Morgunblaðið - 11.11.1966, Síða 31
Föstudagur 11. nðv. 1968
MORGUNBLAÐIÐ
31
Háskóla-
fyrir'estur
I»ÓRHAI>L,UR Vilmundarson pró
fessor mun næstu sunnudaga
flytja fyrirlestra í hátíðasal Há
skólans. Fyrsti fyrirlesturinn
verður fluttur sunnud. 13. nóv.
kl. 2,30 e.h. og nefnist „Kennd
er við Hálfdán hurðin rauð“. —
Öllum er h«imill aðgangur.
(Frétt frá Háskóla íslands).
— Dómur
Dretjið 22. nóvember
EINS og skýrt hefur verið frá,
hefur drætti í Landshappdrætti
S :álfstæðisflokksins verið frest-
að um nokkra daga, eða til 22.
n./vember n.k.
Þann dag verður dregið um
bílana þrjá, sem samtals eru að
verðmæti liðlega ein millj. króna
Bílarnir eru af gerðunum Dodge
Dart, Plymouth Valiant og
Rambler American, allt árgsrð
1957.
Bandshappdrættið vill jafn-
framt því, sem það þakkar hin-
um fjölmörgu sem þegar hafa
skjót og góð skil, minna þá, sem
enn hafa ekki gert það, að láta
nú verða af skilum. Skrifstofa
happdrættisins er opin daglega
í Sjálfstæðishúsinu, sími 17100.
Myndin hér að ofan sýnir
Dodge Dart, einn vinningsbíl-
anna.
— Þýzkaland
Framhald af bls. 1
aði hann til stríðsloka í útvarps-
og áróðursdeila, og eftir því, sem
hann segir sjálfur, þá hafi hann
starfað að nokkru leyti í samráði
við önnur ráðuneyti.
f yfirlýsingu, sem Kiesinger
lét frá sér fara sl. miðvikudag,
segir hann, að hann hafi aldrei
verið boðberi milli Josef Göbb-
els, árcðursmálaráðherrans, og
Ribbentrops. Hann hafi aldrei
starfað við hlið Hitlers eða ann-
arra háttsettra nazista.
Eftir að Kiesinger tók fyrir
alvöru að skipta sér af stjórn-
rnálum, að styrjöldinni lokinni,
vegnaði honum vel, og gegndi
m.a. formennsku í utanríkismála
nefnd sambandsþingsins. Aden-
auer hafði eitt sinn í huga að
gera hann að utanríkisráðherra.
1958 hélt Kiesinger frá Bonn,
og tók við embætti forsætisráð-
herra í Baden-Wúrtemberg, en
aðsetur hafði hann í Stuttgart.
Dy egið í háskóla-
happdrætti
FIMMTUDAGINN 10. nóv. var
dregið í 11. flokki Happdrættis
Háskóla íslands. Dregnir voru
2500 vinningar að fjárhæð kr.
7.500.000,00.
Hæsti vinningurinn, 500.000 kr.
kom á hálfmiða nr. 9271. Voru
allir hálfmiðarnir seldir í um-
boði Jóns St. Arnórssonar, Banka
stræti 11.
100.000 krónur komu á heil-
miða nr. 33625. Annar heilmið-
inn var seldur í umboðinu á
Keflavíkurflugvelli en hinn í
Óiafsvík.
Kr. 10.000,00 hlutu:
269 658 1181 1315 1708
1969 2104 3812 4545 5045
5222 5231 5374 5413 5537
5778 6449 7835 8807 9270
9272 10839 11011 11488 12249
12387 14029 14117 18581 19111
19460 20110 20762 22644 24286
24443 26442 26687 28011 286/9
28954 29320 29976 30306 30151
31111 31329 32903 33346 34666
85546 35784 35860 37704 38523
39465 41447 42145 42768 43389
43582 43915 44053 45307 47159
49086 49878 50326 50645 50711
61188 51287 53444 54059 55965
55983 56975 57208 58445 59479
59748 59775 (Birt án ábyrðar).
Þar hefur honum vegnað vel, en
einkum er hann þar kunnur fyr
ir umbætur á skólakerfinu.
Kiesinger er giftur maður, og
tveggja barna faðir.
Viðbrögð vestan hafs.
í fréttum frá Washington í dag
segir Endre Marton, fréttaritari
AP-fréttastofunnar, að opinber-
ir talsmenn í höfuðborginni hafi
ekki viljað láta uppi álit sitt á
þeirri meirihlutaákvörðun Kristi
legra Demokrata að velja Kies-
inger til þess að taka við af Er-
hard — takist honum að mynda
meirihlutastjórn.
Segir Marton, að þögn manna
í Washington megi váfalítið
rekja til þess, að Kiesinger starf-
aði í ráðuneyti Ribbentrops á
styrjaldarárunum. Þá muni
margir sérfræðingar í Þýzka
landsmálum telja óvíst, að Kies-
inger geti — fortíðar sinnar
vegna — gerzt raunhæíur leið-
togi V-Þýzkalands. Vestan hafs
er 'hann þó vel metinn fyrir
störf þau, er hann hefur innt af
hendi frá styrjaldarlokum. —
Kanzlaraefnið nýja hefur nokkr
um sinnum heimsótt Bandarík-
in.
í frétt sinni segir Marton
enn fremur, að ýmsir stjórn-
málamenn, sem þekkja Kies
inger, segi, að hann hafi til
að bera sama veikleika og
Erhard, þ.e. hann skorti á-
kveðni, þegar taka þurfi
skyndilega mikilvægar á
kvarðanir.
Það hefur vakið menn til
nokkurrar umhugsunar í Wash
ington, að Paul Lúcke, innan-
ríkisráðherra V-Þýzkalands, hef
ur viljað skella nokkurri skuld
á bandamenn V-Þjóðverja, fyrir
það, hve Þjóðernisflokknum
tókst að afla margra atkvæða í
nýafstöðnum kosningum í Hess-
en. Lúcke hefur látið þessa skoð
un i ljós í einkayiðræðum. Hafa
ummæli hans, að sögn Martons
endurvakið minningar um fyrri
tilraunir þýzkra stjórnmála-
manna til þess að skella skuld-
inni á aðra, heima eða erlendis.
þegar illa gengur á heimavíg-
stöðvunum.
Leita síldar
i Kolluál
Akranesi, 10. nóv.
SÍLDARSKIPIN Höfrungur m.
og Ólafur Sigurðsson lönduðu
hér í nótt síld af Austf jarðamið
um Höfrungur 2.230 tunnum og
Ólafur 2.275 tunnum. Síldin fer
öll til vinnslu í salt og frystingu
hjá frystihúsunum H.B. & Co.,
Heimaskaga h.f. og Sigurði Hall-
björnssyni h.f.
Síldarskipin munu ef til vill
leita síldar í Kolluál undan Snæ-
fellsjökli, þegar þeir leggja aft-
ur út á miðin, en þar hefur orð
ið vart lóðningar.
Línubátarnir Rán, Haförn og
Keilir komu úr róðri í dag með
afla frá 4—6,5 smálestir.
— H.J.Þ.
- ö/
Framhald af bls. 32
ræddi því næst um sex leiðir,
sem Hæstiréttur gæti valið urn
í málinu, eins og það hefði ver-
ið lagt fyrir, og um skoðun T-áðu
neytisins á afleiðingum hverrar
fyrir sig.
Paul Schmith sagði: „1) Hæsti
réttur getur lagt til grundvallar,
að handritin séu ríkiseign. í þvi
tilfelli er ljóst að skjólstæðing-
ar „kollega" míns geta ekki far-
ið fram á neinar bætur.
2) Rétturinn getur eins og
Eystri-Landsrpttur komist að
þeirri niðurstöðu að ekki sé um
að ræða eignarrétt, sem falli
undir 73. gr. stjórnarskrárinnar.
í því tilfelli er einnig ljóst, að
ekki verður um bætur að ræða
því að einasta heimildin til
skaðabótakröfu felst í 73. gr.
3) Þriðja leiðin er að Hæsti-
réttur, á sama hátt og Alf Ross
prófessor, komist að þeirri nið-
urstöðu að ekki sé um að ræða
tilflutning á eignarrétti, heldur
aðeins um skiptingu á safi inu.
Þá verður einnig ljóst að málið
fellur ekki undir 73. gr.
4) Hugsanlegt er að dómstól-
arnir komist að þeirri niður-
stöðu að um sé að ræða réttindi,
sem falli undir 73. gr., en lögin
skuli ekki ógild með tilliti til
þess að almannaheill krefjist
þeirra.
5) Fimmta leiðin er að hæsti-
réttur slái því föstu að lögin
skuli felld úr gildi þar sem þau
samræmist ekki almanna þörf.
Þá verði að draga þá ályktun
að ekki sé unnt að beita lögun-
um gegn Árnasafni, eða sem
sagt, að viðurkennt, sé að lögin
séu ógild.
6) Loks er sú leið, að réttur-
inn komist að þeirri niðurstöðu,
að almannaheill krefjist lag-
anna í sjálfu sér, en að greiða
skuli bætur. Þá er spurningin
um, hvaða réttarfarslegar afleið
ingar það hefði. Eru lögin þá
numin úr gildi eða eru þau gild
með bótagreiðslu? Þarna er kom
ið inn á það, að hvað miklu leyti
það er hugsanlegt, að þjóðþlng-
ið hefði samþykkt lögin, ef vit-
að hefði verið að þau bökuðu
ríkisstjórninni skaðabótaskyldu.
Sé aðeins um að ræða bætur fyr
ir skiptingu á peningasjóðnum
, verður dómurinn að telja lögin
gild gegn bótum, en ef hinir há-
við það miðaður, en hann er að
mestu leyti sjálfvirkur svo að
mannshöndin kemur þar yfir-
leitt hvergi nærri. — Sv. P.
— Nautilus
Framhald af bls. 1
Framhald af bls. 1.
lands. Báðir voru bátarnir í
kafi, er óhappið vildi til.
Þeim tókst þó báðum að kom-
ast upp á yfirborðið, og eng-
inn hafði slasazt, utan einn
maður, sem handleggsbrotn-
aði.
Talsverðar skemmdir urðu
á báðum kafbátunum, en bráð
hætta er ekki á ferðum.
Froskmenn athuga . nú
skemmdir.
— Knattspyrna
Framhald af bls. 30
til að íþróttanefnd bæjarins
auðnist að lagfæra svo húsa-
kostinn við knattspyrnuvöil-
inn á Hvaleyrarholt., að
hægt verði að stunda þessa
kennslu þar á vetlinum, og
að drengirnir geti notið
hlýrra og góðra búnings- og
baðklefa. Þeir munu margir,
sem fylgjast með starfi þessu,
óska því giftu og farsældar,
jafnframt þvi sem þeir skora
á þá forráðamenn skólamála
á íslandi, sem við svipaðar
aðstæður eiga að stríða og
þeir í Hafnarfirði, reyni að
leysa úr vandanum með líku
og svipuðu móti og skóla-
mennirnir í Hafnarfirði hafa
gert.
— Ræður
Framhald af bls. 32.
Nafn og vörumerki á hinu
nýja öli hafa verið ákveðin, en
verða ekki látin uppi að svo
stöddu.
Verksmiðjan er gerð fyrir
10.000 hektólítra framleiðslu af
öli og gosdrykkja að auki, en
framleiðsla þeirra mun verða
stóraukin jafnframt. Þá verða
framleiddar efnagerðarvörur
ýmsar eins og verið hefur,
ávaxtadrykkir, saft o. fl.
Teknar verða í notkun allar
beztu og fullkomnustu vélar,
sem nú eru fáanlegar til ölgerð-
ar. Danska firmað Alfred Jörg-
ensen verður tæknilegur ráð-
gjafi og hefur séð um val og
uppsetningu vélanna, en það
fyrirtæki fylgist með fram-
leiðsluvörum margra þekktustu æruverðugu dómarar eru þeirr-
ölgerða í heiminum. Lagt verður I ar skoðunar, að ríkissjóður sé
allt kapp á, að varan verði sam- ekki aðeins skaðabótaskyldur
bærileg við beztu gæðaflokka vegna peningana, heldur einnig
erlends öls og allur vélakostur j vegna handritanna, þá verði
svarið: Nei. Þá hefði þjóðþingið
ekki samþykkt lögin og þá verð
ur dómurinn að hljóða á þá leið
að ekki sé unnt að beita lögun-
um gegn Árnasafni.
Ég tel mig hafa sýnt fram á
að útilokað sé, að ríkið sætti sig
við dóm, sem hafi það í för með
sér að skjólstæðingar „koTega'*
míns geti komið og krafist pen-
inga vegna afhendingar hand-
ritanna."
Framhald af bls. 1
sterkt orð, en hér vírðist
það eiga við“.
Wilson, forsætisráðherra, á,
venju samkvæmt, af og til að
ræða við leiðtoga stjórnarand-
stöðunnar um málefni, sem
efst eru á baugi. Hins vegar
telja nú flestir, sem til
þekkja, að fyrirlitning sitji í
fyrirrúmi hjá bæði Wilson og
Heath, og verði því lítið úr
raunhæfum viðræðum fram-
vegis.
Til dæmis um, hvernig orða
skipti hafa verið milli leiðtog-
anna á þriðjudag í fyrri viku.
Þá sagði Heath: „Þér getið
reynt að kúga blöðin, kúga
þingheim hér, en hversu mik-
ið sem þér kunnið að leggja
að yður til þess að koma í veg
fyrir, að við höldum þvi
fram, sem við teljum rétt, þá
mun yður ekki takast það“.
Þessu svaraði forsætisráð-
herrann þannig: „Enginn heið
arlegur þingmaður hér í mál-
stofunni myndi leggjast svo
lágt að reyna áð kúga yður“.
í umræðum um hugsanlega
aðild Bretá að Efnáhagsbanda
lagi Evrópu, degi síðar, sagði
Heath: „Gerið þér (Wilson)
yður grein fyrir þvi, hvernig
léttúð yðar er tekið af Evr-
ópumönnum — en enginn
þeirra leggur trúnað á eitt
einasta orð, sem þér segið?“
Um þetta hafði „Daly Tele-
graph“ að segja, að slíkar um-
ræður væru hryggilegar. Blað
ið fylgir íhaldsmönnum að
málum.
„The Times“ sagði, að deil-
ur Wilsons og Heaths minntu
á ballett, þar sem dansað væri
á vinstri fætinum eingöngu.
Blaðið bætti við: „Neðri mál-
stofan veit nú, að Wilson mun
alltaf hafa betur; að lokinni
hverri orðasennu mun Heath
falla enn frekar í áliti. Þing-
heimur getur brátt farið að
velta því fyrir sér, hvaða
hæfileikar eru leiðtogum þýð-
ingarmestir“.
Leiðréttin"
RANGHERMT var í frétt frá
ísafirði á 5. síðu bl. í gær, að
leyfður dagskammtur rækju-
veiðibáta við Djúp væri 40 kíló.
Hann er 700 kíló.
— Dansarar
Framhald af bls. 1
ur fyrir barðinu á ráðamönnum.
Sérhver einstaklingur er í
beinni hættu, vegna þeirra ráð-
stafana, sem stjórnarvöldin
grípa til, og þjóna eiga sósíalist-
isku siðferði.“
Yfirlýsingunni lýkur þanrig:
„Okkur er ekki lengur mögulegt
að leggja stund á list okkar í
slíku andrúmslofti ógnana og
óvissu".
—Siníóniutónleikar
Framhald af bls. 3.
halda uppi „alvarlegri" hljóm-
sveitartónleikum, sem skiljanlega
ná til færra fólks. Forráðamenn
Sinfóníuhljómsveitar íslands
vænta þess, að fólk muni þiggja
með þökkum og áhuga þessa
aukningu á starfssviði hljómsveit
arinnar og þyrpast á næstu sunnu
dagstónleika í Háskólabíói.
Sala aðgöngumiða er í bóka
búðum Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustíg og Vesturveri og í
bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar. Aðgöngumiðar verða einn
ig seldir í Háskólabíói á sunnu-
dag. \
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Laugarnesveg. I
Bogahlíð
Faxaskjól
F oss vogsblettur
Hluti af Blesugróf
Háahlíð
Langahlíð
Fálkagata
Austurbrún
Lambastaðahverfi
Skerjaf. - sunnan fl.