Morgunblaðið - 15.01.1967, Page 4
4
MORGt'JNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1967.
BILALEIGAN
FERÐ
SÍMI 34406
Daggjöld kr. 300,00
og kr. 3,50 á ekinn km.
SENDUM
magimúsar
SKIPHOLTI21 SÍMAR21190
eftir lokun simi 40381
mOsiMI1-44-44
mniF/oiff
G,
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31100.
LITL A
bíluleígan
Ing-ólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald.
Bensín inuifalið í leigugjaldl.
Sími 14970
BILALtlGAN
VAKUR
Sundlaugaveg 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
mm tima
BG FYRIRHOFN
'BUAttlGAM/
RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022
ÖKUKENNSIA
HÆFNISVOTTORÐ
ÚTVEGA ÖLL GÖGN
VARÐANDI BÍLPRÓF
ÁVALT NÝIAR
VOIKSWAGEN
BIFREIÐAR
35481
RAGNARTÓMASSON
HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR
Au*tumtr«ti 17 - (SlLLI «1 Valdi)
sími 2-46-45
MÍLrLUTNINCUR F A S T E IG N A S A L A
ALMENN LÖ6 FRADISTÖRf
Húseigendafélag Reykjavíkut
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
’Á' Hafnarfjarðar-
vegur
Vegfarandi skrifar:
„Ég er einn þeirra manna,
sem verða að aka milli Reykja
víkur og Hafnarfjarðar daglega
vegna vinnunnar. Ég hef hins-
vegar talið mig lánsmann að
því leyti að eiga bíl.
En síðustu daga og vikur er
ég íarinn að efast um að það
sé nokikurt hagræði að því að
eiga bílinn. f*að egra hinar
mörgu, djúpu og stórhættulegu
holur í veginum.
Það eru ekki aðeins skemmd-
irnar á bílnum, sem ég hef á-
hyggjur út af, iheldur fremur
hin mikla slysaíhætta, 9em staf
ar af þessum holum. í sumum
tilfellum má segja að um gjót
ur sé að ræða.
Það er engin leikur að
krækja fyrir holurnar í skamm
degi vetrarins, rigningu eða
snjókomu. Sums staðar er það
ekki hægt, því þar er hola við
holu.
Ég hef oft velt því fyrir
mér, hvers vegna Slysavarnar
félagið og öll þessi nýju félög,
sem stofnuð hafa verið til að
stuðla að öruggari umferð, hafa
ekki látið þetta mál til sín taika.
Eða er verið að bíða eftir slysi,
þar til eittJhvað verður aðlhafzt?
Hafa slysavarnarmenn séð,
hvernig ökumenn svipta bílum
sínum til og frá til að reyna
að krækja fyrir holurnar.
Stundum má engu muna til að
árekstur verði ekki við bíl,
sem á móti kemur.
Það virðist vera tilgangs-
laust að fara fram á það við
bæjar- og borgaryfirvöld að
gera neitt í þessum málum.
Þess vegna skora ég á þau sam
tök, sem hafá slysavarnir á
stefnuskrá sinni, að grípa til
sinna ráða.
Hafnarfjarðarvegurinn er
verstur Hafnarfjarðarmegin,
í Kópavogi og í Fossvogi, strax
og ekið er inn í borgarland
Reykjavíkur. Kaflinn, sem
Vegagerð ríkisins malJbikaði í
sumar, er eini akfæri spottinn
á leiðinni. Það var til fyrir-
myndar, hvernig Vegagerðin
tók á því vandamáli.
Yfirvöldin í Reykjavik, Kópa
vogi og Hafnarfirði ættu að
taka rikið sér til fyrirmyndar
einu sinni. Það verður að grípa
til öryggisráðstafana strax. í
aumar verður að setja nýtt
slitlag á fyrrnefnda kafla. Það
er tilgangslaust að skvetta mal
biki í holurnar.
— Vegfarandi."
-Á- Hversvegna
Velvaikanda hafa borizt
fleiri bréf vegna áistands Hafn-
arfjarðarvegar. Kaflinn, sem
Vegagerðin malbikaði í sumar
er í rauninni eini akfæri hluti
leiðarinnar, eins og Vegfarandi
seigr hér að framan. Það er
blátt áfram furðulegt að við-
komandi yfirvöld skuli ekki
gera einhverjar ráðstafanir til
úrbóta. Hvers vegna gripu
Hafnfirðingar ekki tækifærið
og létu malbika spottann frá
Engidal og suður úr um leið
og Vegagerðin malbikaði í sum
ar? Og hvers vegna hefur Kópa
vogskaupstaður ekki hafizt
handa um lagningu nýs vegar
— eða a.m.k. gert endurbætur
á þeim gamla? Þessar fram-
kvæmdir voru boðaðar í sum-
ar. Eyddi Kópavogur e.t.v. síð-
ustu skildingunum í kosninga-
malbikunina frægu?
Það er ekki undarlegt þótt
bifreiðaeigendur og vegfarend
ur almennt séu áhyggjufullir.
Það er ekki nóg með að Hafn-
arfjarðarvegurinn kosti offjár,
vegna aukins viðhalds bíla,
heldur veldur hann stórhættu
fyrir alla, sem þarna eiga leið
um.
Apar í umferðinni
Annað atriði vildi ég nefna
1 sambandi við umferðarmálin.
Ég hef gert það að umtalsefni
áður, en ekki veitti af að minn
ast á þetta á hverjum degi.
Gálausir bílstjórar, menn,
sem kæra sig kollóttan um eigið
líf og annarra, stöðva bíl sinn
á fjölfarinni aðalbraut til þess
að hleypa farþegum út eða taka
þá upp L Slíkt gera ekki aðrir
en þeir eru lika margir — og
þetta gerist á öllum tímum sól
arhrings — hvernig sem viðr-
ar. Tökum t.d. Miklubrautina
um níu leytið að morgni í hálf
rökkri og rigningu. Bílstjóri á
leið í bæinn stöðvar ökutæk-
ið skyndilega og 10—H5 bílar,
sem næst koma á eftir hemla
jafnskyndilega og liggur við
að hver fari aftan á annan.
Skyggnið er slæmt og gatan
hál. í ljós kemur, að öbumað-
urinn stöðvar bíl sinn á miðri
götunni til þess að hleypa sjö
ára barni sínu út úr bílnum.
að er á leið i skóla hinum
megin brautarinnar — og verð
ur að ganga yfir þá alkbrautina
sém ekið er eftir í austurátt.
Umferðin um hana er heldur
minni, en mikil samt. Barnið
hleypur yfir — misjafnlega að-
gætið, stundum hleypur það
beint fyrir bílana svo að öku-
menn á austurleið verða að
snarhemla. En það er ekki
meira en svo að þeir sjái barn
ið, þegar það hleypur yfir göt
una, því blautt malbikið gleyp
ir ljósið í rökkrinu.
Atburði sem þessa sé ég nær
daglega. Og faðirinn ekur brott
í bílnum sínum — áhyggjulaus.
Ef ekki þarf að kenna slíku
fólki umferðarreglur og eitt-
hvað meira, þá hverjum?
Blaðburöarfólk
VANTAR f KÓPAVOG.
Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748.
Rafvirkjameistarar
Lekastraumsrofar
25 Amp, 40 og 63 Amp. nýkomin. Höfum einnig
lekastraumsrofa fyrir stærri lagnir 100—200
Amp. og 400—500 Amp. fyrirliigig'jiandi.
Rakvélafenglarnlr
sem leyfðir eru í baðherbergi eru nú sömuleiðis
fyrirliggjandi. Gerið pantanir sem fyrst. Birgðir
mjög takmarkaðar.
Heildverzlun G. Marteinsson hf
Barukastræiti 10. Sími 15896.
Langspilið
Að gefnu tilefni auglýsisit hér með, að alþýðu-
hljóðfæri íslendinga er strokhljóðfæri, ekki gít-
ar. Hljóðfærið hefir verið raniglega kynnt, marg-
endurtekið í sjónvarpi og útvarpi af Savanna-
triósmanni og fleirum.
Sjáið langspils póstkortið.
ANNA ÞÓRHALLSDÓTTIK,
söngkona.
HOTEL
BLÓIM ASALUR
BLÓIMASALUR
BLÓIM ASALUR
Getum enn bætt við okkur fáeinum einka-
samkvæmum í hinum vinsæla BLÓMA-
SAL í janúar og febrúar.
Einnig smærri samkvæml og fundir í
LEIFSBÚÐ og SNORRABÚÐ.
Fullar upplýsingar hjá veitingastjóra
í síma 22-3-22 og 22-3-34.