Morgunblaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 1
28 slðiir
53. árgangur
270. tbl. — Fimmtudagur 24. nóvebmer 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Komiö að tímamót-
um í Rhódesíumálinu
— segir Wilson og sendir samveldis-
málaráðherrann til Salisbury
London, 23. nóv. — NTB-AP
HERBERT Bowden, samveldis-
málaráðherra Bretlands, mun á
morgun halda flugleiðis til Salis
bury, höfuðborgar Rhódesíu til
viðræðna við Sir Humphrey
Gibbs, landsstjóra Breta þar.
Kaupmannahöfn, 23. nóv. —
Frá fundi í forsætisráðuneyt-
inu síðdegis í dag, milli jafn-
aðarmanna og Sósíaliska
þjóðarflokksins. F. v. Krag,
forsætisráðherra og Dinesen,
atvinnumálaráðherra (jafnað
armenn), Aksel Larsen og
Morten Lange (Sós. þjóð-
arfl.) — Nordfoto.
Krag skipti skyndilega
skoiun
í STUTTU MÁLI
London, 23. nóv. — NTB
ÐREZKA Verkalýðssambandið
bar í dag fraim mótmæli við
brezku stjórnina, og lagði til, að
hún athugaði gaumgæfilega,
hvert yrði framhald þeirrar
etefnu í launamálum, sem nú
hefur verið tekin upp í Bret-
landi.
Sambandið telur 8 milljónir
meðlima.
i gærmorgun
— Oskar eftir stjórn á „breiðum grundvelli" — eftir
viðræður við konung — en margt bendir jbó til, oð
mynduð verði minnihlutastjórn Jafnaðarmanna
Greindi Harold Wilson, forsæt-
isráðherra, frá þessu á fundi í
brezka þinginu í dag.
Samveldismálaráðhenrann hef
ur fullt umboð til þess að eiga
viðræður við Ian Smith, forsæt-
isráðherra Rhódesíu, fari hann
framá slíkt, en samtöl þessi eiga
að fara fram í híbýlum lands-
stjórans. Wilson sagði ennfrem-
ur, að enn væri djúpur skoðana-
ágneiningur um Rhódesíumálið,
og ryðja yrði úr vegi þessum
grundvallarmissæt'ti áður en
hægt yrði að tala um lausn.
Wilson sagði og, að komið
væri að tímamótum í Rhódesíu-
málinu og kvaðst mundu skýra
Neðri málstofunni aftur frá
gangi mála er samveldismálaráð
Framhald á bls. 27
Kaupmannahöfn, 23. nóv.
— NTB —■
ÞAÐ kom mjög á óvart í dag,
er Jens Otto Krag, forsætis-
ráðherra, lýsti því yfir, að
hann óskaði eftir því að
reyna stjórnarmyndun á
breiðum grundvelli; með að-
ild jafnaðarmanna, Sósíalíska
þjóðarflokknum, Róttæka
viinstriflokknum
miðflokknum.
og Frjálsa
Mikil átfik í Jórdaníu
Lögreglan berst við stúdenta i Jerúsalem, og ófremdar
ástand ríkir i mörgum borgum
Jerúsalem, (Jórdanski hlutinn)
23. nóvember — AiP,
LÖGREGLAN barðist í dag við
hópa stúdenta í Jerúsalem og
leiddi það til mikils ófremdar-
ástands. Þá kom til óeirða í öll-
um helztu bæjum á vesturbakka
árinnar Jórdan.
Stúdentarnir, og aðrir, sem
gengu í lið með þeim, kröfðust
þess að fá vopn í hendur, svo að
þeir gætu hafið bardaga við ísra-
elsmenn, og komið jórdönskum
hermönnum við landamæri ísra-
els til aðstoðar.
Undanfarið, hefur verið mikill
kurr í hópi ísraelskra flótta-
manna, sem búa í þeim hluta
Jórdaníu, er áður var hluti ísra-
els — svæðinu milli árinnar
Jevtúsjenkó við
leiði Kennedys
Washington, 23. nóv. —. NTB —
SOVEZKA ljóðskáldið Jevgení
Jevtúsjenkó, sem nú er á ferða-
lagi um Bandaríkin, lagði í gær
blómsveig á leiði J. F. Kenn-
edys, fyrrum forseta.
Um 10.000 manns komu í gær
að leiði forsetans í Arlington-
kirkjugarðinum, skammt fyrir
utan Washington, en þann dag
voru liðin þrjú ár frá því, að
forsetinn var ráðinn af dögun.
Fram til þessa hafa um 16
milljonir manna komið að leiði
forsetans.
Jórdan og landamæranna að
ísrael.
Árásir fsraels á þorpið Samua,
13. nóvember, hafa mjög aukið
á æsingu manna að undanförnu.
í vikunni, sem leið, kom til
átaka í Nablus, sem er um 66
km norður af Jerúsalem. I>á
urðu einnig óeirðir í borginni
Hebron, sem er um 40 km suður
af borginni helgu.
Þá efndu stúdentar til fjölda-
og mótmælafunda í Jerúsalem
sl. mánudag, en þá skarst lög-
reglan í leikinn, og dreifði hóp-
unum.
Einna verst virðist ástandið
vera í Nablus, en íbúar þar eru
þekktir fyrir skoðanafestu. Sl.
mánudag verð lögregla að ein-
angra borgina um stundarsakir,
og er ástandið enn óbreytt. Síma-
sambandslaust er einnig við
borgina.
Óstaðfestar fréttir herma, að
íbúarnir hafi sumir hverjir leitað
til hæða í nágrenninu.
í Jerúsalem gengu stúdentar
í dag um götur, og hrópuðu:
„Við viljum vopn. — Lengi lifi
frjálsir, jórdanskir hermenn".
Mun hér hafa átt við þann hluta
hersins, sem vilja steypa kon-
ungi, og gera landið að lýðveldi.
Slökkviliðsbílar voru til taks
í Jerúsalem í dag, og hermenn
höfðu tekið sér stöðu víða um
borgina, m. a. á húsaþökum.
Mikið var um steinkast, og flest-
um verzlunum var lokað.
Engar tilkynningar hafa enn
verið gefnar út um handtökur í
Jerúsalem, Nablus og Hebron.
Sumir telja þó, að hátt á þriðja
hundrað manns séu í haldi.
Mikill órói er nú í Jórdaníu,
og í útvarpsræðu frá Kaíró sl.
þriðjudagskvöld hvatti yfirmað-
ur ísraelsku friðarhreyfingarinn-
ar til frekari óróa.
Fáir stjórnxnálamenn í Dan
mörku munu hafa búizt við
þessari yfirlýsingu ráðherr-
ans, einkum, þegar hafðar
voru í huga yfirlýsingar hans
sl. nótt, er úrslit í kosningun-
um voru kunn,
Þá sagði Krag, að hann
teldi víst, að minnihluta-
stjórn jafnaðarmanna myndi
sitja áfram, en reiða sig á
stuðning Sósíaliska þjóðar-
flokksins í innanríkismálum
og stuðning and-sósíalista í
utanríkismálum.
Hins vegar bar svo við, eft-
ir að Krag ræddi við Friðrik
konung, árdegis í dag, að for-
sætisráðherrann tók að túlka
Framhald á bls. 27
28 farast
í flugslysi
við Aden
Aden, 23. nóv. — AP-NTB —
DC-3 Dakotavél, frá flug-
félaginu „Aden Airways",
féll til jarðar um 200 km
austur af Aden, sl, þriðju-
dagskvöld.
28 manns, flestir Arabar,
voru með vélinni, og munu
allir hafa týnt lífi.
Það var flugvél frá brezka
flughernum, sem flakið fann
í dag. „Aden Airways“ er
dótturfélag brezka flugfélags
ins BOAC. Dótturfélagið hef
ur ekki áður orðið fyrir því,
að slys henti flugvélar þess'.
Félagið var stofnsett 1947.
Tilkynnt um
W
i
Loftleiðavél
W
I
sprengju
New York
Vélinni seinkaði ekki, Jbrátt fyrir ýtarlega leit,
sem leiddi i Ijós, að tilkynningin var röng
New York, 23. nóvember
— AP —
Einkaskeyti til Mbl.
SA ÓVENJULEGI at-
burður gerðist hér í gær,
að við lá að seinka yrði
brottför einnar af flugvél-
um „Loftleiða“ frá Kenn-
edyflugvelli, vegna þess,
að ónafngreindur maður
tilkynnti, að sprengju
hefði verið komið fyrir í
flugvélinn.
Flugvélin átti fyrir hönd-
um ferð til Keflavíkur.
Lögregla skarst þegar í
leikinn, og varð að fram-
kvæma ítarlega leit í far-
angri og flutningi, áður en
talið var tryggt að láta flug
vélina leggja af stað.
Fréttamaður AP-fréttastof-
unnar í New York átti tal
við fulltrúa „Loftleiða“ um
atburð þennan, og skýrði full
trúinn svo frá, að hringt
hefði verið til bókunardeild-
ar félagsins á Manhattan. Sá,
er hringdi, sagði ekki til nafs
en lýsti því yfir, að sprengju
hefði verið komið fyrir í flug
vél félagsins.
„Það er sprengja um borð
í flugvélinni", sagði maður-
inn, „og það verður ekki aft-
ur tekið“.
Lögregla borgarinnar og
rikislögreglan, FBI, fengu síð
an vitneskju um málið, og
var framkvæmd leit í far-
angri og flutningi flugs nr.
400, sem leggja átti af stað
kl. 0.3.00 skv gmt-tíma.
Leitin fór fram, og var lok-
ið fyrir tilsettan flugtíma, en
engin sprengja fannst.