Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1967.
BREF TIL VINAR MINS
frá Jóni Harlcissyni, arkitekt
Kaeri vinur.
KÆRAR þakkir íyrir bréfið þitt.
tlanga, ítarl.ega og skemmti-
lega. Þér er mikið niðri fyrir
um ástand og horfur arkitekturs
á okkar föðurl.a nd.i — og ertu
ekki einn um það.
Afsaka bið ég þig þann drátt,
»em orðið h.efur á svarbréfi
mínu en ástæ'ður fyrir þessu eru
fleiri og alyarle«ri en bréfletin
ein, sem ég er þó annars mjög
þjláður af.
Eins og ég tjáði * ér fyrr, taldi
ég f 'leitt að skilmáiarnir fyrir
einbýlisöiúsinu bínu, úlvonandi,
I Fossvogsdalnum, mundiu látnir
gilda í framkvaemd, svo skrítnir
sem þeir eru. Vænti ég þvá í
byrjun leiðréttingar af augljós-
tran ástæðum, og iþá enn frekar
þegar samtök lóðaeigenda voru
mynduð til framgangs gagngerð
Tom breytingartillögum á skil-
málum. Ekkert hefur þó áunn-
izt í því efni -nn, þrátt fyrir
fundarhöld um málið. Þó mun
bargarstjóri ætla að mæta á
fundi méð lóðaeigendium á naest-
iunni, og hef ég fyrir satt að hann
hafi fullan skilning á óskum ilóða
eigenda. Er því enn möguleiki
á að úr rætist að einhverju leyti.
Ég reyndi að ræða mál þetta
á funidi um A’ðalskipulag
Reykjavíkur í Arkitektafélag-
inu, þar sem okkar ágæti borg-
arverkfræðingur var mættur.
Var mér bannað að ræða þetta,
af fundarstjóra (sem að vísu
er einn böfundna skinulagsins í
Fossvogi), svo ég neyðist. víst til
að ræða þetta á opinberum vett-
vangi — svo alvarlegt máMð er
— og því er bréf þetta opið.
Ég mun nú reyna að svaira
skipulega spurningum þínum og
veita þær upplýsingar, sem þú
þarfnast —■ afS svo miklu leyti
sem mér er unnt. Mun það að
ajiálflsögðu fyrst og frernst varða
húsið þitt og einbýlishúsahverf-
ið til þess a’ð takmarka viðfangs-
ið og bréfið.
Þá er víst bezt að byrja á að
! drepa á florsögu málsins svo sem
þú baðs t mig um.
FORSAGA
Vorið 1961 bauð borgarsfcjórn
Reykjavíkur til hugmyndasam-
keppni meðal arkitekta á Norður
Vöndum um skipulag Fossvogs-
dals. Var með þessu brotið blað
í sögu íslenzkrar byggin.garlist-
ar og skipulagsmála. Haldið va.r
út á þá braut sem mörkuð hiefur
verið meða oiranniþjóðanna á und
anförnum árum að viðurkennt
var mikilvægi og nauðsym líf-
ræns skipulags, sem uppfyllti
kröfur niútímalþjóðfléags — ' og
samtimis, að leiðin að því marki
er opin samkeppni fagmanna —
þvá fleiri iþvá betra. — Var fram-
tak borgarstjórnar þvá lofsverð-
'leg og á annan veg en hinar til-
lögurnar, og ásamt hugmynda-
auðgi og.listrænu byvgð á lengst
þróuðum prináppum niútáma-
skipula.gs,
Um 1. verðiaunatillöguna, nr.
63445 seeir meða.1 annars svo, í
niðurstöðu umsagnar dómneínd-
ar:
„Með trlvísun til framanritaðs
tel.ur dómnefndin, a'ð tillaga nr.
63445 beri svo af öðrum, bæði
að því er snertir þær megin-
kröfur, sem gerðar eru, og jafn-
framt byggð a listrænan og hag-
kvæman hátt. Því hefur verið
ákveðið að veita tillögu »r.
63445 fyrstu verðlaun."
Úrslit Fossvogskeppninnar
vöktu tabverða athygli fag-
manna á Norðurlöndum og þá
í hug a'ð halda því fnam að það
sé nokkuð vit í þessu máli þar
sem allir tapa. Eða er þetta ef
til vill einfaldega þessi gama
árátta sem virðist flækja út í
hringavitleysiu flestum stórbygg
ingamálum vorum.
II.
Hvað skipulag hverfisins snert
ir og afstöðu ’óðar þinnar til
þess, hefur það verið svo dásam-
að í blöðum siðastliðið sumar,
að nægja ætti.
Þó er.u nokkur atriði. sem mér
finnst ég verði að vekja athyglii
þina á, og eru al'ls ekki svo Mitið
forvitnileg, a'ð mér firnnst.
1. Samikv. athugunum á veð-
ráttu virðist töl'uverður vind-
s'trengur fara um dalinn sam-
síða hæðal'ínum og því vart
heppileg afstaða h'öfuðlegu hús-
anna, eins og raunar kom fram
í 1. verðlaunaprojektinu, sem
liagði búsin þvert á hæðal'ínunn-
ar til skjóls og síðdegissólar.
Safnvegir
2. Halli safnvega er mér tjáð-
ur 85%», sem mun hinn sami og
Bnúnavegair v/LaU'"arásrnn. Ann
ans vegar óar mér við þeimri
ara sem það virtist boða nýjan
ákilning á og nýja afstöðu til
hversu vænlegast verði Sbúum
höfuðborgarinnar tryggð einung
is hin bezta lausn á vandamál-
um bygginga og skipula.gis,
hverju sinni.
Úrslit Fossvogssamkeppninn-
ar sýndu svo ekki varð um viillzt,
að hér hafði verið 'étt a'ð farið.
Fjöldi tillagna barst, frá öllum
Norðunlöndunum, ag blutskönp-
ust, með yfirburðum, varð til-
laga tvegigja finnskra og norsks
arkitekts. Var 1. verðlaunatillag-
an á margan hátt djiörf, nýstár-
Keflavík — Suðurnes
ÚTSALA - - ÚTSALA
Barnapeysur Pils
Golftreyjur Síðbuxur
Peysur með stuttum Sloppar
og löngum ermum N ælonundir f atnaður
Blússur Nælonsokkar, 5 pör
Crepesokkar, 5 pör á kr. 115,00. á kr. 75,00.
Góðar vörur. — Mikil verðlækkun.
Verzlunin Edda KEFLAVÍK.
að sjálfsögðu fynst og f '■mst 1.
verðlaunala.usnin, Var h" n bi.rt
í flagtímaritum á Norðurlöndum
og Þýzkalandi, og einnig ,.efur
bún verið sýnd og rædd I 'rir-
.estrum Arkitekturdeildr er-
lendra háskóla.
Þá tjá'ðu 1. verðlaunahafar sig
flúsa til únvinnsl.u venkefnisins og
jafnvel að ffl.ytjast búferlum hing
að meðan á verkinu stæði. Jæja,
varð á betra kosið? Afburða-
lausn fen.gin úr samkeppninni,
hiöf.undar fiúsir að vinna verkið,
Reykvíkingum á næsta leiti
ibúðahverfi eftir mestu kiöfum
á alþjóðlegum mælikvarða, sem
og unnið af reymdum fagmönn-
um til hamingjiuauka ílbúum og
menningairauka í skipuLagsmál-
um þjóðarinnar. Borganstjiórnin
hefði reist sér óbrotgjarnan
minmsvarða. „Aðeins það bezta
er nógu gott“, eins og þar stend-
ur.
Skilur þú, minn spaki, hvers
vegna Reykvikingum gefst nú
ékki kostuir a'ð njóta þessa marg-
rómaða skipulags? Ekki er það
vegna þess að borgarbúum sé
það fyrir beztu, ekki er það
borgarstjórninni, hæstvirtri, fyr-
ir beztu né heldur skipulagsmáb
um höfuðborgarinnar, þá ekki
böfundum 1. verðlaunaLausmar-
innar og sízt af ölLu þeim ís-
Lenzku arkitektum, sem tóku að
sér að vinn: það verk, sem nú
liggur fyrir. Ég verð að viður-
kenna skort minn á skilmingi á
slíkri meðferð iafn sjáLfsagðs og
einfaldis máls. Það dettur þó
trauðla nokkrum lifandi manni
hættu sem börnur mun stafa
af þessum vegum og ekki býð
ég í skapið þitt, ljúfurinn, þeg-
ar þú ætlar að aka í vinnunna,
.upp þessa vegi, í reykvískri vetr
arfærð.
3. Fjarlæsrð almenningsvagna
og verzlana
Ætlii'ðu hins vegar að iiota al-
menningsvagna, færðu hressileg-
an göngutúr og heilsubætandi
því vegalengd frá hiúsi þímu að
slíkum mun milii 700—800 m.
Ekki veit ég þó hversu mjög
þetta kætir konu (þína ágæta og
börnin blíð, sem af sömu ástæ'ðu
þurfa að „skreppa“ alLt að 1.5
km (báðar leiðir) í næs tu búð.
2. Fjölskyldubí'lar my.ndu
bjar.ga nokkru — þegar góð færð
er — ef þá reiknað væri með
geymsLum fyrir tvo bíla í hiúsi
þínu í skipulaginu.
4. Húsagöturnar —
„Sekkgöturnar“
Það hefuir löngum þótt töliu-
verður kostur vega að umferð
sé hreyfanleg um þá. Þvá eru
blindgötur nefndiar „sekkgötur"
vegna breikkunnar þeirna á end
um, þar sem hægt er að snúa
bifrei'ðum tii að komast aftur til
baka út úr bl'indgötunum, — ann
airs væri vegakerfið ófullkomið
— og sekkgata án sekksins er
bara pip eins og strákarnir
segja.
Enda eru á gatnakortinu sem
fylgir Aðalskipulags'bókinni, fag
uriega teiknaðir hringir sem
merkja smúmimgsmöguleika a
ÚTSALA - ÚTSALA
Höfum ákveðið að selja í dag og næstu
daga hina vönduðu Mirlo samkvæmisskó,
á aðeins kr. 600.— parið. Auk þess Skipper,
Fransi og Barbie á 220 kr.
Athugið afsláttur af öllum skóm.
Höfum einnig hárlakk, Tauscher, Arva og
Hudson sokka.
Gjörið svo vel og lítið inn.
VERZLUNIN ERLA
Víðimel 30 — Sími 18103.
Garnútsaia
Vegna flutnings, seljum við margar garntegundir
á stórlækkuðu verði, t. d.
SÖNDERBORG CAMPINGGARN, HJARTA „TV“
GARN og PARLEY ORLONGARN á aðeins kr. 25.—
BELUNO, BENFICA og ÖLGA SKÚTUGARN og
PARLEY, CROCHET og CREPEGARN á kr. 29.50.
PRJÓNASILKI og NYLON UNDIRFÖT o. fl. vörur
á hálfvirði.
Verzl. HOF Laugavegi 4.
endurn hiúsagatmanna, svo höf-
undar.nir vita nokk hvað til þairf.
— Nema þessiir bringir séu bara
fyrir útlenda fagmenn, sem
kynnu að glugga í þesaa, að
mörgu Leyti, merku bók.
f raun eru það hims vegar Lóða
hafar, sem greiða eiga fyirir
snúningsmöguleika vegarins með
bílstöðum og aðkarnu að búsum.
sinum.
Kostnaðaraúki fyrir búsbyggj-
endur af þessaiú vegagerð lóða-
bafa mun verða. méð endanlegu
mialbiiki, al'lt að 90.000.— kr. per
næse. Þessi uppbæð, sem aðrar
sem mefndar eru hér er byggð
á kostnaðaráætlunum Jóna
Bergssonar verkfræðimgs, sem
starfað hefuir undainfarna mám-
uði við Fossvogssvæðið:
5. Staðsetning einbýlislóðanna
Það er ömul trú að borg skuli
á bjargi reisa. Þó hefur mönn-
um tékizt a'ð byggja á meyirarf
gr.unni en bjarginu, að viísu með
meiri tilkostnaði, en tækniin ger-
ir oss flesta vegi færa. Dýptar-
rannsóknir sem f ramk væmdar
voru á vegum Reykjavfkurbarg-
ar 1953 sýndu að þar sem ein-
býlisihúsahverfið var síðar
skipulagt, var dýpt niður á íast
mj'ög víða meird en hin 4 m
langa mælistöng náði.
Við afchugun síðustu mánaða
reyndist dýpt á flast allt að 7 m
mest.
Einhvern tíma hefði »14k.ur
jarðvegur Iþótt ástæða til Iþess að
bindra skipu'lagningu einnar bæð
ar einbýlishiúsa á viðk. svæði.
Þá er mér tjáð að engar for-
ra.nnsóknir hafi verið flram-
kvæmdar á vatnsma'gni I mýr-
inni né heldur sýrupruifur tekn-
ar, en sýrumagn jarðvegs m.un
geta verið hættu-legt steypu.
Ekki mun vitað hversu mi'kið
Landið á eftir að síga .g því ein-
aata að vona hið bezta, og bæta
þá við tröppum ef með parf.
Það er einfalt reikningsdœmi,
að á dýrum grunni er hagkvæm-
ara að byggia í hæðina en á
breiddina. Þá géfur hin rými-
lega stærð lóðanna einmitt
möguleika á hærri húsum. Stór-
ar lóðir bera einmitt stór hús.
Erigu a'ð síður eru ströng á-
kvæði um einnar hæðar ein-
býlisbús í FossvogL
Kostnaðarauknin.g vegna
grunns á húsi þínu er áiætíað
(steypa, járn — vinna) ca 180
þús. kr.
En hvað um það — þú segist
vera tilbúinn að setja alei'gunna
og jafnvel betur, í húsið þitt,
sem þi.g er svo lengi búið að
dreyma um að byggja.
Annað mál er svo hversu for-
svaranlegt þetta er frá þjóðar-
hagslegu sjónarmiði.
III.
„Lóðirnar og skilmálarnir“
Loksins hófust úthlutanir
lóða af rýmilegri stærð i Reykj.a
vík, fyrir þau stóru einbýlisbús
sem hiér tíðkast.
Loks geta næturbljóð Jbúa
hætt að styggja svefn nágrann-
ans. Ber að lofa slíka vfðleitni.
1. Loks gáfusit möguleikar tifl
að láta íbúa einbýlishúsa njóta
jarðnæðis um.hverfis hús sín, og
jafnvel einnig að láta húsin
njóta sin — ef arkitektur skyldi
nú slysast í myndun þeirra.
SLí'kar lóðir geta einmitt borið
misjafnlega stór hús — 1 — 1 %
— 2 hæðir, margbreytileg í tján-
ingarformi, í frj'álsri og eðli'legri
aifstöðu til hivers annans innaa
byggingarreita á einkalóðum.
Þar skilur jú í milli „villunn-
ar“ og hins bundna einbýlisbús's,
á smárri 'óð og jafnvél ten.gt
mæstu húsum og með Líkum
svip eða sama. En eru þetta þá
anmars „villulóðir“?
2. „Á hverri lóð skal reisa fj'ög-
ur einmar hæðar einbýlisbús" en
lóðirnar er beimilt að aðgreina
eins og mæliblað sýnir, þannig
að sér lóðarblu'ti . 'gi hverju
húsi.
Ég trúi því ekki að flídusinn
við þesssar sameiginegu 4ra
húsa Lóðir geti verið ákvæðið um
að láta lóðareigendur kosta
,,snúningsplan“ bús'agatnanna,
sem normalt ættu að fylgja vega
gerð hverfisiins, sem fyrr grein-
ir.
Þá er mér eigi Ljós hversu al-
Framhald á bls. 19