Morgunblaðið - 16.02.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1867.
5
1. lÉP- ■ I " i\. ;
v C“ ^ |
'rr^. 3 ■
V“ w^*°Vv -
Sf 1.4
■'Vái:,
:<SÍ.' *»» t
•*. vV
V í nlandskor tið
15. aldar beiknarinn hefur
sett Vinilanda ásamt stuttorð
um leiðarvísi um, að þetta
Vínland hafi eitt sinn fyrir
löngu verið fundið af ein-
hverjum Bjarna (Herjólfs-
syni) og Leifi (heppna), en
síðan hafi biskup að nafni
Hinrik farið í byrjun 12. aid-
ar til þessara svaeða, þ.e.a.s.
það er líkast því sem teikn-
arinn vilji hleypa stoðum und
ir landfræðilega tilvist þess-
ara landsvæða.
Með því að byggja á því
fyrir fram, að kortið hljóti
að valda tímamótum, hafa út-
gefendurnir bundið sig við
það afar tvíræða tilvik að
vilja halda fram hinu mikil-
væga sagnfræðilega gildi
kortsins, enda þótt að „nið
nýja“ felist aðeins í því, að
hin æfagamla norræna erfða
frásögn um Vínland hafi á
margra alda tímabili aðeins
náð til beiknarans, sem senni
lega var suður-þýzkur, í bjag
aðri mynd. (T.d. hét biskup
sá, sem fór til Vínlands urn
1100 samkv. norrænum frá-
sögnum Eiríkur). í>að er að
þakka hinum mikla danska
Þegar Vínland kemur til sðgunar
Viðhorf dansks vísindamanns til Vínlandskortsins
ÞAÐ er einungis sjaldan, að
sagt er frá sagnfræðilegum
uppgötvunum á forsíðum
heimsblaðanna. Þeim mun
meiri var þvi eftirvæntingin
haustið 1965, þegar skýrc var
frá fundi á korti af heimin-
um frá því seint á miðöidum,
sem auk þess að sýna Græn-
land tiltölulega rétt, sýndi
eyju, sem lá þar fyrir vestan
og nefnd var Vinilanda,
þ.e.a.s. Vínland, en það var
heiti hinna fornu norrænu
manna á Ameríku, sera þeir
næstum vegna mistaka höfðu
komizt í snertingu við i kring
um árið 1000.
Reyndar kom það ekki
fram í hinum stutt.u blaðafrá-
sögnum, í hverju það fólst,
sem timamótum olli, enda
þótt sagt væri frá þessum
fundi oflátungslega í bók,
sem gefin var út (..The Vin-
land Map and bhe Tartar
Relation“ eftir R. A. Skelton,
Th. E. Marston oð G. D. Paint
er), en með þessari útgáfu
hélt háskólabókasafn Yale-há
skóla hátíðlegan daginn, er
273 ár voru liðin, frá því að
Kólumbus fann Ameríku,
sem reyndar gaf tilefni til
endurvakningar á hinum
gömlu deilum í Bandaríkj j/i
um milli afkomenda útflytj-
enda frá Suður- og frá Norð-
ur-Evrópu. (Kólumbus gegri
Leifi heppna).
Fyrst nú er fram konruð
viðhorf dansks vísindamanns
til þessa máls, en Grænlands
sérfræðingurinn Finn Gad
lektor, hefur í tímaritinu
„Hisborisk Tidskrift" tekið
þetta efni til meðferðar
(Historisk Tidsskrift 12.
række, Bind EL, Hæfte I, udg.
af Den danske historiske For-
ening, 2ö2 s., Rosenkilde og
Bagger, 1965). Segja má þeg-
ar í stað, að hin gaumgæfi-
lega meðferð hans á „upp-
götvuninni" er þannig, að svo
að segja ekkert verður eftir
af „æsifregninni". Hvort ferða
sagan frá 13. öld (sem þegar
Vitni óskast
UM klukkan 3.20 aðfaranótt síð-
astliðins laugardags var bifreið-
inni 0-311 ekið á kyrrstæða bif-
reið sem stóð við húsið númer
28 við Nóatún. Ökumaðurinn
forðaði sér hið bráðasta en er nú
í vörzlu lögreglunnar. Þeir sem
kynnu að hafa séð ákeyrsluna
eða til aksturs 0-311 fyrir liana
eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við Kristmund Sigurðs
son hjá rannsóknarlögreglunni í
síma 2-11-00
er velþekkt af blaðafrásögn-
um annars staðar) hefur að
geyma nokkuð nýtt, en kort-
ið er eins konar viðbót við
hana, veldur útgefendunum
augsýnilega ekki áhyggjum
og með tilliti til þessa í aðal-
atriðum venjubundna heims-
korts, hafa þeir aðeins áhuga
á þessu litlá horni, þar sem
PONTUNARLISTI
J2.jó2abœkut
Bókaútgáfa Menningarsjóðs leyfir *sér'.hér með að vekja at-
liygli á þvi, að enn eru fáanlegar hjá forlaginu eftirtaldar ljóða-
bækur, en upplag sumra þeirra er senn á þrotum.
Klippið auglýsinguna úr blaðinu, krossið við þær bækur, sem
þér viljið panta, og sendið pöntunina ásamt heimilisfangi yðar
til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, pósthólf 1898, Reykjavík.
Þeir, sem panla fyrir 500 kr. eOa meira samkvtemt þessum
pöntunarlista, fá 20°/o afslátt frá neðangreindu utsöluverði.
Sendum bækur gegn póstkröfu um land allt.
□ Andvikur I—IV, Stephan G. Stephansson, skinnliki 517.00
□ Andvökur I—IV, skinnband .......................... 900.00
□ Passiusálmar, myndskreytt útgáfa, innb............. 400.00
□ Kalevala 1—11, tölusett viðhafnarútgáfa, ób. ...... 500.00
□ Islenzk Ijóð 19H—1955, innb........................ 170.00
P Ljóðasafn I—II, Jakob Jóh. Smári, innb.............. 385.00
□ L andsvisur, Guðmundur Böðvarsson, innb............ 200.00
Q Siðustu Þýdd Ijóð, Magnús Ásgeirsson, innb.......... 150.00
0 Segðu mér að sunnan, Hulda, ljóðaúrval, innb. .. 165.00
0 Maurildaskógur, Jón úr Vör, innb.................... 258.00
□ Visur um drauminn, Þorgeir Sveinbjarnarson, innb. 258.00
□ Visur Bergþóru, Þorgeir Sveinbjarnarson, innb. ,. 95.00
0 Raddir morgunsins, Gunnar Dal, innb................. 180.00
0 Ferlienda, Kristján Ólason, innb, ................ 140.00
0 Frönsk Ijóð, Jón Óskar þýddi, innb. ............... 140.00
□ Trurnban og lútan, Halldóra B. Björnsson, innb. .. 75.00
0 Ævintýri dagsins, Etfa, innb........................ 75.00
0 Alþingisrimur, innb. ........................... 34.00
Eg undirrit.... óska þess, að mér verði sendar gegn póst-
kröíur bækur þær, sent merkt er við á skrá' hér að olan.
Nafn
ia ma%» »••••••••••%»••••••••••#»#••••••••••••••••••• •••••••••••••••
Heimili
aiiimimMmiinwiiHiinnwtnnNiimiiaiMimiiiiimiHii
Póststöð
■•••••••••<•<••••••
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
kortagerðarmanni miðstld-
anna Claudius Clavius Svart,
að menningarlönd Suður-
Evrópu höfðu á 15. öld feng-
ið vitneskju um Grænland og
Lif sftidtn
FOAM
með aðeins mjög lítilli þekk
ingu á norrænum sögnum,
gat það ekki verið eríitt að
klessa svolitlu af landi fyrir
vestan það undir nafnir.j
Vínland. En vegna nokkurrar
þekkingar á fornnorrænu,
miðaldalatínu, almennri
kirkjusögu o.s.frv. hafa útgef
endur bókarinnar áfram get-
að blandað saman oná-
kvæmni og lifandi ímyndun
og þannig komizt að „nýjum
niðurstöðum“ (m.a. má nefr.a
hjartnæma frásögn um per-
kirkjunni í Grænlandi). en
sónulegan áhuga páfanna á
af þessu dregur Finn Gad þá
raunsæju ályktun, að „það
eitt stendur eftir, að þessir
textar bæta svo sem engu
nýju við vitneskju okkar til
þessa, né heldur sanna þeir
annað en að norrænar sögur
hafa sýnilega náð að barast
til eyrna manns suður i
Þýzkalandi."
(Þýtt úr Information).
Nýja •fni8. um komiS ar 1
stað HSurs oq dúns 1 sólapúða
oq kodda, sr Lystadun.
Lystadun er ódýrara, hrein-
leqra oq endinqarbetra. oq
þér þuríið ekki iiðurhelt
MteiL
Kurlaður Lystadun er dkjðe-
anleqasta einið i púða oq
kodda.
HALLDÓR
JÓNSSON H.F ■ Heildvtrziun
Nýkomið!
DANSKIR
Fótform-kvenskór
ítalskar KVEN-TÖFFLUR
með hælbandi.
SKÓVER