Morgunblaðið - 16.02.1967, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.02.1967, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967. Allsherjarþingið viiurkenndi naui- syn á friiun fiskistofna — sogð/ Emil Jónsson, utanríkisráðherra a Alþingi í gœr — Enn rœtf um trúnaðarbrot í utanríkismálanefnd stjórnar. Hann minntist á ræðu utanríkisráðherra á þingi Sam- einuðu þjóðanna og kvað hana góðra gjalda verða. Sömuleiðis fór hann viðurkeningarorðum um Hans G. Andersen, sendx- herra. f GÆR var fram haldið iim- ræðum um þingsályktunar- till. Ólafs Jóhannessonar (F) og fl. um rétt íslands til landgrunnsins. Fyrr í vet- ur, er málið var á dagskrá, lýsti Emil Jónsson utanríkis- ráðherra því yfir, að hann teldi sér ekki fært að hafa samráð við utanríkismála- nefnd, þar eð hún hefði fyrr á tímum gerzt sek um trún- aðarhrot, þótt hann hins veg ar æskti þess, að hægt væri að komast að samkomulagi við nefndina um að hún legði slíkt niður. Var nokkuð rætt nm utanríkismálanefnd við umræðurnar í dag, m.a. lýsti Þórarinn Þórarinsson (F) því yfir, að hann myndi flytja frv. þess efnis, að skip- nð yrði rannsóknarnefnd samkv. stjórnarskránni til að fá úr því skorið, hvað hæft væri í þessum ásökunum fyrr verandi utanríkisráðherra. Emil Jónsson, utanrikisráð- herra, sagði, að ástæðan til þess, Samelnað þing að hann hefði kvatt sér hljóðs, væri sú, að dregin var í efa sú fullyrðing hans, að utanrikis- málanefnd hefði brotið trúnað. Sagðist ráðherra hafa leitað í fundargerðum utanríkismálnefnd ar og las hann síðan úr fundar- gerð frá 4. febr. 1964, en þá var til umræðu fiski málaráðstefna í Lundúnum. Þór arinn Þórarins- son bað um upp lýsingar um fundinn í Lund únum. Guð- mundur í. Gúð- mundsson svaraði, en sagði svo, að hann gæti ekki sagt meira, þar eð ákveðið hefði verið að Lundúnafundur væri trúnaður- mál og því gæti hann ekki skýrt frá málum í utanríkisnefnd. Það hefði að vísu verið siður áður fyrr að skýra frá slíku, en þar eð stjórnarandstaðan hefði gert sig seka um trúnaðarbrot í sam- Drengir eða stúlkur geta fengið starf við skeytaútburð 2—3 tíma á dag milli kL 13—17. Upplýsingar í síma 22079. Ritsímastjórinn. RÁÐNINGASTOFA HLiÓMLISTARMANNA Óðinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mánud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 m Neodon og DLW gólfteppi Verð pr. ferm. 298 á Neodon, Verð pr. ferm. 345 á DLW. LITAVER, Grensásvegi 22 Símar 30280 og 32262. Byggingarverkfræðingur Nýútskrifaður byggingaverkfræðingur óskar eftir atvinnu. — Nánari upplýsingar í síma 16367. bandi við landlhelgismálið, þá væri því miður ekki hægt að treysta þeim lengur. Fulltrúar Framsóknar og Alþýðubanda- lags mótmæltu þessum orðum ráðherrans. Emil Jónsson sagðL að hann teldi rétt, að þetta kæmi fram, þar eð menn hefðu efazt um sannleiksgildi orða sinna. Ólafur Jóhannesson (F) sagði í uppttiafi, að hann lýsti ánægju sinni yfir þeirri yfirlýsingu ráð- herra, að hann vildi taka aftur upp sam'band við utanríkis- málanefnd og aðra starfshætti en fyrirrennari hans. Þeir væru vægast sagt óviðfeldnir og óvið unandi. Og þar eð hann hefði gefið slíka yfirlýsingu þyrfti að eins vilja hans til að láta nefnd- ina fylgjast með samkv. lögum. Ólafur sagðist ekkert vilja dæma um sannleiksgildi í rökum þeim, er beitt væri til að komast hjá því að tala við utanríkismála- nefnd. Hann kæmi ekki þar við sögu. En það væri þó ljóst, að upplestur ráðherra sannaði á engann hátt, að nefndin hefði brotið af sér, sýndi aðeins að ásökunin hefði verið borin fram. Ólafur vék síðan að tiliögu sinni og lagði á það áherzlu, að farið yrði með land'helgismálið í samvinnu við alla flokka, en ekki verið að pukrast með það í skúmaskotum ráðandi ríkis- Ný mál Benedikt Gröndal o. fl. hafa flutt frv. á Alþingi um breyt- ingu á lögum nr. 29. 16. des. 1885 um lögtak og fjárnám án undan- farins dóms eða sáttar. GARÐASTRÆH 2.SÍMM6770 Emil Jónsson ræddi um utan- ríkismálanefnd og sagði að hann hefði einungis verið að sanna sitt mál, en vildi ekki fara nán- ar út í sannleiksgildi ásakana fyrrv. utanríkisráðherra. Þá ræddi han um tillógu Ólafs og sagði, að ef samningar tækjust við utanríkismálanefnd, þá væri engin ástæða til að kjósa sérstaklega sjö menn til að fara með landhelgismálið. Vék hann síðan að ræðu sinni á Allsiherjarþingi og sagði, að hana hefði han flutt til að skapa viðurkenningu á nauðsyn friðun ar fiskistofna, og taldi sig hafa gert það. Fulltrúi fslands hefði síðan er málið kom aftur til umræðu, lagt áherzlu á sérstöðu íslands og við hefðum fengið fulltrúa í nefnd, er fjallaði um friðun fiskistofna. í lok ræðu sinnar sagði Emil, að allir væru sam- mála um, að það gæti tekið lang an tíma að koma landthelgismál inu fram. Sín skoðun væri, að SJ>. væru sá vettvangur, er ís- lendingar ættu að snúa sér tiL Þórarinn Þórarinsson (F) sagð- ist ekki vita til þess, að utan- ríkisnefnd hefði nokkurn tíma brotið trúnað, er henni var sýnd ur. Hins vegar væri það alls ekki bannað að segja frá þvi, er þar gerðist, ef trúnaðar væri ekki óskað af ráðherra eða nefndarmanni. Sagðist Þórarinn hafa farið yfir fundargerðir ut- anríkismálanefndar á árunum, 1960 til 1961, þar eð utanríkisráð herra hefði látið í það skína í sjónvarpsviðtali, að brotið hefði verið framið á þeim tíma. Las Þórarinn síðan úrdrátt úr fund- argerðunum, og kvaðst hvergi geta fundið, að rædd hefðu ver- ið sérstök trúnaðarmál á þeim tíma, en a.m.k. væri hvergi bók að, að ráðherra hefði beðið um slíkt. í lok ræðu sinnar lýsti Þórar- inn því yfir, að hann myndi æskja þess, að skipuð yrði sér- stök rannsóknarnefnd í sam- ræmi við stjórnarskrána tn að rannsaka ákæru fyrrverandi ut- anríkisráðherr a. Einar Olgeirsson (K) lagði áherzlu á það, að núverandi að- staða utanríkismálanefndar væri gjörsamlega óþolandi og Alþingi ósamboðin. Vék hann að starfs- ferli utanríkisráðherra og kvað hann ætíð hafa vUjað fara með utanríkismál sem sin einkamál. Að lokum hefði hann verið orð- inn svo taugaveiklaður, að hann hefði alls ekki viljað tala við nefndina og því slegið þessu fram. Um þá ásökun, að Þjóðviljinn hefði birt einhver leyniskjöL sagði Einar, að þeim Þjóðvilja- mönnum hefði ætáð gengið vel að fá upplýsingar um trúnaðar- mád, eif þeim hefði ekki verið trúað fyrir þeim. Allt öðru máli gegndL ef þeir hefðu verið bundnir þagnarskyldu. Þá dytti engum í hug að segja frá. Hey til sölu Vélbundið hey til sölu. — Upplýsingar gefur Skúli Jónsson, Hróarslæk, sími um HvolsvölL Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar í verzluninni milli kl. 8 og 9 e.h., fimmtudag og föstudag, (ekki í síma). HALLDÓR, Skólavörðustíg 2. Einar sagði, að menn settu ekki að vera að karpa um va£a- samar aðgerðir utanrikisráðherr ans fyrrverandi, heldur byrja aftur á nýjan leik og lyfta utan- ríkismálanefnd aftur til þeirrar virðingar, er henni bæri. Að lokum tók Emil Jónsson stuttlega til máils. Dagskrá Alþingis í dag EFRI DEILD ,UU/ 1. Tollskrá o. fL 2. Vernd barna og ungmenna. NEÐRI DEILD 1. Austurlandsvirkjun. 2. Verndun og efling lands- byggðar. 3. Sala eyðijarðarinnar Skarðs. 4. Ungmennahús. 5. Námslán og námsstyrkir. 6. Stýrimannaskóli í Vest- mannaeyjum. 7. Uppsögn varnarsamnings. 8. Lífeyrissjóður togarasjó- manna og undirmanna á farskip- um. Þingmál í gær SAMEINAÐ ÞING: ÞINGSÁLYKTUN Framsóknar um hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum láns fé var vísað frá mek rökstuddri dagskrá, þar eð ásakanir þær, er þállt. fól í sér á hendur Seðla- bankanum, hefðu ekki við rök að styðjast. Til sölu 2 herb. íbúö I hiáhýsi við Austurbrún. 2 herb. endaíbúð við Háa- leitisbraut. 2 herb. hæð 1 Ljóöheimum. 2 herb. hæð í Hlíðunum. 2 herb. glæsileg jarðihæð við Sunnuveg. 2 herb. kjallaraíbúð í Vog- unum. 2 herb. kjallaraíbúð 1 Kleppsholtl. 3 herb. kjallarafbúð í Hlíð unum. 3 herb. nýstandsett hæð hæð nálægt MiÖbænum. 4 herb. glæsileg hæð á Melunum. 4 herb. glæsileg hæð á Sel- tjarnarnesi. 4 herb. inndregin eísta hæð við Sólheima. 4 herb. fljúð í háhýsi við LjósÉheima. 4 herb. jarðhæð við Bugðu læk. 2 herh. Jarðhæð í Kópa- vogi Vesturbæ. 3 herb. ris f Kópavogi, Vesturbæ. r I smíðum 3 herb. jarðlhæð við Brekkulæk, fokheld. 4 herb. inndregin efsta hæð við Brekkulæk, fok- held. 4 herb. hæð við Hraun- bæ, tilb. undir tréverk. 5 herb. glæsileg hæð á Melunum. 130 ferm. tvfbýliábúa í Kópavogi, Vesturbæ, fok- helt, ágæt geiðslukjör. Skipti koma til greina á 3—4 herb. fullgerðum FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræli 17 (Silli & Valdi) Simar 2 46 45 & 16870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.