Morgunblaðið - 05.01.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1967, 7 „É í Moggabað" /i £ins og sjá má finnst Bryndísi, að nóg sé komið' af myndum af „é í Moggabað“ eins og hún segir og hefur nú sjálf snúið sér að því að ljósmynda sjálf. Greinilegt er, að hún hefur nokkra hug- ■nynd um hvernig að er farið, þótt það vanti „sem við á að éta“ þ.e. myndavélina, og hún hafi aðeins hulstrið af henni. (Ljósm: Jóhanna Björnsdóttir). - í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ást- hildur S. Rafnar Tómasarhaga 35 ©g Þorsteinn Ólafsson stud. oecon Lynghaga 8. Heimili ungu hjón- enna verður að Ránargötu 12. Hinn 4. nóv. voru gefin saman 1 Innra-Hólmskirkju, ungfrú Sigþrúður E. Jóhannesdóttir, Vallholti 19, Akranesi og Berg- mann Gunnarsson, bifreiðarstjóri Morastöðum, Kjós. Heimili brúð- fcjónanna verður að Vallholti 18, Akranesi. (Ljósmyndastofa Ói, Arnasonar). 75 ára er í dag Hallgrímur Finnsson, veggfóðrarameistari til heimilis að Brekkustíg 14. Hall- grímur vinnur nú að verzlunar- Btörfum í Veggfóðraranum h.f. Hann verður að heiman í dag. i Á gamlársdag voru gefin sam- en í hjónaband af séra Óskari J. Þorláikssyni ungfrú Helga Páls- dóttir og Hjalti Gíslason, skips- etjóri. Heimili þeirra verður á Patreksfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun BÍna ungfrú Helga Dís Seemunds dóttir, kennari frá Hveragerði ©g Ragnar Gunnarsson, nemi JVlorastöðum Kjós. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra óskari Þor- lákssyni ungfrú Björk Ólafsdótt ir og Hrafn Karlsson. Heimili þeirra er að Digranesvegi 112, Kópavogi. (Ljósmyndastofa Hafn arfjarðar sími 50292). Laugardaginn 17. desember voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Klara Margrét Arnardóttir og Hafsteinn Auðun Hafsteinsson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 18. Reykjavík. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík Sími 20900). Þann 3 desember voru gefin saman í hjónaband 1 Hallgríms- kirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarkona og Gunnar Kristó fersson. Heimili þeirra er að Finnmörk Miðfirði. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reýkjavík Sími 20900). Hinn 17. desember s.l. voru gefin saman í Akranesskirkju af séra Jóni Guðjónssyni, ungfrú Matthea Kristín Sturlaugsdóttir, Vesturgötu 32 og Benedikt Björn Jónmundsson, Sandabraut 11, Akranesi. Heimili þeirra er að Skólabraut 4, Akranesi. (Ljós- myndast. Ólafs Árnasonar, Akra nesi tók myndina). Laugardaginn 17. desember voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Inga Sigurgeirs dóttir, Skaftahlíð 19 og Þorsteinn Eggertsson Sörlaskjóli 36. Heimili þeirra verður í Bergen. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík Simi 20900). Þann 10. desember voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Jóni Auðuns, ung- frú Guðrún E. M. C. Robertsdótt- ir og Ove I. K. Hansen. Heimili þeirra er að Shellveg S. Skerjaf. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík Sími 20900). Vísukorn ERFIÐ LEIÐ Mjög var bratt í manndóminn mér frá hratt, að vonum. Sjálfur batt ég baggann minn, böndin vatt a ðhonum. Andvari. GAMALT og GOTT Oft sit ég ein undir eiki eins föl og nárinn bleiki. Ein verð ég sútum að samna, sorginni fátt vill gamna. Hugur minn hverflar viða, hjartað mitt fyllist kvíða, ég verð um eitt að þegja, engum má ég það segja. (Álfavísa) Fannhvítt frá fönn Stúlka óskast til afrgeiðslu starfa með fleiru. Þvottahúsið Fönn • Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5,7 eg 10 cm þykktum. Ódýr og góð framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg. — Sími 30322. Skuldabréf rikistryggð og fasteigna- tryggð eru til sölu hjá okk- ur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fásteigna- og verðbréfa- sala, Austurstr. 14. S. 16223. Smíðum eldhúsinnréttingar, svefn- herbergisskópa, sólbekki, ísetningu á hurðum. Fljót afgreiðsla. Trésmíðaverk- stæði Þorvaldar Bjöms- sonar — sími 36148. Sniðkennsla Byrja námskeið í kjóla- sniði 9. janúar. Innrita einnig í næsta íramhalds- námskeið. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuihlíð 48. Sími 19178 Heilsuvernd Næsta námskeið I tauga- og vöðvaslökun og öndun- aræfingum fyrir konur og karla, hefst miðvikudaginn 4. jan. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson, íþrótta- kennari. Tapazt hefiur armbandsúr fyrir utan Sigtún. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 40815. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Vélstjórar sem þurfa að láta kemisk hreinsa kælivatnsrás vélar- innar fyrir vertíðarbyrjun eru beðnir að hafa sam- band við P. Wigelund í síma 33849. Húsbyggjendur Smíðum bílskúrs- og úti- hurðir, glugga og ‘fleira. Upplýsingar í símum 6051 og 2463 á kvöldin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa með fleiru. Fannhvítt frá Fönn. Þvottahúsið Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Herbergi óskast Reglusöm stútka óskar eft- ir herbergi strax. Aðgang- ur að eldhúsi og síma æski- legur. Barnaigæzla getur komið til greina. Uppl. í síma 18983 eftir kl. 6 e. h. V erzlunarstarf Maður eða kona óskast. Aðalverkefni: Innflutning- ur og sölustarf. Framtíðar- möguleikar. Tilboð með uppl. merkt: „Ritföng og bækur — 8346“ sendist Mbl. fyrir 9/1. Húseigendur Endurbæti og annast minni háttar breytingar innan- húss, sanngirni. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og heimilisfang eða síman. inn hjá MbL menkt „Lag- færingar — 8353“. « CUorotll „sveltir” fílípensana ÞeHa viíndolega somsetta efnl getur fijótpoð yður 6 joma bótt og þoð hefur hjólpoð miljónum unglmga í Bonda- rlljunum og vðar - Þvi þoð er tounvetulego óhrifomikið.* Hörundslltað: Clearasii hylur bólurnor á moðan það vinnur á þeim, Þar sem Cleotosil er hörundslitoð feynod filípenjornlr •• somlimis þvf, sem Cleorosil þurrkar þá upp meo þvi oð íjatlœgja húoírtuna, sem naerir þá —sem sogt .sveltir" þó. t. Fer mm| fcúðinsi © 2. Deyðir geriaiMi .S. „Sveltk' filíperssona e # s e e e « e e s e e e • ***••••••• • ••••••••• • •••••••••# Vélritunarskóli SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.