Morgunblaðið - 16.02.1967, Side 20

Morgunblaðið - 16.02.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967. Til sölu notaður Volvo bíll Amazon 4ra dyra, sjálfskiptur, árgerð 1965, ekinn aðeins 25 þús. km. — Bifreiðin er til sýnis hjá oss. VANDIÐ VALIÐ -VELJID VOLVO Vörubifreið óskast Nýleg vörubifreið 5—7 tonn óskast strax. Hannes Þorsteinsson, heildv. Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. Ödýru japönsku veggflísarnar nýkomnar unnai SffizeiVMon kf. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver< - Sími 35200 Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. ÚTGERÐARMENN Verktakar — Verkamenn CCL World’s Finest Mechanieal Splice WÆs&, Það er vonum seinna að hér kemur nýjung í víra- splæsingum. Okkur er því mikil ánægja, að geta boðið þjónustu á hólksplæsingu (TALURIT) á verk stæði okkar, þar sem við höfum fengið vél til þeirra nota. Þetta þarf varla að kynna fyrir farmönnum og fiski mönnum, þeir þekkja notagildi þess, sömuleiðis flutninga- og hafnarverkamenn, hú þurfa þeir ekki að óttast meiðsli af splæsum á vinnustroffum, „gilsum" og þvílíku. Hólksplæsið er viðurkennt af Öryggiseftirliti ríkisins. Áratuga reynsla okkar í meðferð og sölu víra ætti að geta orðið viðskiptamönnum okkar að nokkru gagni. Ingvar & Ari sf Grandabót, Grandagarði. — Sími 20760. TWSREtL BE WEAW _ BIPPIWO -ÖÍCW WWO IS SOIM3 TC5 BID ME £100 ROK TWE CWOCE 3F L«SW OR LOW FIELD ? j TWE AUCTIOW POOL WAS B6GW1LJG J A M E S James Bond •Y 1AN FLEMWS IRAWIN6 IV JOHK MclUSKY Eftir. IAN FLEMTNG Veðmálin voru að hefjast. — Skipstjórinn álítur, að næsta dag munum við sigla á milli 720—739 mílur. Þeir sem veðja á skemmri vegalengd veðja á lágt, þeir sem veðja á lengri siglingu veðja á hátt. Hver býður 50 pund í 738 mílur? Tilboðin bárust ört á háu tölurnar í skala veðmangarans. — Veðrið er svo gott, að við hljótum að ná 739 mílunum. Það verður kappsam- lega boðið. 100 pund. 150 pund. 200 pund. — Hver býður mér 100 pund fyrir að fá að velja háu eða lágu töluna? BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU —— TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN K.F.U.M. A.D. fundur í húsi félagsins við Amtmannsstíg í kvöld klukkan 8.30. Sverrir Sverris- son, skólastjóri flytur fyrir- lestur: „írskt kristniboð og landnám íra á Akranesi." Allir karlmenn velkomnir. - I.O.G.T. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Venjuleg fundarstönf. Að öðru leyti sér hagnefnd um fundinn. — Kaffi eftir íund. Æt. Kant'Gr’s Tegundir 631. Stærðir 62—36. Litir skintone. Ath. Rennilás á hlið. KJÖRGARÐUR Tegund 653. Litir hvítt-svart og skintone. Stærðir S - M - L - XL. At)h. Blúnduteygja neðan á skálmum. RJÖRGARÐUR ÞETTA ER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.