Morgunblaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 24 nóv. 1966 MCRGUNBLAÚIÐ 21 Kay og Clark Gable á meSan allt lék í lyndi. 1 Arið 1945 hitti bandaríski syk- urkóngurinn Adolph Spreckel ó- þekkta sýningadömu. Þau giftu sig og fluttu inn í glæsilegt einbýlishús sem hann átti í San Francisco. 1 ljós kom að sykurkóngur- ínn þjáðist af sjúklegri afbrýðis semi og hinni fallegu eiginkonu Dkkjan og sonurinn John Gable sem nú er sex ára. hans fannst hún vera eins og fugl í búri — þá var það að vísu ekki prinsinn, sem kom heldur konungur Hollywood Clark Gable. Þau kynntust í veizlu og sáust leynilega í nokkra mánuði þar tii Kay fékk skilnað frá manm sínum og þau Ciark gengu í það heilaga. Hjónabandið var hamingju- samt, þar til Clark Gable dó árið 1960 og skildi eftir sig — Svíþjóðarbréf V Framhald af bls. 15 Miðstöð alþýðufræðslunnar á Norðurlöndum (Norden folk- lige akademi) verður ríkis- stofnun hliðstæð Norræna hús inu í Reykjavík — stofnsett og rekin með framlagi frá ríkis- stjórnum Norðurlanda. — Hlut verk þeirrar stofunar verður fyrst og fremst í því fólgið að efna til námsdyalar, námskeiða Og fræðslufunda fyrir kennara og aðra forystumenn á sviði mennta og menningarmála, og þá ekki sízt þá, sem starfa eða hafa í hyggju að helga starís- krafta sína alþýðufræðslu og æskulýðsstarfi á Norðurlönd- um. Ráðgert er einnig, að innan vébanda þessarar stofnunnar verði staðsett miðstöð og upp- , lýsingaþjónusta lýðháskólanna ; é Norðurlöndum, þeim til efl- ingar og örfunar í starfi og þá ; ekki sízt til að örva skólana til i þess að kanna nýjar leiðir í kennslu og í námsstarfi. Þar verður fjallað um málefni, sem miklu skipta fyrir þróun atþýðlegrar fræðslustarfsemi é breiðum grundvelli um öll Norðurlönd. Mennt er máttur. Fámenn- um þjóðum er öðrum fremur nauðsynlegt að vanda sem bezt til uppeldis og fræðslu uppvax andi kynslóðar. En þar sem nú stöðugt fleiri og fleiri þjóð- félagsþegnar skipta og það oft- ar en einu sinni á lífsleiðinni um starf og starfssvið, er einn- ig mikilvægt að koma þeim til aðstoðar — að gefa þeim, sem eldri eru, tækifæri til að nema að nýju eða beinlínis nýja hluti — að þjáifa huga og hönd í þágu nýrra verkefna sjálfum sér og öðrum til nyt- semdar sorgmædda ekkju. Kay Gable útilokaði sig frá umheiminum á heimili sínu fyrir utan Holly- wood. Það sá hana enginn og hún talaði við engan. Aðeins einn maður fékk að heimsækja hana, — fyrrv. eiginmaður henn ar, og hann kom oft og þá alltaf með börnin tvö, sem þau áttu saman og hann hafði fengið forráðarétt yfir við hjónaskilnað in. Sykurkóngurinn var ekki svo afbrýðisamur lengur og þau fengu á ný áhuga hvort á öðru. Kay fékk aftur áhuga á lífinu og brúðkaup var í vændum, þegar allt í einu í síðustu viku að sykurkóngurinn fékk hjarta- slag og dó samstundis. Á ný er Kay Gable frá sér af sorg. 1 Ijós hefur komið að það eru hvorki peningar né frægð, sem eru þess valdandi af franski söngvarinn og snillingurinn Maur ice Chevalier bregður sér svo oft yfir hafið frá Frakklandi til Bandaríkjanna. Orsökin fyrir þessum tíðu ferðum hans upp á síðkastið, er kona, sem hefur mikil áhrif á hann. Hún heitir Deborah Lawson og er búsett í Missouri þar sem hún ræktar mais fyrir milljónir manna. Þegar Deborah var ung stúlka og hafði nýlokið námi Deborah Lawson sínu, fór hún í sumarfrí til Ev- rópu — það var árið 1955 — og fyrst til Parísar, þar sem hún hlustaði á Maurice syngja fyrsta kvöldið, sem hún dvaldi í stórborginni. Það varð ást við fyrstu sýn, af hennar hálfu, og úr því að hún gat ekki fengið Maurice, ákvað hún að gifta sig aldrei. Síðan hefur frétzt að Deborah hafi hryggbrotið marga menn, — hún er falleg og rík og margir hafa viljað í hana ná. Einn var meira að segja náskyldur varaforseta Bandaríkjanna og árið 1954 var það sænskur aðalsmaður. En Deborah hefur engan viljað — Chevalier hefur tekið þessu öllu mjög vel og sagt í blaðaviðtali að honum þyki mjög vænt um De- boru — hún hefur gefið mér mörg góð ráð og aldrei fer ég svo til Bandaríkjanna að ég heimsæki nana ekki. Franskur vísindamaður er nú kominn heim eftir mjög óvenju legt ævintýri. Hinn 24 ára gamli dýrafræðingur Jean Yves Doma- lain var gripinn af mannætum á Borneo. Til að forða lífinu neyddist hann til að giftast dótt ur hershöfðingjans. Eftir hálfs árs hjónaband og mannaveiðar tókst vísindamanninum að kom- ast undan. Leynilögregiumaður einn sá mann nokkurn vera að klöngrast upp þakrennuna á einu hóteli. Hann greip í manninn og í ljós kom að hann var með 7000 kr. ferðaávísun bundna við annan fótinn. Maðurinn var þekktur óperusöngvari í fjárþröng og hafði hann stolið ávísunni frá stórríkurn hótelgesti. Myndin sýnir stúlkurnar, sem k omust í úrslit í Alþjóðafegurðar samkeppninni, sem haldin var í London s.l. föstudag. Hlutskörp ust var ungfrú Indland (situr fy rir miðju) 23 ára gömul og er nemandi í læknisfræði. Hún hei tir Reita Faria, og var kjörin „U ngfrú heimur“. Númer 2 í keppn- inni var ungfrú Júgóslavía, sem stendur hægra megin við ungfr ú Indland. Númer 3 var ungfrú Grikkland, vinstra megin við u ngfrú Indland. Yzt til vinstri er ungfrii Brazilía, sem varð nr, 4 og yzt til hægri er ungfrú íta lía, sem varð númer 5. Indversk a fegurðardrottningin fékk i verðlaun þúsundir króna auk f j ölda tilboða um að leika í kvik myndum ' og að sitja fyrir sem ljósmyndafyrirsæta. Hún hefur málin 88 — 60 — 88, er með ka staníubrúnt hár og brún augu. JÖMBÖ Teiknari; J. M O R A Spori er ennþá mjög æstur. Honum varð mikið um heimsókn þjófsins og ekki var gott að rekast á hurðina. En hvernig get- ur Júmbó verið viss um að þjófurinn var á eftir honum og vinum hans? — Auð- vitað getur það hafa verið tilviljun, segir Júmbó ... JAMES BOND — .. . en líklegt þykir mér að Álfur og þorpararnir séu á hælunum á okkur. Þeir hafa ekki enn gefið upp vonina um að fá fjársjóðinn í sínar hendur, — Ósköp er fólk ágjarnt, tautar skipstjórinn. — En nú langar mig til að fara að sofa, segir hann og slekkur Ijósið. — Ef fleiri ~>f þjófar skyldu birtast, þá vekur þú mig, Júmbó. — Ég skal sjá fyrir því. — Eftir flugferðina í gegnum gluggann kemur vin ur okkar, þjófurinn, ekki aftur, segir Júmbó og býður góða nótt. Eftii IAN FLEMING. Hraolestin með lik Spang’s innanborðs stakkst fram af hliðarteinunum niður i fjallshlíðina Við skulum fara heðan, James!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.