Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 10
MORCU N B LADIÐ Miðvikudagur 23. nóv. 1961 10 BIFREIDAR OG BIFREIÐATÆKNI Opel verksmiðjurnar eru vanar að skipta um model a 3—4 ara fresti, og eru breytingarnar í ár fólgnar í nýju útliti ásamt ýmsum nýjungum. Opel Rekord breikkaði um 6.4 sm, einnig er aukin lengd og hæð. Hlutföllum er breytt þannig að vélarýmið er minna, en afturendi bílsins styttri, án þess þó að minnka farangursrýmið. Hægt er að velja um fjórar vélar. 1.5 lítra 4ra cylindra með 68 hö. á 5400 snúningum, 1.7 litra vél 84 hö við 5600 smnún., 1.9 lítra, 102 hö. við 5400 snúinga og nýja 1.7 lítra vél, sem er lágþrýst útgáfa af 1.7 lítra S vélinni. Með 1967 árgerðúnum hefur Volkswagen verksmiðjan enn aukið fjölbseytni í framleiðslunnu Eins og áður er þeirri reglu fylgt, en endurbæta þær gerðir, sem framleiddar hafa verið um árabil. Megin áherzla hefur nú verið lögð á öryggisbúnað og þægindi í akstri. Allar gerðir eru óbreyttar að ytra útliti. Hinn sígildi Volkswagen er nú fáanlegur með 1300 cm3 50 ha. vél eða 1500 em3 53 ha. vél, — og þá með diskabremsum að framan. Að öðru leyti eru þeir eins í útliti. Á báðum gerð- um er jafnvægisstöng yfir afturöxli, — sem eykur aksturshæfni þeirra. Ennfremur er nú meiri sporvidd á afturhjólum. Dyralæsingar hafa verið endurbættar og nýjar öryggislæsingar eru á hurðum. Endurbættur rafall, sem framleiðir 120 wött í hægagangi, tryggir nægjanlegt rafmagn við lélegustu akstursskilyrði í köldu veðri. Mikil breyting hefur orðið á nýju Cortinunni, er nú leysir eldri gerðina af hólmi, en af henni seldust milljón bifreiðir á fjórum árum. Nýja gerðin er rúmbetri og nýtízkulegri í utliti. Vélin er 4 cyl. 1300 cc og framleiðir 57.7 hö. vatnskældri vél, sem framleiðir 60 hö. við 3800 snúninga og er hámarkshraði hennar 140 km pr. klst. Biifréiðin er 3.85 m á lengid, 1.48 m á breidd, og 1.38 m á hæð. Hún er 710 kg. á þyngd en ben- zíneýðslan rúmir 6 lítrar á hundr að km. Fnam að áramótum verða fram leiddir 6000 Corolla á mánuði en eftir áramót verður framleiðslan aukin upip í 30000 bifreiðar á mánuði. Toyota Motor Co. eru nú stærstu bifreiðaframleiðendur í Japan og 10. stærstu framleið- endur heimsins. Eru nú fram- leiddar þar 55000 bifreiðir á mánuði en 1970 er áætlað að framleiðsla verksmfðjanna nemi rúrnl. 1000000 bifreiðum á árL Bílasíðan hafði tail af forráða- mönnum Japönsku bifreiðasöl- unnar, sem fLytur Toyota inn til íslands og hvert verð hennar yrðL Sögðu þeir að fyrstu bif- reiðarnar vœru væntaráegar til Danmerkur í maí en tveggja vikna afgreiðslufrestur væri á bílunum þaðan til íslands. Hivað verðið snertir liggur það enn ekki ljóst fyrir en áætla'ð að það verði milili 1(60—170 þús. kr. 4ra dyra 6 manna fólksbifreið. Vélin er 6 cylindra vatnskæld 2786 ee og framleiðir 191 hö. við 4409 snúninga. 3ja gíra. 5 dyra fólksbifreið með framhjóladrifi og 4ra gíra. Diska- hemlar pð framan. Vélin er 4 cyl. 1470 cc og framleiðir 63 hö. við 5400 snúninga. 4ra dyra fólksbifreið með diskahemlum að framan. Vélin er vatnskæld 1573 cc og framleiöir 102 hö. við 5800 snúninga 20. OKTOBER sl. kynntu jap- önsku Toyotaverksmiðjurnar nýja bifreið, sem vakið hefur mikla athygli. Bifreið þessa nefna verksmiðjurnar Toyota Corolla 1100. Corolla er fram- leidd með það fyrir augum að tryggja enn betur stöðu Toyota á heimamarkaði og í Evrópu, Bandarikjunum og á Austurlönd nm, en fram tU þessa hafa verk- Emiðjurnar flutt út tvær gerðir fólksbifreiða, Toyota Corona og Toyota Crown 2000. Þess má geta að innflutningur Toyota til íslands hófst fyrir rúmu ári og hafa nú verið fluttar tæp- lega 200 slíkar bifreiðir til lands- Ins. Toyota CorolLa er með 4 cyL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.