Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1967.
EinIr»«»«|)oð
Rafmótorar
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
— fyrirliggjandi —
220 Voit
JAFNSTRAUMS-
MÓTORAR
110 V. og 220 Volt
Sjó og land-mótorar
Borgaystjórn telur
Nauisynlegt að kanna |>örf
fyrir nýjar dráttarbrautir
Hagkvæmt er að tengja skipaviðgerðir og skipa-
Laugavegi 15.
THRIGE tryggir gæðin.
Vc.ílunin sími 1-33-33
Skrifstofan sími 1-16-20.
Tilboð óskast
f nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, kl. 5, sama
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
TÆKIFÆRISKAUP!
Bjóðum yður 6-mann 1202 — stationbifreið og
5-rnanna 1000 MB fólksbifreið MEÐ AFSLÆTTI gegn
staðgreiðslu. Notið þetta einstaka tækifæri strax, að-
eins fáeinir bílar í boði á þessum kjörum.
TÉKKNESKA B»FREIÐAUMBOÐIÐ H.F.
Vonarstræti 12, simi 2-1981.
smlði, sagði Bragi Hannesson, borgarfulltrúi
BORGARSTJÓRN Reyk.iavíkur
samþ. á síðasta fundi sínum í
dasr svohljóðandi till. frá borgar-
fnilt’-úum Sjálfstæð:«flokksins:
„Með því að 1. fangi Sundahafn-
ar er í bytriringu, telur borgar-
stj"rn nauðsynlegt að kanna
itarleía þörf fyrir dráttarbarut
oir/eða þurrkví í temrslum við
hina nýju höfn. Felur borgar-
stjórn því hafnarstjórn að fram-
kvæma athugun þessa og kanna
jafnframt, hverjar áætlanir eru
uppi hjá þeim fyrirtækium í
bore'inni, sem annast skiDavið-
gerðir og líkleg væru til þess að
hefja nýsmíði fiskiskipa og at-
huga möguleika á sam=tarfi
þeirra í þessu efni eftir því sem
henta þykir."
Bragi Hannesson. borgarfull-
trúi. mælti fyrir tillögunni og
sagði m. a. :
„Svo sem alkunna er, hefur
bátaflotinn stækkað mjög síðustu
árin og hefur mestöll aukningin
orðið £ efstu stærðarflokkunum,
þannig að viðbótin hefur verið
ofan þess marks, sem dráttar-
brautirnar úti á landi hafa ráðið
sæmilega við til hli*arfærslu,
þ.e.a.s. yfir 100 rúmlestir.
Stærsta dráttarbraut landsins,
SlÍDpfélagið í Reykjavík fékk
árið 1953 braut. sem tekið getur
upp skip allt að 2.500 rúmlestir,
en næst stærsta dráttarbrautin,
Slippstöðin á Akureyri, getur
tekið upp allt að 500 rúmlesta
skip. Aðrar dráttarbrantir hafa
getað annast upptöku allt að 150
rúmlesta skipa.
Nú nýlega hafa ýmist verið
byggðar eða eru í byggingu drátt
arbrautir af stærðinni 300—500
rúml. á eftirtöldum stöðum:
Njarðvík, Akranesi, Stykkis-
hólmi. ísafirði og Neskaupstað.
Á Akureyri er í undirbúningi
2000 rúmlesta braut. Auk þess
er verið að athuga í Hafnarfirði
byggingu dráttarbrautar fyrir
allt að 600 rúmlesta skip.
Hvað Reykjavík snertir, bá er
það t'mabært að kanna þessi mál
með hlið'íón a því, að nú er haf-
inn 1. áfangi S’mdahafnar og
æskilegt er, að væntanlesar
framkvæ^dir i dráttarbrautar-
málum í Revkiavík s°u i tenv1;!-
um við Sundahöfn. Er revndar
?ert ráð fvrir þvi í aðabkmu-
laTÍ Revktavíkur og athafna-
svæði ætluð á Gelgjutanga til
v>o„carar starfsemi.
Eins og kunnugt er hefur hað
reynzt havkvæmt að tenvia sam-
an skinavið"erðir og skÍDasmíði.
Sá t’mi á miili vertíða. sem hægt
er að nota til viðgerða báta er
miög stuttur, alls um 3—5 mán-
uðir. sem skiotist einkum á vor-
og haustmánuðina. Til þess að
brúa þessar eyður í starfsemi
dráttarhrautánna er æskileet. að
þær geti jpfnframt stundað
sk’nasm'ðar. Á þetta hafa for-
ráðamenn Félags ísl. dráttar-
brautaeigenda margsinnis bent,
og nú er vaxandi áhuai á eft’ngu
þessa mikilvæga iðnaðar. Skina-
smíði hefur ekki aðeins þetta
fram áð færa sér til stuðmngs
heldur jafnframt það, að hér er
um mjög stóran markað að ræða.
Árleg þörf fiskiskioa af stærð-
inni 15—400 rúmles+ir mun senni
lega vera um 4000 rúmlestir.
Vinna þarf að því að aukningin
verði sem jöfnust milli ára oe að
hlutdeild íslenzku skipasm:ða-
stöðvanna fari árlega vaxandi.
Með þeirri þróun bátastærð-
arinnar, sem orðin er. hefur hlut-
ur stálskioa verið vaxandi enda
er talið hagkvæmt, að skip yfir
100 rúml. séu byggð úr stáli.
Dráttarbraut sem jafnframt ann-
ast skipasmíði, þarf þvi jafn-
framt að hafa stálsmiðju eða
taka udd ákveðið samstarf við
s+álsmiðjur. sem aðstöðu hafa til
þess að taka upd reelubundna
starfsemi við skipaviðgerðir og
skinasmíðar.
Nú er stálskÍDasm’ði stimduð
á Akureyri og í Garðs.'hrenni en
í undirbúningi í Njarðvík, á
Ak’-ane=i og ísafirði.
Heopilegt virðist að fela hafn-
ars+’órn þetta verkefni með hví
að hún hefur rætt um aðstöðu
þeirra aðila, sem við skipavið-
gerðir og aðra skipaþjónustu
fást.“
Umræður þessar spunnust af
tillöguflutningi Alþýðubandalags
manna um dráttarbrautir og
var Guðjón Jónsson talsmaður
Fé ekki la^T^
vist I Svis^ .
Bern, Sviss, 3. febr. AP.
STJÓRN Svisslands hefur til-
kynnt, að tveimur helztu leið
togum Lýðræðisflokks þióð-
ernissinna í Þýzkalandi NDP
— hins nýja hægri flokks —
verði ekki leyft að koma til
Sviss. Menn þessir eru for-
seti flokksins. Friedrich Thiel-
en. 51 árs og Adolf von Thadd
en, varaformaður hans, 46 ára.
Stjórn landsins tekur fram,
að ekkert bendi til þess, að
þeir hafi í hyg.gju að koma
til Sviss, en þessi ákvörðun
hafi verið tekin og tilkynnt
til þess að koma í veg fyrir,
að þeir reyndu það. Ákvörð-
unin er sögð í samræmi við
þá stefnu svissnesku stjórn-
arinnar að hleypa ekki inn í
land sitt leiðtogum „nýnaz-
iskra“ samtaka, hver svo sem
þau eru.
Neodon og DLW gólfteppi
Verð pr. ferm. 298 á Neodon,
Verð pr. ferm. 345 á DLW.
LITAVER, Grensásvegi 22
Símar 30280 og 32262.
Vegg postulínsfl-sar
Ensku postulínsflísarnar komnar aftur.
Staér’uT 7^5*15 &g cm. — Gott verð.
LITAVER
Grensásyegi 22 og 24.
Afar ódýr frímerki
frá Austurríki
Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi
safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti
um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00
íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem
birgðir endast. — Póstkort nægir.
MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien.
RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA
Óðinsgötu 7 - Sími 20255
Opið mánud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard.