Morgunblaðið - 15.01.1967, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.01.1967, Qupperneq 28
AÐTÐ, SUNNUDAGUR J6. JANÚAR »67. Lydia ■ M.M •M »»MM v::- - ? Ettir | I. V. Cunningham i ifcvöldboðið, gestimir og menið Mggjandi eins og það var á glámbekk — allt undirbúið handa þér til að fremja hinn fullikomna glæp. Nú starði hún á mig o.g and- litið á henni hrukkaðist. — Gott og vel. Hægan, hæg- an! Og nú eru þau búin að ná í menið. — Nei, sagði hún og tárin komu fram í augun. — Það eru þau ekkL — Hvað áttu við með þvi, að þau séu ekki búin að ná í það? Reyndu nú að stilla þig og hugsa vandlega. Þá kemur all-t heim og saman. Þú stalst meninu. Ég veit ósköp vel, að þú taldir það, siðferðilega séð, vera þína eign, af því að þú ert dóttir hans Richards Cotter, og hafðir þess vegna fullan rétt til að fara í vist til Sarbine og stela því, og svo faldirðu það innan í klumpi af svínafeiti, og þau fundu það þar. Punktur. — Nei. — Hvað áttu við með nei? — Æ, Harvey, ég er alltaf að reyna að segja þér það, en þú ert svo heimskur, að þú skilux það ekki. — HVað ertu að reyna að segja mér? — Að ég stal ekki meninu. — Hverju stalstu þá? — Billegri og vesældarlegri eftirlíkingu! — Hvað? Ég hristi höfuðið, lokaði augunum og opnaði þau aftur til að horfa á Lydiu, sem sat þarna í þessu þrönga, hálf- dimma veitingaherbergi, með afmyndað andlitið og augun tár- vot — og eftir því sem ég horfði á hana, féllu æ fleiri stykki af myndagátunni saman. — Þú virðist vera ánægður, sagði hún. — Þú ert einhver mesti heimsins aumingi, Harvey Krím. — Ég gæti verið ánægður. En ertu viss um, að það hafi verið eétirlíking? — Heldurðu kannsltí, að ég viti það ekki? Ég átti sjálf men- ið. — Þér gæti nú skjátlazt. — Nei, mér hefði aldrei getað skjátlazt. — Gott og vel, sagði ég. — Ég ætlaði nú ekki að fara að móðga þig, Lydia. Ég vildi bara vera viss í minni sök. Segðu mér nú — og reyndu að svara mér ró- lega en ekki af eintómri tilfinn- ingasemL — Ég er alltaf raunsæ, sagði hún. — Vitanlega ertu það. Var þetta góð eftirlíking eða léleg? — Þetta bölvað klamtbur.... ? — Láttu nú tilfínningarnar hvíla sig, Lydia. — Það hefur sjálfsagt verið góð eftirlíking, sagði hún með hrollL — Það má fá beztu eftir- líkingar fyrir þúsund dalL — Ég finn ekkert á mér iengur, Harvey. Má ég ekki fá einn til? — Nei, sagði ég. — Og væri það eins, ef við værum gift? Væri það þá alltaf nei? — Kann að vera. En við erum nú bara ekki gift. — Nei, guði sé lof. — Kann að vera. En hafðirðu nokkurn tíma séð menið áður? — Vitanlega hafði ég það. Ég átti það sjálf. Ég man eftir, að ég sá það þegar ég var þriggja ára. — Ég á ekki við það, heldur heima hjá Saúbine. Hún varð að hugsa sig um. — Jæja, heldurðu, að þú þekktir það strax? — Þetta er ekki svona einfalt, Harvey. Ég man eftir, að ég sá öskjuna og einu sinni sá ég frú LIDO-kjör HÚSMÆDUR munið matarkynninguna á morgun, mánudag. M.a. verða kynntar margar tegundir af sósum, sem fara sér- lega vel með lcöldum réttum. Kyrrnið ybur úrvals mafvörur Skaftahlíð 24 — Sími 36374. Sarbine f svefnherberginu, en ég stóð fyrir utan og hún var að fara höndum ini það — ég á við menið en ég sá það ekki nema rétt í svip, og gekk wt frá því sem gefnu, að þetta væri menið sjáilft. — Þerraðu augun, sagði ég og rétti Lydhi vasaklútinn minn. Hefði það getað h-afa verið eftir iákingin í það skipti? — Ég veit ekki, Harvey. Ég sá það ekki nema réfct lem snöggvast. — En á sunnudagskvöldið lá það þarna útbreitt á rúmku, og beið eftir þvi, að einhver snilti- þjófur eins og þú stæli því? — Þarftu að vera svona and- styggilegur út af þessu, Harvey? — Nei, líklega ekki. Afsak- aðu. Hún hristi höfuðið og sagðist blátt áfram ekki trúa þessu. Þú sem ert svo góður við mig, Har- vey. — Jæja, þú veizt það þá. Þú vilt fá eitt glas til að verða full? — Já, þakka þér fyrir, Har- vey! —Vertu þá gestur minn, sagði ég og kallaði á þjóninn og skip- aði honum fyrir. Síðan spurði ég Lydiu: — En hversvegna fórstu að stela því, þegar þú vissir, að það var svifcið. — Því get ég ekki svarað, Harvey, ég veit það ekki. Ég hafði séð það inn um djrrnar, og 25 svo sá ég einhverjar konurnar vera að máta það og þá þóttist óg viss um, að þetta væri það rétta men, og þetta væri tæki- færi af himnum sent og nú skyldi ég stela því. En svo þeg- ar ég sá það vel og gerði mér ljóst, að það var svikið — ja. þá hélt ég bara áfram og stal því samt. Það vaf nú allt og sumt. — Og þú faldir það í svinafeit inni? — Já. Enginn snerti nokkru sinni svínafeitina. Eldaibuskan sagði að fyrr skyldi hún dauð liggja en láta hana koma inn fyrir sínar varir, og þá var ekki hætta á, að hjónin færu að snerta við henni. — Nema til þess að finna men ið. — Þessa bölvuðu eftirlíkingu? — Þú verður að athuga, að þessi bölvuð eftirlíking er þeim milljónafjórðungs dala virði. — Nei, það er hún ekki. — Nei, ekki sjálf. En hjónun- um og félaginu mínu er hún svona mikils virði. — En hversvegna það? — Skilurðu það ekki, Lydia? Þetta var eftirlíking af meninu og henni var stolið. Þangað til við sönnum, að hún hafi verið svikin og sviikameninu stolið, höngum við á króknum. Þá er ekki annað fyrir okkur að gera en brosa og borga. — Já, en ég get sannað það! æpti Lydia. — Og þú þarft eng- an túskilding að borga. — Hvað heldurðu, að þú getir sannað, krakki? Þú segir mér, a§ það sé eftirlíking. En heil hús- fylli af gestum mun votta, að það hafi verið raunverulega menið — gegn einum, Lydiu. Ég hvæsti að henni: — Ef þú hefðir komið til eins lands frá öðru landi með ekkert annað en fötin, sem þú stóðst í, hvað hefð irðu þá tekið með þér? Ég á við, ef þú hefðir átt peninga, hvað hefðirðu þá keypt fyrir þá? — Demanta. — Rétt hjá þér, einmitt dem- anta. og Davíð veslingurinn Gor man þekkti nóg á demanta, til þess að vita, að menið var fals að. Og hann var svo vitlaus að segja frá þvi. En hvernig? Hvað sagði hann? Hugsaðu þig nú vel um, hvað sagði Gorman þarna um kvöldið? — Það er nú ekki hægt að hlusta eftir öllu, sem sagt er þegar maður er að ganga um beina við borð og hugsa út þjófn að samtímis. Sannast að segja get ég sama sem ekkert munað af því sem þau sögðu við borð- ið þetta kvöld. — Reyndu að hugsa þig vand lega um. — Ég er svo þreytt, Harvey, sagði hún lágt. Nú var drykkur- inn kominn, en Lydia starði bara á hann mæðulega. án þess að snerta við honum. — Það er erfitt, vegna ’þess að aðra stund ina er maður krakki, en hina er maður í erfiðleikum...... — Af hverju? — Peningum. f h*vert sinn sem ég heyri: „Hærra minn guð, til þín“ sungið, hugsa ég um peninga. Pabbi eyðilagði líf sitt fyrir peninga og hann fargaði sér vegna þess, að hann hafði ekki nóga peninga til að standa sig og gat ekki fengið sér pen- ingagjöf eins og aðrir fá blóð- MVJLNG hoi RIJIUIFATAEFNI þarfnast ekki strauingar. HÖIE KREPP er úr 100% bómull, litekta, þolir suðu og er mjög endingargott. ATHUIGÐ! Úr stórum fullkomnum þeytivindum verður HÖIE KREPP nægilega þurrt. Það strekkist og er þá tilbúið til notkunar. ÚTSÖI.U ST AÐIR í REYKJAVÍK: Fatabúðin Vefnaðarvörubúð V.B.K., Verzlunin Helma og Verzlunin Kristín, — annars fáanlegt um land allt. hoieCS^ og KREEP-O-LETT eru viðurkenndar gæðavörur. LIDO MEÐAL VINNINGA: 12 m kaffistelL Ferðaútvarp. Mokkastedl. Brauðristar. Potfcasett. o. m. fleira. IUANLDAGI6. D|k|fA| MANIJDAG 16. KL. 8.30 DmUU! KL. 8.30 Glæsilegasta kjörbingó ársins Vinningar af 3. borðum BORÐAPANTANIR á morgun í »íma 3*5036 eftir kl 4. Endumýið borða- pantanir. AÐALVINNINGAR EFTIR VALI: Sextán daga páskaferð með Sunnu tiil M atiorca, Kanaríeyja og London. Búið á luxiusihótelum með fuliu uppihaílidi. Eða Stokvis-isskápur, 9,5 Gupifet F. F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.