Morgunblaðið - 16.02.1967, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967.
Toyota Crown Statson
Traustur og ódvr 6/cyl. 110 hestafla vél.
Burðarþol 825 kg. — Tryggið yður Toyota.
Japanska bifreiðasalan hf.
Ármúla 7 — Sími 34470.
RÍKISSTARFSMENN!
Allsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn kjarasamninga fer nú
fram á vinnustöðum í Reykjavík og nágrenni og lýkur 17. febr.
næstkomandi.
Atkvæðisrétt hafa allir ríkisstarfsmenn, sem taka laun skv. lög-
um um kjarasamninga.
Fyrir þá, sem ekki hafa fengið kjörgögn á vinnustað, verður op-
in kjörstofa á skrifstofu B. S. R. B. Bræðraborgarstíg 9, fimmtu
dag 16. febr. og föstudag 17. febr. frá kl. 9 f.h. til kl. 22 um
kvöldið báða dagana.
Upplýsingar um atkvæðagreiðsluna verða gefnar í símum 13009
og 22877.
Yfirkjörstjórn B. S. R. B.
LItsala - Útsala
KAPUR
KJÓLAR
MIKILL AFSLÁTTUR.
DRAGTIR
Kápu- og dömubúðin
Laugavegi 46.
Lausar stöður
Rafmagnsveitan óskar að ráða tvær stúlk
ur til skrifstofustaría, einkum við vélrit
un og afgreiðslu.
Upplýsingar hjá fjármálafulltrúanum í
aðalskrifstofunni, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu. — Ekki svarað í síma.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
NYJUNG
Guilálm — Krossviður
Nýkomið:
GULLÁLM —
KROSSVIÐUR
frá Japan.
Stærð: 4’x8’.
Þykktir: 4—5 mm.
Glæsileg vara — Hagstætt verð.
40% afsláttur af Barbí-fötum Mikið úrval
Aðalstræti — Nóatúni — Grensásvegi
í LÍDÓ laugardaginn 18. febrúar og hefst kl. 18.15 með borðhaldi
DAGSKRÁ
1. HÁTÍÐIN SETT.
2. ÁVARP FORMANNS FÉLAGSINS.
3. EINSÖNGUR: MAGNÚS JÓNSSON.
Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson.
4. NÝR SKEMMTIÞÁTTUR:
Árni Tryggvason — Klemens Jónsson.
5. HAPPDRÆTTI — Glæsilegir vinningar.
6. DANSAÐ TIL KL. 2.
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS.
VERÐ
AÐGÖNGUMIÐA:
Borðhaldsmiðar 375.—
Miðar eftir borðhald
(kl. 22) 100.—
Dökk föt.
Miðasala og horðpant-
anir á skrifstofu Heim-
dallar í Valhöll við
Suðurgötu frá kl. 1—5
e.h., sími 17102.
40 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ HEIMDALLAR
HEIMDALLARFÉLAGAR ELDRI OG YNGRI FJÖLMENNIÐ