Morgunblaðið - 11.11.1966, Qupperneq 24
24
MORCU N BLAÐIÐ
Föstudagur 11. nóv. 1966
FUNKE
sjónvaipsioftnet
Stefnuvirlíandi
Næm fyrir mynd
og tali
★ Létt
Seltuvarin
RADIÓVER SF.
Skólavörðustíg 8. — Sími 18525.
TRAUSTUR
en VANDAÐUR
SVEFNSÓFl
HÚSGAGNAVERZLUN
AUÐBREKKU 59 • KÖPAVOGI
SiMI 41699
RVIVIIIMGARSALA
SÍÐASTI DAGtlR
Bláfeldur hf.
Síðumúla 21.
Simca Ariané ’63
Simca Ariané 1963 er til sölu. Hefur alltaf verið í
einkaeign. Mjög vel farinn. Ekinn 62.000 km. —
Til sýnis í dag og á morgun til hádegis á Smur-
stöðinni, Hafnarstræti 23.
Fiskeigendur, nthngið!
Höfum til sölu fiskverkunarstöð (FRYSTIHÚS),
við Faxaflóa, stöðin er í gangi og til afhendingar
strax ef óskað er. Skilmálar þægilegir. —
Verðið sanngjarnt.
Austurstræti 12.
Sími 14120. —
Heiniasími 35259.
Ungbarnaútiföt
Mjög vönduð og falleg amerísk
ungbarnaútiföt nýkomin.
Óvenjulega hagstætt verð.
Verð kr. 198,-
Listamannaskálanum.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
„Ha, hvað segirðu? Ég
heyri ekkert, hvað þú
segir, kæra vinkona, ég
er farin að tapa svo
heyrn í seinni tíð. Komdu
hérna niður á grundma
svo að við getum spjallað
saman“.
Spætan svaraði:
„Ég þori ekki að ganga
um í grasinu. Það er
hættulegt fyrir okkur
fuglana".
„Það vill þó vonandi
ekki svo til, að þú sért
hrædd við mig?“ spurði
refurinn og brosti smu
blíðasta brosi.
„Ekki beinlínins“, svar
aði spætan, „en það gætu
önnur dýr verið hér á
ferð, sem ég er hrædd
við“.
„Nei, litla vinkona, nú
nýlega hafa verið sett lög
sem mæla svo fyrir, að
alls staðar skuli rikja
friður — öll dýrin eiga
að láta hvert annað í
friði héðan í frá“.
„Það voru góðar
fréttir", sagði spætan.
„Það vill nefnilega svo til
að héðan ofan úr trénu,
þaðan sem ég sit, sé ég
heilan hóp veiðihunda a
harðaspretti hingað í átt-
ina til þín. Þú mundir
neyðast til að taka til
fótanna upp á líf og
dauða, ef þessi nýju lög
hefðu ekki verið sett. En
fyrst svona er, eins og
þú segir, þarftu auðvitað
ekkert að óttast. Þú getur
bara setið rólegur og
beðið eftir þeim“.
Þegar refurinn heyrði
til veiðihundanna, sperrti
hann upp eyrun og hlust
aði. Hann heyrði geltið í
þeim í fjarska og var
ekki seinn á sér að taka
til fótanna.
„Hvert ertu að fara?
kallaði spætan. „Þar sem
þessi nýju lög eru nú
gengin í gildi, þarft þú
varla lengur að óttast
hundana?“
„Hver veit?“ anzaði
refurinn. „Það er ekki
víst, að þeir hafi ennþá
heyrt um nýju lögin, svo
mér þykir öruggara að
eiga ekkert á hættu.
„Já, það finnst mér nú
líka kæri vinur, svaraði
spætan.
En refurinn herti á
sprettinum og hvarf von
bráðar.
Dagbók Snata
Fimmtudagur. Það er ' gleyma. Enginn dáist leng
eins og frægð mín, se nu
! þegar tekin að blikna.
| Einkennilegt, hve mann-
í eskjurnar eru fljótar að
ur að mér, þegar ég er
heima og gangi ég út á
götuna, heyrist enginn
kalla: „Sjáið þið, þarna
ið sig svo vel, að hún kemu rekki auga á hann.
>ú getur hjálpað henni, ef þú dregur strik frá
1—50.
er Snati, lögregluhund-
urinn frægi“. Ég bjóst
við, að allir þekktu mig.
En enginn virðist nú
muna eftir mér lengur.
Laugardagur. Ná-
grannarnir eru búnir að
fá sér hænsni. Það er
gaman að stríða þessu
fiðurfé. Ef ég læðist að
þeim og urra dálítið og
gelti og elti þau svo
spottakorn, verða þau
alveg vitlaus af hræðslu
og gagga ósköpin öil.
En Matti og Hanna
virðast ekki skilja, hve
gaman þetta er. Þau
verða vond og skamma
mig. Það er eins og mann
eskjurnar geti aldrei
skilið, að hverju er gam-
an og hverju ekki. Til
dæmis myndi maður
aldrei láta sér detta í
hug að elta bíl eða mótor
hjól og gelta af hjartans
lyst. Samt veit ég ekk-
ert skemmtilegra en það.
Þriðjudagur: Kisa er
bæði forvitin og óáreiðan
leg. Á ég að segja ykkur,
hvað hún gerði? Meðan
ég var úti í dag, tók hún
fram dagbókina mína og
fór að lesa. Hugsið ykkur
bara annað eins, að stel-
ast til að lesa það, sem
aðrir hafa skrifað. Hún
veigrar sér ekki við að
blanda sér í mínar innstu
tilfinningar og njósna
um það, hvað ég hefi
skrifað um hana. Það er
að vísu ekki of fallegt og
var henni mátulegt að
vita, hvaða álit ég hefi á
henni. Hafi hún ekki áð-
ur vitað, hve ómerkileg-
ir kettir eru í sér, þá
fær hún að vita það nú.
Laugardagur: Upp frá
þessum degi mun ég —
uppáhaldshundurinn hans
Matta og Hönnu, —
hætta að skrifa dagbók.
Þegar allt kemur til alls,
þá er það svo margt
annað, sem hundum eins
og mér finnst skemmti-
legra. Til dæmis að ríf-
ast við kisu. — Lifið heil!
Ykkar Snati.
Skrítlur
Kona prófessorins:
— Pétur, Pétur, það eru
innbrotsþjófar í húsinu.
Prófessorinn: „Já, hm.
segðu þeim bara að ég sá
ekki heima.
— Gat talkennarinn
ekki vanið þig af stam-
inu?
— Nei, þv-ert á mó-ti,
nú-nú sta-sta-stamar ha-
hann líka.