Morgunblaðið - 05.01.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.01.1967, Blaðsíða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, I’IlSIMTUpAGUR 5, JANÚAR 1967. þess og enn verður framhald á framkvæmdum ' undir þessum lið, þar sem gert er ráð fyrir því í fjárhagsáætlun þeirri, sem hér er til umr., að nýr starfsmaður verði ráðinn til þess starfs eða til þessarar deildar á komandi ári. Einnig hefur fuiltrúi þessi unnið að þvi að stuðla að starfi frjálsra félagssamtaka, einkum þó safnaða að margvíslegum þjón ustustörfum við aldraða. I>á var í till. samþykkt um íbúðir, að &00 íbúðir skyldi byggja á 20 ár- •um eða 25 íbúðir á ári hverju. SÞagar hafa verið teknar í not- kun á árinu 1966 29 íbúðir fyrir aldraða eða fyllilega kvóti þesS árs, og framhald verður á. Þá var í tiU. samþykkt um hjúkr- unarheimili fyrir aldrað fólk. Skyldi samkv. till. byggja um 12-13 sjúkrarými á hjúkrunar- heimilum á ári hverju. Það var ljóst í upphafi, að bygging bjúkrunarheimilis, undirbún- ingur þess, teikning og annað slíkt er mjög vandasamt, þar sem aldrei fyrr hefur hér á landi verið ráðizt í það að byggja hj úkrunarheimili og þar sem enn fremur reynsla af þessum hlut- um er mjög ný hjá nágranna- þjóðunum og kanna þyrfti ræki- lega, hvaða línu skyldi velja, þvi að menn hafa farið ýmsar leiðir í þeim efnum meðal ná- grannaþjóða. hó ber þess að geta, að það kemur í þarfir fyr ir aldrað fólk almennt, að á dval arheimili aldraðra sjómanna hefur verið í notkun ný álma og önnur ný álma er í byggingu, ennfremur, að unnið hefur verið að því að fá samþykkt sjúkra- húsnefndar fyrir því, að þegar húsnæði losnar í núverandi borg arspítala við byggingu Borgar- sjúkrahússins, verði hluti þess tekinn fyrir hjúkrunarheimili fyrir aldrað fólk og fyrir lang- legusjúklinga almennt. Þá skip- aði borgarstjórinn nefnd þriggja manna til þess að gera undir- búningstill. og ræða um málin við velferðarnefnd aldraðra og heimilaði einnig ráðningu arki- tekts. Þessir 3 mann ásamt arki- tekt, en hann er einn þeirra þriggja, hafa á þessu ári irnnið dyggilega að því að undirbúa málið, og raunar verður að segja, að undirbúningi er lokið. Teikn- ingar eru hafnar. Arkitektinn taldi sér nauðsyn þess að fara til útlanda og skoða þar heim- ili, sem þar eru, sem hann gerði á þessu hausti og strax, er hann Piltar - Stúlkur Liljukórinn óskar að bæta við sig söngfólki. Allar upplýsingar gefnar í símum 15275 og 30807 kk 7—8 næstu kvöld. rafgeymarnir komnir aftur í mörgum stærðum og gerðum. DAGENITE Garðar Gislason hf. bifreiðaverzlun kom til landsins, var haldinn fundur í velferðarnefnd aldraðra sem tók málið upp á nýjan leik og samþykkt að ljúka umr. 10. janúar og taka þá lokaákvörðun í málinu. Úthlutað hefur verið lóð undir hjúkrunarheimili á bezta stað í bænum, á horni Bú- staðavegar og Grensásvegar, en velferðarnefndin er ekki ein- huga um það, hvort sú stærð af hjúkrunarheimili, sem við höf- um hingað til ætlað á þessa lóð sé nægjanleg, og komið hefur fram sú skoðun mjög eindregið innan nefndarinnar, að hjúkr- unarheimilið beri að hafa stærra til þess að reksturinn verði nógu hagkvæmur og yrði þess vegna að hverfa frá því að nýta þessa lóð. Það eru ekki fultrúar borg- arinnar í þessari nefnd, sem hafa rætt málið á þessum girund- velli. Hér er ekki um einhverjar sparnaðartill. að ræða, heldur er hér tekið á málinu út frá þeim lögmálum, sem hljóta að ríkja um velferðarmál aldraðra, þegar um hjúkrunarheimili er rætt. Málið liggur þá þannig fyrir, að húsið verður teiknað og boðið út á árinu 1967, og þess vegna er ekki álitið nauðsynlegt að áætla fé í fjárhagsáætlun til byggingarframkvæmda á þessu byggingarframkvæmdir geti haf- izt þegar í ársbyrj-un 1966. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Þá. má geta þess, að 2. Ijður nefnilega sá, að komið hefur ályktunarinnar frá 3. júlí 1965 hefur líka verið framkvæmdur, verið á heimilisaðstoð fyrir aldr- að fólk og ér hún i gangi. Vélstjóri Vantar vélstjóra á góðan vertíðarbát, sem rær frá Akranesi. Há trygging. Uppl. í síma 24850 og 92-1951. Innritun 5-8 e.h. Lœrið talmól erlendra þjóða í fémennum flokkum Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska Mólakunnótta er öllum nauðsynleg fVIALASKOLI halldórs sími 3-7908 SKYNDISALA SKYNDISALA Þar sem verzlunin verður að hætta á Vesturgötu 2, 7. janúar nk. verður SKYNDISALA þessa daga og afsláttur gefinn af ljósatækjum 10—50%. Uppeldisleikföng „Mekkanó“ og „Plastic- ant“ eru seld með 25% afslætti. íslenzkur leir, vasar, skálar o. fl. er selt með 50% afslaetti. VERDLÆKKUN A FOÐURBLONOU Fáum til landsins í dag „MILB€FLOW## kúcsfó^urblöndu Frá Co-Operative Vfholesale Sociefy Ltd. Bretlandi Hér er um mjög góða KÚAFÓÐURBLÖNDU að ræða, sem framleidd er undir ströngu eftirliti og inniheldur 15% PROTEIN. x Verð mjög hagstœtt í næstu viku fáum við til landsins KÖGGLAÐ K ÚAFÖÐUR frá hinu þekkta fyrirtæki Korn- og Foderstof Kompagniet A'S Danmörku Verb á þessu kögglada K ÚAFÓÐRI verður einnig mjög hagstætt MJÖLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Síminn er 1-11-25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.