Morgunblaðið - 25.10.1966, Page 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. okt. 1966
Innilegar þakkir. fyrir gjafir og hlýjar kveðjur á
sjötugs afmæli mínu 8. okt. sl.
Guð bíessi ykkur öll.
Kristín Guðmundsdóttir, Fitjarmýri.
Ástkæru foreldrar okkar og tengdaforeldrar
ÞÓKA JÓNSDÓTTIR
frá Kirkjubæ,
og JÓHANN FR. GUÐMUNDSSON
fulltrúi,
létust af slysförum þann 23. þessa mánaðar.
Brynhildur Jóhannsdóttir, Albert Guðmundsson,
Álfþór Jóhannsson, Björg Bjarnadóttir.
KRISTJÁN KRISTINSSON
matsveinn,
andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt laugardagsins
22. október 1966.
Guðbjörg Kristinsdóttir, Bergþóra Kristinsdóttir,
Svava Kristinsdóttir, Benedikt Kristinsson,
Anna Kristinsdóttir, Sig. Kristinsdóttir.
Hjartkær dóttir, eiginkona, systir, móðir, tengda-
móðir og amma,
REGÍNA EIRÍKSDÓTTIR
lézt að heimili sínu, Ásbraut 11, föstudaginn 21. þ.m.
Þórarinn Þorsteinsson, foreldrar,
systir, börn, tengdabörn,
og barnaböm.
Konan mín,
RUTH JOHNSEN
andaðist mánudaginn 24. október.
Kjartan R. Guðmundsson, læknir.
ÞÓRIIILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR
Mávahlíð 18,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
26. okt. kl. 13,30.
Guðmundur Þórarinsson, böm,
tengdabörn og barnabörn.
Útför
GUÐLAUGAR PÉTURSDÓTTUR
frá Grund í Skorradal,
ekkju Friðriks Bjarnasonar tónskálds, fer fram frá Hafn
arfjarðarkirkju miðvikudaginn 26. okt. og hefst kl. 2 e.h.
Vandamenn.
Faðir okkar,
ÞÓRARINN BJARNASON
járnsmiður, Langholtsvegi 182,
sem lézt á Landsspítalanum 18. okt. sl. verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 27. okt. nk. kl.
10,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Börain.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
fráfall og útför móðursystur minnar,
ÁSLAUGAR BENEDIKTSDÓTTUR
Bárugötu 15.
Ingi Ú. Magnússon.
Ég þakka öllum þeim, sem sýndu mér samúð og vinar
hug við fráfall og jarðarför mannsins míns,
BOGA JÓHANNESSONAR
Mávahlíð 1.
Guðríður Jóhannesson.
Þakka innilega öllum þeim, sem sýndu mér samúð
við fráfail eiginmanns míns,
Doktors ÁRNA FRIÐRIKSSONAR
Helena Friðriksson.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar,
MARGRÉTAR EINARSDÓTTUR
Ásabraut 4, Keflavík.
Ólafur Bjömsson og böm.
Sokkatízkan í dag!
ARWA sokkar nýkomnir
í tízkulitunum.
Bahama og Caresse.
ARWA klæðir alla fætur.
Verzlunin ERLA
Nesvegi 31 og Víðimel 33.
Hressingarhælið
Silkeborg
Bad
Fyrsti hressingarbaðstað-
ur Danmerkur, sem er í
staðfögru og friðsömu um
hverfi. 1. fl. matur og
þjónusta. Tekur við dval-
argestum til hressingar og
meðferðar á meðalasjúk-
dómum, gigt og tauga-
veiklun. Aðgangur að sér-
stöku matarhæfi, megrun,
ásamt böðum og nuddi.
Nýtízku herbergi.
Yfirlæknir: Paul Gram Hansen
Sérgrein: intern medicin
Framkv.st.: Reimer Mortensen
Biðjið um upplýsingarit.
SÍMI:
SILKEBORG (0631) 4500
Stofa og
svemherbergi
Sólrík stofa með svölum, á-
ásamt litlu svefnherbergi, til
leigu fyrir einhleypan reglu-
saman mann. Húsgögn fylgja.
Húsið er í nágrenni við Há-
skólann. Tilboð merkt: „8010“
sendist afgr. Mbl. fyrir mán-
aðamót.
Aukavinna óskast
Maður með alhliða skrifstofu-
og bókhaldsreynslu, óskar eft
ir aukavinnu. Hef bíl til um-
ráða. Allt kemur til greina.
Tilb. merkt: „Áreiðanlegur —
4900“.
Nýkomnir!
Kvenskór
Karlmannaskór
Drengjaskór
Telpnaskór.
og m. fl.
SfíöVERZLVM
vctufcs/jncOi&ssoruvi
Framnesvegi 2
Þakkarávarp
Hér með viljum við hjónin flytja öllum kærar þakkir,
sem með fjárframlögum og vinarhug studdu að því, að
litla dóttir okkar, ANNA BJÖRK, gat gengizt undir
kostnaðarsama, en velheppnaða læknisaðgerð í Banda-
ríkjunum á liðnu sumri. — Sérstakar þakkir færum við
héraðslækninum í Sauðárkrókslæknishéraði, Friðriki J.
Friðrikssyni, sem hvatti til þessarar farar, studdi okkur
mð ráðum og dáð, og gekkst fyrir fjársöfnun svo hún
væri möguleg. Einnig þökkum við sérstaklega Ingibjörgu
Magnúsdóttur, yfirhjúkrunarkonu á Akureyri sem fylgdi
dóttur okkar til Bandaríkjanna og reyndist henni sem
bezta móðir.
Fyrir alla þessa ómetanlegu aðstoð og velvilja þökkum
við af heilum hug.
Sauðárkróki 20. október 1966.
Erla Ásgrímsdóttir,
Örn Sigurðsson.
Rafvirki óskast
Óska eftir að ráða duglegan rafvélavirkja eða
rafvirkja. — Góð vinnuskilyrði. — Hátt kaup.
Rafvélaverkstæði S. MELSTEÐ.
Síðumúla 19. — Sími 40526.
Gott kaup
Nokkrir röskir sendisveinar óskast í nokkrar vikur,
hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa reiðhjól ða
skellinöðru. Upplýsingar í síma 17100.
Iíappdrætti Sjálfstæðisflokksins.
3;a herb. íbúð í Vogahverfi
Sem ný 100 ferm. 3ja herb. jarðhæð til sölu í Vogun
um. Sérinngangur, sérþvottahús, sérhitaveita. —
Teppi á stofu og herbergjum. Áhvílandi m.a. kr.
300.000,00 til 20 og 25 ára. Hagkvæmir greiðsluskil
málar ef samið er strax. Nánari upplýsingar eftir kL
7,00 á kvöldin í síma 37195.
leqsíeinar oq
J plötuv u
S. HeSgason hf.
Súðarvogi 20. — Sími 36177.
Útför
STEFÁNS Ó. BJÖRNSSONAR
frá Laufási
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. október
kl. 10,30.
Kristín María Krístlnsdóttir
Edda Svava, John S. Magnússon,
Hafsteinn Þór Stefánsson, Halla Ólafsdóttir
Jón Baldvin Stefánsson, Sif Aðalsteinsdóttir
Aðalheiður Thorarensen.