Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1967. Söfnuðu á Álftanesi ÞESSAR fimm tápmiklu stúlkur eiga allar heima á Álftanesi, þótt við vitum ekki nöfn þeirra. Þær stunða nám í Bessastaðaskóla. Lögrðu þær land undir fót þar syðra, og söfnuðu handa litla drengn- um hjartveika kr. 8045,00, sem þær hafa afhent Morgnnblaðinu. I Húsbyggjendur Lögum steingrunn, sem um leið sparar eina málningar- umferð. Verð kr. 60,00 hver lítri. Málarabúðin Vestur- götu 21, sími 21600. Teppahreinsun — teppalagnir. Teppahreinsunin Bolholti 6. Sími 35607, 36783 og 21534. Garðeigendur Dragið ekki að panta trjú- Mipipingar. Keyri hekn húsdýraáburð. Þór Snorrason garyrkjum. Sími 18897. Keflavík — Suðurnes! Leiga á bíl allan daginn, akstur til Rvk og heim, kostar aðeins 600,-, sölusk. og bensín innif. Bílaleigan Braut, Hringbraut 93 B. Sími 2210. Til sölu Ný nælon loðnunót.. TæM færiskaup. Sími 50246. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. sendist Mbl. fjrrir 10. feb. merkt: „Austurbær 8759“ Gilbarco ketill með öllu tilheyrandi selst ódýrt. Upplagður í bíl- skúr eða sumarbústað. Til boð merkt: „Lofthitun — 8761.“ Óska eftir Wolks-.vagen 1 til 2ja ára. Uppl. í síma 33991. Vil kaupa 3—4 herbergja íbúð með bílskúr í Austurborginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudaginn 10. þ.m. merkt: Milliliðalaust 8760“ 8760.“ Keflavík — Narðvík. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar gef- ur LT. Hughes, sími 6105 Keflavíkurflugvelli. Bílabónun — Bflabónun. Þrifum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Alf- heimum 33. íbúð óskast l-2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Upplýsingar í sima 22150. Til sölu er 4ra herb. fbúð í Klepps- holti og Alftamýri. Félags- menn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélg Reykjavíkur. Til sölu risíbúð , 3 herb., eldhús og bað, I nýstandsettu steinhúsi í Austurbænum. Tilb. send- ist Mbí. merkt „30 8591“ fyrir 10. febrúar. Bílabónun Hreinsum og bónum bíla. Fljót og góð afgreiðsla. Pöntunum veitt móttaka í sima 36640 frá M. 9—6. Geymið auglýsinguna. Úr Passíu- ■ ■ sálmum m UM föstuna ætlum við að ■ birta valin vers úr Passíu-; sálmum séra Haligríms j Péturssonar. Vonum við, að; það verði til að gleðja augu j hinna eldri lesenda, sem; þegar hafa lært að meta þessa j sálma og til að venja augu; hinna yngri lesenda við þenn j an góða arf, sem vonandi á * áfram eftir að verða vega- j nesti íslendinga framtíðarinn ■ IfhTlgrtirmr pðfniwafc PASSÍUSÁLMUR I. 1 Upp, upp mín sál og allt mitt: geð, upp mitt hjarta og rómur j með, : hugur og tunga hjálpi til, j Herrans pínu ég minnast vil. ; FRÉTTIR Langholtsprestakall Föstuguðaþjónusta máðviku- daginn 8. febrúar kl. 8:30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Spilakvöld Templara í Hafnarfirði. Félagsvistin í Góðtemplarahús inu á miðvikudagskvöldið þ. 8. febr. Allir velkomnir. Nefndin. Fíladelfía Rvík. f kvöld og annað kvöld M. 8 e.h. talar Gundia Liland kristni boði frá Afríku Kvenfélag Langholtssafnaðar Aðallundur félagsins verður haldinn mánudaginn 13. febr. M. 8:30. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur. Fundur þriðjudaginn 6. febr- úar í Tjarnarlundi kl. 9. Sýndar verða fræðslukvikmyndir. Stjórn in. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Hittumst í kirkjunni kl. 3 í dag, 7. febrúar 1967. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag fslands heldur fund í Sigtúni (við Austurvöll) miðvikudagskvöld II flftKn'iar lr.1 R'Sft M a v**rfiur V skýrt frá komu brezka Miðilsins Mr. Horace Hambling, sem er væntanlegur til íslands um næstu helgi. Séra Sveinn Vík- ingur flytur erindi. Tónlist. Kaffi- veitingar. Félagar fjölmennið. Siglfirðingar Árshátíð Siglifirðingajfélagsins í Reykjavík verður haldin laug- ardaginn 26. febrúar í Lidó, og hefst með borðhaldi M. 7. Nán- ar auglýst síðar. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundiur verður haldinn úti í sveit miðvikudag- inn 8. febrúar M. 9. Stundvís- lega. Fundarefni: Blástursað- ferðin. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 10 febrúar. Sam- komur verða haldnar víða um land. Samkoman í Reykjavík verður í Fríkirkjunni M. 8:30. ÞAR mnnt þú Ieit> Drottins, Guðs þlns, og þú mnnt finna hann, of þú leitar hans af ðlln hjarta þínn og af aUri sáln þinni (3. M6s. 42,9). f dag er þriðjudagur 7. fehrúar og er þaS 38. dagnr ársins 1967. Fftlr lifa 327 dagar. Sprengidagur. Hviti Týsdagnr. Sprengikvöld. Árdegtshá- flæSi kt 4:24. SíðdegishánæSi kl. 16:48. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginui gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. , Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla i lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 4. febrúar — 11. febrúar er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Keflavík 3/2 Kjartan Ólafsson simi 1700. 4/2 til 5/2 Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 6/2—7/2 Guðjón Klemenz- son sími 1567, 8/2—9/2 Kjartan Ólafsson simi 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- Kvenfélagið Aldan heldur aðalfund miðvikudag- inn 8. febrúar M 8 að Bárugötu 11. öskudagur. Kvenfélag Kópavogs heldur þorrablót í Félagsheimilinu laug ardaginn 18 febrúar — síðasta þorradag. Upplýsmgar 1 símum 40831, 40981 og 41545. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu fimmtu- daginn 9 febrúar kl. 8.30. Fund arefni: Rætt um aðalfund, félags skrá og fleira. Baldvin Þ. Krist- jánsson mætir á fundinum. Stjómin. Dansk Kvindeklub ofholder generalforsamling tirsdag d. 7 februar M. 20,30 I Tjarnarbúð. Eftir generalforsamilingen biiver der forvist billeder. blandt andet frá skovturen. Bestyrelsen. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Munið aðalfundinn þriðjudaginn 7. febrúar M. 8.30 að Garðaholti. Stjórnin. Hafnarfjörður. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur aðalfund þriðjudag- inn 7. febrúar kl. 8:30 í Alþýðu- húsinu. Konur mætið vel. Stjórn in. Sunnukonur, Hafnarfirði. Fund ur verður í Gótemplarahúsinu þriðjudaginn 7. febrúar kl. 8:30 faranótt 8. febrúar er Kristján Jóhannesson sími 50056. 4. — 6. febrúar er Eiríkur Bjöms son síml 50235. Næturlæknir að faranótt 7. febrúar er Kristján Jóhannesson sími 50056. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verSur tekiS á mötl þelm er gefa vilja blóS í BlóSbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, Hmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. Og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fji. Sérstök athygli skal vakin á miS- vikudögum, vegna kvöldtfmans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykla- víknr á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjönusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mlS- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, símt: 16373. Fundir á sama staS mánudaga kl. 20, mlSvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F., Rb. 4 = 11627814 — 9.0. I.O.O.F. 8 = 14828814 — 9. II. Kiwanis Hekla 7:15 Alm. □ HAMAR í Hf. 5967278 — 1 AtkV. □ EDDA 5967277 = 7 H HELGAFELL 5967287 IV/V 2. Auk venjulegra fundarstarfa verð ur sýnikennsla á mosaikvinnu og leiðbeiningar um val og meðferð á snyrtivörum. Nýjar félagskoa ur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður 1 kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. Þeir, sem vildu gefa Geðvernd arfélaginu notuð frimerki geta komið þeim á skrifstofu félags- ins að Veltusundi 3 eða póst- hólf 1308, Reykjavík. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á mótt framlögum. Fótaaðgerðir í kjallara Laugar neskirkju eru hvern föstudag kl. 9-12. Símapantanir á fimmtudög um í sima 34544 og á föstudög- um í 34516. Skólasystur 4. bekkur B. Kvennaskólanum í Reykjavik 1947. Hittumst allar mánudaginn 13. febrúar í Kaffi Höll, uppi, M. 9 síðdegis. Félag Árneshreppsbúa, Rvík. heldur árshátíð 10. febrúar í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Skagfirðingar eru minnstu ástamenn á landinu sfcM'u/Jjl En góðir hestamenn!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.