Morgunblaðið - 16.02.1967, Side 13

Morgunblaðið - 16.02.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1967. 13 Skrifstofustúlka óskast til vélritunar og símavörzlu. Enskukunnátta nauðsynleg. Rannsóknastofnun iðnaðarins, sími 21320. Höfum fengið nýja sendingu af samkvæm ispilsum úr flaueli. Einnig nokkrar sain- kvæmisblússur. Tökum upp í dag nýja sendingu af ullarpiBsum Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1. Sími 15077. LUMOPRINT LJÖSPRENTUNARTJEKI • VIÐGERÐA- OG • HRINGIÐ OG LÁTIÐ VARAHLUTAÞJÓNUSTA OKKUR SÝNA YÐUR INGVAR SVEINSSON UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN GARÐASTRÆTI 2 - SÍMI 16662 GOLFHLIFAR fyrir skrifstofustóla TJÖLD Rymingarsala TJÖLD Viðleguútbúnaður Minnst 25°/o afsláttur af tveggja til fjögurra manna tjöldum Pappírs- og ritfangaverzlunin Hafnarstræti 18. Verið hagsýn Kaupið fermingargjöfina núna Pólsku tjöldin mœla með sér sjálf VERÐ! kr. 985.00 — 1390.00 1485.00 og 1590.00 Uppsett sýnishorn í verzluninni IMOATUIMI Höfum fengið margar gerðir af amerískum gólfhlífum undir skrifstofustóla. Úr plasti (vinyl) og plasthúðuðum plötum. Glærar, mattar og í ýmsum við- areftirlíkingum. Sérstaklega sterkar og endingargóðar. Vinda sig ekki. Hlífið teppinu eða gólfdúknum í fjölda ára með því að nota gólfhlíf. Þessi fyrsta sending er ekki stór. Er því betra að koma sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.