Morgunblaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddaia
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1967
Hvassviðri um allt
land um helgina
Tjón virðist hafa orðið lítið
VONZKU veður grerði um allt
land um helgpina, að suðvestan
með nokkurri snjókomu um
Suður- og- Vesturland. Komst
veðurhaeðin í Reykjavik á
sunnudag upp i tíu vindstig, og
hefur ekki orðið svo hvasst í
Reykjavík um langt skeið. Mik-
il sjávarselta gekk inn yfir
land hér suðvestaninds, og olli
það nokkrum rafmagnstruflun-
ir Hvasst í Grímsey
Veðurofsi þessi byrjaði á
laugardag, er hvessa fór af suð-
vestan. Jókst veðrið nokkuð
jafnt, en hámarki náði það um
miðjan dag í fyrradag, en þá
mældust tiu vindstig í Reykja-
vik. Veðurhaeðin varð þó mest
í Grímsey, en þar mældust 11
vindstig. Dimm él fylgdu þessu
veðri á Vesturlandi, en á Aust-
fjörðum var léttskýjað. Á sunnu
dagskvöld fór aftur að lægja, og
gekk vindáttin smám saiman í
vestur, er lægðin fjarlægðist.
Við það kólnaði mjög norðaust-
anlands, og var tíu stiga frost
á Raufarhöfn í gær.
ic Selta á raflinum
Ekki er Mbl. kunnugt um
að alvarlegt tjón eða skemmdir
hafi orðið í þessu veðri Til
dæmis munu engar skemmdir
eða bilanir hafa orðið á raflín-
um neins staðar út á landi, en
miklar truflanir á rafmagni urðu
viðast á Suðvesturlandi og á
Suðurlandsundirlendi bæði í
fyrradag og fyrrinótt vegna sjáv-
arseltu sem barst inn yfir land-
ið. Voru mest brögð að þessu
í Kjósinni, Þingvallasveit, í
kringum Skálholt, í Grímsnesi
og Biskupstungum, og nokkuð
í neðri sveitum í Flóa. Ennfrem-
ur urðu talsverðar truflanir í
Rangárvallarsýslu og í Vest-
mannaeyjum.
★ Raflinustaurar hrotna
við Jaðar
Reykvíkingar fóru heldur
ekki varbluta af þeseum raf-
magnstruflunum, og t. d. féllu
útsendingar bæði sjónvarps og
útvarps niður á timabi'li af þeim
Sökum. Við Jaðar fór rafmagnið
kl. 5 í gærdag, en þá brotnuðu
raflínustaurar í mýrinni við
Dísardal. Varð að loka skólanum
á Jaðri, þar sem þar er raf-
magnskynding. Voru allir dreng-
irnir í skólanum, 25 að tölu,
sendir í bæinn, en skólastjórinn
Björgvin Magnússon sagði Mbl.,
að sennilega myndi verða hægt
að opna skólann aftuir i daig. Þá
fór einnig rafmagn af Vatns-
endahæð, og í Árbæjarihverfi.
if Furðulitlar skemmdir
á símalínum
Starfsmenn Landsím-
ans tjáðu blaðinu, áð engar veru
legar skemmdir hefðu orðið á
símalínum, og ekki hefðu borizt
neinar fregnir að símastaurar
Framhald á bls. 21.
Þorkell Jóhannesson, læknir
Haínnrhdskóli viðurkennir
doktorsritgerð íslendings
Kaupmannahöfn, 6. febr.
Kaupmannahafnarháskóli hef-
ur viðurkennt doktorsritgerð ís-
lenzka læknisins Þorkels Jó-
hannessonar. Ritgerðin fjallar
um rottur sem hann hefur gefið
morfín og kodein til þess að finna
muninn á þeim sem hafa mót-
stöðuafl og þeim sem hafa það
ekki og til að sjá hvernig þessi
efni virka kvalastillandi á þær.
Þorkell lauk læknisprófi frá há-
skólanum í Árósum og var eftir
það sjúkrahúslæknir í Sönder-
borg og Holbæk og aðstoðarmað
ur á „Lövens kemiske fabrik"
áður en hann hélt heim til ís-
lands. Hann kom svo aftur til
Kaupmannahafnar og starfaði við
Lyfjafræðistofnunina og Bleg-
dams s.iúkrahúsið en er nú heima
á Islandi. — Rytgaard.
Sæluhdsið á Holtavöröu-
heiði fylltist af fólki
Bílalest tepptist á heiðinni í ofviðrinu um heEgina
NOKKUR snjókoma og
éljagangur fylgdi veðurofsan
um sem gerði um allt land um
helgina, og hafði það í för
með sér að ýmsir fjallvegir
tepptust um tíma, svo sem
Hellisheiði og Holtavörðu-
heiði. Talsverður hópur fólks
var á leið yfir Holtavörðu-
heiði, er blindbylur skall á,
og munu um 50-60 manns hafa
orðið að hafast við í sæluhús
inu þar eða í bílum við húsið
meðan verstu hríðarbyljirnir
gengu yfir. Þá voru einnig
50 skátar tepptir í skálum
sínum á Hellisheiði sakir veð
urofsans.
Meðail þeirra, sem veður-
tepptir vony í sæluhúsinu á
Holtavörðuheiði, voru um 30
manns, er voru á leið til
Reykjavíkur í langferðabifreið
frá Norðurleiðum. Mbl. náði
tali af bifreiðastjóranum,
Eggerti Karlssyni, og sagði
hann m.a.:
— Ferðin gekk mjög seint
alla leiðina, en við urðum þó
ekki fyrir neinum töfum fyrr
en, þegar við komum á móts
við sæluhúsið. Þá skail á
þreifandi bylur, og var ekki
nokkur leið að komast leiðar
sinnar, þar sem fólksbílar
sem festst höfðu, lokuðu veg-
inum þarna algjörlega. Við
fórum því inn í sæluhús, því
að við ætluðum að bíða eftir
trukk með plóg, sem ætlaði
að aðstoða okkur niður að
Fornahvammi. Við sæluhúsið
voru þegar okkur bar að, 4-5
flutningabílar, auk fjölda
jeppa og fólksbíla, og var því
margmenni fyrir í skálanu,m,
20-30 manns, gæti ég trúað —•
þegar við slógumst í hópinn.
við biðum í skálanum um
2-3 tíma, þar til plógbíllinn
kom. Við höfðum lagt upp frá
Akureyri um kl. 5 á laugardag
og vorum við komin niður í
Fornahvamm kl. 4 um nótt-
ina, en við vorum tvo tíma á
leiðinnd frá sæluhúsinu og í
Fornahvamm. Við sæmilega
aðstæður fer maður þessa leið
á hálftima. Frá Fornahvammi
og til Reykjavikur gekk ferð
in að ósikum, sagði Eggert að
endingu.
Fimm héldu þorrablót í
Sæluhúsinu.
Þeir sem lengst höfðust við
í sæluhúsinu voru fimm menn
að sunnan, en þeir dvöldu í
skálanum í rúman sólarhring
Þeir höfðu farið á tveimur
Báti bjargað af
skeri í Skagafirði
VÉLRÁTURINN Frosti n frá . hlið en þó engin hætta á að hon-
Hofsósi strandaði á skerjum rétt
norður af Sauðárkróki sl. laug-
ardagskvöld í slæmu veðri. —
Björgunarsveit frá Sauðárkróki
fór þegar á staðinn og fylgir hér
frásögn Sævars Einarssonar, for
manns hennar.
Það var um kl. 22:50 að við
fengum boð um að bátur hefði
strandað á Innstalandsskerjum
hér rétt norðan við staðinn.
Við brugðum eins skjótt við og
við gátum og vorum komnir á
strandstað um kl. 23,20 á vél-
bátnum Tý, sem er þrjátíu og níu
tonna bátur héðan af staðnum.
Frosti, sem er um 52 tonn, hall-
aði þá mikið yfir í stjórnborðs-
um hvoifdi þar eð enginn sjór var
en vindur var þó 6—7 stig að
vestan. Við fórum því aftur í
bílum, jeppa og vörubil, og
ætluðu í Húnavatnssýslu til
þess að sækja hest, sem flytja
átti suður. Voru þeir komnir
framhjá sæluhúsinu, er þeir
urðu fyrir því óhappi að vöru
bifreiðin bilaði, og sneru þeir
þá aftur til skálans á jeppan
um. Þar ætluðú þeir að bíða
eftir aðstoð, og fara aftur nið
ur í Fornahvamm. Mbl. átti
símtal við einn þeirra fimm
menninga Helga Jónsson sl.
sunnudag.
— Við erum þeir ein-u, sem
eftir eru, sagði Helgi, þvi að
langferðabíll er nýfarinn héð
an norður til Akureyrar. Núna
er blindbylur úti, en hins
vegar er ekki mikill snjór á
veginum, svo að hann ætti að
komast leiðar sinnar. Við er-
urn hálfeinmana núna eftir
allt fjölmen.nið í nótt. Ég gæti
trúað að hér hefðu þá verið
milli 50 og 60 manns, sem
ýmist höfðust við í skálanum
eða sátu úti í bílum fyrir ut-
an. Já, við erum alveg sæmi
lega birgir af mat. Við fengum
íslenzkt góðmeti hjá fólki,
sem var á leið norður. og það
er því eins konar þorrablót
hjá okkur núna.
land og fengum Karl Hólm, sjó-
mann á Sauðárkróki til að fara
með okkur á trillubát sínum fram
fjörðinn, og komst hann alveg
upp að hlið Frosta. Ekki töldum
við tök á að hægt væri að ná
Frosta á flot fyrr en með flóði
um morguninn. Við vorum þó við
strandstað af og til fram undir
kl. þrjú en þá kom Halldór Sig-
urðsson, skipstjóri á Frosta með
okkur í land.
Mennirnir á Frosta voru tveir,
Framhald á bls. 21.
Enskur strokupiltur
FJÓRTÁN ára gamall enskur
drengur reyndi að strjúka til Am
eríku með M.s. Drangjökli í jan-
úarmánuði síðastliðnum. En
hann komst aðeins 160 mílur
áleiðis þvi að skipstjórinn fékk
skeyti um að skila honum til
London. Þar tók svo lögregl ubát-
ur á móti strokupiltinum. Brezka
blaðið Daily Mail segir að skip-
verjarnir hafi allir staðið við
borðstokkinn og veifað honum.
Drengurin hafði strokið af upp
Framhald á bls. 21.
Rikisstjórnin leggur fram á Alþingi heiloarlöggjöf um orkumál:
Orkustofnun sett á fót
V
[ Lyfjaf ræðingar
jboða verkfall
■
■
| LYFJAFRÆÐINGAR hafa
■ boðað verkfall frá kl. 16 næst
: komandi sunnudag, 12. febr-
* úar, hafi samningar ekki tek-
: izt fyrir þann tíma. Er hér um
■ að ræða kjaradeilu og að sögn
: Axels Sigurðssonar, for-
• manns Lyfjafræðingafélags-
ins, virðist mikið bera í milli.
Að öðru leyti vildi hann ekki
ræða málið við Mbl.
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp til
orkulaga. Er þetta mikill laga
bálkur, sem fjallar almennt
um nýtingu innlendra orku-
linda.
Samkvæmt frumvarpinu er
ráðgert að koma á fót sér-
stakri Orkustofnun sem ann-
ist rannsóknir, áætlana- og
skýrslugerðir á sviði orku-
| mála og verði ráðherra til
ráðuneytis í þeim efnum,
jafnframt því, sem stofnun
þessari er ætlað að auðvelda
samvinnu allra þeirra aðila,
er starfa að orkumálum.
Stofnað skal embætti orku
málastjóra og svarar það nán
ast til embættis raforkumála-
stjóra nú, með þeirri breyt-
inu þó að Rafmagnsveitur
ríkisins eru teknar undan því
embætti og falla undir emb-
ætti rafmagnsveitustjóra rík-
isins, sem aftur heyrir beint
undir ráðherra.
Þá skal samkvæmt frum-
varpinu skipa Tækninefnd
Orkustofnunar og eigi í henni
sæti fulltrúar frá þeim aðil-
um, sem helzt hafa hags-
muna að gæta á sviði orkn-
mála. Raforkusjóður og Jarð-
hitasjóður verða sameinaðir i
Orkusjóð og Orkuráð kemur
í stað raforkuráðs.
í frumvarpinu er stefnt að
því að afnema einkarétt ríkis
ins til þess að reisa og reka
raforkuver. Hins vegar er
leyfi Alþingis eða ráðherra
áskilið til slíks rekstrar.
í frumvarpinu er ennfrem-
ur ráðgert að héraðsrafmagns
veitur ríkisins verði samein-
aðar Rafmagnsveitum ríkis-
Framhald á Ma. 12.