Morgunblaðið - 11.11.1966, Síða 5

Morgunblaðið - 11.11.1966, Síða 5
ífjstudagur 11. nóv. 1966 MORGU N BLADID 5 Hafnarfjörður Lítil íbúð óskast í nokkra mánuði. — Þrennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 50623 eftir kl. 6 á kvöldin. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Hártoppar Nýkomið mikið úrval af hártoppum. — Höfum einn ig hárkollur og peysufatafléttur. 100% Evrópuhár. G. M. - húðtn Þingholtsstræti 3. — Sími 24626. Eldvaruir útskýrðar fyrir börnunum. Gunnar Sigurðsson, varaslökkviliffsstjóri, útskýrir fyrir börn- unum nýja símann, sem slökkviliðið laetur setja upp víða um bæinn, — verður beint samband við slökkviliðsstöðina frá honuin. stjóri góðfúslega við bóninni og sá hann jafnframt um að drengjunum yrði veitt fræðsla um slökkviliðsstarfið og eld- hættu. Hefur Mbl. nú beðið slökkviliðsstjóra um að segja nánar frá kennslunni og fer hér á eftir frásögn hans. — í s.l. viku komu ung- lingaleiðtogar úr K.F.U.M. að máli við mig þess efnis að drengjum úr félagsskapnum yrði leyft að skoða slökkvi- liðsstöðina og brunabílana. Ég vildi gjarnan verða við bóninni og þótti mér rétt að veita drengjunum samtímis fræðslu um slökkviliðsstarfið og eldhæltu. Hafði vara- slökkviliðsstjóri umsjón með kennslunni og tókst hún prýði lega. Drengirnir, um 100 að tölu á aldrinum 10—13 ára, komu hingað kl. 10 á sunnu dagsmorgun og tók fræðslan sjálf rúman klukkutíma, en undirbúningur tók að sjálf- sögðu sinn tíma og það eink- um hjá varaslökkviliðsstjóra. Við sýndum börnunum tækin og gerðum æfingar með stiga og björgunarkaðla, og virtust börnin hafa mikinn áhuga. — Ég tel það mjög mikils- vert að unglingar og börn hljóti góða fræðslu um þessi mál, og geti þar með orðið okkur að liði bæði í að hindra eldsupptök og verið til hjálpar þegar þau eiga sér stað. Ef börnin eru í liði með okkur er hætta ekki eins mikil. — Stendur til að slík fræðsla fari fram aftur á næstunni? , — Já, við höfum áhuga á að ná til almennings eins fljótt og oft og unnt er, annað- hvort með beinum heimsókn- um til okkar eða þá í skólum á vinnustöðum, eða með að- stoð fjölmiðlunartækja, svo sem blaða og útvarps. — Er það nokkuð, sem þér vilduð segja að lokum? — Ekki annað en það að mig langar til að beina því til almennings að gefa þessu máli gaum og stuðla með því að minnkandi eldhættu. ökkviliðsmenn sýna börnunum hvernig hægt er að bjarga Lr-í A‘i 1L1 ■ ■ L L-■ ■ i>-> Slökkviliðsmenn upp í stig- anum sýna börnum hvernig sprautað er úr háþrýsti- tækjum. A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: Brottfarardagar: ANTWERPEN: Mánafoss 15. nóv.** 24. nóv. 3. des. 13. des.** 22. des. Skógafoss Seeadler Mánafoss Skógafoss HAMBORG: Goðafoss 12. nóv. Askja 16. nóv.** Dux 19. nóv. Skógafoss 29. nóv. Goðafoss 8. des. Askja 14. des.** Skip 16. des. ROTTERDAM: Dux 15. nóv. Askja 18. nóv.** Skógafoss 25. nóv. Goðafoss 5. 'des. Skip 13. des. Askja 16. des.** LEITH Gullfoss 25. nóv. Gullfoss 16. des. LONDON: Mánafoss 18. nóv.** Agrotai 28. nóv. Seeadler 6. des. Mánafoss 16. des.** HULL: Tungufoss 11. nóv. Askja 21. nóv.** Agrotai 1. des. Seeadler 9. des. Askja 19. des.** GAUTABORG: Bakkafoss 14. nóv.** Vega de Loyola 17. nóv. Bakkafoss 14. des.** KAUPMANNAHÖFN: Bakkafoss 12. nóv. Vega de Loyola 15. nóv. Gullfoss 23. nóv. Gullfoss 14. des. Bakkafoss 16. des. NEW YORK: Selfoss 22. nóv. Fjallfoss 25. nóv. Tungufoss 8. des. Brúarfoss 23. des. KRISTIANSAND: Bakkafoss 15. nóv. Gullfoss 24. nóv. Bakkafoss 17. des. KOTKA: Dettifoss 28. nóv. Rannö 7. des. LENINGRAD: Dettifoss 26. nóv. VENTSPILS: Dettifoss 30. nóv. GDYNIA: Dettifoss 2. des. * Skipið losar á öllum aðal- höfnum, Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum og auk þess í Vestmannaeyjum, Siglu- firði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu, losa í Reykja- vík. Börnin frædd um eldshættu UNGLINGALEIÐTOGAR í K.F.U.M. fóru þess á leit við slökkviliðsstjórann í Reykja- vík, Rúnar Bjarnason, að drengjum i K.F.U.M. yrði leyft að skoða slökkviliðsstöð ina og brunabílana, þar eð i ljós hafi komið að áhugi væri fyrir þvi. Varð slökkviliðs-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.