Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 1
54. árg. — 31. tbl.
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Kosygin í Lundánum:
Mðtmæiaaögerðir
flóttamanna frá
Eystrasaitslöndum
Lundúnum, 6. febr. AP-NTB.
BREZKA og sovézka öryggis
lögreglan gerðu víðtækar ör-
yggisráðstafanir er Alexej
Kosygin, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, kom í hina
átta daga opinberu heimsókn
sína til Bretlands í dag. Flug-
vél Kosygins lenti á Heath-
row-flugvelli síðdegis. Tók
Harold Wilson, forsætisráð-
herra Stóra-Bretlands, á móti
honum ásamt fjölmörgum
hrezkum ráðamönnum. Kosy
gin sagði þegar við komuna
til Lundúna, að heimsókn sín
hæri upp á tíma, er ástandið
í alþjóðamálum væri alvar-
legt. í Sovétríkjunum væri
hins vegar álitið, að þáttur
Bretlands til lausnar á alvar-
legum vandamálum gæti haft
úrslitaþýðingu. — Kosygin
minnti á að Bretland og Sov-
étríkin hefðu harizt hlið við
hlið gegn nazismanum á sín-
um tíma. „Síðan hefur á-
greiningur komið upp á milli
ríkjanna, en við lítum með
hjartsýni til framtíðarinnar“,
sagði Kosygin.
Wi.son sagði á flugveHinum,
«ð Kosyigin væri gamaill vinur
sinn; hann væri glöggur og vit-
ur í dómum og hjartaíhlýr stjórn
málaforingi.
Aðaimáigagn sovézka komm-
úinistaflokksins, Pravda, sagði í
gær, að iheimisókin Kosygins til
Bretlands miuni ekki hafa í för
með sér neina breytin.gu á af-
sfcöðu Sovétrttikjannia till Víet-
namstníðsinis. Samtímis sagði
blaðið, að Bretar s.tyddu árásar-
stefnu Bandartíikjanna |þar ótak-
marka'ð.
Álitið er, að Kosygin muni á
fundium sínum með brezkum
stijórnmáilamönnum endurtaka
tiiiögu sína ura öryggisiráðstefnu
I Evróipu, og einnig leggja á það
áherztu, að Víetnam-stníðið verði
fyrst og frems't leyst aí stjórn-
unurn 1 Washington og Hanoi.
Wilsion mun reyna sitt tii að
flýta fyrir samningum um foann
við útlbreiðslu kjanmorkuivopna
og auk þess reyna að fá Sovét-
ríkin i+á'l að auka innflubning á
brezkuim vör.um.
Markmiðið með heimsókn
Kosygins er fyrst og fremst það,
a'ð ræða við Wi‘lson og aðra róð-
herra í ríkisstjórn hans, en Kosy
gin mun einnig fara tii Skot-
landis, heimsækja þar kjairnorku
Framhald á bls. 5.
Kosygin og Wilson heilsast á Heathrow-flugvelli. — (AP-símamynd).
Stjórnmálaslit talin yfirvofandi
milli Sovétríkjanna og Kína
lUotmælaorðsendingar ganga á víxl — síauknar
ögranir Kínverja — harður aðgangur á Peking-
flugvelli — herinn snýst gegn Mao í Honan
ALLT bendir nú til þess að ekki muni langt að bíða stjórn-
málasambandsglita Sovétríkjanna og Kína. Á hinu leikur
meiri vafi, hvort ríkjanna verði til þess að siíta samband-
inu. Mótmælaorðsendingar ganga nú í mi'lii þeirra fyrir
meintar meiðingar á sendiráðsstarfsmönnum og öðrum
borgurum og er til þess tekið með bvílíkri þolimmæði Sovét-
stjórnin hefuir te'kið ögrunum Kínverja og yfirgangi við
sovézika borgara í Pekimg, em bæði segja ríkin í mótmæla-
orðsendingum sínum hvort til annars að langlundargeði
þeirra sé takmörk sett og þau muni ekki láta bjóða sér sMk-
an yfirgang sem lýst er í orðsendingunum. Er það mái
margra að Kínverjar viiji að Sovétstjórnin verði til þess að
Siita sambandin'U og reyni jafnvel að ögra svo öðrum A-
Evrópuríkjuim að þau fyfgi á eftir og standi þá Kinverjar
uppi með einan saman Mao Tse-tung að bakhjai'fi en enga
bandamenn erlendis, og muni þá eflast um al'lan helming.
í da>g vorr enn mótmælaað-
gerðir úti jyrir sendiráði Sovét-
ríkijanma í Peking tólffa daginin
! röð og sn'zt minni en á'ður. Fór
vo um síðir að æstur miúg'ur
Hauðra var'ðliða lagðist á hin
Ljósmynda væntanSega
lendingarstaði á tunglinu
Kennedylhöfða, 6. fe'br.
— NTB. —
ÓMÖNNUÐU handarísku
tunglfari, Lunar Orbiter III,
var skotið frá Kennedyhöfða
sl. sunnudagsnótt og tókst
geimskotið vel. Tunglfarinu
er ætlað að ljósmynda yfir-
horð mánans með hliðsjón af
væntanlegum lendingum
handarískra geimfara þar. —
Tunglfarið vegur 1870 kg. og
er búið fullkomnustu ljós-
myndavélum. Því var skotið
á loft með Atlas-Agena-eld-
flaug.
Ferðin tffl tunglslns tekur 92
kiliu'kkutiima, ef aillé gemgur að
ósikum, og verðu.r tunglfarið því
komið á brau't umhivorfis mám-
ann á miðvikudag. Liggur braut
þess um 45 km frá yfirborði
tungls mieðfram miðlbaug og
mun það taka Ij'ó.smyndiir a.f 12
mögulegum lendiinigarstöðum og
senda síðan Ijósmyndir og vís-
indalegar ni'ðurstöður ti'l jarðar.
Starfsmenn geimferðastöðvar-
innar í Pasaóena lagfærðu 'lítól-
lega sitefnu tunglfarsins í dag,
en það hafði samt sem áður rétt-
Framhald á bls. 21.
rammlbyiggðu hlið að sendiráðs-
garðinum og létu iþau undan en
starfsimenn sendiráðsins tóku það
ráð að aftra varðliðunum inn-
göngu með því.að haidast í hend
ut og m.yinda þétta keðju. Þetta
dugði og ilétu Rauðu varðli'ðarnir
sér þ ánægja að brópa vígorð og
hrakyrði af hálfu meira móði en
áður og brennd'u siðan myndum
og forúðum í lék'i sovézkra leið-
toga úti fyrir sendiráðinu.
Síðustu fregnir herma að rof-
inn hafi verið varnarmúr sendi-
ráðsstarfsmannanna, hliðið mikla
brotið niður og sové^ka sendi-
ráðið sé nú umkringt æst-
um múg Rauðra varðliða er hafi
uppi hróp og köll og hóti líkam-
legu ofbeldi.
Pústrar á Peking-flugvelli
f dag fór frá Peking flugleiðis
þriðji hópur fjölskyldna 90vézkra
sendiráðsstarfsmanna, um hálft
hundrað kvenna og barna. Komst
fólkið leiðar sinnar við iUan leik
og að sögn aðeins fyrir dyggi-
lega aðstoð annarra erlendra
sendiráðsstarfsmanna, sem komu
saman á flugvellinum að reyna
að verja fólkið aðkasti Rauðra
varðliða sem þar voru fyrir.
Engar alvarlegar meiðingar
urðu á mönnum, en pústrar marg
ir og þéttir, óp og köll og auð-
mýkingar á borð við þá að láta
fólkið krjúpa á kné og lúta mynd
um af Maio og af Lenin og Stalitn.
Sögðu sjónarvottar að aðfarirn
ar hefðu ekki minnt á annað
meir en þegar fólki var gert að
lúta keisaranum fyrr á tímum
fa'lia f.ram og leggja enni að
gólfi.
Erlendir sendimenn í Peking
komu saman á flugvellinum eins
og áður sagði og fjölmenntu,
flestir frá A-Evrópulöndum en
einnig Frakkar, Bretar og ffleiri
þjóða menn, fólkinu til varnar en
fengu lítt að gert og voru sumir
barðir en öðrum hrint og hróp
gerð að þeim en enginn var þó
verulega illa, leikinn. Einn A-
þýzkur sendiráðs starfsmaður
og einn sovézkiur voru teknir í
vörzlu Rauðu varðliðanna á flug
vellinum og voru ekki komnir til
síns heima er síðast fréttist.
Þá meinuðu Rauðu varðliðarn-
Framhald á bls. 21.
Hugað líf
■ Mexieo City, 6. febr., AP.
j FORSTÖÐUMAÐUR fæð-
■ ingardeil'dar aðalsjúkra-
■ húss Mexíkóborgar, Dr.
■ Luis V. Canadando, sagði
■ í gær að stú'l'kubörnunuim
■ fjórum sem eftir lifðu af
• fimmburunum er frú
■
I María Flore® de Ortiz
■
| fæddi í heimaþorpi sínu
: sunnan höifuðborgarinnar
: á fimmtudag í fyrri viku,
: væri hugað lxf, en ekki
: væru þeir þó úr al'lri
: hættu. Fimmta barnið,
: sem einnig var stúl'ka,
; fæddist andvana.
■
: Stúflkubörnin fjögur eru
: sögð fædd á réttum tíma
: en vandmeðfarin sökum
j smæðar sinnar — þyngsta
: barnið aðeins tæpar ábta
: merkur.
; Allar voru stúllkurnar
: skiírðar eftir móður sinni
: og Maríu mey og heita
i Maria Candelaria, Maria
■ de Jesus, Maria de la Luz
■ og Maria Elena. Móður-
; inni heilsast vel.
I
r>