Morgunblaðið - 11.11.1966, Side 6

Morgunblaðið - 11.11.1966, Side 6
MORGUNBIAÐIÐ Fostuaagur 11. nov. 1966 / 6 Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning Jóhönnu Brynjólfsdóttur í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýnir frú- in þar 27 olíumálverk, sem öll eru til sölu á sanngjörnu verði. Það er mikil birta í málverkum þessum og líkt og komið sé inn í ævintýraheim! varð einum sýningargestinum að orði, þegar við litum þar inn í gær. Sýning Jóhönnu stendur yfir fram í næstu viku og er opin daglega frá kl. 2-10. Myndina, sem fylgir línum þessum tók Sveinn Þormóðsson, og er heiti mál- verksins DÖGUN. Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. íbúð óskast til leigu nú þegar, 2—3 herbergi. Upplýsingar í síma 23377 eftir kl. 16. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð, sem fyrst. Húshjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Nánari uppl. í síma 50896 í dag. Gæsir Til sölu eru nokkrar full- orðnar gæsir. Sími 35478 og 15292. Herbergi óskast Herbergi óskast fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl. í síma 22150. íbúð óskast Óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 22150. Brauðhúsið Laugavegi 126. Sími 24631. — Smurt brauð, snittur, cocktailsnittur, brauðtert- ur. Hestur Tapazt hefur 6 vetra grár hestur, járnaður. Þeir, sem hafa orðið hans varir, vin- samlega láti vita í síma 24563. Til sölu Grundig útvarpsfónn, ný- legur. Upplýsingar í síma 1150, Keflavík. Óska að hafa samband við nuddkonu. Tilboð send ist Mbl., merkt: „8087“ fyrir mánudagskvöld. Stúlka óskast til afgTeiðslustarfa tii jóla. Umsókn merkt „Jól 9919“ sendist afgr. blaðsins fyrir 14. þ. m. Til Ieigu í Vesturbænum stór stofa. Aðgangur að eldhúsi og baði, síma og þvottahúsi, fyrir reglusama konu. Tilboð sendist Mbl. f. laugardag, merkt: „4412“. Sníð og sauma dömukjóla og barnafatnað. Upplýsing- ar í síma 19952 eftir kl. 5 næstu daga. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Pétur Pétursson, heilv. h.f. Suðurgötu 14. Símar 19062 og 11219. Maður vanur þungavinnu og vörubifreiðum óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 20118 milli kl. 4—10 í kvöld. Milverlícsýning í Bagasol Jóhanna Brynjólísióttlr SÝNIR 15. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Ásbjörg Magnús- dóttir og Björn Einarsson, Hverf- isgötu 42. (Barna & fjölskyldu LJÓSMYNDIR, Auaiurstræii 6. . Sími 12644) son sími 1840, 14/11. — 15/11. Guðjón Klemenzson sími 1567, 16/11 — 17/11. Kjartan Ólafs- son sími 700. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verSur tekiS & mótl þelm, er gcfa vllia blóS t BlóSbankann, seni hér segir: Mánudaga, þriSJudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl '—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f h. Sérstök athygli skal vakin á miö- vikudögum, vegna kvöldtiraans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætut- og heigidagavarzla 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna. Fundir alla miðvikudaga kl. 21 aS Smiðjustíg 7, uppi. OrS lifslns svara I sima 1000». O GIMLI 596611147 — 1 Frl. I.O.O.F. 1 = 14811118H æ Fs. VIL gleðjast og fagna yfir miskunn þinni. yfir því, að þú hefur litið á eymd mína (Sálm. 31,8) f DAG er föstudagur 11. nóvem- ber og er það 315. dagur ársins 1966. Eftir lifa 50 dagair. Marteinsmessa. A rdcg is-h á f 1 :eði kl. 4:06. Síðdegisháflæði kl. 16:24. Upplýsingar um læknapjón- ustu í boiginní gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18883. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins aióttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. nóv. — 12. nóv. Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 12. nóvember er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 11/11. Kjartan Ólafsson sími 1700, 12/11. — 13/11. Arnbjörn Ólafs- Akranesf erðir með áætlunarbilum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvik (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338 72 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Belg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 990,50 993.05 100 Gyllinl...... 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn kr. 596.40 598 00 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166.18 166 6» 100 Pesetar 71,60 71,80 Útivist barna bréf Hallgrimskirkju ' fást hjá prestum wmmmmmmÁ ndsms og i Reykjavik hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. 90 ára er í dag, 11. nóvember Þórey Helgadóttir, ekkja Péturs Ólafssonar, bónda á Hranastöð- um í Eyjafirði. Heimili Þóreyj- ar hefur verið síðustu árin á Fjólugötu 3 á Akureyri hjá dóttur hennar og tengdasyni, Kristbjörgu og Hjálmari Helga- syni bifreiðastjóra. Tveir synir Þóreyjar og Péturs eru á lífi, Jakob, sem lengi var ritstjóri íslendings og Jónas alþingis- maður. Heilsu Þóreyjar er nú tekið að hnigna. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Björg Grímsdóttir, Grímstungu, Vatns dal, A. Hún. og Bergþór Einars- son, Þingholtsstræti 12, Rvík. 29. okt. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur Sigur- jónsdóttir, Kjartansgötu 10 og Þórhallur Aðalsteinsson, Bugðu læk 20. V..3- Gjafa- hluta- Þetta er bara mamma hún e r svo ægilega forvitin!!! GJAFABRE F O D ■ CETTA 8RÉF 10 KVITTUN, tN PÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FTRIR STUON* ING VIO GOTT MÁLEFNI. Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Minningarspjöld Minningarspjöld Kristniboðs- ins í Konsó fást á skrifsstofu Kristniboðssambandsins, Þórs- götu 4 og í húsi K.F.U.M. og K. X- Gengið X- Reykjavík 27. október 1966. 1 Sterlingspund 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur Kaup Sala 119,88 120,18 42,95 43.08 39,80 39,91 622,30 623,90 601,32 602,86 Skammdegið fer í hönd. Börn eiga ekki heima á götunni. Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. sá NÆST bezti Það bar við að prestur veiktist í kirkju rétt áður en hann áttl að tóna guðsspjallið. Hann gekk inn í skrúðhúsið og bað djáknann að fara og tilkynna söfnuðinum þetta. Forsöngvarinn og fólkið áttar sig ekki vel á þessu og svarar af vana: „Guði sé lof og dýrð fyrir sinn gleðilegan boðskap".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.