Morgunblaðið - 16.02.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967.
17
ATVINNA
Ungur, reglusamur maður með stúdentspróf óskar
eftir atvinnu. — Margt kemur tii greina.
Tilboð, merkt: „8909“ sendist afgr. MbL
FELAGSLÍF
Farfuglar!
Kvöldvaka í félagsheimil-
inu í kvöld, myndasýningar,
spurningaþættir og fl. hefst
kl. 8.30. Árshátíðin er 24.
febrúar.
SAAB BIFREIÐAEIGENDUR
Hin nýja
ESSO EXTRA 2-T MOTOR OIL
er framleidd í samvinnu við SAAB verksmiðjurnar og sam-
þykkt af þeim til notkunar á allar SAAB tvígengisvélar.
MEGINKOSTIR OLÍUNNAR:
• Allt að helmingi minni notkun.
• Minni reykmyndun.
Fæst á öllum ESSO benzínstöðvum.
Olíufélagið hi
Reykjavík.
íbúðir til leigu
l. marz eru til leigu þrjár mjög vandaðar þriggja
herbergja íbúðir á bezta stað á Melunum, allar með
sérinngangi og stigar teppalagðir. Tilboð er greini
m. a. fjölskyldustærð og greiðslumöguleika sendist
afgr. Mbl. fyrir 20. febrúar, merkt: „Kjörstaður —
8219“.
Atvinna
Traust stofnun hér í borg áformar að ráða
ungan, reglusaman mann til vinnu -opera
tor- við skýrsluvélar. Hér er um að ræða
gott framtíðarstarf fyrir þann, sem hefur
áhuga á að kynnast nýtízku skýrsluvélum.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m.
og merkist: „Operator 3 — 8911“.
MÁTSTEIIMN ’67
HÚSBYGGJENDUR ’67: Sparið timburkaup, tíma, fé og fyrirhöfn og hlaðið húsið úr hinum viðurkennda MÁT-
STEINI úr Seyðishólarauðamölinni! — MÁTSTEINN í ca. 120 fermetra íbúðarhús kostar aðeins ca. kr. 30.000,oo !
Spyrjið einhvern hinna mörgu ánægðu, er byggt hafa úr MÁTSTEININUM, og þér sannfærizt!
MÁTSTEINNINN verður aftur til afgreiðslu í næstu viku. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Þér fáið MÁTSTEIN-
INN ásamt flestum öðrum byggingarefnum með okkar hagstæðu greiðsluskilmálum.
JÓN LOFTSSON HF
Byggingavörudeild. — Hringbraut 121. — Sími 10600.
I