Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 29
Miðvikudagur 23. nðv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 29 IJtveggjasteinn 20 x 40 x 20 cm (brunagjall). — Milliveggjarplötur (gjall og vikur). Gangstéttahellur, gufuherzla, mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar koma til greina. Sendum frítt heim. — Sími 50994. Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups. Þarf að vera á götuhæð við fjölfarna götu, sem næst 150—200 ferm. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl., merkt: „Húsakaup — 8525“ fyrir 28. nóv. 1966. Tilboð óskast í húseignina Njálsgötu 47, ásamt 170,2 ferm. eigna- lóð. Áskiljum okkur rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðin sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Njálsgata 47 — 8530“. Amerískar Gólfflísar nýkonmar í fjölbreyttu og fallegu úrvalL Litaver Grensásvegi 22. — Símar 30280 og 32262. Chevrolet 1955 Til sölu er Chevrolet fólksbifreið, smíðaár 1955. Bifreiðin er í góðu standi og vel útlítandi. Til sýnis hjá Bifreiðastöð Steindórs í dag og á morg- un frá kl. 1—7 e.h. SÍMI 11588. Bifreiðastöð Steindórs Skemmuglugginn auglýsir Sérfræðingur verður dömum til leiðbein- ingar á Coryse Salomé snyrtivörum í verzl- uninni í dag. Lítið í Skemmugluggann. Skemmuglugginn Laugavegi 65. Hlálparsióður Skáta II fylki Munið fundinn í kvöld kL 7,30 í Tjarnarbúð. Stjórnin. ajíltvarpiö Miðvikudagur 23. nóvember 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgurxleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinuim dagblaðanna — 9:25 Húsmœðraþáttur — Tilkynn ingar — Tónleikair — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna ,,Upp við fossa‘‘ eftir Þorgils gjallanda (14). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Syrpa með lögum eftir Robert Stolz og önnur eftir Ravel og Gordon, loks itölsk iög. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Karlakórinn Fóstbræður syngur tvö þjóðlög; Ragnar Björnsson stjórnar. Fílhiaimomusveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Schubert; Xgor Markevitsj stj. Rawicz og Landauer ieika lög eftir Bath og Rota. 16:40 Sögur og söngur Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðimundsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hiusten-durna. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku 17:20 Þingfréttir Tónleikar 16:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar. 19:50 Færeyjar fyrr og nú Vésteinn Ólason stud. mag. flyt ur síðara erindi sitt. 20:10 „Silkinetið'S framhaldsleikrit eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjórir Klemens Jónsson. Fimmti þáttur: Kvöldmálitíðin. 21:00 Fréttir og veðurfregnir. 21:30 Schumanns-kynnáng útvarpsins; III Kvintett í Es-dúr op. 44 fyrir píanó og strengi. Rögiwaldur Sigurjónsson leikur á píanó, Björn Ólafsson, Ingvar Jónas- son og Guðný Guðmundsdóttir á fiðlur og Einar Vigfússon á selló. 22:00 Kvöldsagan: „Við hin gul'lnu þil“ eftir Sigurð Helgason, Höfundur les (8). 22:20 Harmonikuþáttur Pétur Jór.vson kynnir. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Tónlist á 20. öld: Þorkell Sigur- björnsson kynnir Píanósónötu nr. 2 eftir Charles Ives, leikna af George Pappastavrou. 23:40 Dagskrárlok. Sjonvurpið 20.00 Frá liðinni viku. Frétta- myndir utan úr heimi. 20.25 Steinaldarmennirnir. — Þessi þáttur nefnist „Á verðreiðum". — fslenzkan texta gerði Pétur H. Snæ- land. 20.55 Stríð við grjót. Kvikmynd um gerð lengstu jarð- gangna landsins í Stráka- fjalli við Siglufjörð, en um þau mun Strákavegur, framtíðarvegur Siglfirðinga hggja. 21.05 f fótspor Don Quixote. — Kvikmynd um ein frægustu skáldsögupersónu allra tíma. Þýðinguna gerði Guð bjartur Gunnarsson, þulur er Hersteinn Pálsson. 21.35 „Svona skemmta íslend- ingar sér“ — segja Svíar. Þáttur gerður af sænska sjónvarpinu. 22.05 Einkalíf Don Juan. Þessi kvikmynd er gerð af'leik- stjóranum Alexander Korda árið 1934. í aðalhlut- verkum, Douglas Fairbanks eldri og Merle Oberon. — fslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Þulur er Ása Finnsdóttir. Umbúðavörur Umbúðapappír hvítur í rúllum 40 og 57 cm. Umbúðappír brúnn 57 cm. rúllur. Kraftpappír 90 cm. rúllur. Umbúðapappír í örkum. Smjörpappír í örkum. Pappírspokar allar stærðir. Heildsölubir gðir: Eggert Krisfjánsson & Co. hf. Sími 1 1400. Vélstjörafélag íslands heldur félagsfund að Bárugötu 11, föstudaginn 25. þ.m. kl. 20.00. — Áríöandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega. Stjórain. Verzlunarstjöri óskast í kjörbúð. Þarf að hafa reynslu í meðferð og sölu á kjöti. Góð laun í boði fyrir ábyggilegan reglu- menn. — Upplýsingar um starfsreynslu, ásamt kaup kröfu og meðmælum ef til eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 26. nóv. nk., merkt: „Áreiðanlegur — 8529“ Allar persónuupplýsingar endursendast að sjálf- sögðu. Glæsilegt einbýlishús Höfum til sölu nýtt, glæsilegt einbýlishús á eignarlóð á einum bezta stað á Seltjarnarnesi. Húsið er 146 ferm. á einni hæð 3 svefnherbergi, 2 stofur, hús- bóndaherbergi, eldhús, bað og gestasnyrting. — Tvöfalt gler, harðviðarinnréttingar, bílskúrsréttindL Skipti á 5—6 herb. íbúðarhæð möguleg. Við Fellsmúla Til sölu er rúmgóð 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Felísmúla. Er tilbúin til afhendingar nú þegar, til búin undir trévérk. Húsið er fullgert að utan. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Simi 14314. Aðstoðarstúlka éða kona óskast frá 1. desember. Vinnutími kl. 1—6. — Upplýsingar gefnar á stof- unni á morgun, kl. 11.00—12.00 (ekki í síma). IMuddsiofa JÓN ÁSGEIRSSON, Ph. Th., Bændahöllinni (Hótel Sögu). 2ja herb. íbúð Til sölu er nýleg, rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í húsi við Vallargerði í Kópavogi. — Sér inngang- ur. — Sér hiti. — Frágengin lóð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. ■'’WrmTTTJJJfjTfqiir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.