Morgunblaðið - 10.11.1966, Blaðsíða 29
Fimmtuctaffur 10. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
29
3]tltvarpiö
Fimmtudagur 10. nóvember
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 9:35 Tilkynningar — Tónleik-
ar — 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttii stjómar
óskalagaþætti fyrir sjómenn.
14:40 Við sem heima sitjum.
Halldóra B. Björnsson ræðir
við Olgu Eiríksson um tékk-
neskar þjóðsögur.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög:
Paul og Paula syngja, einnig
Jan og Dean, Les Djinns kvenina
kórinn og Öskubuskur.
Henry Mancini og Gnásta Kalle
stjórna hljómsveitum sínium. Ken
Griffin leikur á bíóorgel.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Steinunn S. Briem leikur Fimm
skissur fyrir píanó eftir Fjölni
Stefánsson.
Netania Davrath söngkona og
Fílharmoníusveitin í New York
flytja Brazelianas nr. 5 eftir
Heitor Villa-Lobos, Leonard
Bernstein stj.
Natan Milstein leikur fiðlulög
eftir Novacék, Stravinsky og
Saint-Saéns.
16:40 Tónlistartími barnanna
Guðrún Sveinsdóttir stjómar
tímanum.
K7:00 Fréttir.
Frambu rðark ennsl*a í frönsku
17:20 Þingfréttir
Tónleikar
1-8:00 Tilkynningar — Tónleikar —•
(18:20 Veðurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:35 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björn
Jóhannsson tala um erlend mál
efni.
20:06 Gömul, spænsk tónlist.
Pólýfóníska hl-jómsveitin í
Barcelóna leikur; Miguel Quer-
ol Gavalda stj.
20:30 Útvarpssagan: „Það gerðist í
Nesvík‘‘ eftir séra Sigurð Einars
son; Höfundur les (5).
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 ,,Til heiðurs ísak Babel“, smá-
saga eftir Doris Lessing. Vilborg
Dagbjartsdóttir les eigin þýðingu
01:46 Sinfóníúhljómsveit íslands held-
ur hljómleika i Háskóliabíói.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Síðari hluti tónleikanna:
a „Dísarkc«sinn‘‘. ballettsvíta
eftir Igor Stravi-nsky.
b. Klassíska sinfónáan eftir
Sergej Prokofjeff.
22:25 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson svarar
bréfum frá hlustendum.
22:45 Samsöngur: Kórinn „Camera
vocal“ í Bremen syngur lög
eftir Mendelssohn. Söngstjórar:
og þýzku
Willy Kopf-Endres og Klaus
Blum.
22:55 Fréttir 1 stuttu máli.
Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
23:35 Dagskrárlok.
DagskrárkYnning:
Fimmtuðagur 10. nóvember
Klukkan 14.40 talar Svava
Jakobsdóttir við þær sem heima
sitja, um finnsku skáldkönuna
Edith Södergran.
Klukkan 21.45 verður útvarp-
að frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands í Háskólabíói,
stjórnandi Bohdan Wodiczko.
Útvarpað verður síðarihluta tón-
leikanna: Dísarkossinum, ballett
svítu eftir Igor Stravinsky og
klassiskri sinfóníu eftir Sergej
Prokofjeff. Fyrrihluta tónleik-
anna verður 'útvarpað af segul-
bandi annað kvöld.
Klukkan 22.25 fjallar Guð-
mundur Jónsson um bréf sem
Klustendur senda í pósthólf 120.
Klukkan 22.55 verður þáttur-
inn „Að tafli“ í umsjá GuðmUnd
ar Arnlaugssonar.
(Frá Ríkisútvarpinuj.
Þröttarar - Þróttarar
Dansleikur í Tjarnarbúð föstudaginn
11. nóv. — Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR.
Jbdtar !
Sölumaður
Sölumaður, sem rekur skrifstofu í Miðborginni, get
ur bætt við sig íslenzkum og erlendum vörum til
sölu. — Hefur mjög góð sambönd við matvöru-
kaupmenn. — Tilboð, merkt: „Sölumaður — 8884“
sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m.
Skriistolustúlka óskost
Stúlka óskast frá næstu áramótum til símavörzlu
og afgreiðslustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. —
Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals á skrif-
stofuna fyrir hádegi næstu daga.
Vita- og hafnamálaskrifstofan.
Ritari óskast
í Landsspítalanum er laus staða læknaritara. Góð
vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn-
ir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf,
ásamt upplýsingum um, hvenær viðkomandi geti
hafið störf, óskast sendar skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, fyrir 15. nóvember 1966.
Reykjavík, 8. nóvember 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
ULLA PIA
skemmtir í VÍKINGASAL í kvöld ásamt hljóm-
sveit Karls Lilliendahl.
Borðpantanir í síma 22321.
VERIÐ VEL KOMIN
Opið til kl. 11.30.
AL BISHOP
hinn heimsfrægi söngvari
úr „Deep river Boys“ skemmtir í kvöld.
Fjölbreyttur matseðill allan daginn
alla daga.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen.
HOTEL
Suðurnesjamenn!
Glæsilegt
Stór-BINGÓ
í Félagsbíói í Keflavík í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 9.
Aðalvinningurinn verður dreginn út í
kvöld eftir vali m.a.:
-j< Grundig útvarpsfónn
-)< Sófasett
Isskápur
-j< Saumavél Husquarna 2000
í kvöld dregið út:
Ferðaútvarp — stálborðbúnaður fyrir 12
Hitakanna — Vöfflujárn — Brauðrist —
Hárþurrka — rafmagnsrakvél — gullúr.
Allt einn vinningur
Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félags-
bíói. — Sími 1960.
KRK.
Þeir leika hjá
okkur í kvöld!
INGÓLFS-CAFÉ
Hótel
Borg