Morgunblaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 20
 20: MO&GU N ŒlÁÐIÐ Fimmtudagur 24. nðv. 1966 óskast i Kópavogi (austurfoæ). — Taiið við afgréiðsluna í Kópavogi, sími 40748. vcituigaíiúsiö ASKUR fást nú aftur í l^lýfu Hilk ksmúðjursni Ármúla 12. BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN ^5 KJUKLING o.fl. íhandhœgum umbúðum til að taJca HEIM ASKUR suðurlandsbraut 14 sími 38550 Orðsending frá Rcdionett umhoðinu tsl Almrssessnga Sjónvarpsvirki frá Radíónett-umboðinu verður staddur í verzluninni Bjarg, Akranesi, fimmtudaginn 24. nóvember til breytinga og leiðbeininga fyrir eigendur Radíónett sjónvarpstækja. Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. titgerðarmeim og sfómenn Fasteignamiðstöðin tekur til sölu allar tegundir skipa. — Höfum ávallt til sölu mikið úrval af smærri og stærri skipum. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Austurstræti 12. Sími 14120. Heimasími 35259 Óskiia hestur Jarpur hestur, gamall, ójárn- aður, er í óskilum í Lundar- reykjadal í Borgarfirði. Mark: fjöður aftan hægra, sýlt vinstra. Upplýsingar gefur Hreppstjóri Lundarreykjard.hr. , » Kanál at» auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. AIMDRÉS ciuiQl^fSiBf Vegna breytinga á verzluninni um næstu áramót, verða öll erlend karlmannaföt seld með afslætti Verð frá kr. 1.290,00 tU kr. 1.890,00. Stakir karlmannajakkar, verð kr. 875,00. Kvenkápur frá kr. 500,00. — Dragtir og pils, mjög lágt verð. GERSÐ G»® KAUP - ALLT Á A» SELJAST LAUCAVCCS í stórt timburhús til niðurrifs á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar á skrifstofu Sölunefndar varnarliðs- eigna. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu nefnd- arinnar þriðjudaginn 29. nóvember kl. 11 árdegis. Sölimefnd. varnarliðseigna. Til sölu er einbýlishús á mjög góðum stað við Lækj argötu. Húsið er hæð, kjallari og ris. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, herbergi, eldhús og þvottahús. I risi 4 herbergi og bað. í kjallara geymslur og vinnuherbergi. Geymsluskúr á lóðinni. Stór ræktuð lóð. Útborgun kr. 400 þús. — Húsið er laust til af- hendingar strax. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði — Sími 51500. Ssnrf mnoiliilskMirÉa við manntalsskrifstofuna er laust til umsóknar. — Laun skv. 17. flokki kjai'asamnings starfsmanna Rey kj avíkurborgar. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 30. þ. m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík. 20. nóvember 1966. 'U/ tjóðdnnsalélBg BeykjEvikiir heldur þjóðbúningaskemmtikvöld í Lindarbæ, Eöstudaginn 25. nóvember kl. 9. Félagar, eldri og yngri, fjölmennið og takið með yxkur gesti. j Takið öll virkan þátt í skemmtanalífi félagsins. Stjórnin. IILBO§ Tilboð óskast í SITROEN AMI-6 BREAK STATION, árgerð 1966, í því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á bílaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23. Tilboð óskast send skrifstofu vorri, Skipholti 37, fyrir kl. 17:00, mánu daginn 28. nóv. nk. Verz&unartryggBsigar hf. Skipholti 37. Pétiaz' ©stlaand hefur ákveðið að taka að sér nokkra nemendur í trommuleik. Þeim, sem hug hafa á að notfæra sér þetta tækifæri, er bent á að leita upplýsinga í síma 37890 milli kl. 2 og 4 e.h. næstu daga. H S f ÞRÓTTUR H K R R Handknattleiksheimsókn V-Þýsku meistaranna OPPIIM — ÚRVAL í Laugardalshöllinni í kvöld, kl. 20,15. — Forleikur: ÞRÓTTUR — VÍKINGUR II. fl. Forsala aðgöngumiða í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.