Morgunblaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.11.1966, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24 nóv. 1966 Réf mr íslands til landgrunnsins Á FUNDI sameinaðs þings í gær flutti Ólafur Jóhannesson (F) framsögu fyrir þál.tili., er hann flytur ásamt fjórum öðr- um þingmönnum Framsóknar, um að kosin verði sjö manna nefnd tii að vinna ásamt ríkis- stjórninni að því að afla viður- kenningar á rétti íslands til alls landgrunnsins. Þingmaður sagði í ræðu sinni, að hvað sem skoðunum manna á framgangi landhelgismálsins á undanförnunv árum liði, hlytu aUir að vera sammála um nauð syn 'þess að afla þjóðréttarlegr- ar viðurkenningar á rétti okkar til landgrunnsins. í>að hefði vissulega margt unnizt í baráttu okkar fyrir aukinni landhelgi, en lokatakmarkið hlyti að vera friðun alls landsgrunns. Það væri margyfirlýst stefna Alþing is að ná þessu marki, og nú, þegar óhemju veiði á ungviði Peningoskóp- urinn óiundinn PENINGASKÁPURINN, sem stolið var í útibúi Kaupfélags Arnesinga í ‘Hveragerði aðfara- óntt máudagsins, er ófundinn ennþá, en lögreglan á Selfossi vinnur að því að upplýsa mál- ið. Aætlað er á, að fjárupphæð- in, sem í kassanum var, nemi um 150 þús. krónum, og er hún bæði í ávísunum og peningum. Lögreglan á Selfossi biður alla þá, sem einhverjar upplýsingar kynnu að geta gefið um þjófn- aðinn, að hafa samband við sig. utan landlhelgi ætti sér stað, sem mestan part væri af völdum er- lendra skipa, er þjóðarnauðsyn að hvata för að settu marki. Þingmaður benti á, að víða er- lendis, sérstaklega í Suður- Ameríku, væri landhelgin firna stór, og næði sumsstaðar allt að 200 sjómílum. Hann lagði áherzlu á, að hér væru um að ræða mál allrar þjóðarinnar, en ekki einkamál eða silkisvunta einhvers sérstaks flokks eða stjórnar. Að ræðu Ólafs lokinni var umræðu frestað . v . V V.V v *. . Skýrsla um meðferð dóms mála og dómsskipun — lögð fyrir Alþingi ; UEIÐINUEGT veður — kalt : j og hráslagalegt, segir full- : j orðna fólkið og flýtir sér : j milli húsa. En krakkamir : 2 ■ ; henda skólatöskunum sínum : i . ■ ; ínn og flýta sér út að leika • j sér á sleðum. Þessir krakkar, • j sem renndu sér á Arnarhóls- : I GÆR var lögð fram á Alþingi skýrsla dómsmálaráðherra um athugun á meðferð dómsmála og dómaskipun. Dómsmálaráðu- neytið hefur unnið að því und- anfarin ár að rannsaka meðferð dómsmála og hefur verið safnað skýrslum sem ná yfir árin 1961 — 1965. Sigurður Líndal, hæsta- réttarritari hefur verið ráðu- neytinu til aðstoðar við úr- vinnslu gagna og skýrslugerð- ina. í formála skýrslunnar kemur fram, að dómsmálaráðherra hefur hinn 7. okt. sl. ákveðið að skipa sjö manna nefnd til þess að athuga breytingar, sem gera mætti á dómaskipuninni og gera tillögur um breytingar á löggjöf og framkvæmd varðandi meðferð dómsmála í landinu. Skýrslan skiptist í tvo kafla: Annars vegar er gerð grein fyrir hvernig meðferð dómsmála er háttað eftir því sem vit- neskja hefur fengizt en hins veg- ar eru birtir hlutar úr bréfum embættismanna þeirra sem spurðir voru, þar sem skýrðar eru helztu orsakir fyrir drætti ■ túninu í gær, kunnu í meðferð dómsmála og tillögur ; lega að meta snjóiim. þeirra til úrbóta._________ I Se/ð/n hafa drep- izt v/ð sprengingu ÞÓR Guðjónsson, veiðimáila- stjóri, rannsakaði í gær seiði iþau sem fundust dauð við efri brýrn- Keppt um utan- landsferðir á spila kvöldum SGT SPILAKEPPNI er nú hafin á vegum S.GfT. í Góðtemplara- húsinu í Reykjavík. Aðalverð- launin eru flugferðir með Loft- leiðum til Bandaríkjanna og tveggja Evrópulanda, Skotlands og Danmerkur. Hófst keppni þessi í sl. mánuði og lýkur síð- ari hluta vetrar. Keppt er um þrenn verðlaun. í fyrsta lagi fær sá einstaklingur, er slaghæstur verður að keppni lokinni, frítt flugfar til New Yorík og heim aftur. í öðru lagi hlýtur það „parið“ er slaghæst verður að meðaltali eftir minnst 16 spila- kvölda þátttöku, frítt flugfar til Glasgow og heim aftur. í þriðja lagi fær svo sá einstaklingur, er verður slagahæstur að meðal tali eftir minnst 8 spilakvölda þátttöku, frítt flugfar til Kaup- mannahafnar og heim aftur. Enn er tækifæri til þess að hefja þátttöku í keppninni um flugferðirnar til Skotlands og Kaupmannahafnar. Auk aðal- verðlaunanna, er svo keppt um góð kvöldverðlaun hverju sinni og svo er dansað til kl. 1 e.m. JT" Areksfur og velta í HÁLKUNNI í gærikvöldi varð harður áreksteur á Norðurlands- veginum við Smálönd og á Beykjavíkurvegi hvolfdi bíl. Bifreiðastjórinn á Reykjavík- urbílnum, sem hvolfdi missti stjórn á honum á hálum vegin- um skammt frá Krýsuvíkurveg- inum, og fór bíllinn heila veltu. f honum voru tvö börn auk bíl- stjórans, en ekkert þeirra mun hafa slasast. Við Smálönd rákust á Land- rowerbíll og 4ra manna fólks- bíll. Var einn maður, Jóhannes Sigvaldason, fluttur á Slysavarð stofuna, en ekki talinn mikið slasaður. Bílarnir voru mikið skemmdir. Ný úftgáia lfóða- kvers Józss úr Vör Galtoimur J. Guttsimsson Iúliiin SKÁLDIÐ Guttormur J. Gutt- ormsson lézt í Winnipeg í fyrradag. Guttormur var fæddur að Víðivöllum á Nýja íslandi í Kanada 5. desember 1878 og því nær 89 ára að aldri er hann lézt. Hann gerðist bóndi árið 1911 á Nýja Englandi og bjó þar til æviloka. Kona hans, Jensína Daníelsdóttir, er látin. Þau áttu 5 börn. Guttormur J. Guttormsson var sem kunnugt er eitt af höfuð- skáldum fslendinga vestan hafs, þeirra er ortu á íslenzku. Hann íór snemma að birta kvæði sín og gaf út bækurnar, Jón Aust- firðingur (1909), Bóndadóttirin (1920), en með þeirri bók hlaut hann verulega skáldafrægð og í henni er m. a. hið kunna kvæði Sandy Bar. Þriðja bókin var Gaman og alvara (1930), þá Hunangsflugur (1940), Kvæða- safn var gefið út 1947 og Kanda- pistill (1958). Einnig skrifaði Guttormur leikrit og fjölda blaðagreina. Guttormur J. Guttormursson kom til fslands í boði ríkisstjórn- arinnar 1948 og aftur í boði Loftleiða 1963. NÝKOMIN er út ljóðabók eftir Jón úr Vör, og nefnist hún „Ég ber að dyrum“. 19 kvæði eru í bókinni, flest þeirra rímuð. Þetta er þriðja útgáfa þessa ljóðakvers og er upplag hennar að þessu sinni 200 eintök, 80 þeirra tölu- sett og árituð. í eftirmála við ljóðabók sína segir skáldið m.a.: „Þessi litila bók kom fyrst út í nóvember 1937. Þá var höfund- urinn tvítugur. Þetta var úrval kvæða minna frá æskuárunum. ^Nokkur þeirra höfðu áður birzt í tímaritum og Rauðum penn- úm. Þá var mikill siður, að ung skáld og rithöfundaefni læsu upp, við ótmlega mikinn áhuga flólksins, jafnvel hrifningu, á ó- teljandi funduim og kaffikvöild- um hinna mörgu róttæku flé- lagssamtaka í höfuðborginni. Þá var og siður — og tíðkast raun- ar enn — að skáld söfnúðu á- skrifendum að bókum sínum. Eg lét vélrita nokkrá áskriftarlista og strax voru ótal hendur á lofti, sem vildu veita mér braut- argengi. Nú finnst mér þetta alilt líkast ótrúlegasta ævintýri. Þetta gerðist um vorið 1937. — Ég var í vegavinnu yfir sumar- ið. Og iþegar ég hitti um haustið flokkssystkini mín og vildarvini, sem verið höfðu víðsvegar um landið, koim í ljós, að áskrifend- urnir voru orðnir um 'það bil 300 talsins. Sjálfur hafði ég iþó aldrei talað utan að því við nokkurn mann, að gerast áskrifandi. — Svona var það fyrirhafnarlítfð að gerast skáld á þesum árum.“ „Ég ber að dyrum“ er offset- fjölritað í Letri, og útgefandi er Bókaskemman í Reykjavúk. Eins og fyrr segir em flest kvæðanna rímuð, en í síðustu bók Jóns úr Vör, „Maurilda- skógur“, sem út kom fyrir ári, og hafði að innihalda nýrri kvæði skáldsins, með nokkrum undantekningum, vom öll Ijóð- in órímuð. Eitt kvæðanna í nýju útgáf- unni nefnist „Rukkaravísur“ og hljóðar svo: Borgin, hún hllær af glaumi, alls kyns glysi, gráta þó hennar börn af svengd og kulda. — Drukknar mitt ljóð í dagsins ysi og þysi, dyra ég kveð og rukka iþá, sem skúlda. Borgin, hún hlær, þó geisi grimmir kuldar, geta má enginn hennar dýpstu sorga. Hverjum er færð sú reikna eymd til skuldar? Fer ekki a’ð koma stundin til að borga? ar á Elliðaánum. Athugaði hann 7 seiði, 4 laxaseiði og 3 urriða- seiði. Kvaðst veiðimálastjóri verða að draga þá ályktun af innyflunum áð þau hafi farizt við einhverja sprengingu. Eitt af einkennum þegar seiði verða fyrir sprengingu, er að rif- beinin losna í kviðarholinu frá holdi. Þetta hafði greinilega gerzt í 5 af iþeim 7 seiðum, sem veiði- málastjóri rannsakaði, en í tveimur voru einkennin ógreini- legri. Eins iog getið var í blaðinu i gær er unnið að grjótnámi fyrir Sundahiöfn í nágrenni við læk- inn, sem seiðin fundust L 4 Auglýsendur afhugið! Auglýsingaskrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kL 5 eJi. virka daga, nema laugardaga frá kl. 9—12. —★— Handrit að auglýsingum þurfa að hafa borizt aug- lýsingaskrifstofunni fyrir hádegi DAGINN ÁÐUR en þær eiga að birtast. —★— Handrit að STÓRUM AUGLÝSINGUM, sem birtast eiga í SUNNU- DAGSBLAÐI þurfa að hafa borÍ7> auglýsinga- skrifstofunni FYRIR KL. 5 Á FIMMTUDEGI, en handrit að smærri aug lýsingum í síðasta lagi kl. 4 á föstudögum. —★— Myndamót þurfa að fylgja auglýsingahandriti. ef mynd á að birtast í auglýsingu. — Við get- um séð um að láta gera hvers konar myndamót með Etuttum fyrirvara. —★—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.