Morgunblaðið - 10.11.1966, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.11.1966, Qupperneq 31
, Timmtudagur 10. nðv. 1966 Mo ***■»»««» *í»/ð 31 — Kosningar í USA Framhald af bls. 1. Jjingi, sem felldu fráfarandi þingmenn demókrata. Sigur repúblikana í kosning- unum getur haft það í för með sér að erfitt verði fyrir Johnson forseta að koma ýmsum stefnu- málum sínum í framkvæmd, þótt demókratar haldi meiri- hluta í báðum deildum. Reynsi an er sú að þingmenn demó- krata frá Suðurríkjunum standa oft með repúblikönum gegn fé- lagsmálastefnu forsetans, og hef ur Johnson reynzt erfitt að skapa einingu innan flokksins. Búizt hafði verið við því að repúblikanar bættu talsvert við sig í kosningunum, en fáir höfðu reiknað með að sigurinn yrði jafn glæsilegur og raun ber vitni. Sérstaklega eru það úrslit í nokkrum kjördæmum, sem beðið var með mikilli eftirvæní ingu, og skulu hér talin nokkur þeirra. GLÆSILEGUR SIGUR REGANS Þótt víða hafi ríkt eftirvænt- ing um úrslit kosninganna, má segja að ríkisstjórakosningarnar í Kaliforníu hafi vakið mesta athygli. Þar var Edmund „Pat“ Brown, sem verið hefur ríkis- stjóri undanfarin ár, í framboði til endurkjörs fyrir demókrata. Andstæðingur hans var kvik- myndaleikarinn Ronald Regan, sem talinn hefur verið fylgis- maður hægra arms republikana flokksins. Skoðanakannanir bentu til þess að Regan hefði talsverða sigurmöguleika, enda fóru leikar svo að hann var kjör inn. Var sigur hans hinn glæsi- legasti, því hann hlaut um 800 þúsund fleiri atkvæði en Brown. FRÚIN SIGRAÐI Frú Lurleen Wallace var kjör inn ríkisstjóri í Alabama, og tekur við því embætti af eigin- manni sínum, George Waliace, sem lögum samkvæmt rnát.ti ekki bjóða sig fram í fimmta sinn. Hún er fyrsta konan, sem kjörinn er ríkisstjóri í Alabama, og hefur engin kona gegnt ríkis- stjóraembætti í Bandaríkjunum undanfarin 42 ár. Ekki er búizt við því að frú Lurleen láti sjálf mikið að sér kveða í embætt- inu, því fyrir kosningar tók hún það skýrt fram að með fram- boði sínu vildi hún aðeins tryggja manni sínum áframhaid andi setu við völd. Hugsanlegt er að þessi sigur frúarinnar verði George Wallace hvatning til að vinna að því að hann verði frambjóðandi klofn- ingsflokks demókrata við for- setakosningarnar 1968. Fari svo benda allar líkur +il þess að Wallace taki fleiri atkvæði fra repúblikönum en demókrotum FORSETAEFNI? George Romney, ríkisstióri Michigan, vann mjög á í kosn- ingunum, og er þetta í þriðja skipti sem hann er kjörinn ríkis stjóri. Mikið hefur verið um það rætt hvort Romney verði í fram boði fyrir repúbiikana við for- setakosningarnar 1968, en á Síðunnin afrek breyta röð í GÆR urðu okkur á þau mis- tök að taka fjölritaða afreka- skrá FÍRR sem okkur var send gilda án þess að fletta henni í gegn. Við birtum nöfn efstu manna í kastgreinum sem skráð voru á síðum 6, 7 og 8 í afreka- skránni, en okkur láðist að líta á bls. 15 þar sem voru breyt- íngar á röð skráðri á áðurnefnd- um síðum. í kringlukasti er Jón Þ. Ólafs- sort efstur á skrá (að loknum öllum haustmótum) með 48.34 m og Björgvin Hólm kemur í 4. sæti með 44.48. Tölur annara voru rétt bírtar. í sleggjukasti er árangur Þorst. Löve 49.73 (breytir ekki röð) og Óskar Sigurpálssonar 45.77 George Romney við ríkisstjórnarbygginguna í Michigan. fundi með fréttamönnum I dag kvaðst hann ekki hafa ákveðið hvort hann gæfi þá kost á sér. Og aðspurður hvenær hann tæki ákvörðunina, svaraði Romney: „Ég skal láta ykkur vita.“ Þá sagði ríkisstjórinn að sigur repúblikana í kosningunum viða um land tryggði það, að forset- inn hefði ekki þingið í vasa sín um lengur. „Sigurinn mun á ný veita þinginu það löggjafarvald, sem því ber,“ sagði Romney. Hann kvaðst þegar hafa haft samband við Ronald Regan, ný- kjörinn ríkisstjóra Kaliforníu, um samvinnu við að skapa ein- ingu innan flokksins. Regan er talinn tilheyra hægri armi flokksins, sem studdi forseta- framboð Barry Goldwalers fyr- ir tveimur árum, en Rcmney neitaði þá að styðja Goldwater. Andstæðingur Romnevs var að þessu sinni Zolton Ferency, og sigraði Romney með nærri 500 þúsund atkvæða meiribluta. BRÆÐUR RÍKISSTJÓRAR. í Arkansas var Winthrop Rocke feller kjörinn ríkisstjóri, en hann bauð sig fram fyrir repúblíkana. Hann er bróðir Nelsons Rocke- fellers, sem var kjörinn ríkis- stjóri New York í þriðja sinn. Er þetta í fyrsta skipti í sögunni að bræður skipa ríkisstjóraembætti í Bandaríkjunum. Winthrop Rockefeller átti í höggi við Jim Johnson, fram- bjóðanda demókrata, sem hefur eindregið barizt gegnt réttindum blökkumanna. Er Winthrop fyrsti repúblíkaninn, sem kjörinn hef- ur verið ríkisstjóri Arkansas undanfarin 94 ár. Nelson Rockefeller var að þessu sinni talinn valtur í sessi, og voru það margir sem spáðu að frambjóðand demókrata, Frank O'Connor, bæri sigur úr býtum. Fleiri frambjóðendur kepptu um embættið m.a. Franklin D. Rose- velt yngri, sonur Roosevelts heitins forseta, sem bauð sig fram fyrir frjálslynda, og Paul Adams frambjóðandi íhalds- manna. Úrslitin urðu þau að Rockefeller hlaut rúmlega 400 þúsund atkvæðum fleira en O'Connor. DOUGLAS FÉLL í Öldungadeildarkosningunum er sigur Charles Percys, fram- bjóðanda repúblíkana, yfir frá- farandi þingmanni demókrata, Paul Douglas, athyglisverðastur, ust þau er Brooke gegndi her- J sagði Goldwater. „Hinir glæsi- þjónustu í heimsstyrjöldinni síð- j legu sigrar hægrisinnaðra repú- ari. Um þrjú þúsund manns blíkana í Kalifórníu, Ohio, komu saman í Sheraton-Plaza Florida, Tennessee, Texas og hótelinu í Boston til að fagna! mögum fleiri ríkjum sýna það sigri Brookes, og þakkaði | svart á hvítu að hægrimenn eiga Brooke kjósendum stuðninginn. , sterk ítök í bandarískum stjórn málum í dag.“ VIETNAM Niðurstöður kosninganna munu hafa lítil áhrif á styrjöld- ina í Vietnam. Þó er búizt við Hann kvaðst vilja þakka Pea- body fyrir drengilega fram- komu í kosningebaráttunni, og kjósendum fyrir að meta sig eftir gjörðum, en ekki hörunds- lit. „íbúar þessa ríkis hafa svar- að öllum öfgamönnum eins og ' að hið nýkjörna þing verði öllu George Rockwell (leiðtoga ákveðnara í að berjast til sigurs. nazista), svarað öllum sem vilja Segir leiðtogi repúblíkana í hindra okkur í að koma fram Fulltrúadeildinni. Gerald R. sem bræður.“ sagði Brooke. „Ég Ford frá Michigan, að kosninga- mun gera allt, sem í mínu valdi úrslitin séu „greinileg vísbend- en Douglas hefur átt sæti í öld- ungadeildinni undanfarin þrjú kjörtímabil. Segja talsmenn Percys að aðallega hafi þrennt stuðlað að sigrinum, þ. e.: 1) Almennar áhyggjur vegna verðbólgu í landinu. 2) Stefna stjórnarinnar varð- andi Vietnam. 3) Óeirðir blökkumanna í Chicago. Douglas hefur verið éindreg- inn stuðningsmaður stjórnar Johnsons forseta, og jafnan ver- ið ötull baráttumaður fyrir kyn- þáttajafnrétti. Áður en úrslit voru kunn sagði einn af starfs- mönnum hans að ef Douglas biði ósigur væri það vegna ótta kjós enda við kynþáttasamtök blökkumanna. Þrátt fyrir stuðning Douglas við jafnréttisbaráttu blökku- manna, fylktu margir blökku- menn sér um Percy vegna þess að þeim mislíkar hve fulltrúar demókrata hafa verið tregir til að ganga að kröfum þeirra. BLOKKUMAÐTTR í ÖLDUNGADEILDINNI Sérstaka athygii vakti sigur Edwards W. Brookes í kosning- | unum í Massachusetts, en hann var kjörinn til að taka við sæti : Leveretts Saltonstalls í Öldunga | deildinni. Hefur Saltonstall ' setið á þingi í 22 ár, en dregur ! sig nú í hlé. ' Brooke var kjörinn frambjóð- | andi repúblíkana, en hann hef- ur gegnt embætti saksóknara í Massachusetts að undanförnu. Andstæðingur Brookes var demókratinn Endicott Peabody, I fyrrum ríkisstjóri. Ekki þótti það sérlega athyglisvert að | repúblíkanar skyldu halda Öld- ingadeildarsætinu, heldur hitt að Brooke er blökkumaður. ] Hefur enginn blökkumaður átt sæti í Öldungadeildinni síðan árið 1881. stendur, til að verðskulda traust þeirra, stuðning og trú á mig sem mann. Ég heiti ykkur því ing til Hanoi um að Fulltrúa- deildin muni taka enn sterkari afstöðu til styrjaldarrekstusins — Rannsóknir Framhald af bls. 32. rannsóknir. I tillögunni segir að þörf sé að afla víðtækari þekking ar á höfunum og þeim möguleikum, sem séu til nýt ingar á auðæfum þess, enda geti það orðið til þess að bæta lífskjör þjóða um alla veröld ina. Er ennfremur bent á þörfina, sem sé á því að koma á alþjóðlegu samstarfi um rannsóknir á auðlindum haf- sins. Þá er því beint til fram- kvæmdastjóra SÞ að yfirlits- rannsóknir verði gerðar á því, sem vitað sé um auð- lindir hafsins aðrar en fisk, en einnig felur tillagan það í sér að gerðar verði yfirgrips miklar og nákvæmar rann- sóknir á sviði fiskveiða. að ég fer til Washington til að í Vietnam.“ vinna að friði í heiminum, að | j sama streng tekur Thruston binda enda á styrjöldina í Viet- ; b. Morton, Öldungadeildarþing- nam. Ég fer til Washington til' maður repúblíkana frá Ken- að reyna að koma á jafnvægi ] tucky. Segir hann að úrslitin í efnahagsmálum. Ég fer til ’ „hafi sýnt ljóslega fram á að við Washington til að vinna að því ætlum okkur að sigra í Vietnam- Edward Brooke er 47 ára og kvæntur ítalskri konu. Kynnt- að allir Bandaríkjamenn verði jafn réttháir að því er varðar búsetu, menntun og skyldur við lögin. Ég fer til Washington til að sameina þá, sem hafa verið sundraðir og til að stuðla að bræðralagi þjóðarinnar.“ „BACKLASH“ Mikið hefur verið talað um það, sem Bandaríkjamenn nefna „white baclash“, það er við- brögð hvítra manna við kynþátta samtökum blökkumanna, í sam- bandi við kosningarnar. Hafa Liiíl elnirtg á ráðsteínu Einingar- samtaka Aíríkuríkjanna Addis Abeba, 9. nóv. NTB-AP • í dag lauk í Addis Abeba ráðstefnu leiðtoga aðildarríkja Einingarstofnunar Afríkuríkj- anna með því að Haile Selassie, keisari í Eþiopiu skoraði á Af- ríkuríkin að sameinast í baráttu ] gegn þeim öflum, sem reyndu að sá fræjum miskliðar og sundrung ar í Afríku. Á ráðstefnunni, sem stóð yfir í fimm daga, kom fram heldur lítil eining Afríkuríkjanna og voru aðeins ellefu þjóðaleiðtog- ar eftir á lokafundinum. Tveir höfðu farið heim á þriðjudag, þrír á miðvikudag. Engu að síður voru gerðar samþykktir á ráðstefnunni um ýmis mál, m.a. Rhodesiumálið og aukna efnahagssamvinnu að- ildarríkjanna. I Winthrop Rockefeller. þessi viðbrögð haft nokkur áhrif, að því er virðist, í Kaliforníu, New York, Illinois, Florida og Alabama. En Barry Goldwater, frambjóðandi repúblíkana við forsetakosningarnar 1964, segir að sigur repúblíkana nú eigi að verulegu leyti rætur sínar að rekja til LBJ-baccash, eins og hann nefnir það, eða til óánægju með stefnu Johnsons forseta. „Sigur repúblíkana byggist að verulegu leyti á óánægju vegna óheiðarleika r íkisst j órnarinnar, vaxandi verðbólgu, velferða- ríkis-sósíalisma, og lélegrar frammistöðu við að binda enda enda á styrjöldina í Vietnam, styrjöldinni." Báðir neita þeir að styrjöldin hafi haft nokkur áhrif á úrslitin. Halda þeir því fram að það hafi verið óánægja með efnahagsstefnu Johnsons forseta, sem mestu réðL — Færeyjar Framhald af bls. 1 Á meðal þeirra, sem féllu í kosningunum nú, var Erlend- ur Paturson, fjármálaráðherra stjórnarinnar. Skýringin á því að nú verða aðeins 26 þingmenn á Lögþinginu er sú, að nú verða uppbótarþingmenn 6 í stað 9 áður, en kjördæmakosnir þing menn eru 20. Arge skýrði en fremur svo frá að samningar milli stjórn máiaflokkanna um stjórnar- myndun myndu hefjast eftir viku, en engu væri unnt að spá um að svo stöddu, hverjir af stjórnmálaflokkunum myndu mynda stjórn saman. Ekki væri talið ólíklegt, að nýjar Lögþingskosningar yrðu látnar fara fram á næsta ári. í kosningunum nú hefðu sjálf stjórnarmálin sett mestan svip á kosningabaráttuna. Ekkert óvenjulegt hefði bor ið til tíðinda á kosningadag- inn og kjörsókn verið greið vegna hins góða veðurs eins og að framan segir. Frá einni ey, Stóra Dímon hefði þó ekki verið unnt að komast á kjör stað sökum sjólags, en þar hefur ekki verið lendandi í margar vikur því að sérstak- lega gott veður þarf til þess að það sé unnt. Málinu var hins vegar borgið á þann hátt, að fengin var þyrla frá dönsku sjógæzlunni, sem fór með atkvæðaseðla kjósenda á Stóra Dímon sem voru fjór ir talsins til eyjarinnar, þar sem þeir gátu neytt atkvæð- isréttar síns. Síðan flaug þyrl an með kjörseðlana til baka, þar sem þeir voru fengnir í hendur kjörstjórninni. Blaðb ' í .. ' * •; mrðarfólk vantar 1 eftirtalin hverfi: Faxaskjól Fálkagata F ossvogsblettur Austurbrún Hluti af Blesugróf Lambastaðahverfi Háahlíð Skerjaf. - sunnan fl. Langahlíð Langahlíð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.