Morgunblaðið - 13.12.1966, Side 8

Morgunblaðið - 13.12.1966, Side 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagwr 13. des. 1966 Verðfallið nær til 2h af útf lutningsf ramle iðslunni r * sagði Davíð Olafsson VERÐSTÖÐVUNARFRUM- VARP ríkisstjórnarinnar var til 2. umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Davíð Ólafsson, formaður fjárhagsnefndar, mælti fyrir áliti meiri hluta nefndarinn- ar. Gerði hann sérstaklega að umtalsefni verðfallið á út- flutningsafurðunum, orsakir þess og afleiðingar. Fara hér á eftir kaflar úr ræðu Davíðs Ólafssonar, svo og frásögn af öðrum umræðum um málið. Það mun I sannlei'ka sagt vera leiitun að því landi, þar sem efnahagsþróunin er háðari áhrií- uim utan frá en einmnitt hér hjá okkur. Þetta ætti raunar að vera •ugljóst, þegar litið er á þá tnikki þýðingu, sean utanrífkis- viðskiptin hafa í okkar efna- hagskerfi. Við skulum aðeins taka eitt lftið dæani í sambandi við sjávarúveginn. Þar rekum við okkur strax á þrennt, sem er mjög eiftirtektarvert, að af okkar útflutningi er um 95% frá sjáv- arútvegi, af okkar gjaldeyris- tekjum koma 65—70% frá sölu gjávarafurða, og á hinn bóginn, að sjávarútvegurinn verður að flytja út og selja á erlendum mörkuðum um 95% af því, sem hann framleiðir. Þetta ætla ég, að sé algerlega einstætt, etf litið er til þeirra þjóða, sem teljast meiri háttar fiskveiðiþjóðir. Við verðum því að selja okkar sjáv- arafurðir, nær allar,"á útlendum mörkuðum og oftast í mjög harðri samkeppni, þar sem selj- endurnir fá oftast mjög litlu ráðið um það, hvernig verðlags- þróunin verður. Þetta að okkar sjávarútvegur og okkar efna- hagslif skuli vera svo mjög háð erlendum aðstæðum, hefur að sjálfsögðu tvær hliðar. Þegar verðlagsþróunin er góð, eins og hún hefur verið undanfarið, er þetta til góðs, en á ógæfuhlið sígur, þegar verðtfall verður á ■einni afurð eða fleiri. Þetta eru .alkunnar staðreyndir. Undanfar- án ár höfum við, góðu heilli, tfundið hin góðu áhritf verðlags- Iþróunarinnar á mörkuðunum. Þessi. hagstæða verðlagsþróun ásamt framleiðsluauikningu og tframleiðniaukningu, sem hefur Iverið hvoru tveggja mikil í sjáv- larútveginum undanfarin ár, hafa tverið meginforsendurnar fyrir ihinni öru efnahagsþróun undan- Ifarinna ára og því er ekki neitað, iað öll þjóðin hafi þar notið góðs laf. Þegar hins vegar litið er á ireynslu undanfarandi ára og áratuga, má segja að slík hag- btaeð þróun, sem verið hefur hér lundanfarin ár á þessu sviði Imundi ekki eiga fyrir sér að Davíð Ólafsson. Btanda ótruflað áfram. Að vísu leru smávægilegar breytingar lalltaf að verða.En breyt. á þessu kári snerta í senn helztu afurð- Srnar, þar sem voru sildarafurð- Írnar og frysti fiskurinn, þær af- lurðir, sem eru meira en % hlutar af öllum útflutningi. Slíkt er sem Ibetur fer ekki algengt að slikar Ibreyt. nái svo vítt sem hér hetfur lorðið raun á. lAukið framlag — lækkað verð Þetta hetfur skeð þannig, að afleiðingin af verðhækkun á tfrystum fiski nú undanfarin ár, Ihetfur leiitt til aukins framib. Fram leiðendur víða um lönd hafa lagt meira kapp á það en áður að lauka sína framleiðslu, og aukið Iframboð sem þannig hefur orðið ttil hefur leifct til verðlækkunar. Þessi aukning á framboðinu tók ireyndar lengri tíma, en oft hefur bkeð áður. Það stafaði af því að Iframleiðsla af fiski, hentugum Ifyrir frystingu, hefur verið minni nú undanfarin ár á þekn Svæðum, sem aðallega hefur Ikomið framboðið af frystum Ifiski á mörkuðum austan og •vestan megin Atlantshafs. Slík- ar breyt. hafa otft’ skeð fyrr en mú hefur gert, en það gerðist isamt nú eins og áður, að mjög hækkandi verðlag hafði þessa al- leiðingu, sem maður getur alltaf reiknað með að hafi. Mjöl og lýsi Að því er snertir fiskimjöl eða síldarmjöl aðallega þó, þá leiddi verðhækkunin á því undanfarin ár til minnkandi eftirspurnar og sama má segja um lýsið. Þar hag- ar svo til, að meginíhluti atf mjöl- inu fer til fóðurblöndunar, Iblöndunar á fóðri fyrir búfé, og þegar verðlagið verður mjög hátt, eins og það hefur orði'ð nú undanfarin ár og hæst nú snemma á þessu ári, draga fóður- vöruframleiðendurnir saman það magn, sem þeir nota af mrjöli, atf síldarmjöli eða fiskimjöli, til sinnar fóðurblöndu og það leiðir smám saman til minnkandi eftir- spurnar á mjölinu. Svipað hefur gerizt með lýsið. Það fór hins vegar saman, að því er snerti báðar þessar afurðir, að eftir- spurnin minnkaði, a.m.k. jókst ekki, eins og hún hafði gert jatfnt og þétt á'ður, heldur minnkaði um leið og framiboð jókst, eins og ljóst er af því, þegar litið er á þá miklu framleiðsluaukningu, eða þá miklu aflaaukningu, sem orðið hefur bæði í Noregi, hér á íslandi og i Perú á þessu ári. Allt sýnir þetta hversu mikilli óvissu þessar breytingar eru háð ar. Ef dæma á eftir reynslu und- anfarandi ára, er óhætt að telja, Framhald á bls. 31 20 milljónir til vinnslustöðva landbúnaðarsins á þessu ári — 3-4% minni mjólkuríromleiðsln en sl. nr. Rætt nm Fromleiðnisjóð londbúnnðorinns ú Alþingi. í FRAMSÖGURÆÐU í neðri deild Alþingis fyrir frum- varpi ríkisstjórnarinnar um Framkvæmdasjóð landbúnað- ins, sagði Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, að stofn framlag sjóðsins yrði 50 milljónir króna og af þeirri upphæð greiddust 20 millj. á þessu ári og yrði því fé varið til vinnslustöðva landbúnað- arins. Ráðherrann ræddi land- búnaðarframleiðsluna og sagði m.a. að mjólkurfram- leiðslan hefði vaxið undan- farin ár um 5—7%, en á þessu ári mætti gera ráð fyrir 3— 4% minni framleiðslu en sl. ár. — Hér fara á eftir nokkrir kaflar úr ræðu landbúnaðar- ráðherra: Frumvarpið gerir ráð fyrir að stofna Framleiðnisjóð landibúnað arins með 50 millj. króna stofn- framlagi. Sjóiðnum er ætlað að veita styrki og lán til fram- leiðniaukningar og hagræðingar í landíbúnaði og atvinnurekstrar á búvörum. Heimilt er að styrkja rannsóknir og framkvæmdir er miða að lækkun framleiðslu- og dreifingarkostnaðar svo og framkvæmdir er stefna að því að samræma landíbúnaðarfram- leiðsluna þörfum þjóðfélagsins miðað við markaðsaðstæ'ður inn- anlands og utan á hverjum tóma. Lán og styrki úr sjóðnum má meðal annars veita til einstakra bænda, vinnslustöðva, ræktunar- samlbanda og vísindastofnana. Við styrkveitingar til einstakra bænda skal að öðru jöfnu taka tillit til efnahags þeirra. Af stofnframlagi sjóðsins greið ast 20 millj. króna á árinu 1966 og skal stjórn Framleiðnisjóðs ráðstafa því fé að fengnum til- lögum Framleiðslurá'ðs landlbún- aðarins til vinnslustöðva land- búnaðarins vegna endurbóta sem gerðar hafa verið á árinu 1966. Eftirstöðvarnar 30 millj. króna skulu greiðast með jöfnum árleg um greiðslum á árunum 1967— 1969. Þótt 50 millj. króna stofntfra'm- lag sé myndarleg upphæð má eigi að síður reikna með að þörf verði á tekjum fyrir sjóðinn eft- irleiðis, þegar reynsla er kom- in á starfsemina og sýnt er hvernig fjármunirnir notastf bezt til þess að tryggja framtíð í*- lenzks landlbúnaðar. Allir munu sammála um að nauðsyn beri til að haga fram- leiðslu búvara eftir því sem þarf ir þjóðarinnar krefjast og að sá hluti framleiðslunnar sem út kann að vera fluttur sé í sem beztu samræmi við markaðsað- stæðurnar hverju sinni. Með því að hvorttveggja getur teki’ð breytingum með tiltölu- lega litlum fyrirvara en það tek- ur ávallt nokkurn tíma að breyta framleiðsluháttum, getur það verið nauðsynlegt að flýta fyrir breytingum á framleiðsl- unni svo og að auka fjöllbreytni hennar með beinni aðstoð eins og lög þessi gera ráð fyrir. Mjólkurframleiðslan minnkar Á undanförnum árum hefir landlbúnaðarframleiðslan aukizt mikfð, sérstaklega mjólkurfram- Ieiðslan. Hefur mjólkurfram- leiðsla vaxið undanfarin ár um 5—7% og voru margir áhyggju- ■fullir út af því að erfitt væri að koma mjólkurvörunum í flíllt verð í seinni tíð. Á þessu ári verður mjólkurframleiðslan nokkru minni en sl. ár. Má gera ráð fyrir 3—4% minni fram- leiðslu en var á sl. ári. Fram- leiðnisjóður getur vissulega haft Iþað hlutverk ásamt öðru, að Ingólfur Jónsson. stuðla áð því að mjólkurfram- leiðsla dragist ekki saman, þar sem markaður er fyrir hendL Sala sauðfjáriafurða á erlendum markaði er miklu nær þvi að vera samkeppnisfær heldur en mjólkurvörurnar. Eðlilegt er að miða mjólkurtframleiðsluna sem næst því, sem þörf er fyrir á innlenda markaðinum en þá er óhjákvæmilegt að nokkur um- fram-framLeiðsla verði í góðu ár- fei'ði Að lokinni ræðu ráðherra urðu nokkrar umræður og tóku ttt máls Lúðvák Jósepsson og Skúili Guðmundisson. 7/7 sölu 3ja herb. risibúð við Hlunna- vog, sérhiti, teppi, tvöfalt gler, suðursvalir. Útborgun 500—550 þús. Laus fljótt. 3ja herb. falleg íbúð í nýlegu húsi við Njálsgötu, sérhiti, góð teppi. íbúðin er öll ný- máluð. Laus strax. Góð 4ra herb. 2. hæð I fjöl- býlishúsi við Ljósheima, sérþvottahús, nýjar vélar í sameiginlegu þvottahúsi, teppi. Laus fljótlega. Aðeins kr. 18000 er áhv. á íbúðinni. 4ra herb. íbúð (130 ferm.) 2. hæð, ásamt 16 ferm: teppa- lögðu herb. í kjallara, við Háaleitisbraut. Teppi á öll- um gólfum, harðviðarskáp- ar, hurðir og karmar. Góð íbúð. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. lítið hús ásamt 20 ferm. bílskúr við Sogaveg. Góð lóð. Útb. 250 þús., sem má skipta. Laust fljótt. / sm'iöum. Raðhús tilbúið undir tréverk á góðum stað í Reykjavík, til greina kemur að taka 2ja—4ra herb. íbúð upp í söluverð. Einbýlishús við Vorsabæ, rúm lega tilbúið undir tréverk. Fokheld garðhús við Hraun- bæ. Verð kr. 760 þ. Útb. kr. 300 þ. Beðið verður eftir húsnæðismálaláni og 160 þ. lánað til 2ja til 5 ára. 4—6 herb. íbúðir á ýmsuirn byggingarstigum bæði við Hraunbæ og í Kópavogi. Ath. að með sumum íbúðun- um fylgja lán. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414 13. Fiskiskip til sölu Höfum nú til sölumeðferðar mikið úrval fiskiskipa af flestum stærðum og gerðum. Vinsamlegast athugið að skrif stofan er flutt í Hafnarstræti 19, H. hæð. Síminn er 18106. Fasteignir og íiskiskip Hatfnarstræti 1(9. SÍMI 14226 Raðhús við Asgarð. 3 svetfn- herbergi, sfcoía, eldhús og bað. I smíðum Fokhelt cinbýlishús við Fagra bæ. Góð lán geta fylgt. Fokhelt raðhús á Seltjarnar- nesi. Fokheldar hæðir í Kópavogi. Fokheld 3ja herb. íbúð á hita- veitusvæði í Reykjavík. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð með sér- þvottahúsi við Hraunbæ. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226. Kvöldsimi 40396.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.