Morgunblaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 25. okt. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
19
Stefán Ú. Björnsson tollgæzlu
maður — Minningarorð
Fæddur: 12. maí 1904.
Dáinn: 15. október 1966.
f DAG fer fram hér í Dómkirkj
tinni útför góðs vinar míns,
Stefáns Ó. Björnssonar toll-
gæzlumanns, en hann varð bráð
kvaddur að heimili dóttur sinnar
( Bandaríkjunum hinn 15. þ.m.
Stefán fæddist að Laufási við
Eyjafjörð hinn 12. maí 1904, son
ur prestshjónanna þar, Ingibjarg
«r Magnúsdóttur og séra Björns
Björnssonar. Voru þau hjón hin
gagnmerkustu. Stefán ólst upp í
Laufási hjá foreldrum sínum, en
heimili þeirra var orðlagt fyrir
háttprýði. Stefán var næst-
yngstur 6 systkina. Oft leitaði
hugur Stefáns til æskustöðv-
anna, og fann ég að bjart var
yfir minningunum að heiman.
Vorið 1923 lauk Stefán gagn-
fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla
Akureyrar, en 21. október sama
ár andaðist séra Björn faðir
hans. En þá var Stefán farinn að
heiman, því ungur hafði hann
sett sér mark að keppa að, og
árla skyldi dagurinn tekinn.
Særinn hafði heillað hann ung-
an, og sjómaður skyldi hann
verða.
Starfsferill hans hófst þegar
hann réðist í skipsrúm hjá Eim
skipafélagi fslands, og hjá því
vann hann til ársins 1926, þá
gjörðist hann starfsmaður á
varðskipum ríkisins. Vorið 1927
lauk hann farmannaprófi frá
Stýrimannaskóla íslands og varð
fcrátt stýrimaður og skipstjóri á
þeim skipum. Þótti hann gætinn
og góður skipsstjórnarmaður,
sem ávann sér traust og vináttu
íafnt yfirmanna sem undir-
manna.
Árið 1946 urðu þáttaskil i lífi
Stefáns. Hann fór í land, sem
kallað er, og gjörðist starfsmað-
«r Tollgæzlunnar í Rvík. Hann
reyndist jafn traustur í hinu
nýja starfi sem í hinu fyrra.
|>að duldist engum, sem þekkti
Stefán, að hann var maður ham-
ingjusamur. Hag ástvinanna mat
hann öllu framar og hvergi
«ndi hann sér betur en heima.
Oft sagði hann við mig, að það
hefði verið mesta gæfa sín, þeg-
ar hann árið 1933 kvæntist konu
sinni, Kristínu Maríu Kristins-
dóttur. Við vinir þeirra hjóna
kölluðum hana alltaf Maju. Hún
er hin ágætasta kona og bjó eig
inmanni sínum og börnum fag-
«rt heimili og aðlaðandi. Til
marks um það hvílík fyrirmynd
heimilið er má geta þess, að á
íyrsta hjúskaparári Maju og
Stefáns fluttist til þeirra Aðal-
heiður Thorarensen. Hún dvel-
ur þar enn og hefur verið önn-
ttr hönd húsfreyjunnar, hlotið
ást barnanna og virðingu þeirra
hjóna. Stefán var hinn ágætasti
heimilisfaðir og lét sér annt um
menntun barna 'sinna, sem öll
íuku stúdentsprófi. Þau eru:
Edda Svava, gift John S. Magn-
iássyni, verkfræðing, búsett í
IBandaríkj unum, Hafsteinn Þór,
gagnfræðaskólakennari í Rvík,
kvæntur Höllu ólafsdóttur, Jón
Baldvin, læknanemi hér við Há
ekólann, kvæntur Sif Aðalsteins
dóttur.
Við Stefán áttum samleið á
Iqónum í rúm 20 ár, báðir á varð
•kipum ríkisins. Ég kynntist hon
ttm því vel, og fáa þekki ég hon-
«»i líka að greiðasemi og gjaf-
tnildi. Hann var höfðingi í sjón
Og raun. Ég mun ávallt minnast
|)4n, Stefán, þegar ég heyri góðs
manns getið.
Eftirlifandi eiginkonu, börn-
ttm og öðrum ættingjum sendi
ág og kona mín innilegustu sasn
áðarkveðjur.
Pétur Jónassoa.
GÓÐIJR félagi og samstarfsmað-
ur er látinn. Á öldum ljósvak-
ans berst fregnin. Fjærri ætt-
jörðinni er þetta jarðlíf kvatt,
í hópi vina og ættingja og ferð-
in hafin til Landsins fyrirheitna,
þar sem eilífðin tekur við.
Þrátt fyrir það, þótt við vit-
um vel, að þetta er leiðin okkav
allra, erum við alltaf óviðbúnir
„þegar kallið kemur.“ Einn í
dag og annar á morgun, hverfa
úr hópi okkar og eftir því sem
við náum hærri aldri hér í
heimi, verður hópurinn stærri,
sem við megum horfa á eftir
yfir landamæri lífs og dauða.
— Kaupmáttur
Framhald af bls. 3.
þjóðartekna, atvinnutekna og
ráðstöfunartekna launþega og
kaupmáttar tímakaups. Ná þær
tölur yfir tímabilið 1960 til 1965,
en stofnunin hefur einnig gert
útreikninga, sem miðaðir eru við
árið 1959 (marz—desember). Hér
á eftir mun leitazt við að bera
útreikninga Geirs saman við út-
reikninga Efnahagsstofunarinnar
og leiða í Ijós í hverju mismuiv-
ur þeirra er fólginn. JafnframÉ
mun gerð grein fyrir því, hverj-
ar ályktanir má draga af þessum
talnaröðum.
1
1. Kaupmáttur tímakaupsins.
Tölur Geirs Gunnarssonar um
kaupmátt timakaups verka-
manna miðað við vísitölu neyzlu
vöruverðlags og tölur Efnahags-
stonfunarinnar um þetta sama
efni fara hér á eftir.
En huggun má það vera, að
við trúum á annað líf og að dauð
inn sé aðeins inngangur á ann-
an heim, sem skapar okkur
betri skilyrði til áframhaldandi
þroska og veitir möguleika til
æðra og fullkomnara mannlífs.
Já, fregnin hefur borist okkur
vinum og samferðarmönnum
Stefáns heitins. Við sitjum hljóð
ir og látum hugann reika yfir
liðin ár. Margs er að minnast.
Sjómannsstörfin á hafinu á varð
skipum ríkisins. Hin margþættu
félagsstörf í samtökum sjómanna
um árabil og öll þau mörgu vel-
ferðarmál sem hann hefur unn-
ið að, af elju og árvekni verður
seint fullþakkað. Stefán var
fæddur að Laufási við Eyja-
fjörð. Foreldrar hans voru þau
Ingibjörg Magnúsdóttir og séra
Björn Björnsson.
Ungur að árum fór Stefán að
heiman og hóf störf á varðskip-
um ríkisins og starfaði á þeim
í 17 ár. Árið 1927 lauk Stefán
prófi frá Stýrimannaskólanum
í Reykjavík. Hann gékk í Stýri
mannafélag fslands árið 1929 og
átti sæti í stjórn þess félags
óslitið í um 15 ár og var full-
trúi félagsins á þingum Far-
manna- og fiskimannasambands
íslands og Sjómannadagsráði um
árabil.
Kaupmáttur tímakaups
verkamanna miðað við
vísitölu neyzluvöru-
verðlags.
G. G.
Efnahagsstofnunin
Tölur G.G. sýna kaupmátt
samkvæmt 3. taxta Dagsbrúnar í
dagvinnu. Þær taka ekki tillit
til þess, að starfshópar hafa
samkvæmt samningum færzt á
milli taxta, en að því hafa verið
mikil brögð á þessu tímabili, og
ekki heldur til þess, að tekin hafa
verið upp í samninga ákvæði um
aldurshækkanir. Þá taka tölur
G.G. ekki heldur tillit til breyt-
inga á yfirvinnutöxtum og á
orlofsfé og greiddum frídögum.
Tölur Efnahagsstofunarinnar
sýna hins vegar þær breytingar,
sem orðið hafa á kaupmætti
tímakaups samkvæmt öllum
töxtum og með tilliti til allra
breytinga, sem orðið hafa á
ákvæðum samninga, þar á meðal
1959 1960 1961
100
100
90.6
91.0
85
86.9
1962
83.7
86.7
1963
84
87.6
1964
85.3
90.5
1965 1966
1. okL
91
97.1
99.6
105.3
eina stúlku og tvo drengi sem
nú eru öll uppkomin.
Ég vil svo enda þessi fáu orð
með því að þakka Stefáni góða
viðkynningu á langri. samleið
og ósk mín og von er sú, að við
eigum eftir að hittast aftur á
landi því, þar sem „einn dagur
Framhald á bis. 25
Kaupmáttur tímakaups
verkamanna miðað við
vísitölu framfærslu-
-- kostnaðar
2.Samanburður á þróun
kaupmáttar tímakaups og
þjóðartekna.
G.G. ber saman þróun magns
þjóðartekna og kaupmáttar
tímakaups verkamanna sam-
kvæmt 3. taxta Dagsbrúnar
miðað við visitölu neyzluvöru-
verðlags. Hér kemur það að
sjálfsögðu til greina, sem áður
er um getið, að tölur G.G. um
kaupmátt tímakaups eru aðeins
miðaðar við breytingar eins
taxta en ekki breytingar á kjara-
samningum verkamanna í heild,
og að þær eru miðaðar við vísi-
tölu neyzluvöruverðlags í stað
vísitölu framfærslukostnaðar. Við
þetta bætist svo það, sem enn
meira máli skiptir, að kaup-
máttur tímakaups og magn þjóð-
artekna eru ósambærilegar
stærðir. Tekjur verkamanna eru
hluti þjóðarteknanna og þess
vegna er hægt að bera tekjur
verkamanna á föstu verði sam-
an við magn þjóðartekna. Hins
vegar er ekki hægt að gera bein-
an samanburð á magni þjóðar-
tekna og kaupmætti tímakaups,
vegna þess að af margvíslegum
ástæðum geta tekjur verka-
manna og annarra launþega þró-
ast með allt öðrum hætti en
tímakaup. G.G. lætur að því
liggja, að breytingar á lengd
vinnutímans sé eina ástæðan
fyrir mismunandi þróuna tekna
og tímakaups. Þetta er á mis-
vegna flutnings starfshópa á
milli taxta, -vegna breyttra
ákvæða um aldushækkanir og
vegna breytinga á orlofsfé og
yfirvinnutöxtum.
Þá er þýðingarmikið að gera
sér grein fyrir því, að kaupmátt-
ur timakaups verkamanna mið-
að við vísitölu neyzluvöruverð-
lags gefur ekki rétta mynd af
þróun þeirra lífskjara, sem tíma
kaupið hefur búið verkamönn-
um á hinu umrædda tímabili.
Gildir þetta bæði um tölur G.G.
og þær tölur Efnahagsstofun-
arinnar, sem að framan eru
greindar. Stafar þetta af því, að
á árunum 1960 og 1961 urðu
miklar breytingar á kerfi skatta
og fjölskyldubóta. Óbeinir
1959 1960 1961 1962
(marz-
des.)
skattar voru auknir, einkum með
tilkomu söluskattsins, en beinir
skattar lækkaðir og fjölskyldu-
bætur auknar. Vísitala neyzlu-
vöruverðlags sýnir áhrif hækk-
unar óbeinna skatta, en ekki
áhrif lækkunar beinna skatta og
aukningar fjölskyldubóta. Heild-
aráhrifin af breytingu kerfisins
koma hins vegar fram í vísitölu
framfærslukostnaðar, og er því
réttara að nota þá vísitölu til
viðmiðunar í öllum útreikning-
um um kaupmátt tekna og
launa, sem ná yfir árin 1960 og
1961. Hér á eftir fara tölur Efna
hagsstofnunarinnar um kaup-
mátt tímakaups verkamanna
miðað við vísitölu framfærslu-
kostnaðar:
1963 1964 1965 1966
1. okt.
100 97.7 98.4 99.1
skilningi byggt. Önnur þýðing-
armikil ástæða eru breytingar á
hlutfallslegri skiptingu vinnu-
tíma á milli dagvinnu og eftir-
vinnu. Þá koma áhrif aukinnar
ákvæðisvinnu og aukinna af-
kasta í ákvæðisvinnu, yfirborg-
anir umfram taxta, tilfærsla á
milli taxta eða aldurshækkanir
án samræmis við ákvæði samn-
inga, en flest þessara atriða
flokkast undir hið alkunna
launaskrið. Athugun hefur verið
gerð á því fyrir árin 1960 til
1964, hvern þátt þessi ýmsu
atriði, sem hér hafa verið talin,
ættu í því að skapa mismun á
milli þróunar kauptaxta og
tekna. Er gerð grein fyrir niður-
stöðum þessarar athugunar í
skýrslu Efnahagsstofnunarinnar
til Hagráðs. Ekki reyndist kleift
í þessari athugun, að greina ná-
kvæmlega áhrif hinna einstöku
þátta, en í stórum dráttum leiddi
athugunin í ljós, að á hinu um-
rædda tímabili stafaði V3 af mis-
munandi þróun kauptaxta og
tekna af lengingu * vinnutímans,
% af breytingum á hlutfallslegri
skiptingu vinnutímans á milli
dagvinnu og eftirvinnu, og V3 af
öðrum orsökum, þ. e. fyrst og
fremst af launaskriði í ýmsum
myndum.
3. Samanburð ráðstöfunartekna
og þjóðartekna.
Ef meta á breytingar á hlut-
99.6 103.0 110.9 122.3
deild verkamanna í þjóðartekj-
um, verður að bera tekjur þeirra
á föstu verðlagi saman við magn
þjóðartekna. Réttast er að miða
þennan samanburð við ráðstöf-
unartékjur á föstu verðlagi sam-
kvæmt vísitölu neyzluvöruverð-
lags. Með iáðstöfunartekjum er
átt við atvinnutekjur að frá-
dregnum beinum sköttum en að
viðbættum fjölskyldubótum. G.G.
gerir slíkan samanburð á milli
magns þjóðartekna og ráðstöf-
unartekna verkamanna og kemst
að þeirri niðurstöðu, að ráðstöf-
unartekjurnar hafi ekki fylgzt
með vexti þjóðartekna. Þessi
niðurstaða byggist á því, að hann
notar ranga tölu fyrir ráðstöf-
unartekjur ársins ^964. Þar að
auki sleppir hann árinu 1965 úr
samanburðinum, en það ár hækk
uðu ráðstöfunartekjur verka-
manna verulega í hlutfalli við
þjóðartekjur. Hér fer á eftir
vísitala G.G. um ráðstöfunar-
tekjur verkamanna ásamt tölum
Efnahagsstofnunarinnar um ráð-
stöfunartekiur verkamanna 1
Reykjavík á föstu verðlagi sam-
kvæmt vísitölu neyzluvöruverð-
lags og um magn þjóðartekna.
Til samanburðar er einnig sýnd
þróun ráðstöfunartekna verka-,
sjó-, og iðnaðarmanna á öllu
landinu, en hún hefur lengst af
á þessu tímabili verið hagstæð-
ari en þróun ráðstöfunartekna
verkamanna í Reykjavík.
Stefán Ó. Björnsson á marga 1. Vísitala G. G. um ráff- stöfunartekjur verkamanna 1959 1960 1961 1962 _ 1963 1964 1965
góða vini, frá þeim árum er hann starfaði á varðskipunum 100.0 99.4 90.7 100.7 108.8 112.7 •
og frá því hann hætti þar og gerðist tollvörður, hefur vina- hópurinn stækkað ár frá ári, því framkoma hans var mjög þægi- Ráffstöfunartekjur á föstu verðlagi skv. vísitölu neyzluvöruverfflags: 2. Verkamenn í Reykjavík 100.0 99.4 89.9 100.3 108.2 120.6 135.2
leg og hann var alltaf reiðubú- inn til þess, að leysa hvers 3. Verka-, sjó- og iðnaðar- menn, allt landið 100.0 103.8 100.8 110.5 114.7 122.5 128.0
manns vanda. Alltaf var hann 4. Magn þjóðartekna á mann 100.0 99.0 102.4 109.2 115.0 122.4 130.9
glaður og hress og því velkom- inn gestur í vinahópi. Giftur var Stefán Maríu Krist insdóttur hinni mestu myndar- Afstaffa ráffstöfunartekna til þjóðartekna: 5. Verkamenn í Reykjavík (2/4) 100.0 100.4 87.8 91.8 94.1 98.5 103.5
konu, sem bjó honum yndislegt heimili að Hringbraut 112 hér í borg. aÞu eignuðust þrjú börn. 6. Verka-, sjó- og iðnaðar- menn, allt landið (3/4) 100.0 104.8 98.4 101.2 99.7 100.1 105.4
Þessar tölur bera það með sér,
að ráðstöfunartekjur verka-,
sjó-, og iðnaðarmanna hafa á
öllu þessu tímabili fylgt vexti
þjóðartekna náið. Á árinu 1965
verður vöxtur þeirra þó allmiklu
meiri en vöxtur þjóðartekna og
er afstaða ráðstöfunartekna þess-
ara stétta til þjóðartekna mun
hagstæðari það ár en 1959. Aukn-
ing ráðstöfunartekna verka-
manna í Reykjavík er hins vegar
mun minni en aukning ráðstöf-
unartekna stéttanna þriggja í
heild fram til ársins 1963 og af-
staðan til þjóðartekna óhagstæð-
ari en 1959. Á þessu verður hins
vegar mikil breyting á tveimur
síðastliðnVim árum, og á árinu
1965 er afstaða ráðstöfunartekna
verkamanna í Reykjavík til þjóð
artekna : in hagstæðari en árið
1959.