Morgunblaðið - 11.11.1966, Page 13

Morgunblaðið - 11.11.1966, Page 13
Föctudagnr 11. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Sýning á Mokka AUSTURRÍSKUR listamaður, Erich Skrleta, sýnir um þessar mundir á Mokka á Skólavörðu- stíg 4 málverk, 6 svartlistar- myndir og 6 teikningar. Öll verkin eru til sölu og er verð þeirra frá 1000 upp í 5000 krón- ur. Erich Skrleta, sem er 23 ára, kveðst hafa gengið á myndlist- arskóla í Vínarborg. f>á segist bann hafa haklið sýningar í Kaupmannahöfn og Þýzkalandi auk heimalandsins. Við spurð- um listamanninn af hverju hann hann hafi lagt leið sína til ís- lands. — Mig hefur lengi lang- að til að koma til íslands, sagði hann. Ég kom í vor og hef verið hér í allt sumar. Mig langar til að skrifa bók um íslenzka mál- ara, og kynna þá fyrir löndum mínum, Austurríkismönnum. BÖÐVAR BRAGASON héraðsdómslögmaður Skólavörðustig 30. Sími 14600. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 Sölumaður Innflytjendur véla, raftækja og ýmiss konar tækja búnaðar óska eftir sölumanni, sem getur unnið sjálfstætt að miklu leyti við að efla söluna á slík- um tækjum. Verður að hafa góðan undirbúning til að geta tekið slíkt starf að sér. Umsóknir, merktar: „Rafvæðing — 8085“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. N auðungaruppboð sem auglýst var í 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta i Sólheimum 27, hér í borg, íbúð B á 8. hæð, m. m. þingl. eign byggingarsam- vinnufélagsins Framtak, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánu- daginn 14. nóvember 1966, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ránargötu 11, hér í borg, (% kjallaraíbúð), þingl. eign Viktors A. Guðlaugs- sonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 15. nóvember 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Framkvæmdastjóri — Frystihús Reyndan framkvæmdastjóra vantar til frystihúss við Faxaflóa. — Getur gerzt meðeigandi með litlu fjárframlagi. — Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt: „8090“. 40.000 án vinnu London 9. nóv. NTB. Fjögur þúsund verkamenn í bifreiðaverksmiðjunni Rootes lögðu í dag niður vinnu í mót- mælaskyni við, að 600 starfsfé- lögum þeirra var sagt upp starfi. Er nú svo komið að 40.000 verka menn hjá tveimur bílafyrirtækj um hafa misst vinnu vegna efnahagsráðstafana brezku ríkis- stjórnarinnar og tugþúsundir ann arra vinna ekki fulla vinnu- viku. Grafreitur frá yngri steinöld Ystad, 9. nóv. NTB. • Fornleifafræðingar hafa fundið á Skáni í Svíþjóð graf- reit frá yngri steinöld — hinn stærsta, sem til þessa hefur fundizt frá þessum tíma. Eru þar a.m.k. 20 grafir, þar sem sjá má, að hinir látnu hafa verið lagðir til hvíldar í holum trjábolum, sem síðan voru lagðir á steina- ramma. CLEftAU GNAH1JS1Ð TÉMPLARASUNDI3 (hornið) fró Bandarikjunum segir: . Þegor filípensar þjóðu mig. reyndi ég morgvísleg efni. Einungis Clearosil hjólpoði raunveiulega * Nr. 1 í USA þvi það er raunbœf hjólp — Cleora*ll „sveltir” fílípensana Þetta visindalega samsetta efni getur hjólpað yður ó sama hátt og það hefur hjálpað miljónum unglinga í Banda- ríkjunum og viðar - Því það er raunverulega óhrifamikið— Hörundslitað: Clearasil hylur bólurnar á meðan það vinnur á þeim. Þar sem Clearasil er hörundslitað leynast filípensarnir — samtímis því. sem Clearasil þurrkar þá upp með því að fjarlœgja húðfituna, sem naerir þá — sem sagt .sveltir' þá. t. Fer innl húðina 2. Deyðir gerlana .3. „Sveltir" filípensana e ••••••**•** *»*»*»*»*»*9*»*l »*»*»*»»*•*• »*• •»•••••••■• •*•*•*•*•*•*•*•*•*•* Nýtt glæsilegt úrval af ÍTÖLSKUM KVENSKÖM tekið fram í dag á 2. HÆÐ Austurstrœti 6 (Nýja húsið) Nýtt úrval af TIMPSON karlmannaskóm 7. HÆO Austurstrœti 6 (Nýja húsið)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.