Morgunblaðið - 11.11.1966, Side 9

Morgunblaðið - 11.11.1966, Side 9
Föstudagur 11. nðv. 1966 MORCU N BLAÐIÐ 9 Ibúbir og hús Höfun> m.a. til sölu: 2ja herb. íbúff á 2. hæð við Ljósheima. 2ja herb. íbúff á 2. hæð við Kleppsveg. Mjög rúmgóð. Sérþvottahús á hæðinni. 2ja herb. íbúff á 3. hæð við Hringbraut. 3ja herb. úrvalsíbúff á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúff á 4. hæð við Hringbraut (endaíbúð). 3ja herb. íbúff, óvenju stór, ný, á 1. hæð við Meistara- velli. 3ja herb. kjallaraibúff, ódýr, við Mosgerði. 4ra herb. rishæff, súðarlítil, i steinhúsi við Hrísateig. 4ra herb. hæff, um 115 ferm. í 8 ára gömlu húsi við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúff á 3. hæð við öldugötu. 4ra herb. ný og glæsileg íbúff á 1. hæð við Meistaravelli. 4ra herb. íbúff á 3. hæð við Bogahlíð. 5 herb. íbúff, um 118 ferm. á 2. hæð við Álfheima (vest urendi). 5 herb. íbúff á 1. hæð við Kvisthaga. 5 herb. íbúff á 1. hæð við Dragaveg. Sérinngangur og sérhitalögn. 5 herb. íbúff á 3. hæð við Ás- garð, um 137 ferm. 6 herb. efri hæff við Unnar- braut, um 150 ferm. Inng., hiti og þvottahús sér. 6 herb. íbúff á 2. hæð við Eskihlíð er til sölu. íbúðin • er nýyfirfarin og stendur auð. 1. veðr. laus. Nýtt fullgert einbýlishús við Aratún, 140 ferm. Stórt timburhús, 170 ferm. við Goðatún. Fallegt hús um 6 ára gamalt. Einbýlishús við Vallarbraut á Seltjarnarnesi, um 146 fer- metrar. Nýtt hús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Sítnar 21410 og 14400. Til sölu 2ja herb. ibúff við Meistara- velli, í sérflokki. 3ja til 4ra herb., íbúffir víðs- vegar um borgina. Einbýlishús víðsvegar um borgina í Kópavogi og Garðahreppi. Raffhús í Laugarneshverfi, 135 ferm., auk bílskúrs. Höfum kaupendur að 4ra til 5 herb. íbúðum, með háar útborganir. FASTEIGNASALAN OG VERÐBREFAVIÐSKPTIN Óffinsgata 4. Sími 15605. Kvöldsími 20806. ■ TIL SÖLU Fallegt einbýlis- hús i smiðum v/ð Sunnuflöt Ólafut* t*orgpfmsson HÆSTAR tTTABLÖGMAOUS Fasteígna- og verðbréfaviðsktfri Ausiursírjéíi 14. Sími 21785 Til sölu m.a. 2ja herbergja ibúðir í Norður- mýri við Bergþórugötu við Kleppsveg. 3ja herb. íbúffir við Lang- holtsveg, Vitastíg, Bókhlöða stíg, Karfavog, í Hliðunum, við Skipasund, Barðavog, Sogaveg, Álfheima. 4ra herb. ibúðir við Sólheima, Smáíbúðahverfi, Melunum, Stóragerði, Kleppsholti. 5 herb. íbúffir í Hlíðunum og í Laugarnesi. 7 herb. íbúðir í Vogunum við öldugötu. Einbýlishús í Árbæjarhverfi f gamla bænum og víðsvegar í Kópavogi. íbúðir i smiðum Verzlunarhúsnæffi í Reykja- vík og Kópavogi. við Hraunbæ og við Reyni- meL Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa - fasteignasala. Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. íbúð'r til sölu 2ja herb. íbúff á 2. hæð við Ljósheima, í nýlegu fjölbýlis húsi. 4ra herb. ibúff í nýlegu fjöl- býlishúsi í Vesturbænum, 4. hæð. Skemmtileg íbúð. Stórt pláss í risi fylgir. 5 herb. neðri hæð við Kvisl- haga. Góð staðsetning og skemmtilegt hús. Ræktaður garður. Bílskúrsréttur. Mal bikuð gata. / smíðum skemmtilegar 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, tilb. undir tréverk. Austurstræti 17 (Silla og Valda-húsinu) Símar 24645 og 16870. Ragnar Tómasson, hdl. Fasteignasalaii Hátúni 4 A, Nóatúnshúsiff Sími 2-18-70 Til sölu m.a.: Við Holtsgötu 5 herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæð Er laus fljótlega. 5 herb. íbúff við Ásgarð. Suð- ursvalir. Fallegt útsýni. 4ra herb. íbúff við Kaplaskjóls veg, um 100 ferm. Ris yfir íbúðinni fylgir. 4ra herb. nýleg íbúff við Stóra gerði. Auff 4ra herb. ibúff við Lang- holtsveg. Sérhitaveita. Bíl- skúrsréttur. 3ja herb. fullbúin íbúff við Hraunbæ. 3ja herb. endaíbúff í Vestur- borginni. Herb. í kjallara fylgir. Hilmar Valdimarsson Fasteignaviffskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlöginaður. BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð. Síminn er Z 4 3 0 0 Til sölu og sýnis 11. Einbýlishús 86 ferm. hæð og rishæð, alls 7 herb. íbúð ásamt fallegum garði í Kópavogskaupstað. Laust nú þegar. Útborgun strax kr. 250 þúsund. 10. janúar nk. kr. 300 þús. og næsta vor kr. 150 þús. Til greina koma skipti á 2ja herb. íbúð. Nýleg 5 herb. íöúff 135 ferm. með sérinngangi og sérhita- veitu í Austurborginni. Laus strax, ef óskað er. Laus 4ra herb. íbúff 120 ferm. með sérinngangi við Máva- hlíð. í íbúðinni er mikið af innbyggðum skápum, og er íbúðin í sérlega góðu ástandi. Laus 4ra herb. íbúff í stein- húsi við Grettisgötu. Útb. 450 þúsund. Laus 3ja herb. íbúff í stein- húsi við Laugaveg. Laus 2ja herb. íbúff með sér- þvottaherbergi á 2. hæð við Kleppsveg. Laus ein stofa, eldhús, búr og baff í Laugarneshverfi. Nýlegt vandaff raðhús alls 5 herbergja íbúð ásamt bíl- skúr við Otrateig. Laus fljótlega. 5, 6 og 7 herbergja íbúðir og margt fleira. Komiff og skoðiff. ftlyja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Til sölu 2ja herbergja íbúðir við Vífilsgötu og Gullteig. Útb. frá 175 þús. kr. 3ja herbergja íbúðir við Rauðagerði, Heið argerði og Ljósheima. 4ra herbergja íbúðir við Hraunbæ, Eski- hlíð og Mávahlíð. Einbýlishús í Heiðargerði og Smáragötu. Ennfremur fokheld einbýlis- hús við Hlaðbæ. Í7S1 HARALDUR M MAGNÚSS0H Viöskiptafrœöingur Tjarnargöti 16, simi 2 09 25 Og 2 00 25 Kvöldsími 32762 TIL SÖLU Stórglæsilegt einbýlishús i smiðum i Arnarnesi Ólafur Þ orgpímsson HÆSTARÉTTAHLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti Austurstraöti 14, Sími 21785 Til SÖlu Glæsileg íbúff í Hlíðunum, 135 ferm. Sérinngangur. Sér- hiti. Skipti á íbúð kemur til greina. Fokheld íbúff við Smyrla- hraun í Hafnarfirði. Fasteignasalan Skólavörðustig 30. Simi 20625 og 23987. fasteignir til sölu Nýstandsett 2ja herb. íbúff í steinhúsi við Miðbæinn. Sér hitaveita. Laus. Stór fokheld íbúff í Hafnar- firði. Góðir skilmálar. 4ra herb. ibúff í Þorlákshöfn. Útborgun aðeins 70—80 þús. Laus fljótt. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mosgerði. Laus. 5 herb. rishæff við Álfhóls- veg. Bílskúr. 3ja herb. jarffhæff við Gnoða- vog. Hiti og inng., sér. Laus. Jörð í Þykkvabænum. Búpen- ingur, tæki og vélar gætu fylgt. Hagstæð kjör. tírval margra annarra eigna. Austurstræti 20 . Sfrni 19545 Húseignir til sölu Glæsileg 5 herb. hæff með öllu sér. Laus til íbúðar. íbúðin er affeins ársgömul. 4ra herb. ris við Ránargötu. 4ra herb. íbúff við Birkimel. Raðhús í smíðum. Hagkvæm kjör. 4ra herb. íbúff við Stóragerði. 2ja herb. íbúðir á mörgum stöðum. Nýleg íbúff við Njálsgötu, 4ra herb. íbúð. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegj 2. Símar 19960 og 13243. TIL SÖLU: Einbýlishús glæsilegt, viff Stigahlíff. Nú fokhelt, með hita, púss- að að utan. Viff Álftamýri, skemmtilegt 7 herb. raðhús, nú tilbúið undir tréverk. 6 herb. skemmtileg hæff, nú tilbúin undir tréverk og málningu, við Fellsmúla. Skemmtilegt raffhús, 6 herb. með bílskúr, við Otrateig. 5 herb. hæffir við Álfheima, Hjarðarhaga, Ásgarð, Kvist haga, Grænuhlíð, Dragaveg, Háaleitisbraut. Skemmtileg 4ra herb. hæð við Langholtsveg, með sér- hita. 4ra herb. hæffir við Kársnes- braut, Sólheima og Stóra- gerði. 3ja herb. kjallaraíbúffir við Hlunnavog, Barmahlíð, — Skipasund. 2ja herb. hæffir í háhýsum við Austurbrún. 2ja herb. hæð við Kleppsveg, með sérþovttahúsi. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími 35993. EIGNASALANi i< y Y K I A V I K INGOLFSSTRÆTl 9 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúff við Efstasund. Sérinngangur, — sérhiti. Laus strax. 2ja herb. íbúff við Fálkagötu. Sérinng., Laus strax. 2ja herb. kjallaraíbúff við Reykjavíkurveg. Sérinng. Stór 3ja herb. jarðhæff við Gnoðarvog. Sérinng., sér- hiti. Laus strax. Ný 3ja herb. íbúff við Hraun- bæ. Útb. um 600 þús. Nýleg 3ja herb. íbúff við Safamýri. Allt sér. 3ja herb. kjallaraíbúff við Laugateig. Sérinng, sér- hiti. 4ra herb. íbúff við Eskihlíð, ásamt herb. í kjallara. 4ra herb. hæff við Hraunteig. Sérinng., sérhiti. Bílskúrs- réttur. 4ra herb. hæff við Reyni- hvamm. Allt sér. Nýleg 4ra herb. íbúff við Stóra gerði, í góðu standi. 4ra herb. íbúff við Sólheima. Teppi á gólfum. 5 herb. einbýlishús við Lind- argötu (Timbur). 5 herb. íbúff við Hjarðarhaga, sérinngangur. 7 herb. einbýlishús við Víg- hólastíg. Laust strax. Bíi- skúrsréttur. 6 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tré- verk. Einbýlishús, raffhús og par- hús. Seljast fokheld. 400 ferm. saltverkunarstöff, ásamt 3ja herb. íbúð í Sand gerði. EIGNASALAN RKYKJAVIK ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9 Kl. 7,30—9. Sími 20446. Símar 19540 og 19191. Höfum góða kaupendur aff 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúffum, hæffum og ein- býlishúsum. Til siilu í smíðum í smíðum 2ja herb. glæsileg íbúð á hæð í suðurenda í Árbæj ar hverf i. 3ja herb. 97 ferm. íbúff á hæð í Árbæjarhverfi. 4ra herb. 110 ferm. íbúff á hæð með sérþvottahúsi. Einbýlishús í borginni og Kópavogi. Ennfremur nokkrar ódýrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með litlum útborgunum. ALMENNA FASTEIGHftSaHM UNDARGATA9 SlMI 21150 I TIL SÖLU Þorlákshöfn - E'nbýlishús Til sölu er vandað nýlegt ein býlishús, 90 ferm. Upplýsing ar á skrifstofunni. Ólafui* Þopgpfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifli Ausfurstrafcti 14. Sími 21785

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.