Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 6
6
MORG U N 3 LAÐIÐ
Miðvikudagur 23. nðv. 1966
Fannhvítt frá Fönn
Fönn þvær skyrturnar.
Ath. Rykþéttar plastum-
búðir. Sækjum — sendum.
Fannhvítt frá Fönn
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Málaravinna
önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
sími 15667 og 21893.
Atvinna
Bílstjóri með meira próf
óskar eftir atvinnu. Nánari
upplýsingar í síma 36973.
Innheimta
Get tekið að mér inn-
heimtu. Hef bíl. UppL í
síma 60148.
Húshyggjendur
Smíðum útihurðir og fL
Afgreiðum fyrir jól. UppL
í síma 54, HveragerðL
íbúð til leigu
Ný, fremur stór 2ja herb.
íbúð til leigu, teppalögð.
Tilboð ásamt uppL óskast
fyrir föstudagskv., merkt:
„Fjölbýlishús 8529“.
2ja herh. kjallaraíbúð
til leigu fyrir barnlaust
fólk. Fyrirframgreiðsla. —
Tilboð merkt: „Hávallagata
8503“ sendist Mbl. strax.
Keflavík — Suðurnes
Fótsnyrtingar og andlits-
böð. Hafnargata 46.
Sími 2574.
Iðnaður — Geymslupláss
Til leigu er 70 ferm. hús-
næði fyrir léttan iðnað eða
geymslu. Uppl. í sima
40724 eftir kL 18.00 næstu
kvöld.
Stúlka eða fullorðin kona
óskast á lítið heimili í ná-
grenni Reykjavíkur. Sími
um Brúarland (22060).
Trilla
1% tonna trilla óskast.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Traust 8889“.
Miðstöðvarkerfi
Kemísk hreinsum kísil- og
ryðmyndun í miðstöðvar-
kerfi án þess að taka ofn-
ana frá. Uppl. í sírna
33349.
Húslóð til sölu
Húslóð undir einbýlishús í
Kópavogi til sölu. Tilboð
merkt: „Einbýli — 8535“
sendist Mbl. fyrir laugard.
26. nóvember.
Innheimta
Get tekið að mér inn-
heimtustörf fyrir nokkur
fyrirtæki. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Hefur bíl 8531“.
Lítið hús til sölu
til niðurrifs. Uppl. í síma
40672 næstu 2—-3 daga.
Sýnlng I glugga Mbl.
Um þessar mundir sýnir Vigdís Kristjánsdóttir myndir í glugga
Morgunblaðsins. Aðallega er hér um bókaskreytingarmyndir að
ræða, og nokkrar þeirra eru til sölu.
Vigdís hefur nýlokið við að myndskreyta bókina: „Glaðir dagar“
eftir Ólöfu Jónsdóttur og er það mynd úr bókinni, sem fylgir þess-
um línum. Sýning Vigdísar verður aðeins fáa daga, og lýkur henni
fyrir næstu heigL
Opið bréf til
■ ■
| íslendinga
m m
■ ■
■ ■
■ Eftirfarandi opið bréf barst ■
; okkur á dögunum og fer það :
■ hér á eftir:
; „Axel Kalsböll,
■ yfirkennari við Menntaskól- j
; ann í Hederslev, Danmörku. ;
Haderslev, 17. nóv. 1966. ’
■ Opið bréf til hinnar íslenzku ;
; þjóðar. !
■ Sem gamall vinur fslands, ;
; — hef nú í næstum 45 ár tal- !
■ að máli íslands, — óska ég |
; íslenzku þjóðinni með ríkis- :
■ stjóm íslands og forseta Ás- j
; geiri Ásgeirssyni í farar- :
j broddi, hjartanlega til ham- j
; ingju með Hæstaréttardóminn :
: um afhendingu handritanna. j
; Jafnfram sendi ég hjartans :
: kveðjur mínar til ^llra minna !
; íslenzku vina. ;
Axel Kalsböll, yfirkenn- ’
j ari, Haderslev". j
■ ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I
>f Gengið >f-
14. nóvember 1966 Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,88 120,18
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,80 39,91
100 Danskar krónur 622,30 623,90
300 Norskar krónur 601,32 602,86
100 Sænskar krónur 830,45 832,60
100 Finsk mörk 1.335.30 1.338.72
100 Fr. frankar 868,95 871,19
100 Bejg. frankar 85,93 86,15
100 Svissn. frankar 994,10 996,65
100 Gyllinl - 1.186,44 1.186,50
100 Tékkn kr. 596,40 598.00
1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Austurr. sch. 166,18 166,6«
100 Pesetar 71,60 71,80
GAMALT og GOTT
Krumminn á skjánum,
kallar hann inn:
„Gef mér bita af borði þinu,
bóndi minn“.
Bóndi svarar býsna reiður:
„Burtu farðu, krummi leiður!
Lízt mér að þér lítill heiður,
ljótur ertu á tánum,
krumminn á skjánum".
Laugardaginn 5. nóv. s.l. voru
gefin saman í hjónaband í Há-
teigskirkju af séra Arngrími
Jónssyni, ungfrú Gunhild Hannes
son, hjúkrunarkona, Norðurbrún
26, og Sigurvin Ólafsson stud.
tichn. Austurgötu 15. Keflavík.
■'ísfC ; ;r _ • ... ; :;v .-. •■.•> • ~ • •■
Varúð er það hjálpartceki, sem þið
getið ekki keypt, er samt hið þýðing-
armesta í akstri — og kostar ekkert.
— Hafið varúð alltaf í huga, þegar
þér akið !
EKKERT brást aí öllum fyrirheituni
J>eim, er Drottinn hafði gefið húsi
ísraels þau rættust öll (Jósúa 22,45).
í DAG er miðvikudagur 23. nóvem-
ber og er það 327. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 38 dagar. Haustjafndægur.
Árdegisháflæði kl. 2:25.
Síðdegisháflæði kl. 14:40.
9-7 laugardag kL 9-2 helgidaga
kl. 1-3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Framvegis verður tekið á móti þeint
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fjh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Kvöldvarzla í Iyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 19. nóv. —
26. nóv. er í Vesturbæjarapóteki
og Lyfjabúðinni IðunnL
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 24. nóv. er Jósef Ólafs-
son sími 51820.
Apótek Keflavíkur er opið
UpplýsingaþjóniLsta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símis
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar i sima 10000. ^
RMR-23-ll-20,30-Brkv.
I.O.O.F. 7 = 14811238^ = 9 Ilt
I.O.O.F. 9 = 14811238*4 = Fl. Ka,
^ HELGAFELL 596611237 VI. 2.
íslenzki fáninn í Yalta
er þetta í Yalta. Einn af farþegum Baltíka tók myndina, og annar
sést á myndinni, Þórarinn skipherra Björnsson.
Heimili þeirra er Lövenörngade
28. Hersens. Danmark. (Studio
Guðmundar, Garðastræti 8.).
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Edda
Hjaltested, hjúkrunarnemi, Ás-
vallagötu 73 og Jón Friðriksson,
stud. med., Garðastræti 11 Rvík.
Leiðrétting
í kvæðinu Haustljóð, sem birt-
ist í gær, kom fyrir villa í fyrstu
ljóðlínu. Þar stóð: „í lækjum
falla“ en á að vera „í lækinn
falla“. Einnig skal það tekið
fram að kvæðið er eftir Sigríði
Jónsdóttur, Stöpum við Reykja-
nesbraut.
Vísukorn
Fyrsta vísan, sem fram kemur
á þingi Alþýðusambands íslands
fæddist í fyrradag (mánudag).
Var hún lesin upp af þingforseta,
Birni Jónssyni, og hljóðar svo:
Þá verður hljótt í þessum sal
og þótti engum miður,
ef sauðamjólk úr Selárdal
setur deilur niður.
Til skýringar má geta þess, að
forseti ASÍ, Hannibal Valdimara
son býr nú í Selárdal vestur.
SÖFN
Ásgrímssafn: Opið þriðjti.
daga, fimmtudaga og sunnu-
daga kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 —
Listasafn íslands: Opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga kL 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn íslands: Er
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum frá 1,30 — 4.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
Hlégarði. Útlán eru þriðjudaga,
ki. 8—10 eh. föstudaga kL 5—7
eh.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
írá kL 2—4 e.h. nema mánu
daga.
sá NÆST bezti
Bjarni lögfræðingur var manna hátiðlegastur I ræðu og riti og
formfastur mjög. Hann var einhverju sinni settur sýslumaður í af-
skektu sveitarhéraði og trúlofaðist þar ungri heimasætu, sem hann
unni mjög.
AU langur spölur var á milli þeirra og skrifaði hann henni oft.
Eitt af þessum ástarbréfum komst í hendur óviðkomandi manns,
og endaði það þannig:
„Ég vona og óska þess fastlega, að aðkallandi embættisannir
hindri það ekki til lengdar, að ég megi hvíla áhyggjulaus í örmum
þínum.
i>inn til dauðans heittelskandi
Bjarni Þorgrímsson
settur“. '
y