Morgunblaðið - 16.02.1967, Qupperneq 7
MORGrUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967,
7
Spútsht dunspoi á H. Loftleiðam
f kvöld byrjar aff skemmta i Víkingasalnum á HÓTEL LOFT-
LEIÐIR spænska danspariff LES CHAHOKAM. Þau hafa
dvalizt á íslandi í um þaff bil viku, ok komu hingaff til lands-
ins til þess að skemmta á öskudagsfagnaði Rauða Krossins.
Síðan héldu þau til Akureyrar, þar sem þau skemmtu norff-
lenzkum í nokkra daga við góffar móttökur. 1 Víkingasaln-
um skemmta LES CHAHOKAM fram að mánaðamótum meff
söng og dansi.
60 ára er í dag Páll Borgars-
*on, Grundarstíg 1, Bolunga-
vík. Hann dvelst nú í Sjúkra-
húsi ísafjarðar. Páll er vin-
margur í heimabyggð sinni,
enda hvers manns hugljúfi.
Hann hefur fengizt við skáld-
skap. Kvæntur er hann Sigrúnu
Sigurðardóttur og eiga þau 4
uppkomin börn.
60 ára er í dag Kristrún Sæ-
mundsdóttir, Brautarhóli, Bisk-
upstungum. Hún verður að
heiman.
FRÉTTIR
Frá Guffspekifélaginu: Bald-
ursfundur í kvöld kl. 20.30.
Fundarefni: Sigvaldi Hjálmars-
60n minnist Olcotts annars aðal
gtofnanda félagsins. Guðjón
Baldursson: drulfræðsla gyðing-
ttóms (Kabbala) — Hljómlist. —
Kaffiveitingar.
Fíladelfia, Reykjavík. Al-
menn samkoma í kvöld kl. 8.30
Gunda Liland og Guðni Mark-
ússon tala.
Æskulýffsfélag Laugarnessókn
ar. Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt
fundarefni. Séra Garðar Svav-
arsson.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Rýjan-námskeiðið er að byrja.
Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyj-
ólfsdóttir sími 16820
Heimatrúboffiff. Almenn sam-
koma í kvöld kl. 8.30. Allir vel-
komnir.
Húsmæffrafélag Reykjavíkur.
Matreiðslunámskeið fyrir ungar
etúl'kur og konur hefst bráðlega.
Allar frekari upplýsingar í
*íma 14740.
Hjálpræffisherinn. Við minn-
um um samkomuna í kvöld kl.
20.30. Kafteinn Bognöy og frú
©g hermennirnir. Allir velkomn-
ir.
Starfsmannafélag Vegagerffar
ríkisins heldur árshátíð sína aff
Hótel Borg 17. febrúar kl. 7.
Miðar afhentir í Áhaldahúsinu
miðvikudaginn 15. febrúar.
Rangæingafélagið minnir á
þorrafagnaðinn í Hlégarði 25.
þ.m.
Keflavík-Njarffvíkur
Slysavarnadeild kvenna held-
ur aðalfund í Æskulýðshúsinu
þriðj udaginn 21. febrúar kl. 9.
Stjórnin.
Bakkfirffingar í Reykjavík og
nágrenni. Skemmtifundur verð-
ur haldinn í minni salnum í
Skátaheimilinu 18. febrúar kl.
8.30. Takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Þorrablót templara í Hafnar-
firði verffur laugardaginn 18.
febrúar. Upplýsingar og aðgöngu
miðar fást hjá Stíg Sæland
(s. 50062) og Jóni H. Jónssyni
(s. 51238).
Kvennadeild Borgfirffinga-
félagsins heldur fund fimmtu-
daginn 16. febrúar kl. 8.30 í
Hagaskóla. Stjórnin
Kristniboðsfélag
kvenna
Kristniboffsfélag kvenna í
Reykjavík. Aðalfundur félagsins
verður haldinn fimmtudaginn 16.
febrúar á venjulegum stað og
tíma. Félagssystur mætið vel. —
Stjórnin.
Eyfirffingafélagiff í Reykjavík
Aðalfundurinn verður haldinn
að Hverfisgötu 21, miðvikudag-
inn 15. febrúar kl. 8:30. Skemmti
atriði og kaffi eftir fundinn.
Geffverndarfélag íslands, Veltu
sundi 3, sími 12139, — Skrifst.
tími kl. 2-3 e.h., nema laugard.,
— og eftir samkomulagi. Ráff-
gjafa- og upplýsingaþjónustu
mánudaaa kl. 4-6 e.h. Þiónustan
ókeypis og öllum heimil.
Kvenfélag Kópavogs heldur
þorrablót í Félagsheimilinu laug
ardaginn 18 febrúar — síðasta
þorradag. Upplýsingar í símum
40831, 40981 og 41545.
MALSHATTUR^
Oft eru hvítar tennur
í svörtum hundi.
Siglfirffingar:
Árshátíð Siglfirðingafélagsins
í Reykjavík verður haldin laug-
ardaginn 25. febrúar í Lidó og
hefst með borðhaldi kl. 7. Nán-
ar auglýst síðar.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánndaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga* kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Flugfélag íslands hf.: — Millilanda-
flug: Sólfaxi er væntanlegur frá Glas-
gow og Kaupmannahöfn kl. 16:00 1 dag.
Flugvélin fer til Oslo og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:30 á morgun. Skýfaxi fer
til London kl. 08:00 á morgun. Vélin
er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
19:25 annað kvöld.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar,
Sauðiákróks, ísafjarðar, Húsavíkur (2
ferðir) Egilsstaða og Raufarhafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
(2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjaðrar og
Egilsstaða.
Loftleiðir h.f.: — Vilhjálmur Stef-
ánsson er væntanlegur frá New York
kl. 09:30. Heldur áfram til Luxem-
borgar kl. 10.30. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 01:15. Heldur
áfram til New York kl. 02:00. Þor-
finnur karlsefni fer til Óslóar, Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar kl. 10.16.
Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur írá
Amsterdam og Glasgow kl. 00:16.
H.f. Eimskipafélag íslands: — Bakka
fór frá Hull í gær til Hamtoorgar og
Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykja
víkur 12/2. frá New York. Dettifoss
fór frá Reykjavík í gær kl. 21.00 til
Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur og
Siglufjarðar. Fjallfoss fór frá Siglu-
firði 3/2. væntanlegur fil New York
í dag. Goðaoss kom til Reykjavikur 1
gær frá Hamborg. Gullfoss kom til
Casablanca í gær, fer þaðan á morg-
un til London, Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fór í gær frá Vestmanna-
eyjum til Fáskrúðsfjarðar, Hamiborgar,
Rostock, Kaupmannahafnar, Gauta-
borgar, Kristiansand og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Leith 13/2 til Reykja-
víkur. Reykjafoss fór rá Kaupmanna-
hön 1 gær til Gdynia og Aaltoorg. Sel-
oss fór frá Reykjavík 10/2. til Cam-
bridge og New York. Skógafoss fer
frá Antwerpen í dag til Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss íer frá Kaup-
mannahöfn í dag til Gautaborgar,
Kristiansand, Bergen, Thorshavn og
Reykjavíkur. Askja ór frá Siglufirði
14/2. til Manchester, Gt. Yarmouth,
Rotterdam og Hamtoorgar. Rannö fór
frá Gdynia í gær til aKupmanna-
hafnar og Reykjavíkur. Seeadler fór
í gær til Bíldudals, Þingeyrar, Bol-
ungarvíkur, ísafjarðar, Antwerpen,
London og Hull. Mariette Böhmer fór
frá London 14/2. til Kaupmannahafn-
ar, Hull og Reykjavikur.
Skipaútgerð ríkisins: — Esja fór
frá Reykjavík kl. 17.00 í gær austur
fer frá Vestmannaeyjum í dag til
um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur
Hornafjarðar. Blikur er á Vestur-
landshöfnum á norðurleið.
Skipadeild S.Í.S: — Arnarfell er i
Gufunesi. Jökulfell er væntanlegt til
Svendiborg á morgun. Dísarfell losar
á Vestfjörðum. Litlafell fór í gær frá
Akureyri til Reykjavíkur. Helgafell
væntanlegt til Liverpool í dag. Stapa
fell væntanlegt til Karlshavn 17. þ.m.
Mælifell liggur við Stapa. Frigo
Mare væntanlegt til Reykjavíkur í
dag. Stavmoy væntanlegt til Guifu-
1 ness 17. þ.m.
Ur Passíusálmum
línllgrlmur Pcliirtsoib
Nú stendur yfir mín
náðartíð,
nauðsyn er þess ég gætti,
líður mig Drottins biðlund
blíð,
brot mín svo kvittast mætti.
8. sálmiur, 13. vers.
Muniff eftir aff gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orffiff.
Fuglafóður Sólskríkjusjóffsins
fást vonandi í næstu búff.
Danska Multiplast
marmaramálningin frá S.
Dyrup & Co,- fæst í 11 lit-
um. Leitið uppl. Póstsend-
um. Einkaumboð Málara-
búðin, sími 21600.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan
og öruggan hátt. Uppl.
kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Símar 22714 og 15385.
Málmar
Kaupi allá málma, nema
járn, hæsta verði. Opið kl.
9—17, laugard. kl. 9—12.
Staðgreiðsla. Arinco, Skúla
götu 55 (Rauðarárport).
Simar 12806 og 33821.
Málaravinna
önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
sími 15667 og 21893.
Rúskinshreinsun
Hreinsum rúskinnskápur,
jakka og vesti. Sér stök
meðhöndlun. Efnalaugin
Björg, Háaleitisbr. 58—60.
Sími 31380, útibúið Barma
hlíð 3, sími 23337.
Útvarpsvirkjar
Ungur piltur óskar eftir að
komast strax að sem nemi
í útvarpsvirkjun. Önnur
vinna kæmi til greina. —
Uppl. í síma 14419 í dag og
á morgun.
Færum starfsfólki Sólvangs
í Hafnarfirði alúðarfyllstu þakkir fyrir góðar óskir
og höfðinglega gjöf, er við létum af störfum við
stofnunina. — Vinsemd ykkar gleður okkur innilega.
Astrid og Jóhann Þorsteinsson.
Postulínsveggflísar
Ensku postulínsflísarnar komnar aftur.
Stærð: 7^x15 og 15x15 cm. — Gott verð.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24.
Bifreiðaeigendur
Nú er tíminn til að endurnýja áklæði á sætunum á
bílnum, hurðarspjöld og mottur á gólf.
Athugið: góðir greiðsluskilmálar.
O T U R H F .
Hringbraut 121. — SSími 10659.
Stýrimann - háseta
Stýrimann, matsvein og háseta vantar strax á 60
lesta netabát frá Reykjavík. — Upplýsingar í síma
13708 eða í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar í
Hafnarbúðum.
Nauðungaruppboð
Annað og síðasta á Digranesvegi 108, þinglýstri
eign Ragnars Lövdahl, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 22. febrúar 1967, kl. 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
LÚXUS
einbýlishús
á einum eftirsóttasta stað á Flötunum, Garðahreppi.
Húsið er 223 ferm. auk tvöfalds bílskúrs, 8—9 her-
bergi, skáli, eldhús, bað WC og er allt á einni hæð.
Glæsileg teikning. Selst fokhelt. Teikningar og allar
nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni.
Skipa- og fasteignasalan Ss“’,rr,»«