Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1967. 31 »” -it ---£-i ------Iaöíí---iliL.—iíiMi| Hátíðleg setning leiks er mótaðist af hörku og æsingi Jaffntefli varð milli Hafnar og Reykjavíkur 17-17 FYRSTU borg-akeppnl Reyk:avíkur og Kaupmannahafn ar í handknattleik lyktaffi meff jafntefli, 17 mörkum ge-rn 17. Leikurinn fór fram á laugar- spilinu og só+tu mun rrveir. Dan irnir gripu til æ grófari varnar- leiks, sem varð að hreinu hörku spili þar sem dómarinn sýndi ekki naegilega ákveðni. Gaf hann dómarann — athæfi sem leik maffur, hvaff þá fyrirliffi getur ekki sýnt — reyndi að ná knettinum með valdi. Hann hlaut brottrekstur fyrir. Þar var lögum beitt á þeim er aff minnsta kosti var síffur sekur en upphafsmaðurinn. inn fór úr jafnvægi og litlu munaffi aff skotið lenti í marki Dana — en svo varff ekki og Danir hófu sókn sem þó varff ekki af marki. 17-17 voru úrslit þessa leiks sem dæmi til í langan tíma. Beztu menn Dana voru mark vörðurinn Steen S'irensen og Werner Gaard. R.víkurliðið var f æsingi rauk Þorsteinn úr | slappt í byrjun einkum í skotum markinu óff fram völlinn, en vann það upp undir lokin er skaut lausu og lítt miffuðu | piltarnir guldu líku líkt og sýndu skot, en danski markvörffur-1 „tennurnar". Beztir voru Einar Magnússon og Guðión Jónsson sem sýndi einn bezta leik sinn í ár. Þorsteinn stóð sig og vel í markinu. Markhæstir Darva voru Max Nielsen með 5 (4 víti), Gaard 3, svo friffsamlega og virffulega Per Klaus Jörgensen 3. Af Reyk hafffi veriff settur en endaði í j víkingum: Einar Magnússon 4, slíkri upplausn, aff ekki eru Guðjón 3, Stefán Sandholt 3 og sýndi hann mjög góðan línuleik. — A. St. daginn í iþróttahöllinni og varff Dönum áminningu eftir áminn- um þaff er lauk einn mest spnen andi leikur sem þar hefur fariff fram Vann reykvíska liffið upp á síðustu mínútunum 3 marka for skot Kapumannahafnarliffsins og var leikurinn þá kominn út í hrein slagsmál — og varff þó dramtíkin hæst á síffustu sek- undunur er fyrirliffa Reyk+avik- urliffsins var vísaff af velli og markvörður ísl liffsins rauk út marki sínu og átti síffasta ingu en slíkt diplomatí af hans hálfu hafði engin áhrif á Danina og varð þetta til þess að dómar inn missti að verulegu leyti vald á leiknum, og er slikt þó ekki venja Hannesar Þ. Sigurðssonar. Þegar ofan á bættist að skot reykvísku leikmannanna voru lélegri en dæmi eru tiil hjá ísl. úrvalsliði (sjá töflu). Að vísu stóð danski markvörðurinn sig markskotiff á Kaupmannahafnar °S varði margt gott skot, og markiff, lélegt aff vísu og í stíl viff tiltækiff. en þó munaffi mióu aff mark yrffi úr. Hádramatí'kur endir leiks, sem þó reis aldrei hátt handknattleikslega séff. Hátíffleg setning Mikið var dýrðir fyrir leikinn, blómaafhendingar og merkja- gjafir Borgarstjórinn í Reykja- vík sté fram og ávarpaði HKRR, feeppendur og gestir. Þakkaði hann starf HKRR starfið og hand knattleiksmönnum hressilegar stundir. Hann kvað 25 ár ekki langan tíma en á þessúm árum hefði ótrúlega mikið áunnizt og nú væru ísl. handknattleiks- menn viðurbenndir á alþjóða- vettvangi. Hann kvað vel fara á því að af mælis HKRR væri minnst með borgakeppni við frændur vora frá Kaupmannahöfn, en þar væri ekki ráðist á garðinn þar sem hann væri lægstur Borgarstjóri ávarpaði dönsku gestina á þeirra móðurmáli og heilsaði liðsmönnum beggja liða. Hrindingar og stympingar Leikurinn sem á eftir fór var ekki i stíl við vinsamleg orð setningarinnar. Danirnir skor- uðu tvö fyrstu mörkin og kom- ust á fyrsta 8 mín í 4-1 forystu, en það breyttist áður en 15 min voru liðnar í 4-3 fyrir Dani. Nú var komið i ljós að ísl. liðs mennirnir voru öllu betri í sjálfu onnur auðveld en skotanna geiguðu. alltof mörg Harkan eykst Á 21. mín jafnar Reykjavíkur liðið 7-7 en kaflinn sem á eftir kom var mjög slakur hjá því og þrátt eftir því og í hálfleik stóð’®' 11-8 fyrir Dani. Var síðasta mark ið skorað upp úr innfeasti sem Danir framkvæmdu eftir að hafa sjálfir sett knöttinn út af — og hafði dómarinn ekkert við það að athuga. Svipaður munur hélzt framan af síðari hálfleik en nú tók hark an að aukast og vald dómarans á leikimönnum að dvina. Kom að því að flestir áhorfendur hróp uðu í kór: „Áfrarn Hannes, áfram Hannes“ og vildu með því lýsa vanþóknun sinni á störfum dómarans. Sex mínútum fyrir leiks- lok er staffan 17-13 fyrir Dani. En þá tóku Reykvík- ingarnir ógleymanlegan enda sprett, Gunniaugur og Einar Magnússon skora tvö mörk og á síffustu tveim mínútunum skorar Hermann Gunnarsson tvö mörk í röff og jafnar leik inn. Var þá spennan og darr affardansinn á vellinum á hámarki. R.víkurliffiff hafði möguleika til sigurs á síffustu sekúndum er einn Dananna tekur þaff ráff til leiktafa aff liggja á knettinum. Gunnlaug ur fyrirliffi, sem fram til þess hafði margt illt affhafst til aff erta dönsku leikmennina og.s>. Geir Hallgr imsson, borgarstjóri, heilsar dönsku liffsmönnunum Fram hafði í fullu tré viB Dani en skópu sjálfir ósigur Danska úrvalið vann Fram 20-/9 f SÍÐARI leik liffs Kaupmanna- I annað kom f ljós en lögðu sitt hafnar hér mættu þeir Reykja- til að gera leikinn góðan. víkurmeisturum Fram á sunnu- daginn. Hvíldu nú Danir tvo af sínum „silfurmönnum“ (J'iirg- ens og Bent Jörgensen) en þaff veikti liff þeirra lítiff. Annar sem í staðinn kom, Per Krustrup, varff markhæsti maffur leiksins. Hér varð um mun skemmti- legri og betur leikinn leik að ræða en í sjálfri borgakeppn- inni. Þar var meiri áherzla lögð á sjálfan leikinn í stað hreinna stymping^. Það var sýnilegt að Danirnir höfðu búizt við auðveldari viður eign en þeim til hróss brugðu þeir ekki í hörkuleikinn þegar Á 4 mínútum tókst Dönum að jafna leikinn án marks frá Fram 14:14. Þetta var ótrúlegt en satt. En Framarar náðu aftur tökum á leiknum og tveggja marka for skoti eftir að fyrirliða Dana Gert Andersen var vísað af velli fyrir endurtekin brot. Hélzt nú 1 og 2 Fram náði forystu og hélt henni — með tveim undantekn- ingum — allan fyrri hálfleikinn. Framan af voru Framarar alltaf Frali;ha,d á bls. 5. fyrri til að skora en Danirnir jöfnuðu en er á leið hálfleikinn jókst forskot Fram og varð eftir fallegan sprett hjá leiðsmönnun- um 14:10 í hálfleik. En Adam var ekki lengi í Para dís. Það fór eins og svo oft áður er ísl. handknattleiksmenn ná góðu forskoti í fyrri hálfleik og telja sér sigurinn vísann, að for skotið gufar upp á stuttum tíma. Aðalfundur Vals KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Val- ur heldur aðalfund í félagsheimil inu í kvöld kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. Félagar eru hvattir til að mæta á fundinum, vel og stund- víslega. Nýting markskota . ______________________________________________________________________ F«nar Magnússon skorar úr vítakasti. Steen Sörensen hefur kosiff aff verja hægra horniff. Aff baki: Sigurffur Einarsson, Gert Andersen og Gunnar Jurgens (Myndir tók ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) ■ ■ Tafla yfir markskotin i keppnl Kaupmannahafnar og Reykja- z víkur. * Kaupmannahöfn: ■ Gert Andersen nr. 4 0x0 3 skot 1 mark Werner Gaard nr. 2 OOxxxxO 6 skot 3 mörk ■ Bent Jörgensen nr. 7 X 1 skot 1 mark ■ Per Klaus nr. 9 xxOx 4 skot 3 mörk Gunnar Jiirgens nr. 6 X 1 skot 1 mark ■ Max Nielsen nr. 5 OxxOOOxxx 9 skot 5 mörk ■ Kurt Christjansen rir. 3 xxO 3 skot 2 mörk ■ ■ ■ Arne Andersen nr. 8 X 1 skot 1 mark ■ ■ Samt. 28 skot : 17 mörk ■ Reykjavík: ■ ■ Þorsteinn Björnsson 0 1 skot 0 mark ■ Gunnl. Hjálmarsson 00x00x0 7 skot 2 mörk ■ Guðjón Jónsson OOxxOxO 7 skot 3 mörk ■ Sigurður Einarsson 00 2 skot 0 mark ■ Hermann Gunnarsson OOxxx 5 skot 3 mörk ■ Stefán Sandholt XXX 3 skot 3 mörk ■ ■ Karl Jóhannsson 0x0000 6 skot 1 mark ■ Jón Hjaltalín 0x00000 8 skot 1 mark ■ ■ ■ Einar Magnússon xxxOOOx 7 skot 4 mörk ■ ■ ■ Samt. 46 skot 17 mörk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.