Morgunblaðið - 11.11.1966, Page 25
Föstudagur ll.Aáv. 1966
MORGUNBLADIÐ
25
Framhald af bls. 17.
hefjist innan sanngjarns tíma eða
hann verði látinn laus þar til
rannsókn hefst.“
Mannréttindadómstóll Evrópu
fjallar einnig um þessar mundir
um mál gegn ríkisstjórn Belgíu
vegna löggjafar um tungumál í
skólum þar í landi.
Einn íslenzkur dómari á sæti
í mannréttindadómstóli Evrópu.
Er það Einar Arnalds hæstarétt-
ardómari.
Frétt frá upplýsingadeild
Evrópuráðs 29.10. 1966
, Þ. V.
James Bond
Bí IAN FLEMIN6
DRAWINS BY JOHN McLUSKY
„Tiffany, hvert eru að fara?“ hrópaði ég
á eftir henni.
„Ég fékk ágæta hugmynd“, svaraði hún.
BRANJCH
TJ-IERBS
LJN
uP
TUECE
JAMES
BUT
CAlJT SWIFT TUE POlKJTS' I
WE COULP OND/ SET TUE
CAIL OFF THE MAIM TgAC
k TWB CAMMONBALL M©W1
4 MISS US/
„Það er hliðarspor hérna, James, en ég
get ekki skipt um teinana. En ef við gæt-
um aðeins komið sporvagninum af aðal-
sporinu, gæti íarið svo að hraðlestin færi
framhjá okkur.
Ný aðferö til að þurr-
ka innviði tréskipa
Vörri gegn bráðafúa
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS á fiski
skipum sem hefir síðan 1953
haft mð höndum skyldutvygg-
ingu tréfiskiskipa gegn bráföafúa
hefur nýlega keypt til landsins
rakaeyðingartæki til þurrkunar
á innviðum tréskipa. Hafa starfs
menn Samábyrgðarinnar og
Skipaskoðunar ríkisins að und-
anförnu gert tilraunir með tæk
ið um borð í mb. Reyni n NTC
47 og mb. Hauk RE 64, með
þeim árangri að út úr innviðum
mb. Reynis II voru dregnir 176
lítrar af vatni á 178 klst. og úr
innviðum mb. Hauks um 180 lítr
ar á 180 klukkustundum.
Aðferðin var þannig, að fiski
lest bátanna var hituð upp þar
Framhald af bls. 10
andi tók virkan þátt í fram-
kvæmdum, lofaði m.a. 100
dagsverkum við hleðsluna.
Lá þá fólkið, sem vann að
hleðslunni úti í tjöldum og
vann myrkranna á milli við
að hlaða fyrir ána. >á var ég
14 ára gamall og var kúskur
á hestvagni við verkið.
Að lokum skal geta þess, að
Sigurður á Steinmóðarbæ hef
ur verið þar bóndi síðan 1923.
Hann er kvæntur Helgu Ein-
arsdóttur, ættaðri úr Fljóts-
hlíð, og eiga þau hjónin sex
uppkomin börn, sem öll eru á
lífi. Á Steinmóðarbæ er stórt
býli og þar er gott að koma.
— Kvikmyndir
Framhald af bls. 17.
tæki drengjanna eru mjög kát-
leg, einkum ef áhorfendum
tekst að stilla sig sæmilega inn
í hugarheim krakkanna. Það er
líklega svipað og með stillingu
á sjónvörpum. Sagt er, að þeir
sem koma fram í sjónvarpi eigi
það til að missa tennur og ýmsa
aðra líkamsprýði með syipleg-
Um hætti, ef illa tekst til með
stillinguna. — Og takist mönn-
um ekki að stilla hug sinn rétti-
lega inn á senur þessarar mynd
ar, gefa barnslegum kenndum
sínum lausan tauminn um stund,
þá má vera, að þeir sjái ekki
annað fyrir sér en lítt skiljan-
leg ærsl og ókúltíverað orð-
bragð 117 drengja.
En hvað s"em þeir, sem full-
vaxnir eru kunna að segja um
þessa mynd, þá er greinilegt, að
hún hefur þegar náð miklum
vinsældum meðal æskulýðsins.
Hann lifir sig auðveldar inn í
tiltektir og hugsanir drengj-
anna, því að þrátt fyrr allt eru
þetta allt beztu strákar, sem
þarna koma fram og fremja
aldrei ódrengilegt athæfi. —
Bellibrögð og baktjaldamakk,
ódrengskapur og aðrir klassisk-
ir mannlegir brestir er hins veg
ar nokkuð, sem menn skilja bet-
ur með árum og þroska.
Hersteinn Pálsson, fyrrver-
andi ritstjóri, hefur gert íslenzk
an texta við myndina.
til lofthitinn var 25* C, tækið
síðan látið niður í lestina, sem
er vandlega lokuð og tækið sett í
gang. Rakaeyðingin fer þannig
fram, að tækið dregur loftið í
gegnum sig á þann hátt að á
leiðinni fer það í gegnum kæii-
vafninga, sem gerir það að verk
um að rakinn úr loftinu drýpur
niður í þar til gert ílát, en loft-
inu er blásið þurru út aftur.
Þurra loftið leikur síðan um inn
viðina og dregur til sín rakann
úr þeim, sogast rakt inn í tæk-
ið og þar endurtekur rakaeyð-
ingin sig.
Fulltrúar Samábyrgðarinnar
og Skipaskoðunarinnar kynnt-
ust þessari þurrkunaraðferð I
Noregi sl. sumar, fyrir atbeina
norsks vísindamanns, hr. R. O.
Ullevaalseter, sem unnið hefur
undanfarin ár á vegum norska
ríkisins að rannsóknum fúa-
varna í norskum tréfiskibátum.
Aðilar þeir, sem standa að
þessum tilraunum gera séra góð
ar vonir um að ná árangri í bar
áttunni gegn bráðafúa í tréskip
um, en hann orsakast af svepp-
um, sem hafa útbreiðsluskilyrði
í timbri, sem inniheldur yfir
20% raka, og segja má að undan
tekning sé, ef innviðir íslenzkra
tréfiskiskipa hafi ekki það inni-
hald.
(Frá Samáhyrgð íslands).
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara aff auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöð”m.
SJÓNVARPIÐ
Föstudag ur 11. 1.
20,00 Á öndverffum meiði:
Kappræðuþáttur í umsjá
Gunnars (3. Schram. Færð
verða rök með og móti því
að leyfa auknar togara-
veiðar í landhelgi.
20,30 Þöglu myndirnar:
í þessum þætti segir frá
bandaríska gamanleikar-
anum Will Rogers og sýnd-
ir kaflar úr ýmsum kvik-
myndum hans. Þýðinguna
gerði Óskar Ingimarsson
en þulur er Andrés Ind-
riðason.
21.00 Þaff gerffist hér suffur meff
s.ió: Skemmtiþáttur Sav-
anna tríósins. í þessum
þætti er fjallað um ástina.
Auk Savanna tríósins
koma fram Valgeður Dan,
leikkona, og Harald G.
Haraldsson. Stjórnandi er
Andrés Indriðason.
21,30 Yfiráðin á hafinu:
Kvikmynd um þróun sjó-
hernaðar allt frá fyrri
heimsstyrjöld til vorra
tíma.
22,00 Dýrlingurinn:
Þessi þáttur nefnist „Róm-
antík í Buenos Aries“: ís-
lenzkan texta gerði Stein-
unn S. Briem.
22,50 Dagskrálok.
Þulur er Ása Finnsdóttir.
Skrifstofur okkar eru
loknður eftir húdegi í dag
vegna jarðarfarar.
KVELDÚLFUR H.F.
Gullbrúðkaup í dag:
Jónína Kristjánsdóttir
og Gísli Guðbjartsson
GULLBRUÐK AUPSAFMÆ LI
eiga í dag hjónin Jónína A.
Kristjánsdóttir og Gísli Guð-
bjartsson, að Sunnuvegi 15,
Reykjavík. Voru þau gefin sam-
an í hjónaband í Stóru-Laugar-
dalskirkju 11. nóvember 1916.
bæði nú orðin hálf áttræð.
Þegar sá sem þessar línur ritar
í tilefni þessa mikla heiðursdags
þessara ágætu hjóna, hefir verið
einn úr hópi samferðafólksins
öll þessi 50 ár og einnig æsku-
árin til viðbótar, ætti ég að geta
sagt eitthvað úr lífsbaráttu
gullbrúðkaupshjónanna, en það
verður ekki gert hér.
Aldamótafólkið, sem nú er
kallað, það er fólk sem er 65
og þar yfir, veit hvað lífsbarátt-
an var hörð á stundum hjá all-
flestum og lífsmöguleikarnir fá-
brotnir, voru því möguleikar hjá
nýgiftum hjónum ekki alltaf
átakalausir, ef vel átti að fara til
uppbyggingar sjálfstæðs heimilis
fyrir 50 árum ef við tækjum
samanburð á möguleikunum hjá
nýgiftu hjónunum í dag til að
mynda sér sjálfstætt heimili eða
var fyrir ofangreindum tíma.
Það má heita óleysanleg spurn-
ing, en því er hægt að svara að
þar hafa orðið gífurlegar breyt-
ingar til hins betra, fyrir hin
ungu hjón.
Með guð í hjarta og guð I
stafni byrjuðu þau fátæk að
hyggja upp sitt eigið heimili,
Jónína Kristjánsdóttir og Gísli
Guðbjartsson, með frábæru
samtaki og órofa trausti hvoru tii
annars hefir þeim tekizt það, þó
lífsbaráttan á stundum hafi ver-
ið hörð og börn sín ólu þau upp
með fyrirmynd. Þau gullbrúð-
kauþshjónin hafa ekki safnað
gulli í kassa, kistur eða banka,
en þau hafa eignast lífsham-
ingju og sjóði sem verður þeim
heilladrýgri í ellinni, á ég þar
við börn þeirra sem eru Krist-
ján verðlagsstjóri og Þórey, sem
þau búa með og manni hennar,
að Sunnuvegi 15 hér í borg.
Sá sem þessar línur ritar, á
svo margar ljúfar og ógleyman-
legar minningar allt frá æsku-
árum til þessa dags, að þær
gleymast ei og þakka þeim
órofa tryggð við mig og mína.
Að endingu þessarar hugleiðingar
minnar bið ég guð að gefa ykk-
ur bjart og fagurt ævikvöld.
Stefnan var tekin rétt með guð
í hjarta og guð í stafni gefur
alltaf fararheill.
Jón Guffmundsson.
JÖMBÖ
Teiknari: J. M O R A
— Viff þurfum á góffum vagni að halda,
segir Júmbó, — viff ætlum aff halda áfram
ferff okkar og . . . Chien Fu grípur fram
í fyrir honum og segir: — Vagn. Ég á
allar tegundir af vögnum.
— Þessi tegund hérna er mjög haldgóff
. . . Þetta er allra nýjasta gerff.
— Vagninn lítur mjög vel út, segir
Júmbó, — en hvar er mótorinn?
— Þaff er nú einmitt sem er það góða
JAMES BOND
við þennan vagn og ástæðan fyrir því, aff
hann selst svo ódýrt, að í honum á enginn
mótor aff vera. Maffur notar bara hend-
urnar og ýtir honum áfram og þá rúllar
hann.
Eftii IAN FLEMING