Morgunblaðið - 23.11.1966, Blaðsíða 16
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. nov. 1966
£6
3H afrffr
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavílc.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 7.00 eintakið.
HÚSNÆÐIS- OG
BYGGINGARMÁL
k fundi borgarstjórnar
Reykjavíkur í sl. viku
urðu töluverðar umræður um
húsnæðismál almennt og
skort á leiguhúsnæði sérstak-
lega. Einn borgarfulltrúi
kommúnista flutti tillögu um
það á þessum fundí, að borg-
arstjórn skoraði á Alþingi að
setja lög um hámark húsa-
. leigu.
Athyglisvert 'var, að hjá
borgarfulltrúum Alþýðu-
flokksins og Framsóknar-
flokksins komu fram, ýmist
miklar efasemdir eða afdrátt-
arlaus andstaða gegn þessari
hugmynd, þar sem reynslan
hefði sýnt, að nær ómögulegt
væri að framfylgja slíkum á-
kvæðum.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins lögðu áherzlu á það,
í þessum umræðum, að
skortur á leiguhúsnæði
og há húsaleiga væri til-
finnanlegt vandamál fyrir
töluverðan hóp fólks, og þá
sérstaklega ungt fólk á fyrstu
hjúskaparárum. Það væri
hins vegar ljóst, að tillagan
um hámarkshúsaleigu mundi
. stifðla að því einu að tak-
marka framboð á leiguhús-
næði og sprengja upp verð á
því leiguhúsnæði, sem fyrir
væri, þar sem jafnan væri
hægt að komast fram hjá slík
um hámarksákvæðum. —
Lögðu fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins áherzlu á, að lausn
á þessu ákveðna vandamáli
leigutaka væri nátengd víð-
tækari umbótum á sviði hús-
næðismála.
Enginn vafi er á því, að
miklar umbætur hafa orðið
á sviði húsnæðismála síðustu
árin. Föst lán til bygginga
hafa verið stóraukin og þeir
sem eiga kost, bæði húsnæðis
málastjórnarlán og lífeyris-
sjóðslána, fá lánað sem næst
helming af kostnaðarverði
íbúða. En um leið og viður-
kennt er, að mikið hefur á-
unnizt á undanförnum árum
í þessum efnum, er líka á-
stæða til að undirstrika, að
mesta kjarabótin sem fjöldi
fólks getur fengið er sú, að
enn stærri stökk verði tekin
í lánamálum húsbyggjenda
þannig, að greiðslu'byrði
þeirra fyrstú árin eftir að
' byggingu lýkur verði ekki
eins þung og nú. Slíkar um-
bætur væru vissulega jafn-
virði mikilla beinna kaup-
hækkana.
Auðvitað verðum við að
gera okkur ljóst, að í þessum
efnum er það takmörkum
bundið hvað fjármagns-
snautt þjóðfélag okkar getur
gert. En full ástæða er til
þess að setja markið hátt og
stefna markvisst að því.
Á sl. voru settu ungir Sjálf-
stæðismenn í Reykjavík fram
athyglisverðar hugmyndir
um húsnæðismál, þar sem
þeir lögðu til, að stefnt yrði
að því á nokkru árabili, að
efla svo Húsnæðismálastjórn
og lífeyrissjóðina í landinu,
að húsbyggjendur ættu kost á
lánum úr þessum sjóðum,
sem næmu samtals 80% af
kostnaðarverði íbúða. Ef til
vill finnst einhverjum full-
mikillar bjartsýni gæta í
slíkum tillögum en óneitan-
lega er hér um svo stórfellt
og aðkallandi hagsmunamál
að ræða fyrir fjölda fólks, að
ástæða er til að athuga ræki-
lega, hvort þessi leið er fær.
En algjör forsenda slíks
er auðvitað að verðbólguþró-
unin verði stöðvuð, en hún
hefur markvisst eytt þeim
sjóðum, sem safnað hefur
verið til byggingamála.
JAFNAR
FYLKINGAR
L Alþýðusambandsþing-
um undanfarin ár hafa
tekizt á tvær fylkingar, ann-
ars vegar lýðræðissinnar og
hins vegar kommúnistar og
ýmsir vinstri menn. Hinir
síðarnefndu hafa jafnan ver-
ið í nokkrum meirihluta, en
ljóst er af atkvæðagreiðslu
þeirri, sem fram fór um 1.
varaforseta þingsins, að fylk-
ingarnar eru nú mjög jafnar
að þessu sinni, en 12 atkvæða
munur varð við kjör L vara-
forseta þingsins.
Hitt er svo annað mál, að
fyrir verkalýðshreyfinguna í
heild er vafalaust óheppilegt,
að pólitískar deilur marki
störf hennar um of. Verka-
lýðshreyfingin á að geta sam-
einast um skynsamlega stefnu
í hagsmunamálum meðlima
sinna, stefnu sem byggir á
raunhæfu mati á stöðu efna-
hags- og atvinnulífsins og
getu atvinnuveganna til þess
að auka kaupgreiðslur.
Og vissulega er ástæða til
þess að ætla, að verkalýðs-
hreyfingin hafi gert sér grein
fyrir þessu. Þeir kjarasamn-
ingar, sem gerðir hafa verið
síðan 1964 hafa borið þess
vitni og er í því sambandi
ástæða til að vekja athygli á
ummælum forseta Alþýðu-
sambandsins, er hann við-
hafði í ræðu á Alþýðusam-
bandsþinginu sl. laugardag,
;
UTANÚR HEIMI
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur sl. 15 ár bjargað milljónum bama frá hungri og gefið
þeim von um þroskavænlegt líf.
Fréttir trá S. Þ.:
Fdlksfjölgunin í heiminum
T V EIM U R áruirt eftir að
Sameinuðu iþjóðirnar lögðu
fram útreikninga sína um
væntanlega fólksfjölgun í
heiminum á næstu áratuigum
hafa þær orðið að enduirskoða
iþessa útreikninga. Árið 1964
spáðu manntaílssénfræðingar
samtakanna því, að árið 2000
yrðu jai*ðarbúar kcannir upp
í 5.970 milljónir.
Nú haiía þeir hækkað þessa
tölu upp í 6.130 milljónir —
og nemur aukningin 160
miUjónum.
Samkvœfmt hinni nýju
skýrslu (World Population
Prospeets) hefur fólksfjölgun
í heiminum orðið mun örari
vegna síminbkamdii barna-
dauða og lemgri meðalaiidurs,
og hún getur átt eftir að
verða enn örari af sömu or-
sökum. Að vísu getur enginn
hlutur haildið áfram að vaxa
endalaust, og hugsamlegt er
að vöx-turinn eigi eftir að
verða hægari vegna minni
frjósemdar, en það mun ekki
verða á næstu áratugum, jafn-
vel þótt fæðingum fækkaði nú
þegar.
í skýrslu Sameinúðu þjóð-
anna er gengið út frá þremur
mismunandi möguleikum varð
andi fólksfjölgun í framtíð-
inni — örri fjölgun, hægri
fjölgun og meðalfjölgun. Síð-
astnefndi möguleikinn, sem er
sennilegastur, felur í sér æ
örari fjölgun tii að byrja með,
sem síðan muni minnka mis-
j-afnlega ört á ýmsum svæð-
um h-eimsins.
Poilksfjölgiunin n-æs-ta þrjá
og hálfan áratug verður ör-
ust í vanjþróuðu löndu-num.
Um næstu aldamót mun-u búa'
þar 4,6 miEjarðar manna, en
ibúafjoldi þeirra nam 2 millij-
örðum árið 1960, þannig að
bann gerir miklu mieira en að
tvöfldast á 40 árum. í ná-le-ga
öllu-m vanþróuðum löndum
eru enn horfuir á að dánar-
talan lækki vemlega, þannig
að alilt bendir tii m-un örari
fjöigunar en nú á sér stað.
Fólksfjöl-gunin í flestum van-
þróuðum iöndum nemur nú
milli 1 og 3,5 af hundraði ár-
léga.
í iðniþróuð-um 1-öndum verð-
ur hiutfallstala elztu aldurs-
flok-ka sífellt hærri, þannig
-að fólksifjölgunin hefur tit-
hneigingu til að verða hæg-
ari þegar frá -Mð-ur. Venjuleg
fjölgun nemur þar 9,6 til 1,7
af hundraði áriega.
Afleiðingiin af þessum mis-
m-uni á hraða fjölgunarinnar
verður sú, að hlutur vanþró-
uðu landanna í fólksfjöida
heimsins verður stöðugt
stærri. Árið 1960 bjuggu 67
af hundraði a-llra jarðarbúa í
van-þróuðu iönd-unum, en árið.
2000 munu búa þ-ar 76 af
hundraði j-arðarbúa, sé miðað
við meðalifijöLgunina.
Hiutur Suð-ur-Asíu í fólkis-
fjölda heim-sins hefur á síð-
ustu áratu-gum vaxið úr
þriðjungi upp í tvo fimmtu
faluta.
Þetta falutfall verður að
mikl-u leyti óbreytt á næstu
þremur árum e'ða fjórum ára-
tug-um, og það þrátt fyrir að
búizt er við mi-kiu minni frj-ó-
semi á þessu svæði.
Hlutur Evrópu minnkandi
Hlu-tur Evrópu í fólksfjölg-
uninni, sem var tiltöl-ulega
stór á þriðja og fj-órða ára-
tugi aldarinnar, mun hins veg
ar minhka og verða tiiLtölulega
lítiIL Búizt er við að Afríka
muni eig-a mjög stóran hlut í
fólksifjölgunin-ni og Rómanska
Ameríka allstóran.
Spárnar um fbúatölu Kí-na
árið 2000 eru óvissar, sem
stafa-r af því að eins og stend-
u-r 1-iggur ekki fyri-r örugg
vitneskja um stærð kí-n-
versku þjóða-rinnar eða hve
ört henni fjölgar. í s-kýrsilu
Sameinuðu þjóðanna er gert
ráð fyrir a'ð íbúatalan verði
einhvers s-taðar miMi tæpra
900 milljóna og 1400 milljóna.
Sé gengið út frá meðalfjölg-
un fram til ársins 2000, líta
útreikningar Sameinuðu þjöð-
anna þannig út fyrir hi-n
ýmsu s-vœði ifaeimsins:
ÍBÚAFJÖLDI (ímilljónum)
1960 1970 1980 1990 2000
Austur-Asía ............... 794 910 1941 1168 1267
Suður-Asía ................. 865 1107 1420 1783 2171
Evrópa ..................... 425 454 479 504 527
Sovétríkin.................. 214 246 278 316 353
A-frtíka ................... 273 346 449 587 768
Norður-Am-eríka ........... 199 227 262 306 354
Rómanska Ameríka ........... 212 283 378 498 638
Ástralía ................... 15,7 18,7 22,6 27 31,9
Hei-murinn a-lls 2998 3592 4330 5189 6130
en þau voru á þessa leið:
„Takmark verkalýðssamtak-
anna í næstu kaupgjaldssamn
ingum hlýtur að vera það, að
stytta hinn óhóflega vinnu-
tíma og þoka upp á við kaup-
mætti launanna. Þess vegna
mæli ég hiklaust með kjara-
samningum á líkum grund-
velli og kjarasamningar síð-
ustu ára hafa verið. Þeir hafa
sannarlega reynzt haldbetri
en þótt farið hefði verið í
stærri stökkum“,
Keisari írans
krýndur oð ári
Teheran, 21. nóv. AP.
• FRÁ því hefur verið skýrt
opinberlega í Teheran, að
franskeisari verði krýndnr á
næsta ári.
Keisarinn, sem verið hefur
við völd í aldarfjórðung,
hefur til þessa neitað að láta
krýna sig — og jafnan borið
því við, að það sé lítil veg-
semd að vera keisari fá-
tækrar bióðar. Á síðustu ár-
um hefur hann gengizt fyrir
margháttuðum umbótum I
efnahags og félagslegum mál
efnum landsins og framfarir
þar orðið miklar, — svo
miklar, að hann hefur nú
loksins fallizt á að láta verða
af krýningunni næsta haust.
Er ráðgert, að hún fari fram
með mikilli viðhöfn og há-
tíðahöld verði í vikutíma, frá
23. október til 29. október, —<
en það er fyrsta vika hins
íranska mánaðar, ABAN.
Iranskeisari er nú 47 ára
að aldrL