON,
héraðsdómslögmað ur,
Hópferðabilar
allar stærðir
/ggV.ftTAU-----------
e iNfíinhB
Símar 37400 og 34307.
LOGI GUÐBRANDSSON
heraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtaistími kl. 1—5 e.h.
SÆ NGUR
Endurnýjum gömfu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsaduns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
GLERAUGNAHÚSIÐ
TEMPLARASUNDI3 (homið)
Verzlunarstari
Viljum ráða duglegan afgreiðslu-
mann strax.
IVIáliiing & járnvörur hf.
Laugavegi 23.
Bílstfórar
Vanir bílstjórar, aðgætnir og reglusamir, á aldrin-
um 20—30 ára, óskast nú þegar.
Upplýsingar ekki gefnar í sima.
Coca-Cola verksmiðjan
Haga.
Skrifstofustúlka
óskast hálfan daginn. Vélritunarkunnátta æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum óskast sent afgr.
Mbl. fyrir 1. nóv., merkt: „8438“.
Skrifstofustúlka öskast
til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Ensku-
kunnátta nauðsynleg. Vinnutími 5 dagar í viku eða
skemur eftir samkomulagi. — Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Skrifstofuvinna — 8872“.
Skóverzlun
óskar eftir afgreiðslustúlkum.
Tilboð, merkt: „Afgreiðslustúlka — 8293“
sendist afgr. Mbl.