Morgunblaðið - 11.11.1966, Side 7
Föstudagur 11. t\6v. 1966
MORGUNBLADIÐ
7
ASKURINN
„Sá ég sitja settan hal meS sextán rósum
böndin þrjú á baki ljósum,
bjargaði mér frá hungurglósum".
Sennilega yrðu þeir ekki margir nú til dags, sem gætu
ráðið þessa gátu um askinn, en hann þótti eitt þarfasta áhald
til daglegrar notkunnar fyrr á öldum, er menn notuðu hann
til þess að borða úr honum spónamatinn sinn. — En nú er
askurinn horfinn úr búri og eldhúsi og sést varla nema í
minjasöfnum. — Það væri því ekki úr vegi að bregða hér
upp mynd af fallagum þriggja marka aski, en á honum er
útskurður sem kallast sex blaða rós með millilaufi, en á loki
asksins er ártalið 1877, einnig upphafstafirnir Þ. J. S. —
ekki er kunnugt um eiganda þessa asks, eða hver hefur
smiðað hann. — I. G.
(Úr minnjasafni Reykjavíkurborgar).
VISUKORIM
Til símonar Símonarsonar á
áttræðisafmælinu.
Þú hefur gengið langa leið
lífsins hálu brautir.
80 ára skeið
ótal sigrað þrautir.
Sízt er liðin æfin enn
áfram liggja slóðir.
Alþýðunnar afreksmenn
ætti að meta þjóðin.
Gerða og Jón Guðjónsson,
Akureyri.
FRÉTTIR
Átthagafélag Akraness byrjar
vetrarstarfsemi sína laugardag-
inn 12. nóvember í Brautarholti
4. Byrjað verður með félagsvist
kl. 20,30. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Bústaðaprestakall Fermingar-
börn séra Ólafs Skúlasonar
haust og vor 1967 eru beðin um
að mæta í Réttarholtsskólanum
mánudagskvöld kl. 5.30.
Dómkirkjan. Fermingarbörn
séra Jóns Auðuns vor og haust
komi til viðtals í Dómkirkjuna
mánudag kl. 6. Fermingarbörn
séra Óskars J. Þorlákssonar vor
og haust komi til viðtals í Dóm
kirkjuna þriðjudaginn kl. 6.
Málverkasýningu Thors Bene-
diktz í Ameríska bókasafninu
lýkur þriðjudaginn 15. nóvem-
ber. Hún er opin eins og safnið
frá kl. 12-9, á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum og
þriðjudögum og fimmtudögum
frá 12-6. Sýningin verður opin
á laugardag og sunnudag frá
kl. 2-8.
Hallgrímskirkja. Börn, sem
eiga að fermast á næsta ári hjá
séra Jakobi Jónssyni eru beðin
að koma til viðtals í Hallgríms-
kirkju mánudaginn 14. nóvem-
ber kl. 6.15. Börn, sem eiga að
fermast á næsta ári hjá séra
Sigurjóni Þ. Árnasyni, þriðju-
daginn 15. nóv. kl. 6.15.
Kristileg samkoma verður í
eamkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 13. nóvember
kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel-
komið. Sunnudagaskólinn kl.
10.30. Öll börn hjartanlega vel-
komin.
Væntanleg fermingarbörn i
Kópavogsprestakalli næsta vor
og haust eru vinsamlega beðin
um að koma til messu í Kópa-
vogskirkju kl. 2 á: sunnudag.
Séra Gunnar Árnason.
Grensássókn. Séra Felix ólafs
*on biður væntanleg fermingar-
börn sín að koma til viðtals í
Breiðagerðisskóla n.k. mánudag
kl. 5.30.
Nessókn. Börn, sem fermast
eiga hjá mér á næsta ári, vor og
haust, komi til Viðtals í Nes-
kirkju, stúlkur mánudaginn 14.
nóv. kl. 8, og drengir á sama
tíma daginn eftir. Börnin hafi
með sér ritföng. Séra Jón Thor-
arensen. Börn, sem fermast eiga
hjá séra Frank M. Halldórssyni
eru vinsamlega beðin að koma
til viðtals í Neskirkju mánud.
14. nóv., drengir kl. 6 og stúlkur
kl. 6 á þriðjudag.
Fermingarbörn í Laugarnes-
sókn, sem fermast eiga í vor eða
næsta haust, eru beðin að koma
til viðtals í Laugarneskirkju
n.k. mánudag, 14. nóv. kl. 6.
Séra Garðar Svavarsson.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar hefur sinn árlega basar og
kaffisölu í Tjarnarbúð sunnu-
daginn 20. nóvember. Safnaðar-
fólk og velunnarar, sem vilja
gefa basarmuni eða kökur snúi
sér til: Elínar Jóhannesdóttur,
Ránargötu 20, Súsönnu'Brynjólfs
dóttur, Hávallagötu 3, Grétu
Gíslason, verzlunin Emma Skóla
vörðustíg 3, Margréti Schram,
Sólvallagötu 38 og Ingibjörgu
Helgadóttur, Miklubraut 50.
Langholtsprestakall. Ferming-
arbörn okkar vor og haust 1967
eru beðin að mæta til viðtals í
Safnaðarheimilinu þriðjudaginn
15. nóv. kl. 6. Séra Árelíus Níels
son og séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Kvenfélag og Bræðrafélag
Óháða safnaðarins. Félagsvist á
sunnudagskvöldið kl. 8.30 í
Kirkjubæ. Takið með ykkur
gesti. Allt safnaðarfólk velkom-
ið. Basar kvenfélagsins verður
3. desember.
Háteigsprestakall. Fermingar-
börn í Háteigsprestakalli 1967
eru beðin að koma til viðtals í
Háteigskirkju, sem hér segir:
til séra Jóns Þorvarðssonar mánu
daginn 14. nóv. kl. 6. Til séra
Arngríms Jónssonar þriðjudag-
inn 15. nóv. kl. 6.
Fríkirkjan í Reykjavík. Vænt-
anleg fermingarbörn næsta vor
og haust, eru vinsamlega beðin
að koma til viðtals í Fríkirkj-
una, þriðjudaginn 15. nóv. kl.
6. Séra Þorsteinn Björnsson.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, Kvennadeildin. Konur
munið bazarinn verður haldinn
20. nóv. í Skátaheimilinu, kl. 14,
er því áríðandi að munum sé
skilað hið allra fyrsta að Sjafn-
argötu 14. Föndurfundir eru
þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnin.
Áfengisvarnarnefnd kvenna í
Reykjavik og Hafnarfirði heldur
fund sunnudaginn 13. nóv. kl. 2
í Aðalstræti 12. Minnzt 20 ára
starfs. Mætum allar. Stjórnin.
Skaftfellingafélagið heldur
spila- og skemmtikvöld í Lind-
arbæ föstudaginn 11. nóvember.
Bústaðasókn. Bræðrafélag,
Æskulýðsfélög. Mjög áríðandi
að sem flestir mæti í sjálboða-
vinnu á laugardag og fyrir há-
degi á sunnudag. Byggingar-
nefndin.
Kvenfélag Grensássóknar held
ur fund í Breiðagerðisskóla
mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30.
Gestir fundarins vérða konur úr
kvenfélagi Akraness. Fjölmenn-
ið. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju heldur
basar í Félagsheimili kirkjunnar
laugardaginn 26. nóvember.
Treystum á stuðning allra
kvenna í söfnuðinum. Nánar aug
lýst síðar.
Kvenfélagið Heimaey heldur
sinn árlega basar þriðjudaginn
15. nóvember í Góðtemplarahús-
inu og mun þar verða gott úrval
af vönduðum, velunnum og ó-
dýrum munum.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur basar í Laugarnesskóla
laugardaginn 19. nóv. Félags-
ins styðjið okkur í- starfi með
því að gefa eða safna munum til
basarsins. Upplýsingar gefnar í
símum: 34544, 32060 og 40373.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, verum nú einu sinni enn sam
taka í söfnun og vinnu. Munir
vinsamlegast skilist til Ingibjarg-
ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil-
helmínu Biering, Skipasundi 67
eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva
vogi 14.
■ m
SOFN
Ásgrímssafn: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnu-
daga kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 —
.4.
Listasafn íslanðs: Opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn íslands: Er
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum frá 1,30 — 4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
£rá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr-
arsalur er opin alla virka
daga kl. 10—12, 13—19, og
20—22. Útlánssalur kl. 13—15
alla virka daga.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu. Sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir
fullorðna kl. 8,15 —• 10. —
óBarnadeildir í Kársnesskóla
og Digranesskóla. Útláns-
fíma auglýstir þar.
Tæknibókasafn I.M,S.Í.
Skipholti 37, 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13 — 19
nema laugardaga kl. 13 — 15
(lokað á laugardögum 15. mai
— 1 .okt.).
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Opið virka daga
kl. 9—12 og 13—22, Laugar-
daga kl. 9—12 og 13—19.
Sunnudaga kl. 14—19. Lestrar
salur opinn á sama tíma.
Útibú Sólheimum 27, sími
36814 Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 14—21.
Barnadeild lokað kl. 19.
Útibú Hólmgarði 34. Opið alla
virka daga nema laugardaga
kl. 16—19. Fullorðinsdeild op-
in á mánudögum til kl. 21.
Útibú Hofsvallagötu 16 .Opjð
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 16—19.
Ameríska bókasafnið verður
lokað mánudaginn 7. september
en eftir þann dag breytast út-
lánstímar sem hér segir: Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
frá kl. 12—9. Þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 12—6.
Fannhvítt frá Fönn
Dúkar - Stykkjaþvottur
Frágangsþvottur
Blautþvottur
— Sækjum — Sendum
Fannhvítt frá Fönn.
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Philips radíófónn
með plötuspilara til sölu,
ódýrt. Skólavörðustíg 22,
miðhæð.
Einbýlishús til sölu
Tvö herb. og eldhús. —
Sími 38998, eftir kl. 7 e.h.
Til leigu
Fjögur herb. ög eldhús,
þvottahús og geymsla. Hús-
gögn geta fylgt með í leig-
unni. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Strax — 8092“.
Keflavík — Keflavík
Bazar verður haldinn í
Tjarnarlundi, sunnudaginn
13. nóv. kl. 4 e.h. Kvenna-
klúbbur Karlakórs Kefla-
víkur.
Bifreiðin G-7
Chevrolet árg. 1952, til
sölu. Uppl. í síma 50674.
Nýuppgerður mótor
í Austin A70, árg. 1950
(ókeyrður) til sölu. Heppi-
legur í Rússajeppa. —
Sími 30901.
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Peningalán óskast
Maður óskar eftir að fá
lánað 60—70 þús. kr. i 3—6
mánuði, gegn öruggri fast-
eignatryggingu. Tilb. skil-
ist á afgr. Mbl. fyrir
15. nóv. merkt: „8088“.
Ung stúlka
16—18 ára óskast í vist í
Englandi frá 1. des. nk.
Upplýsingar í síma 19416.
Enska stúlku
með góða vélritunarkunn-
áttu vantar atvinnu. Upp-
lýsingar í síma 14604.
Til leigu
4ra herb. íbúð til leigu í
Vesturbænum. Tilb. merkt:
„8089“, sendist Mbl. fyrir
mánudagskvöld.
Arin
Legg grjót á veggi og hleð
eldstæði.' Sími 37707.
Vil kaupa
notaða skauta no. 33, 35 og
40. Uppl. í síma 51028.
Miðstöðvarketill
Miðstöðvarketill til sölu,
ásamt spíraldunk og brenn
ara. Til sýnis að Steina-
gerði 4.
Til leigu
Einbýlishús £ góðu hverfi,
hentugt fyrir stóra fjöl-
skyldu. Leigist með eða
án húsgagna. Tilboð send-
ist Mbl. merkt: „Gott hús-
næði — 8091“.
Til sölu
Teppa og húsgagnahreinsunarvélar til sölu.
Upplýsingar í síma 38072.
Verzlunorplóss tíl leigu
Upplýsingar að Skólavörðustíg 22. —
Sími 22892.
Stúlkur vantar
í mötuneyti Héraðsskólans í Reykjanesi við ísafjarð
ardjúp. Upplýsingar gefur skólastjórinn á staðnum.
Símstöð: Skálayík.
Styrkur til mmningarlunda
og skrúðgarða
Hér með er auglýstur til umsóknar styrkur til
minningarlunda og skrúðgarða, samkvæmt fjár-
lögum 1966 14. gr., LIV.
Umsóknir óskast sendar skrifstofu skógræktar-
stjóra, Ránargötu 18, fyrir 30. þ. m., ásamt
reikningum og skýrslu um störf síðasta árs.
Reykjavík, 10. nóvemoer.
Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri.