Morgunblaðið - 20.11.1966, Qupperneq 13
Sunnudagur 20. nóv. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
13
kastsins að styttast myndi í vðld
um Hannesar Hafsteins, ókyrrð
ist hann í sæti sínu sem skrif-
stofustjóri, enda var hann þá
orðinn svo flæktur í stjórnmála-
deilurnar, áð illmögulegt hefði
verið fyrir hann að fara með
skrifstofustjórn undir Birni Jóns
syni. Hann notaði því tækifærið
til að flýja hið sökkvandi skip
og áður en Hannes fór frá, skip-
aði hann Jón bæjarfógeta í
Reykjavík, en það embætti fól
þá í sér lögreglustjórn og dóm-
arastörf 1 bænum. Það var ein af
þeim embættaveitingum, sem
Hannes Hafstein var gagnrýnd
ur fyrir að framkvæma eftir að
hann hafði beðið kosningaósig-
ur og andstæðingar álitu, að
hann hefði átt að vera búinn
að láta af völdum. Og sem fógeti
og embættismaður kom Jón
Magnússon síðan allmikið við
sögu í bankauppþotinu mikla
gegn Birni Jónssyni, þegar hann
var orðinn ráðherra. Þá bar
bonum sem lögreglustjóra skylda
til að verja ráðherrabústaðinn
gegn mannfjöldanum, sem safn-
aðist að honum og þótti ísafold-
armönnum hann ganga slælega
fram í því að halda uppi lögum
og reglu. Ekki líkaði Birni það
heldur vel í fyrrnefndu upp-
þoti, er Jón tók að sér að bera
honum bréf inn í bústaðinn frá
forsprökkum Heimastjórnar-
manna, og spurði Björn hann
hvort hann gerði þetta í em-
bættiserindum og rak hann aft
ur út með bréfið. Og enn kom
hann við sögu, er hann dæmdi
Kristján Jónsson með innsetning
argerð aftur . inn í gæzlu-
•tjórastarfið í Landsbankanum,
sem Björn ráðherra hafði rekið
hann úr. Héldu þeir Björns-
menn því fram að sá dómur
væri mesta gerræði og að Jón
hefði jafnvel verið búinn að
skrifa dóminn fyrirfram í fó-
getabók sína, áður en hann hafði
hlýtt á rök gagnaðiljá. En innsetn
ingargerðin var þó síðar stað-
fest af yfirdómi. ísafoldarmenn
töldu allt þetta bera vitni um
pólitíska misnotkun dómsvalds-
ins, en að öðru leyti voru
flestir sainmála um það, að
Jón stæði sig frábærlega
vel i dómarastöðu sinni, enda
var hann álitinn einn allra
færasti Iögfræðingur landsins.
Síðar, þegar Hannes Hafstein
brast heilsan, tók Jón við forustu
Heimastjórnarflokksins. Hann
var lengi forsætisráðherra og
leiddi skilnaðarmálið fram til
farsælla endalykta 1918 með
sinni alkunnu þolinmæði, æðru-
leysi og hlutvísi við samnings-
gerð.
Jón Magnússon var meðal-
maður að hæð, en luralega vax-
inn og holdmikill í andliti. Hann
hafði með einhverjum hætti lam
azt nokkuð á yngri árum í bak-
vöðvum, svo að hann gekk skakk
ur og hallaðist út í aðra hliðina.
Að þessum líkamslýtum hans
hæddist Einar Benediktsson
einu sinni og kallaði hann Jón
hálfhring. Hann virtist vera ein-
kennilega þunglyndur maður,
var sagt, að honum stykki aldrei
bros og andlit hans eins og
markað sífelldum alvöru- og
þjáningarsvip og langt var frá,
að hægt væri að segja, að fram
koma hans væri fyrirmannleg.
Hann var jafnan niðurlútur,
hvort sem hann stóð eða sat. Lítið
Þórður Jónsson
fulltrúi
var hann gefinn fyrir að halda
ræður á Alþingi, talaði stutt og
sjaldan, þó hann kæmist í for-
ustu. Honum var borið á brýn
bæði, að hann væri loðinn í skoð
unum og Iítill skörungur. Hann
svaraði þessum ásökunum mjög
táknrænt: „Hvenær hef ég sagzt
vera skörungur, — og hvað höf-
um við að gera við skörung?“
Þessi orð hans gefa nókkra
hugmynd um stöðu hans í stjórn
málasögunni, — hann var ekki að
berjast fyrir því að komast í for-
ustu, heldur var leítað til hans
sjálfkrafa, þegar aUt var komið í
strand hjá skörungunum, hávaða
og æsingamönnunum. Það sem
landið þurfti þá mest var ekki
skörungsskapur, heldur það, að
láta almenna skynsemi ráða í
samninga- og nefndaherbergjum.
Jón Magnússon var kvæntur
Þóru Jónsdóttur, systur þeirra
Sturlubræðra, og því um leið
svili Hannesar Þorsteinssonar rit
stjóra, en fremur var fátt með
þeim. Leit Hannes Þorsteinsson
jafnan á Lögréttuliðið, sem höf-
uðfjandmenn sína, er hröktu
hann frá áhrifum á Hannes Haf-
stein. Einhvern lítillegan þátt
tók hann í útgerð þeirra mága
sinna, en hafði lítinn gróða af
því. Hinsvegar gerðist hann for-
göngumaður um byggingu klæða
verksmiðjunnar Iðunnar inn und
ir Rauðará og stjórnaði henni,
þangað til hún brann. Hann sat
lengi í bæjarstjórn, sem naut í
ríkum mæli þolinmæði hans og
þrautseigju. f för til Kaupmanna
hafnar 1907, þegar Hannes Haf-
stein sendi hann til að kaupa vist
ir til konungskomunnar væntan-
legu, tókst honum um leið að fá
hagstætt lán í Danmörku fyrir
vatnsveitu Reykjavíkur.
Hann byggði sér um aldamót-
in fallegt timburhús við Þing-
holtsstræti, númer 29 á horninu
við Skálholtsstíg. Á hinu horn-
inu reisti Jón Jensson yfirdóm-
ari sér ámóta hús, en einmitt um
þær mundir unnu þeir sameigin-
lega að útgáfu ,Lagasafns fyrir
alþýðu". Síðar seldi Jón Magnús-
son þetta hús Pálma Pálssyni
Menntaskólakennara og reisti sér
1912 veglegt steinhús við Hverf-
isgötuna, sem enn stendur, næsta
hús fyrir innan Þjóðleikhúsið og
Prentarafélagið á nú.
Þau hjón voru barnlaus en
tóku sér fyrir kjörbarn systur-
dóttur frúarinnar, Þóru dóttur
Guðmundar læknis í Laugardæl-
um. Hún giftist Oddi Hermanna
syni skrifstofustjóra, en dó
skömmu síðar úr spænsku veik-
inni, og áttu þau ekki afkom-
endur.
Þekkti hvern
skjalapakka
Á skrifstofunni með Jóni Magn
ússyni störfuðu þrír skrifarar, og
þó var einn þeirra, Guðmundur
Sveinsbjörnsson, Iöglærður og
oft kallaður „aðstoðarmaður“.
Hann var sonur Lárusar Svein-
björnssonar yfirdómara og bjó
hjá foreldrum sínum í Túngötu
4. Bróðir hans var Jón Svein-
björnsson, sem síðast varð kon-
ungsritari úti í Kaupmannahöfn,
en systur hans voru Ásta sem
var bezti píanóleikari landsins og
giftist Magnúsi Einarssyni dýra-
lækni, og Kristín, sem giftist
Magnúsi Jónssyni bæjarfógeta I
Hafnarfirði.
Það var venja að taka unga lög
fræðinga, nýkomna frá prófborð
inu, í þessa aðstoðarmannsstöðu,
og máttu þeir þá vinna samhliða
að öðrum Iögfræðistörfum og
voru þeir stundum einnig fengnir
til að flytja mál fyrir landsyfir-
réttinum. Flestir þeirra reyndu
svo að komast út í sýslur. En Guð
mundur var alla tíð viðloðandi
stjórnarráðið. Hann hélt þar
áfram sem aðstoðarmaður hjá
Jóni Magnússyni, er varð skrif-
stofustjóri, eins og áður hefir
verið rakið, og nokkrum árum
síðar varð Guðmundur sjálfur
skrifstofustjórL Þetta var máð-
ur af gamalli höfðingjaætt, hafði
Framhald á bls. 14
ÞETTfl GERDIST
I AGUST
VEÐUR OG FÆRÐ
Rigningasamt norðan lands ©n
gott veður fyrir sunnan (7).
Tveir J>urrkdagair &X 3 vikur 1
I>ingeyjarsýslu (10).
Loks þurrkur á Norðurlandi (13).
iHlaup í Kolgrím-u í Suðursveit
im.
Stórrigning um Sv-land (2S>).
Mikiar vegaskemmdir undir Eyja-
fjr n og á Vestfjörðuim (27).
ÚTGERÐIN
He^-daraflinn norðan og austan
183.092 lestir 31. júM (3).
Lágt markaðsverð á grásieppu-
tirognum (6).
H eildarf isk af li íslendinga 332.796
lestir fyrstu 4 mánuði ársirus (6).
Jakob Jakobsson, fiskifræðingur,
■páir góðri síldveiði 1 ágústlok (9).
Reytingsafli togaranna s.l. 2 mánuði
(10).
HeikiarsíklaraftLnn 191.203 lestir
6. ág. (10).
Kolkrabbi vekid-ur 1 Kefl-avíkur-
höfn (11).
Söltun hafin á öllum piönum á
Austurlandi (11).
Síldaraflmn 207.757 iestúr 14. águst
(16).
Búið að salita 75 þúsund tunnur
ttpp í síldarsölur í ár (17).
Nýr tollur settur á innflutning ís-
•ðs og frosins fisks í Þýzkalandi (19).
Mikil verðhækkun á skreið á ítalska
ma _ kaðinum (19).
64 síldveiðiskip með 13.27« lesta
•ó 1 a rhringsaf la (20).
Síldaratflinn 250 þús. lestir 21. ágúst
(23).
Mesta síkiveiðk sem sögur £ara af
hér við land, 82 skip fá 1« þús.
lestir á einmi nóttu (24).
VéXbáturinn GísJl Árni frá Reykja-
vik, skipstjóri Eggert Gíslaeon,
900 lestir á einum sólarhring (&l).
llfæreysk síldarskip hafa ia.rn-1^ á
Hjalteyri (24).
Bátar selja fyrir geysihátt verð 1
Bretlandi (25).
Síldiaraflinn 299.677 lestir 28. á^úst
(30).
FRAMKVÆ MDIR
Ný kirkja vígð í Grundarfirði.
Borun haftn eftir jarðgasi véö Lag-
•rfljót (5).
Nýtt fiskiskjp, Örn RE 1 ,kenwr
til iandsins (7).
Ný slökkvisböð á Keflavíkurfiug-
▼eilí (9).
Nemendahúe reist við Menntaskól-
•nn að Laugarvatni (10).
Vikinga-skip, aem xtaka á í kvik-
mynd um Sigurð Fáfnisbana, srníðað
í Nj arðvíkum (11).
Yfir 260 stiga heitt vatn fæst úr
borholu í landi Nesjavalia við Þing-
vallavatn (11, 16).
Fyrsta iðnaðarhúsnæðið í hverfi
Iðngarða_ viðgerðadrverlcstæði Sveins
Egilssonar & Co., oprnað (12, 13).
Víðtækar gatna- og gagnstéttafram-
kvæmdir á vegum Reykjavíkur (13).
íþróttavöllur vígður í Bolungarvík
(13).
Samið um smíði nýs varð9kips (13).
Unnið að framkvæmdum við osta-
gerð í Hveragerði (14).
Slippstöðin á Akureyri smíðar
stærsta skip, sem hér hefur verið
óyggt, Sigurbjörgu ÓF 1, 346 lestir
(14, 24).
Hafntar framkvæmdiír við íbúðar-
byggingar launafólks á vegum Fram-
k væmdanef ndar byggingaráætlunar
(16).
Nýr matsölustaður, Vogakaffi,
opmaður við Siiðavog (16).
Flugvöllur gerður á Holtamannaaf-
rétti (16).
FiskimjöXsverksmiðja reist í Örfiris
ey (1T).
Framkvæmdir hafnar við byggingu
myndlistarhúsa á Miklatúni (19).
Lagningu vatnsieiðslu í Þykkvatoæ
senn lokið (20).,
Semn lokið nýjum hafnarfram-
kvæmdum á Bíldudal (20).
12 sek. 1. af 75—94 stiga heitu
vatni fást úr 3 borholum á Húsa-
vík (20).,
Hafnarframkvæmdum á Þingeyri að
ljúka (21).
Umniö er að malbikun Akureyrar-
flugvalliar og byggingu nýs flugiskýliis
(23).
Lokið við gerð laxastiga í Sveðju-
fossi í Langá (M>.
Hafin nýbygging Suðurlandsvegar
vestam Svínahrauns (25).
Byggt yfir v.b. Reykjatoorgina (25).
Teikntngar fyrstu fjö lib ý lish úsann a
í Breiðholti tilbúnar (26>.
MENN OG MÁLEFNI
l*ýzkir fjallgöngumenn á Xeið til
Grænlands koma hér við (3).
Stefán. Friðbjarnarson ráðinn bæj-
arstjóri á SigXufirði (4).
Hópur sænskra þingmanna i heim-
sókn hér (6).
Mossige verkfræðingur fré Noregi
útakýrir hér sjálfvirkná i véliarúmi |
skips (7,12).
Abba Eban, utanríkisráðftierra
ísrael, í heimsókn hér (10—12).
Heigi Scheving brunavörður tekur
á móti b-arni í sjúkrabál (10).
Framkvæmdanefnd hægri handar
aksturs skipuð hér (11).
Framkvæmóastjóri norska rann-
sóknarráðsinis, E. Fjeiibirkeiand,
staddur hér (13).
Benedikt Björnsson, fyrrum bóndi
á Barkarstöðum í Miðfirði hiýtur
verðlaun fyrir skógrækt úr Styrktar-
sjóði Friðriks konungs VIII (14).
Bandaríski strokuhermaðurinn af
íslenzkum ættum gefur sig fram (17).
Tveir ungir menn ljúka hrtngjferð
um landið á litlum hraðbáti (19).
Árni Kristjánsson dómari í alþjóð-
Xegri samkeppni í píanóleik (20).
Nefnd skipuð til endoirskoðunaar á
hafnarlögum (20).
Brezkur togaratskipstjóri afplánar
hér fangelsisdóm (21).
Richaird L. Evans, forseti alþjóða-
samtaka Rotary, heimsækir ísland
(23).
Minnisvarði um Guðmund Hanines-
9on prófessor reistur að Guðlaugs-
stöðum í Blöndudal (24).
Utanríkisráðherrafundiur Norður-
landa haídinn í Álahorg (25).
I>rír stöðumælaverðir ráðnir í
Reykjavík (26).
Hafsteinn Haifsteiínsson skipaður
lögreglustjóri í Bolungarvík (27).
Frú Ingibjörg Filáppiusdóttir frá
Hellum í Landssveit hefur gefið 30
manns æviréttindi í SVFÍ (27).
Hermann Höcherl, lan-dbúnaðarráð-
herra t>ýzkalands heimsækir ísland
(31).
Birgir Finnsson, forseti eizta þings
veraldar, flytur aðalræðuma við
vígslu þinghúss ísraels (31).
FÉLAGSMÁL
4000—5000 manns heiimsækir lands-
mót skáta (3).
Theodór A. Jónsson endurkjörinn-
formaður Sjálfsbjargar (3).
Hagráð kemur samam til fyrsta
fumdar (4).
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar efn-
ir til Norðurlandaferðar (4).
Norrænt búfræðingaþing baldið í
Rey k ja-vik (6—11).
Kaupmannafólag stofnað á Sauð-
árkröki. Formaður Haraldur Árna-
son (6).
Haraldur ÓXafsson kosinn formaður
íslandsdeildar aXþjóðasainbands hljóm
plötuframleióenda (10).
Aðalfundur Stóttarsamband® bænda
haidinn í Reykjavík (9.—11).
Jón Árnason, Akranesi, kjörinn for
maður Félags siidarsaitenda á Suö-
I vesturiiandi (II). 1
90. þing Alþjóðasamtoands háskól-a-
kvenna hafdið hér (12).
Fundur norrænna máfaiefnda hald-
irwi 1 Reykjavik (14).
Einar Hannesson kosinn formaður
íslenzkra ungtemplara (14).
Sigurður Bjarn-ason endurkjörin-n
formaður Norræna félagsins. Einar
Pálsson ráðinai framkvæmdastjóri
(17).
Sveinn Ásgeirssom endurkjörmn
formaður N eytendasamtakanna (18).
Aðalfundur S kógræktjarf : gs is-
Xar>ds haldin-n að Laugrrm (20,23).
Nemendur í Háskóla ísi'ands verða
um 1100 í vetur (24).
Eigendur íslenzkra hesta í Þýzka
landi efrxa til landsmóts (24).
Eitt næturapótek fyrir a-lla Reykja-
vflc (25).
Þing Flugmálasambanids Norður-
landa haldið í Reykjavík (26).
Fundi um lendin garleyfi Loftleiða-
flugvéla á Norðurlöndum frestað (27).
Gylff ísa-ksson kosi-nn formaður
Samtoandis ísi. stúdenta erlendis (27).
Iðnsýningin 1966 opn-uð (30, 31).
Samband IsL sveitarfélaga efnir til
ráðstefnu uan gatnagerð og skóla-
byggingar i sveitum (30).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Unnið að stækkun höggmyndarinn-
ar „Gegnum hljóðmúrinn‘‘, eftir Ás-
mund Sveinsson (6).
219 sýningar hjá LeikféXagi Reykja-
víkur á sl. ári (12).
33 íslenzkir málarar sýna í her-
bergjum Loftleiðahótelsins (18).
Jón Kaldal heldur ljósmyndasýn-
ingu (20).
Alfreð Flóki helidur málverkasýn-
in-gu í Reykjavík (27).
Sýning á verkum Ásgrims Jónsson-
ar í Kaupmann-ahöfn í haust (28).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Ungur piltur, Jón Gauti Ingólfsson,
Álfta-mýri 6, bíður bana í Þórsmörk
(3,7).
Sveinn Sigurjónsson, skipstjóri á
v.b. Blíðfara, slasast itta á sjó (3).
Olíubíll með 700 lítrum af benzini
veltourr út af Þingvadavegi (3).
Færeyingur, Niels Pa-ule Winter-
wig ,ferat í bílslysi f Stykkisnolmi
(3).
Brunatjón á húsum nam 34 millj.
kr. árið 1965 (5).
Eftdtur i FiskakXetti GK 131 úti á
rúmsjó. Stökktur aif skipverjum
,,Mariu J útí u"‘ («).
Véltoáturinm Reynir BA 96 strandar
á Garðsskagaflös. Náðiet attur á íiot
(U).
Ungoir piltur, HKhnar Þór Magnús-
son, bíður faana í Tivoli i Kaup-
mamna-höf-n (12).
VéXbáturinn Fram AK 58 sekk-ur,
eld-ur kom upp í hon-um við Eldey
(12).
Garðar GK 61 stra-ndar á Garða-
skaga, en losnaði aftur á flóði (13).
Lítil flugvél nauðlendir í Grumdar-
firði (16).
10 ára drengur, Magnús Vfltoerg
Gunmarsson, verður mi'lli skurðgröfu
og ljósastaurs og bíður ba-na (19).
Sex ára drengur, Hinrik Hinrik®-
son, drukkmar 1 Grundarfirði (20).
íkveikja á tveimur stöðum í borg-
in-ni. Myndir skemmast hjá Pétarl
Thomsen ljó«nyndara (21).
Útihús bren-n-a að Hríshóíi í Reyk-
hólasveit (21).
Bærinn Seliátur í Tálknafirðt
brenmur (27).
Lítil-li flugvél hvolfir í Hamarsfirðl
(30>.
AilmikXar skemmdir á húsirwi n.r. i
við Laugaveg í eldi (30).
Tveir þýzkir togarar rekast á út a£
Vestfjörðum (31).
AFMÆU
30 ár frá ósiitnum afskip-tura
stjómarvalda hér af flugmálum (7).
Reykjavik 180 ára (18).
Sviffiug hér á landi 30 ára (20).
ÍÞRÓTTIR
Reykjavíkurúrval vinnur bandartakt
háskólalið í körfuknattleik með 61:59
stigum (4).
Jón Þ. Ólafsson, ÍR stekkur 2,0« m
í hástökki (4).
islandsmótið í knattspymu 1. dei&d:
— V alur-KR 3:2 (5). Valur—Akra-
nes 1:0. — KR—Þróttur 5:1. — KefXa-
vík Akureyri 1:1 (9). — Akureyri—
KR 1:0. — Þróttur-Akranjes 1:1 (12).
— Akranes—KR 1:2 (23). — Kellavik
—Akranes 4:1. — KRtÞróUur 5:0 (30).
KR sigraði í Reykj avíkurriSUnum
í Bikarkeppni FRÍ (S).
Guðmundur Gislason, ÍR og Davíð
Valgarðsson, ÍBK, taka þátt i 14M |
sundi (10).
Knattspym-umenn frá Klakksvik I
Færeyjum 1 heimsókn hér (11).
ísland gerði jafntefli við Wales 1
knattspymu, 3:3 (16>.
KR varð bikarmeistari 1966 í frjAki
íþróttum (16,17).
FH íslandsmeistari í útihandknaÉ4-
leik karia x 11. siim í röð (16).
Valur gerir jafntefli við Standavd
Liege frá Belgíu 1 Bvrópukeppni
bikarmeistara (23).
Auetur-Þjóöverjar vintM Ýatfiil
inga í landskeppni í tugþraut með
14061 stigi gegn 13428 (23).