Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLADIÐ Fimmtudagur 10. nóv. 1966 Athugasemd fió Ealldóri Laxnes ÖLL ranghermi í blaðaviðtöl- um við mig standa vitanlega á kostnað blaðanna sjálfra, nema leitað hafi verið staðfestingar minnar á orðum, sem þar eru höfð eftir mér. Þannig stendur ekki á mína ábyrgð sú staðhæf- ing í Morgunblaðinu 8. nóv., að Svavar Guðnason hafi, að því manni skilst, einn manna endur- reist danska list í nútímanum (!) Vitaskuld hef ég aldrei sagt annað en Svavar Guðnason sé í Danmörku talinn einn þeirra listamanna, sem það hafi gert. Má ég enn einu sinni ítreka, að allt, sem haft er eftir mér á prenti ber að skoða sem rit- smíðar blaðamannanna sjálfra, og ég ber ekki ábyrgð á orði, sem þar stendur, nema leitað hafi verið staðfestingar á ummælum mínum áður en prentað var, en þá reglu hafa vönduð blöð í ýms um löndum. Ef ég ætti að liggja í því að leiðrétta blaðaskrif með rang- færslum á orðum mínum, sitt í hverri áttinni, mundi ævin fara í lítið annað. Halldór Laxness. Deilt um vaktaálag í verkíalli starfsstúlkna Sóknar d barnaheimilum Berlín, 9. nóv. NTB. • Fjórir landamæraverðir flýðu frá Austur-Þýzkalandi í nótt, þrír til Vestur Berlinar, — hinn fjórði fór yfir landamærin í Neðra Saxlandi. MBL. hafði samband við Asgeir Guðmundsson, formann Barna- vinafélagsins Sumargjafar, varð- andi verkfall starfsstúlkna Sókn- ar á barnaheimilum Sumargjaf- ar, og sagði hann m. a.: „Eins og áður hefur komið fram er ekki deilt um vinnu- taxta, því að þeir eru hinir sömu og Sókn samdi um á sl. sumri, og Sumargjöf hefur gerzt aðili að. Hins vegar hafa verið settar fram aðrar kröfur, sem aldrei fyrr hafa gilt hjá Sumargjöf. Það er því ekki rétt, sem komið hefur fram annarsstaðar að nýj- ar kröfur hafi ekki verið settar fram. Hin nýju atriði, sem sett hafa verið fram eru: 1) Að matráðs- konur taki laun samkvæmt há- markstaxta verkakvennafélags- ins Framsóknar. 2) 7% álag vegna skemmri vinnu en 35 stunda vinnuviku. 3) 10% álag til handa stúlkum, sem hafa um- sjón á deild. 4) 33% vaktaálag á tímann milli kl. 17—18. A samningafundi með sátta- semjara, sem haldinn var sunnu- daginn 6. þ. m. fram á mánu- dagsmorgun, náðist ekki endan- legt samkomulag. Samninganefnd Sumargjafar telur að hin þrjú fyrstnefndu atriði séu ekki hin raunverulegu deilumál, þar sem hún hafi að sumu eða öllu leyti fallizt á kröfur Sóknar í þeim Jólomerki Thorvald- sensiélagsins komið Thorvaldsensfélagið hefur nú gefið út jólamerki ársins.. Félagið hefur selt slík jólamerki síðan 1913 og tekjum af sölu merkj- anna verið varið til aðkallandi líknarmála. Jólamerki Thorvaldsensfélags- ins nú er teiknað af Pétri Friðrik listmálara og er hið fegursta að útliti. Thorvaldsensfélagið leggur í ár mikla áherslu á fjáröflun og byggir þar vonir sínar ekki sízt á sölu jólamerkjanna til þess að hefja viðbyggingu við hina veg- legu vöggustofu er félagið reisti Novotny í Kairo Kairo 9. nóv. NTB—AP. Antonin Novotny, forseti Tékk óslóvakíu, kom í dag til Kairo, þar sem hann mun dveljast næstu fimm daga í opinberri heimsókn og ræða við egypzka ráðamenn um aukin tengsl ríkj- anna á sviði iðnaðar og við- skipta. Merkð í ár. við Sunnutorg. Er viðbótardeild in ætluð eldri börnum þ.e.a.s. frá 2 til 4 ára, en heimili fyrir þau er mjög aðkállandi að rísi. 5V2 bolli af tei d mann London, 9. nóv. — NTB. t DAGLEG teneyzla Breta er nú komin upp í hálfan sjötta bolla á hvern íbúa landsins, þar með talin korna- börn. Eigandinn skilar sér ekki Enginn hefur enn gefið sig fram hjá rannsóknarlögreglunni sem eiganda fjárfúlgunnar, sem drengirnir fundu undir steini í Vesturbænum. Fundnir munir eru venjulega í vörzlu hjá rann sóknarlögreglunni um árs tíma, en þá getur sakadómari ákvarð að finnendum fundarlaun af fúlg unni. Varðandi peninganna, sem mað urinn fann á Bergstaðarstræti, þá hefur réttur eigandi skilað sér enda var umslagið sem pening- arnir voru í merkt. VERZLUNARSTARF Viljum róða mann helzt vanan, til afgreiðslu á landbúnaðarvélum. STARFSMANNAHALO efnum. Varðandi sfðasta liðinn er rétt að taka fram, að fastur vinnu- tími , á barnaheimilum Sumar- gjafar er frá kl. 9—18, og hafa aldrei komið fram kröfur um greiddan álagstíma fyrr en nú. Fastur vinnutími hjá faglærðu starfsfólki okkar er og innan þessa ramma, og er þar ekkert álag greitt. Sóknarstúlkur hafa borið sig saman við starfsstúlkur á spítöl- um borgarinnar, en á það skal bent að vinnutími og starfstil- högun þar er allt önnur en ger- ist á barnaheimilum Sumargjaf- ar. Það er og vitað að ýmsir starfshópar hafa fastan vinnu- tíma frá kl. 9—18, og því er hér ekki um neina undantekningu að ræða“. — Eftirmaður Framhald af bls. 1. fyrrgreindra manna fái hreinan meirihluta við fyrstu atkvæða- greiðslu. Er ekki vitað með vissu, hvernig kosningunni verð ur hagað, hvort kosið verður í annarri umferð milli þeirra tveggja, sem flest atkvæði fá í þeirri fyrstu eða hvort haldið verður áfram að kjósa á milli allra frambjóðendanna, unz einhver einn þeirra nær meiri- hluta. NTB hefur eftir talsmanni Kristilegra demókrata, að senni- lega verði úrslitin ljós fáeinum klukkustundum eftir að kosning- in hefst. Hinsvegar sagði tals- maðurinn, að búast mætti við langvarandi viðræðum, áður en unnt yrði að mynda stjórn, er hefði að baki sér þingmeiri- hluta. Þar til það tekst fer minni hlutastjórn Erhards með völdin. Kiesinger eða Barzel? NTB hefur eftir þýzku frétta- stofunni DPA, að sennilega muni fyrst og fremst kosið milli þeirra Barzels og Kiesingers. Að vísu hefur Kiesinger verið gagn rýndur nokkuð að undanförnu og honum gefið að sök að hafa unnið með nazistum í stjórnar- tíð Hitlers. Hann hlaut hinsveg- ar fullan stuðning Kristilegra sósíalista í Bayern-systurflokki Kristilegra demókrata — á fundi flokksins í dag, eftir að hann hafði svarað gagnrýninni. Kvaðst hann hafa gengið í nazistaflokk- inn árið 1933, árið sem Hitler komst til valda, en orðið fyrir vonbrigðum með störf flokksins og stefnu og sagt sig úr honum ári síðar. Stuðningur flokksins í Bayern er mikils virði fyrir Keisinger. Flokkurinn, sem er undir for- ystu Franz Josefs Strauss, fyrr- verandi landvarnaráðherra, hef- ur 49 þingsæti af 256 sætum Kristilegra á sambandsþinginu. Sem fyrr segir þarf eftir- maður Erhards að vera við því búinn að ganga til samstarfs við hvorn flokkinn sem er, — Frjálsa demókrata eða Sósíaldemó- krata, til þess að fá myndað meirihlutastjórn. Hinsvegar benda fréttamenn á, að enn sé ekki útilokuð stjórnarsamvinna Sósíaldemókrata og Frjálsra demókrata. í AP-frétt segir, að talsmaður Sósíaldemókrata hafi látið að því liggja í dag að flokk urinn byði sjálfur fram mann til þess að taka við af Erhard. Sagði hann, að sá þingmaður Kristilegra demókrata sem kjör inn yrði leiðtogi flokksins, yrði ekki sjálfkjörinn kanzlari. Sennilegast er, segir AP, að Willy Brandt, borgarstjóri í Vestur-Berlín yrði þá frambjóð- andi flokksins í kanzlaraembætt- ið. Fái hann stuðning 49 þing- manna Frjálsra demókrata, get- ur hann náð kosningu. 2ja herb. góð íbúð við Bás- enda, allt sér. 2ja herb. góð íbúð við Hring- braut, gott verð. 3ja herb. íbúð við Kárastíg, útborgun 225 þús. 3ja herb. ný ibúð við Nýbýla- veg. 4ra herb. vönduð íbúð við Fífuhvammsveg. 4ra herb. nýstandsett íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. ódýr risíbúð í Aust- urborginni, útb. 250 þús. 5 herb. vönduð endaíbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. næstum fullgerð íbúð við Þinghólsbraut, allt sér, væg útborgun. 6 herb. vönduð íbúð við Unn- arbraut. Parhús á einum fallegasta stað á Seltjarnarnesi. í hús- inu er 2ja herb. íbúð og 5 herb. ibúð með góðum bíl- skúr. Vönduð eign. ■M I smiðum 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, selst tilbúin undir tréverk, afhendist um áramót. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Kleppsveg selst tilbúin und- ir tréverk, afhendist um áramót. Raðhús við Barðaströnd á Seltjarnarnesi, með inn- byggðum bílskúr, seljast uppsteypt fullfrágengin að utan, glæsileg hús á sjávar- lóðum. Málflufnings og fasteignasfofa [ Agnar Gústafsson, hrl. ^ Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. 1 Símar 22870 — 21750. ] { Utan skrifstofutíma.: t 35455 — 33267. Sandgerði Til sölu fokhelt einbýlishús. Góð lán áhvílandi. Fasteignasala VILHJÁLMS OG GUÐFINNS Aðalgötu 6, Keflavík. Opið kl. 17,30 til 19,00. Sími 2570 Upplýsingasími 2376 Fiskiskip óskast til sölumeðferðar Okkur vantar fiskiskip af flestum stærðum til sölumeð- ferðar nú fyrir vertíðina. — Höfum kaupendur með mikl- ar útborganír og góðar trygg- ingar. — Vinsamlega hafið samband við okkur áður en þér takið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. Upplýsingar í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir og fiskiskip, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 10. Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. íbúðin snýr í suður og er nýmáluð. Útb. kr. 450—500 þús. 2ja herb. stórglæsileg jarð- hæð við Meistaravelli. Sér- þvottahús og sérhiti. 3ja herb., 95 ferm., glæsileg risíbúð við Hlunnavog. Sér- hiti. Teppi. Tvöfalt gler. 3ja herb. nýleg íbúð við Njáls götu. Sérhitav. Laus strax. Falleg íbúð. Góð 3ja herb. risíbúð við Barmahlíð. íbúðin er ný- standsett að ýmsu leyti. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlíð. íbúðin er öll ný- máluð og er með nýrri harð viðarinnréttingu að miklu leyti. Laus nú þegar. 4ra herb. 120 ferm. 1. hæð við Mávahlíð. Sérinng. Bílskúrs réttur. íbúðin er öll nýmál uð og er laus nú þegar. Einbýlishús, ásamt stórum bíl skúr, við Sogaveg. (Hæð og ris 5 herb. íbúð). Fallegur garður. Útb. 500 þús. Einbýlishús eða tvíbýlishús, við Langholtsveg. Bílskúr. Fallegur garður. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gott steinhús (90 ferm.) við Smáragötu. Húsið er kjall- ari og tvær hæðir, ásamt 40 ferm. nýjum bílskúr. Húsið er laust nú þegar. — Hagstætt lán fylgir. Athugið, að í húsinu geta orðið 2—3 íbúðir, 2ja og 3ja herbergja. / smiðum 6 herb. fallegar endaíbúðir við Hraunbæ (135 ferm.). 100 þús. kr. eru lánaðar til 5 ára. Beðið er eftir húsnæð ismálaláni. Einbýlishús, raðhús og garð- hús í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Ath.: að mörg af þessum húsum eru með vægu verði og hagstæðum skilmálum. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Cunnars Jnnssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima, í nýlegu fjölbýlis húsi. 4ra herb. íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi .í Vesturbænum, 4. hæð. Skemmtileg íbúð. Stórt pláss í risi fylgir. 5 herb. neðri hæð við Kvist- haga. Góð staðsetning og skemmtilegt hús. Ræktaður garður. Bílskúrsréttur. Mal bikuð gata. I smiðum Skemmtilegar 4ra herb. ibúðir við Hraunbæ, tilb. undir tré verk. Austurstræti 17 (Silla og Valda-húsinu) Sími 24645. Kvöldsími 24493. Ragnar Tómasson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.