Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. nóv. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
9
5 herbergja
stór íbúð á 1 .ffæð við
Skaftahlíð, er til sölu. íbúð-
in hefur sérinngang, sérhita
lögn og sérþvottahús. Bíl-
skúr fylgir. Laus strax.
6 herbergja
íbúð á 2. hæð við Eskihlíð,
er til sölu. íbúðin er enda-
íbúð í fjölbýlishúsi. Laus
strax.
5 herbergja
falleg nýtízku íbúð á 3. hæð
við Bólstaðahlíð, er til söiu.
4ra herbergja
ný íbúð á 1. hæð við Meist-
aravelli, er til sölu. Stærð
um 117 ferm.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð (endaíbúð),
við Háaleitisbraut, er til
sölu.
Einbýlishús
nýtt parhús við Skólagerði
í Kópavogi, svo til fullgerð,
er til sölu. Verð 1100 þús.
Nýtf einbýlishús
um 140 ferm., einlyft, við
Aratún, er til sölu. Vandað
hús, að fullu frágengið.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Sxmar 21410 og 14400.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Grenimel. Sérinng., sérhiti.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Njörvasund. Sérinng. Bít-
skúr.
4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls
veg.
4ra herb. íbúð við Ásvalla-
götu.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ.
5 herb. íbúð við Bólstaðahlíð.
5 herb. íbúð við Eskihlíð.
5 herb. íbúð við Sogaveg.
5 herb. vönduð íbúð við Holta
gerði. Sérinngangur. Vönd-
uð lóð. Bílskúrsréttur.
GÍSLI G ISLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Hverfisgötu 18.
Simar 14150 og 14160
Heimasími 40960.
til sölu
/ smiðum.
Stórt og glæsileg
einbýlishús i
Laugarásnum.
Ólafur
Þ orgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstraeíi 14, Sími 21785
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Vífilsgötu.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
3ja herb. nýstandsettar íbúðir
við Vitastíg.
3ja herb. íbúð við Barmahlíð.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
4ra herb. íbúð við Mosgerði.
Verð 700 þúsund. Útborgun
350 þúsund.
4ra herbergja íbúð við Greni-
mel.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi
Góðir greiðsluskilmálar. —
Hagstætt verð.
Úrval af einbýlishúsum og
íbúðum af öllum stærðum
í borginni.
V erzlunarhúsnæði
í Keykjavík og Kópavogi.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa - fasteignasala.
Kirkjuhvoh
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölumanns 16515.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTHÆTI 17
Til sölu
5 herb. vönduð hæð við Goð-
heima, sérþvottahús á hæð-
inni, bílskúr, ræktuð lóð.
Laus eftir samkomulagi.
5 herb. hæð við Ásgarð.
3ja herb. íbúðir við Borgar-
holtsbraut, Garðastræti og
Sólheima.
2ja herb. rúmgóð íbúð í Kópa-
vogi.
3ja herb. íbúð í smíðum við
Hraunbæ.
Arni Guðjónsson. hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr.
Helgi Ólafsson, sölustjóri
Kvöldsími 40647.
7/7 sölu
4ra herb. ný íbúð við Skóla-
gerði í Kópavogi, er full-
frágengin með vönduðum
innréttingum, teppalögð.
Laus fljótlega.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í ný-
legu húsi í Kópavogi. Stækk
unarréttur og bílskúrsrétt-
ur.
Vontor
íbúðarrými ca. 50—80 ferm.
í kjallara eða risi. Óinn-
réttað. Má vera gamalt.
FASTEIGNASAl AN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRAETI 6
Simar: IM2t — 16637
Heimasími 40863.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Meistara-
velli, í sérflokki.
3ja til 4ra herb., íbúðir viðs-
vegar um borgina.
Einbýlishús víðsvegar um
borgina í Kópavogi og
Garðahreppi.
Raðhús í Laugarneshverfi, 135
ferm., auk bílskúrs.
Höfum kaupendur að 4ra til
5 herb. íbúðum, með háar
útborganir.
FASTEIGNASALAN OG
VERÐBREFAVIÐSKPTIN
Óðinsgata 4. Sími 15605.
Kvöldsími 208U6.
Símtno er 2 4 3 0 fl
Til sölu og sýnis: 10.
Einbýlishús
120 ferm. hæð og kjallari í
Austurborginni. Á hæðinni,
sem er laus til íbúðar er 5
herb. íbúð. í kjallara er iðn-
aðarpláss, bílskúr og fleira.
Stórar svalir eru á hæðinhi.
Teikning til sýnis í skrif-
stofunni.
Fokhelt einbýlishús um 140
ferm. við Hraunbæ.
Fokhelt steinhús (einangrað)
um 120 ferm., jarðhæð og
hæð, með stórum svölum í
Kópavogskaupstað. Á jarð-
hæð er bifreiðageymsla,
vinnuherbergi, geymslur,
þvottaherbergi og fleira.
Væg útborgun og eftir-
stöðvar á 8 árum.
Fokhelt einbýlishús, 142 ferm.
við Lindarflöt.
Fokhelt steinhús, 140 ferm.
Tvær sérhæðir ásamt bíl-
skúrum við' Álfhólsveg. —
220 þús. hvíla á öðrum veð-
rétti á hvorri hæð til 5 ára.
Útborgun má koma í áföng-
um.
Fokheld 5 herb. hæð m. m.
við Hraunbæ.
2ja—7 herb. íbúðir í borginni
og margt fleira.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
IVyja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
FASTEIGNAVAL
Mé« 09 tbvðir við otka ho»*i V IMI HII I íl Z I \ r' " " 1 "'[✓\. r 111,111 i vr □ Xi "" i-^=rT II |««l ro^oúlH I m
rXVCvXVCV
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. íbúð í háhýsi.
2ja herb. risíbúð í Smáíbúða
hverfi. Mjög snotur.
2ja herb. íbúð við Köldukinn
í Hafnarfirði.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Laug
arneshverfi.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum. Sérinngangur.
4ra herb. íbúð í raðhúsi í Smá
íbúðahverfi.
4ra herb. skemmtileg íbúð á
efstu hæð í háhýsi. Sér
þvottahús á hæðinni og sér
inngangur. Hagkvæm út-
borgun.
4ra og 5 herb. íbúðir í sama
húsi við Hofteig, með sama
inngangi.
Við Gnoðavog tvær skemmti-
legar íbúðir um 110 og 140
ferm. Miklar svalir fylgja
íbúðunum.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
Nýtízkulegar innréttingar
og stór bifreiðageymsla.
6 herb. nýjar og nýlegar enda
íbúðir við Háaleitisbraut.
Stór og glæsileg einbýlishús
við Miðbæinn. Stórar og vel
ræktaðar lóðir, ásamt bíl-
skúrum.
Stór húseign við Miðbæinn,
með fjórum 2ja herb. íbúð-
um og um 100 ferm. verzl-
unarhúsnæði með bygginga
rétti ofan á.
Jón Arason hdL
Sölumaður fasteigna:
Torfi Asgeirsson
Kvöldsími 20037.
Festeignir til sölu
Nýstandsett 2ja herb. íbúð við
öldugötu. íbúðin er sérstak-
lega vönduð. Sérhitaveita.
Laus strax.
Snotur 3ja herb. kjallaraíbúð
við Álfheima. Sérhitaveita.
Ódýr 2ja herb. jarðhæð við
Fögrubrekku.
Ódýr 3ja herb. risíbúð við
Mosgerði. Laus.
Mikið úrval annarra eigna.
Ausiurstræii 20 . Sírni 19545
Til sölu
Við Stigahlið
Einbýlishús £ smíðum.
Raðhús nú tilbúið undir tré-
verk við Álftamýri, 7 herb.
6 herb. hæð, endaíbúð, við
Fellsmúla, nú tilbúin undir
trúverk og málningu.
6 herb. hæð tilbúin við Háa-
leitisbraut.
5 herb. nýleg hæð við Háa-
leitisbraut.
5 herb. hæð við Dragaveg,
laus strax.
5 herb. hæð við Hjarðarhaga.
4ra herb. hæð við Kaplaskjóls
veg.
4ra herb. efri hæð við Lang-
holtsveg, í góðu standi, laus
strax.
3ja herb. íbúðir við Skúlagötu,
Barmahlíð, Skipasund.
2ja herb. 2. hæð með sér-
þvottahúsi við Kleppsveg.
2ja herb. íbúðir í háhýsum
við Austurbrún.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Kvöldsími 35993.
Höfum góða kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum, hæðum og ein-
býlishúsum.
7/7 sölu
í smíðum 2ja herb. glæsileg
íbúð á hæð í suðurenda í
Árbæj arh verf i.
3ja herb. 97 ferm. íbúð á hæð
í Árbæjarhverfi.
4ra herb. 110 ferm. íbúð á hæð
með sérþvottahúsi.
Einbýlishús í borginni og
Kópavogi.
Ennfremur nokkrar 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir með litl
um útborgunum.
ALMENNA
FASIEIGWASALAN
UNDARGATA 9 SÍMI 21150
Spcrifjáreigendur
sem vilja tryggja fé sitt með
fasteignakaupum, með öðrum,
um lengri eða skemmri tíma,
hafi samband við undirritað-
an. — Upplýsingar kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A
Símar 22714 og 15385
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
EIGNASALAN
H t Y K I A V i K
INGOLFSSTRÆTl 9
7/7 sölu
4ra herb. íbúð við Þrastar-
götu. Verð 350 þús. útborg-
að.
Lítið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaraíbúð við Mávahlíð.
Sérinng., sérhitaveita. Teppi
íyigja.
Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð
við Stóragerði.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð
við Hraunbæ.
Ný 100 ferm. 3ja herb. íbúð
við Barðavog. Sérinng., sér-
hiti, sérþvottahús.
Vönduð nýleg 3ja herb. íbúð
í háhýsi við Sólheima. Teppi
fylgja.
4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls
veg (ein stofa og 3 herb.).
Glæsileg 4ra herb. íbúð á
2. hæð við Stóragerði. Bíl-
skúrsréttindi.
Nýstandsett 4ra herb. rishæð
við Túngötu. Laus nú þegar.
Parhús við Laugarnesveg, tvo
herb. og eldh. á 1. hæð og
tvö herb. og bað í risi. Eitt
herb., geymslur og þvotta-
hús í kjallara. Bískúrsrétt-
indi. Útb. kr. 300 þús.
Stór 5 herb. hæð við Lauga-
teig. Bílskúr fylgir.
6 herb. einbýlishús við Grund
argerði. Bílskúr fylgir.
I smiðum
4ra herb. íbúð við Hraunbæ,
ásamt einu herb. i kjallara
Selst titb. undir tréverk.
6 herb. íbúðir við Hraunbæ,
seljast tilb. undir tréverk.
Ennfremur sérhæðir, einbýiis
hús og raðhús, í miklu úr
vali.
EIGNASALAN
hlyk.iavik
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Kl. 7,30—9. Sími 20446.
Símar 19540 og 19191.
TIL SÖLU
Tvær 2ja herb.
r/s ibuöir i
Kleppsholti.
Ibúbunum mætti
hæglega breyta i
skemmtilega 4ra
herb. ibúð.
Hagstætt sölu-
verð.
Ólafui*
Þopgpfmsson
WySSTAR ÉTTARLOG M AOUlt
Fasteigna- og verdbréiaviðskifh
Austurstra&ti 14. Sími 21785
Hópferðabilar
10—22 farþega, til leigu, i
lengn og skemmri ferðir. —
Simi 15637 og 31391.
GUSTAF A. SVEINSSON
næstaréttarlögmaður
Lautasvegi 8. Sími 11171.