Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. nóv. 1966 StaSo framkvæmdastjóra við samkomuhúsið í Sandgerði er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt- kaupkröfu sendist til formanns húsnefndar, Þóris Maronssonar, Ásabraut 3, Sand- gerði, fyrir 20. nóvember nk. Húsnefndin. Orðsending til kaupmanna og kaupfcfaga úti á fandi: Getum afgreitt strax eða með stuttum fyrirvara margar nýjar gerðar af hin- um vinsæla TEDDY-fatnaði: Barnaúlpur - ull - nælon - poplin. Dömuúlpur - ull - nælon. Síðbuxur - dömu - drengja - telpna. Drengjafrakka Telpnakápur Barnagalla o. fl. o. fl. Gjörið svo vel að líta inn, næst þegar þér komið til Reykjavíkur. Teddy er vandlátra val. Solido Bolholti 4(4. hæð). — Símar 31050 - 38280. Rýmincgarsala Rýmingarsölunni lýkur um helgina. Mjög mikill afsláttur. Drengjanælonskyrtur kr. 49,00. Drengjajakkar, kr. 98,00. Svartir kvennælonsokkar, kr. 10,00. Brjóstahaldarar, kr. 25,00. Morgunsloppar, kr. 98,00. Barnakjólar, kr. 49,00. Barna- og kvenpeysur, aðeins kr. 98,00. Nælonnáttkjólar, kr. 98,00. Herrafrakkar, kr. 298,00 o. m. fl. Komið strax og gerið góð kaup. Listamannaskálanum. Dalamenn! Ausfur-Barðstrendingar! Stofnfundir klúbbanna Öruggur akstur í viðkomandi byggðariögum verða sem hér segir: Á Búðardal í Hótel Bjarg, laugardaginn 12. nóv. nk. í Króksfjarðarncsi, í Félagsheimilinu, sunnudaginn 13. nóv. nk. Báðir fundirnir hefjast kl. 4 e.h. — (kl. 16.) D A G S K K Á : 1. Úth utun nýrrar viðurkenningar fyrir öruggan akstur. 2. Erindi um umferðamál: Baiövin Þ. Kristjánsson. 3. Umræður um stofnun klúbbsins. 4. Kaffiveitingar. 5. Umferðakvikmyndir. Bifreiðastjórar, — fjölmennið á fundina. Samvinnutryggingar, Frá Holum í HJaltadal Fyrsta október hófst kennsla hjá eldri bekk skólans í efna- fræði líffærafræði og mælingum en 16 október var skólinn settur, eins og venjulega byrjaði athöfn sú með því að dómkirkjuprest- urinn sr. Björn Björnsson predik aði í Hóladómkirkju að messu lokinni var gengið til skólahúss og Haukur skólastjóri Jörunds- son setti skóla með ræðu, er þetta »5 ár skólans, er hann fullskipaður fyrir löngu og verða 34 nemendur í vetur, þegar farnar að berast umsóknir fyrir næsta vetur. Kennaralið er ó- breytt nema að söngkennarinn, Árni Jónsson frá Víðimel lætur af störfum vegna vanheilsu. Mötu- neyti skólans tekur nú til starfa og borðar skólastjóri og líklega einn kennari með piltum. Aukið verður nú verklegt nám við skólann þannig að eldri bekk Helene Curtis Suave hárnæring fyrir alla fjölskylduna. Kristján Jóhannesson umboðs- og heildverzlun. Lokastíg 10. Sími 22719 BÍLAR Rambler American 1966 ekinn 5 þús. km. Sérlega glæsilegur. Rambler American 1965 ekinn 20 þús. km. einkabíll. Rambler Classic '65 Fallegur bíll. Renault Major '65 sem nýr. Ramblcr American 1964 ekinn 40 þús. km. Einkabíll. Opel Rekord '64 special De-Luxe, ekinn 40 þús. km. Cpel Caravan '64 Toppgrind o.fl. Vauxhall Velox 63 einkabíll, ekinn 35 þús. km. Simca 7963 Góður bíll. Austin Cambridge D 7963 Litil útborgun. Hagstæð kjör. Skipti möguleg Chrysler-umboðið Vökull hi. Hringbraut 121 — Sími 10600 ingar fást meira við fóðrun á kúm og kinduru. í sumar 12 júní komu 10 ára nemendur skólans að Hólum og færðu skólanum vandaða skóla- bjöllu áletraða. Nýlega var skólastjóra tilkynnt að nemendur Kristjáns Karls- sonar hefðu látið gera málverk af Kristjáni skólastjóra og frú hans Sigrúnu Ingólfsdóttur verð ur málverk þetta afhent skólan um næstkomandi vor. Borað hefir verið í haust eftir heitu vatni á Hólum, komið er 103 metra niður og eru horfur síður en svo óvænlegar þó á þessu stigi verði ekki sagt um fullnaðar árangur. Komið er á fjárlög nokkur fjárveiting til byggingar starfs- mannabústaðar en með komu hans á staðinn fæst aðstaða til að fjölga nemendum. . . . Búrekstur verður lítt breyttur frá fyrra ári nema að kúm verður mikið fækkað. ■— Björn. DANSKT FORM- fSLENZK VINNA hjá DÚNU HUSGAGNAVERZLUN AUÐBREKKU 5» KÓPAVOGI SiMI 41699 1, i Vetraráætlun Pan Am. gengin í gildi gildi vetraráætlun PAN AMERl CAN flugfélagsins. Eins og áður heldur félagið uppi vikulegum ferðum um ísland. Eingöngu þotur eru notaðar á þessari flugleið. f vetur er ferðum þannig háttað, að þoturnar fara frá New York á miðvikudags- kvöldum. Koma hingað á fimmtudagsmorgnum. Fara héð- an eftir skamma viðdvöl til Glasgow og Kaupmannahafnar. Frá Höfn er svo farið samdæg- urs um Glasgow hingað. Héðan fara svo þoturnar til New York á fimmtudagskvöldum. Fjöl- skyldufargjöld til Norðurland- anna gengu í gildi 1. nóv. s.L Þessi fargjöld hjá PAN AMERI- CAN eru þau sömu og gilda hjá islenzku flugfélögunum. Gildis- tími þeirra er til 31. marz n.k. Hinn 1. desember n.k. ganga í gildi sérstök afsláttar-fargjöld, sem ætluð eru aðallega íslend- ingum, sem erlendis dvelja en vilja halda jólin á fslandi. Þessi fargjöld gilda aðeins að utan og út aftur og farmiðinn eiidir í einn mánuð Vonor skrifstofumaður óskar eftir atvinnu um Iengri eða skemmri tíma. — Margra ára reynsla í enskum bréfaskriftum og öllu sem víðkemur innflutningi. Alls konar skrifstofu- vinna kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Vanur — 9833“ leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst. Verzlunarhúsnæði Til sölu er verzlunarhúsnæði á götuhæð á bezta stað í Vestmannaeyjum. Húsnæðið er 65 fermetrar og hentar vel fyrir hvers konar verzlun. Þeir, sem áhuga kunna að hafa, sendi tilboð til afgr. Mbl., merkt: „Hagkvæmt — 8084“. Málverkasýning Jóhönnu Brynjólfsdóttur í Bogasal. — Opið daglega frá kl. 2—10. ÆDLER íerðaritvéiin framleidd af elzta ritvélaframleiðanda Þýzkalands. — Sýnishorn fyrirliggjandi. Verð kr. 3.840,00. Bókaverzlun Stefdns Stefánssonar Laugavegi 8. — Sími 19850. IJngur lögfræðingur helzt með nokkra starfsreynslu í lögum, getur feng ið fulltrúastarf hálfan eða allan daginn á skrifstofu hæstaréttalögmanns hér í borg. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Lögfiæðingur — 8033“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.