Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 3
3
Miðvikudagur 23. n8v. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
SmSTflHAR
Kiesinger
Hið virta bandaríska blað,
New York Times, birti fyrir
nokkru forystugrein um Kiesing-
er, kanzlaraefni Kristilegra demó
krata í Vestur ÞýzkalandL Þar
segir meðal annars: „Kristilegir
demókratar hafa aðeins gefið
Kurt Georg Kiesinger leyfi tll
þess að sækjast eftir nýjum
meirihluta á sambandsþinginu,
sem skapað gæti grundvöll fyrir
vestur þýzkri ríkisstjórn. Hann
er ekki enn viss um að verða
kanzlari. Kiesinger mim athuga
möguleika á samsteypustjórnum
bæði með hinum vaxandi Jafn-
aðarmannaflokki og hinum litla
flokki Frjálsra demókrata, en
fráhvarf þeirra úr stjórninni
fiýtti fyrir f'aili Erhards. Kies-
inger vc'rður áð hafa sniör hand
tök til þess að koma í veg fyrir
samsteypustjórn Jafnaðarmanna
og Frjálsra demókrata, sem
mundi hafa takmarkaðan meiri-
hluta í þinginu. Stærsta verk-
efni Kiesinger hlýtur að verða
það að sameina flokk sinn á ný,
Hann var kosinn eftirmaður Er-
bards fyrst og fremst vegna þess,
að hann hefur ekki tekið þátt í
deilum innan Kristilega demó-
krataflokksins og fáir voru hon-
um andstæðir. Sem forsætisráð-
herra Baden Wiirttemberg síðan
1958 hefur Kiesinger verið fjarri
átökunum á sambandsþinginu og
einangraður frá valðabaráttunni
innan Kristilega demókrata-
flokksins.
Keppinautarnir
Hættulegasti keppinautur hans
Schröder, utanríkisráðherra, var
um of bundinn stefnu sinni í At-
lantshafsmálum og of fjandsam-
legur stefnu Frakka til þess að
geðjast Gaullistum í flokknum
Rainer Barzel, 42 ára að aldri
var of ungur, metnaðargjarn og
kappsfullur. Franz Josef Strauss,
leiðtogi systurflokksins í Bæjara
landi, komst að þeirri niðurstöðu,
að það væri of snemmt fyrir sig
að stefna á toppinn og lét 49
atkvæði flokksmanna sinna falla
á Kiesinger. En hveitibrauðsdag-
ar Kiesingers verða stuttir, syst
urflokkurinn í Bæjaralandi
krefst meiri háttar ráðherrastöðu
fyrir Strauss, sem er einskonar
tákn Gaulistanna í ÞýzkalandL
En getur Kiesinger haft utan
stjórnar dr. Schröder, aðalanð-
stæðing Strauss?
Fortíðin
Og ef til vill er enn alvarlegri
hindrun á vegi Kiesingers, for-
tíð hans á tímabUi nazista. Hún
gæti komið í veg fyrir sam-
steypustjórn við jafnaðarmenn,
en ieiðtogar þeirra voru upp til
hópa andstæðingar Hitlers. Kies
inger var það ekki. Hann gekk
í nazistaflokkinn, þroskaður ung
ur lögfræðingur, 29 ára gamall,
og gekk aldrei úr flokknum.
Hann afneitar fuUyrðingum um
víðtækan þátt sinn í starfi naz-
istaflokksins og heldur því fram,
að starf hans á stríðstímanum
hafi verið minni háttar starf í
utanríkisiáðuneytinu og að hann
hafi verið sýknaður af banda-
mönnum eftir stríðið. Samt sem
áður er ekki hægt að þurrka út
liina nazistísku fortíð hans, og
vissulega varpar hún skugga á
starf, sem að öðru leyti hefur eft
ir stríðið, verið helgað samein-
ingu Þýzkalands og bandalagi At
lantshafsríkjanna.
„AFSAKIÐ herra aksjóns-
haldari, ég býð 11 þúsund,"
sagði meistarinn Kjarval þeg
ar verði var að bjóða upp
mynd nr. 36 á söluskrá á mál
verkauppboði Sigurðar Bene
diktssonar í gær. Enginn
bauð á móti meistaranum og
hann hreppti málverkið:
Skúta, vatnslitamynd eftir
Jóhannes S. Kjarval, máluð
1917.
Það var nýtt málverk eft-
Ir Kjarval sem fór á hæsta
verði á uppboðinu í gær.
Heitir málverkið „Fjallasval-
inn angar H“ og fylgdi því
50 þúsund kr., þegar Sigurð-
ur kom með það fram. 1
fyrstu voru boðin í myndina
dræm, en eftir að komið var
yfir 60 þúsund og Sigurður
búinn að segja mönnum að
þeir yrðu að láta þau hoppa
á tveimur þúsundum fóru
þau að koma þéttar. Ríkti
sannur uppboðsandi meðan
myndin var boðin upp, en
svo fór að lokum að hún var
slegin Jóni Sigurðssyni fyrir
90 þúsund krónur, sem er
mesta verð sem málverk hef-
ASI fagnar lausn
handritamálsins
ÞING A.S.l. var framhaldið í
gær. Hannibal Valdimarsson gat
þess í ræðu að það hefði verið
merkileg tilviljun, að sama dag
og fulltrúi danska alþýðusam-
bandsins hafi komið tU landsins
hafi dómur fallið í handritamál-
inu.
A.S.f. sendi danska samband-
lnu ljósprentaða útgáfu af hand
riti frá 14. öld að gjöf í þakk-
lætisskyni fyrir starf þess að
lausn handritamálsins. í því
kvað hann vera helgisögur um
Thomns Becket og Ólaf helga
Noregskonung.
Síðan flutti Hannibal tillögu,
ályktun vegna handritamálsins
og var hún samþykkt samhljóða
með lófataki:
„30. þing A.S.Í. tekur þátt í
innilegum íögnuði íslenzku þjóð
arinnar yfir endurheimt handrit
anna og undirstrikar þakkir fs-
lendinga til dönsku þjóðarinnar
fyrir hina drengilegu framkomu
leiðtoga hennar í handritamál-
inu með þessum orðum úr þjóð-
hátíðarkveðju þjóðskáldsins
Matthíasar Jochumssonar 1874
er hann sagði:
„Bróðurlegt orð
Snorraland Saxagrund sendir
samskipta vorra sé endir
bróðurlegt orð.“
Tvær nefndir skiluðu áliti á
þinginu í gær. Fræðslunefnd og
Verkalýðs- og atvinnumála-
nefnd. Umræður urðu ekki um
nefndarálitin og bæði samþykkt
samhljóða.
Nefndarstörfum var ekki lok-
ið í öðrum nefndum og var því
fundi frestað til kl. 20.30 í gær-
kvöldi.
„Hugsað til Þingvalla" er fór
á 37 þús. kr., og „Karlinn í
Núpahrauni“ 30 þús. kr.
Að lokum voru seld tvö olíu
málverk eftir Ásgrím Jónsson
„Fjallasýn á Þingvöllum", er
keypt var af Rafni Jónssyni
á 63 þús. kr. og „Úr Borgar-
firði“, sem Daði Scheving
keypti á 53 þús. kr.
ur farið á hérlendis á upp-
boði.
Önnur ný mynd eftir Kjar
val er einnig heitir Fjalla-
svalinn angar fór á 70 þús-
und krónur og var það Jón
Maríusson er hana keypti.
Báðar þessar myndir eru af
sama mótívinu, Bleikdalsá á
Kjalarnesi og sagði Kjarval
í viðtali við Mbl. í gær, að
hann hefði uppgötvað mótív-
in þegar hann var að baða
sig í ánni
Það var fremur dauft hljóð
ið í mönnum meðan fyrstu
20 myndirnar voru boðnar
upp í gær og fóru þær á
500—7500 kr. Þótti Sigurði
Benediktssyni lítið til koma
og hvatti menn til þess að
vera djarfari í boðum sínum.
„Hvað munar um þúsund
kall til eða frá þegar svona
mynd er í boði,“ sagði hann.
Síðan kom að verkum gömlu
meistaranna og þá fóru boð-
in að hækka. Eftir Finn Jóns
son voru seld tvö olíumál-
verk og voru þau slegin á 7
og 12 þúsund krónur, eftir
Kristínu Jónsdóttur var selt
eitt olíumálverk ér heitir
„Yið Þingvallavatn“ og fór
það á 17 þús. kr. Eftir Gunn-
laug Blöndal voru seld þrjú
olíumálverk: Venus, er fór á
38 þús. kr., Venus og epli á
28 þús. kr., og Venus við
þvottaskálina er fór á 22 þús.
kr.
Þá kom röðin að 18 Kjarvals
málverkum og voru 14 þeirra
máluð í sumar, og þar af tvö
þau er fóru á mestu verði
og frá var skýrt hér að fram-
an. Af öðrum nýjum málverk
um Kjarvals má nefna Álfa-
kroppar H3, er var sleginn á
15 þús. kr., „Blær í laufi“ er
einnig fór á 15 þús. kr., og
„GamaHa blóma angan“, sem
fór á 17 þús. kr. Gamlar
Kjarvalsmyndir er þarna
rsru seldar voru: „Haust á
Síðu“, er seldist á 55 þús. kr.,
Kjarval færði Sigurði konjaksstaup
hafði verið boðið upp.
þegar síðasta málverkið
gerði, lézt í gær á 54. aldursárL
Unnsteinn heitinn var fæddur
á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal 11.
febrúar 1913, sonur Ólafs'Jóns-
sonar frá Söndum í Miðdal og
Margrétar Jóhannesdóttur. Hann
stundaði nám við garðyrkjuskóla
bæði hér og erlendis, og varti
skólastjóri Garðyrkjuskólans í
Hveragerði allt frá stofnun hans
1939 og til dauðadags.
Unnsteinn var kvæntur danskri
konu, Elnu að nafni og eignuðust
þau 5 börn, 4 syni og eina dótt-
ur. Einn sona hans er settur
skólastjóri og hefur verið það í
veikindaforföllum föður síns.
„Fjallasvalinn angar"
var sleginn á 90 þiís. kr.
— Alls seldissl 5 malverk á 50 þús.,
eða meira á uppboði Sigurðar Ben.
UnnsSelnn Öloís-
ssn, sliólostjári
UNNSTEINN Ólafsson, skóla-
stjóri Garðyrkjiuskólans í Hvera
Leibrétting á Ijóði
FYRIR nokkru ‘birtist í blaðinu
kveðjuljóð frá Lánu Ágústsdótt-
ur til Elíasar Árnasonar. Vilila
var x einu erindinu og er það
birt hér aftur:
„Nú drégur haustið sinn hjáp
yfir kulnaða kvisti,
og hverfleikinn gengur um allt
me'ð þunga í sporL
Og kvöldsvalinn andar á blöð,
sem a'ð fölna og falla,
í íaðm sirmar jarðar, og
bíða eftir næsta vorL“