Morgunblaðið - 25.10.1966, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.10.1966, Qupperneq 20
20 MORCUNBLAÐID Þriðjudagur 25. okt. 1966 ! Einangrunargler BOUSSÖIS INSUJLATING GLASS Er heimtiþokkt fyrir gæði. Verð mjog hagstætt. Stuttur atgreiðslutímL Leitið tilhvrða. Einkaumhoð: HANNES ÞORSTEINSSON, heilriverzlun, Simi 2 44 55. Sendibílastöð Kópavogs Sími 41846. — Opið frá kl. 7,30 f.h. Geymið auglýsinguna. Auglýsing um varnir vegna hundapestar í nágrenni Reykjavíkur. Þar sem hundapestar hefur orðið vart í nágrenni Reykjavíkur skulu allir hundaeigendur í Gullbringu og Kjósarsýslu, Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík gæta þess að halda hundum sínum heima, forðast að þeir hafi samgang við aðra hunda bg hafa þá ekki með sér utan heimilis. Úr þessum landshluta má ekki flytja hunda til ann- arra staða á landinu og þangað má kki flytja hunda með leyfi sýslumanns eða bæjarfógeta. - / Hreppstjórar og bæjarfógetar skulu sjá um, að öll- um hundum, sem sýkzt hafa eða sýkjast af hunda- pest verði lógað án tafar og hræin grafin. Sama máli gegnir um alla flækingshunda. Brot gegn fyrirmælum þessarar auglýsingar varða sektum samkvæmt lögum nr. 16, 1952. Innflutningsfyrirtæki: Ungur tæknifræðingur með fjölþætta reynslu í er- lendum viðskiptum og þekkingu á kemiskum vörum og txtilvörum. óskar eftir að gerast meðeigandi í traustu innflutningsfyrirtæki. Vill leggja fram vinnu sína og nokkurt fjármagn. — Heitið er fullri þag- mælsku um öll tilboð. — Tiboð sendist afgr. MbL fyrir mánaðamót, merkt: „Meðeigandi — 8448“. Hafnarfjörður Vöruskemma eða fiskverkunarhús til sölu við Hval eyrarbraut. Húsið er úr steini um 300 ferm. að flatar máli með ca. 5—6 metra lofthæð. í húsinu er kaffi stofa. Um 1000 ferm. lóð fylgir. Hagkvæm útborgun. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25 — Hafnarfirði. Sími 5-1500. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu húsnæði á mjög góðum stað í Kópa- vogi (við Auðbrekku) — lientugt til iðnaðarstarf- semi, veitingareksturs, félagsstarfsemi o. fL Semja ber við undirritaða L Ö G M E N N EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON JÓN MAGNÚSSON HJÖRTUR TORFASON Tryggvagötu 8 — Símar 11164 og 22801. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæstaréttarlögmaður Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi (enska) Austurstræti 14 10332 — 35673 Landbúnaðarráðuneytið, 21. okt. 1966. Byggingarlóð fyrir einbýlishús á Arnamssi KáMllFW SUDUR til sölu. Lóðin er byggingarhæf nú þegar. — Hitaveitulögn komin að lóðinni. — Gatnagerðar- gjald greitt. — Verð kr. 300 þúsund. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi. Mikil útborgun. Ennfremur að 2ja og 4ra herbergja íbúðum. Skip & fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735 eftir lokun 23009. NESIAMENN Ilöfum opnað mikinn vörumarkað í Félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvík. — Sérstaklega mikið vöruval. — Sömu lágu verðin. — Ath.: Aðcins opið til fimmtudagskvölds. Stapa, Ytri-Njarðvík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.